Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27/8 SJONVARPIÐ 9.00 BAMMEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót. (11:20) Tilraunir. (Frá 1990) Geisli.(8:26) Markó. (49:52) Dagbókin hans Dodda. (18:52) 10.30 Þ-Hlé 15.00 ►Bikarkeppni KSÍ Sýndur úrslitaleik- ur karla fyrr um daginn þar sem eig- ast við Reykjavíkurfélögin FYam og KR á Laugardalsvelli. 17.00 ►Amandaverðlaunin 1995 Dagskrá frá verðlaunaathöfn kvikmyndahátíð- arinnar í Haugasundi þar sem valin - er besta kvikmynd Norðurlanda. Keppt er um hin eftirsóttu Amandaverðlaun og eru níu myndir tilnefndar til þeirra að þessu sinni, þeirra á meðal er ís- lenska kvikmyndin „Tár úr steini“ eft- ir Hilmar Oddsson sem frumsýnd verð- ur á íslandi í september og byggð er á lífi Jóns Leifs. 17.55 ►Atvinnuleysi Ný röð fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. 18.10 ►Hugvekja Séra Biyndís Malla Elí- dóttir flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ghana Dönsk bamamynd. Þýðandi ■ t. er Nanna Gúnnarsdóttir og þulur Val- ur Freyr Einarsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið)(4:4) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Flugnavatnið (Wildlife on One: Lake of Flies) Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þuiun Gylfi Pálsson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (8:25) CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður hJFTTID ►Náttúruminjar og rlL 1111% friðlýst svæði Röð heim- ildarmynda eftir Magnús Magnússon. Þriðji þáttur: Hofgarðatjöm á Snæ- fellsnesi. Texti: Amþór Garðarsson. Þulur Bjami Ámason. Framleiðandi: Emmson Film. (3:6) 20.55 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga beigískrar verkamannafjölskyldu um miðja öldina. Áðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola maigs konar harðræði. Aðalhlutverk:. Leik- stjóri: Guido Henderichx. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. (1:6) 21.50 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. ~ 22.10 ►Efri árin (Coming ofAge) Bandarísk bíómynd frá 1993. Upp á hvað hefur lífið að bjóða þegar aldurinn færist yfir og maki er fallinn frá? Leikstjóri: Jane Thompson. Þýðandi: Jón O. Edw- ald. 23.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 900 BARNAEFNI ^Fjallageiturnar 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (8:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 ►Sagan endalausa (The Neverend- ing Story) Ævintýramynd um tíu ára strák, Bastian, sem er skammaður af föður sínum fyrir að lifa í heimi dagdrauma. Hann lokar sig af með dularfulla bók sem heitir Sagan enda- iausa og upp fyrir honum lýkst ævin- týraveröld. 1984. Maltin gefur ★ ★ ★ 14.15 ►Hjartað á réttum stað (JJntamed Heart) Adam er feiminn strákur sem vinnur við að taka af borðum á veit- ingastað í Minneapolis. Samskipti hans við annað fólk eru ekki upp á marga fiska og hann hefur aldrei verið við kvenmann kenndur. 15.50 ►Alvara lífsins (Vital Signs) Hér er sögð saga nokkurra einstaklinga sem stunda nám á þriðja ári í læknaskóla. Framundan er alvara iífsins þar sem reynir á vináttuböndin í harðri sam- keppni um ijármagn og frama. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ‘/2 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Hláturinn lengir lífið (Laughing Matters) (5:7) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (13:20) 20.50 IflfllfllV'liniD ►Dakota veg- I! Vlllnl I nUIII urinn (Dakota Road) Myndin gerist á Englandi og fjallar um Jen Cross, unga og ráð- villta dóttur landbúnaðarverkamanns, drauma hennar og vonir. Jen er upp- reisnargjöm og þráir að komast burt úr dreifbýlinu. í nágrenninu er banda- rísk herstöð og þotur Kananna em henni óþijótandi uppspretta draumóra og spennu. Jen virðist fyrirlíta svei- tunga sína en undir grámuskulegu yfirborðinu búa ljót leyndarmál sem kalla fram sektarkennd í huga stúlk- unnar. Leikstjóri: Nick Ward. 1992. 22.20 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (7:8) 23.10 ►( fylgsnum hugans (Dying to Remember) Lynn Matthews er far- sæll fatahönnuður sem starfar á Manhattan í New York. Einhverra hluta vegna er hún sjúklega hrædd við lyftur og ákveður að leita sér hjálpar. Lynn er dáleidd en hverfur þá aftur til sjöunda áratugarins og verður vitni að því þegar ung kona i San Francisco bíður bana eftir að hafa verið hrint niður lyftustokk. Strangl. bönnuð börnum. 0.35 ►Dagskrárlok Snubbött ástarævintýri Jen meö bandarískum hermanni veldur aðeins vonbrigðum. Ráðvillt sveita- stelpa Jen er uppreis- nargjörn og þráir að kom- ast burt úr dreifbýlinu. Hún virðist fyrirlíta sveit- unga sína en undir yfirborð- inu búa Ijót leyndarmál STÖÐ 2 kl. 20.50 Kvikmyndin Da- kota-vegurinn gerist á Englandi og fjallar um Jen Cross, unga og ráð- villta dóttur landbúnaðarverka- manns. Jen er uppreisnargjöm og þráir að komast burt úr dreifbýlinu. Nærri heimili hennar er bandarísk herstöð og þotur Kananna eru henni óþijótandi uppspretta draumóra og spennu. Jen virðist fyrirlíta sveit- unga sína en undir grámóskulegu yfirborðinu búa ljót leyridarmál sem kalla fram sektarkennd í huga stúlk- unnar. Kynlífið vekur forvitni en fyrstu tilraunir á því sviði valda að- eins vonbrigðum. Snubbótt ástar- ævintýri með bandarískum her- manni verður til þess að hún tekur örlögin í sínar hendur. Náttúruminjar og f riðud svæði Fjölskrúðugt fuglalíf er við Hofgarðatjörn I Staðarsveit. Tjörnin er á náttúru- minjaskrá og verið er að vinna að frið- lýsingu hennar SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 í kvöld heldur áfram í Sjónvarpinu mynda- flokkur Magnúsar Magnússonar um náttúruminjar og friðlýst svæði. Nú liggur leiðin á Snæfellsnes að Hof- garðatjöm í Staðarsveit, einu merki- legasta strandvatni landsins en verið er að vinna að friðlýsingu þess. Þar er fjölskrúðugt fuglalíf, meðal annars verpa þar nokkur flórgoðahjón, en flórgoða hefur fækkað mjög hér á landi á síðustu áratugum og þessi tjörn er eitt síðasta vígi hans á Vest- urlandi. Skeijasandsfjörurnar í ná- grenni tjamarinnar em ómissandi viðkomustaður farfugla, m.a. sand- erlunnar sem hefur viðdvöl hér á leið sinni frá Afríku til nyrstu landa heims. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 At Long Last Love, 1975, Cybill Shepherd 9.00 Captive Hearts, 1987, Chis Makepeace 10.45 Proudheart F 1993 11.30 Dusty F 1982, Bill Kerr 13.00 Are You Being Served? G1977 15.00 Bon Voyage Carlie Brown, 1980 17.00 Me and the Kid F 1994 19.00 Meteor Man G 1993 21.00 Voyage T 1993 22.30 The Movie Show 23.00 Inno- cent Blood, 1992 0.55 The New Age 1994 2.50 The Honkers F 1972 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T and T 11.00 World Wrestling Federation Challenge 12.00 Enterteinment To- night 13.00 Coca Cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Wild Oats 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Formúla 1 7.30 Formúla 1, bein útsending 8.00 Róður, bein útsending 10.00 Kanóar, bein útsending 11.30 Formúla 1, bein útsending 14.00 Sund, bein útsending 15.30 Sund, bein útsending 17.00 Frjálsíþróttir 18.00 Golf 20.00 Formúla 1 21.30 Sund 22.30 Róður 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Les Folies dEspagne eftir Marin Marais Manuela Wiesler leikur á flautu. Introduktion und Variationen eftir Franz Schubert Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu Love Derwinger leikur á píanó. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar eftir seinni heimsstyrjöld. Fyrsti þáttur: Jó- hannes úr Kötlum og Halldóra B. Björnsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Valgerður Benediktsdóttir. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Séra ~'Pálmi Matthfasson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn -1995. Tónlist- arverðlaun Rfkisútvarpsins. Þriðji keppandi af sex: Jón Ragnar Örnólfsson, sellóleíkari. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með honum á píanó. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. Kynnir: Finnur Torfi Stef- ánsson. 14.00 Sódóma Reykjavík. Borgin handan við hornið Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá í júní). 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00). 16.05 Svipmynd af Álfrúnu Gunn- laugsdóttur rithöfundi. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. Lesari: Gyða Ragnarsdóttir. (Áður á dagskrá í þættinum Hjálma- kletti 29.3. 1995). 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigrurbjörnssonar. Frá orgeltónleikum Ragnars Björns- sonar í Hallgrfmskirkju f febrúar 1993. 18.00 Smásaga, Ævintýri Ander- sens, Svanhildur Óskarsdóttir les tvær sögur eftir H. C. And- ersen, „Grenitréð og snigilinn" og „Rósaviðinn" í íslenskri þýð- ingu Steingríms Thorsteinsson- ar. (Áður á dagskrá sl. föstu- dag). 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og lffsháttum ungl- inga á ýmsum stöðum. 6. þátt- ur: Æskan við sjávarsíðuna. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Áður á dagskrá). 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. Verk eft- ir Camille Saint-Saéns. — Septett í Es-dúr ópus 65 fyrir trompet, 2 fiðlu, lágfiðlu, selló, kontrabassa og píanó. — Konsert fyrir pfanó og hljóm- sveit númer 4 í c-moll ópus 44. Jean-Philippe Collard leikur með Konunglegu Fílharmóníusveit- inni; André Prévin stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frétiir i RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 14.00 íþróttarásin 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguqónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 AHt í góðu. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. O.lOSumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. N/ETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Djass f umsjón Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Temt- ations. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Halldór Backmann. 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- lenski Iistinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 19.30 19:19 20.00 Sunnu- dagskvöld með Erlu Friðgeirsdótt- ur. 1.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00SunnudagstónIeikar. 12.00 Sígilt i hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 Islenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Koi- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins.17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.