Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 27.ÁGÚST1995 mregttttftinfttft BLAÐ B Jarðgöngin á Vestfjörðum kosta 4 milljarða og verða brátt opnuð. Þeim var flýtt til að afstýra fólksflótta og hraða sameiningu sveitarfélaga sem skapar meiri hagkvæmni. En heimamenn hika. Koma göngin of seint? GunnarHersveinn fór um Isafjarðar- sýslur, spurði sveitastjórnarmenn hvað hindraði sátt um eitt sveitarfé- lag, og uppgötvaði að íbúarnir hafa lítinn áhuga á sameiningu. Morgunblaðið/Ki-istinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.