Morgunblaðið - 27.08.1995, Page 1

Morgunblaðið - 27.08.1995, Page 1
SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 Jarðgöngin á Vestfjörðum kosta 4 milljarða og verða brátt opnuð. Þeim var flýtt til að afstýra fólksflótta og hraða sameiningu sveitarfélaga sem skapar meiri hagkvæmni. En heimamenn hika. Koma göngin of seint? GunnarHersveinn fór um Isafjarðar- sýslur, spurði sveitastjórnarmenn hvað hindraði sátt um eitt sveitarfé- lag, og uppgötvaði að íbúarnir hafa lítinn áhuga á sameiningu. Morgunblaðið/Ki-istinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.