Morgunblaðið - 27.08.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 27.08.1995, Síða 1
SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 Jarðgöngin á Vestfjörðum kosta 4 milljarða og verða brátt opnuð. Þeim var flýtt til að afstýra fólksflótta og hraða sameiningu sveitarfélaga sem skapar meiri hagkvæmni. En heimamenn hika. Koma göngin of seint? GunnarHersveinn fór um Isafjarðar- sýslur, spurði sveitastjórnarmenn hvað hindraði sátt um eitt sveitarfé- lag, og uppgötvaði að íbúarnir hafa lítinn áhuga á sameiningu. Morgunblaðið/Ki-istinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.