Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 B 21 ATVINNUAUO YSINGAR „Au pair“ - Sviss Vantar „au pair“ frá október 1995. Fjölskylda með 5 börn í Sviss. Má ekki reykja. Vinsamlegast sendið svar sem fyrst til Frey M., Auf der Mauer 2, CH-4438 Langenbruck eða hringið í síma 00-41-62601475. Vélstjóri Vélstjórnarkennari Óskað er eftir vélstjóra eða aðila með sam- bærilega menntun til þess að kenna í véla- varðanámi nú á haustönn. Þarf að geta hafið störf strax. Full staða. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma skólans 478 1870. F.h. Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Leikskólakennari Leikskólakennari óskast til starfa við leikskól- ann Sólvelli í Grundarfirði. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði, fyrir 8. september 1995 Allarfrekari upplýsingar veita leikskólastjórar í síma 438-6645. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. iBarnaheill Verkefnisstjóri óskast til að hafa umsjón með sérverkefni hjá Barnaheillum næstu 3 mánuði. Verkefnið er krefjandi og spennandi. Sjálfstæð vinnu- brögð og frumkvæði nauðsynlegt. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf strax. Skriflegum umsóknum, með upplýsingum um fyrri störf og menntun, berist á skrif- stofu Barnaheilla, Sigtúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 5. september. >S< Hafnarfjöröur Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í fullt starf í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði til áramóta. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri á staðn- um eða í síma 565 0200. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Sölumaður Leitum að kröftugum og heiðarlegum sölu- manni. Starfið krefst bifreiðar, ástundunar, áræðni og góðrar framkomu. Reynsla af sölu- störfum er ekki nauðsynleg. Við erum gott fyrirtæki með hóp sölumanna þar sem ríkir samkeppni og góður andi. Vinsamlegast skilið inn eiginhandarumsókn- um, merktum: „G - 1996“, með upplýsingum um menntun og fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrir 30. ágúst nk. Ráðið verður í stöðuna strax. Starfskraftur óskast í Gleraugnamiðstöðina, Laugavegi 24. Vinnutími frá kl. 9-18. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. september, merktar: „GM - 1482“. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Þinganes SF 25 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 853-1639 eða 478-1265. Barnalæknir Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir barna- lækni í 25% starf tryggingalæknis. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Thorlacius, tryggingayfirlæknir. Umsóknir sendist tryggingayfirlækni, Tryggingastofnun ríkisins, fyrir 16. september 1995. Grunnskólinn Hólmavík ^ Kennarar Kennarar óskast til starfa við grunnskólann á Hólmavík nk. skólaár. Launahlunnindi og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, vs. 451 3129 og hs. 451 3123, og Victor Örn Victorsson, aðstoðarskóla- stjóri, í vs. 451 3129 og hs. 451 3262. Tónlistarskóli Vopnafjarðar Tónlistarskóli Vopnafjarðar auglýsir eftir skólastjóra og kennara við skólann. Störfin eru laus nú þegar. Á síðasta skólaári stund- uðu um 40 nemendur nám við skólann. Hér er um að ræða skemmtileg og krefjandi störf fyrir metnaðarfulla einstaklinga á stað, þar sem félagslíf er fjölbreytt og menningar- líf í blóma. Umsækjendur þurfa að geta haf- ið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til Vilmundar Gíslason- ar, sveitarstjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í símum 473 1122 og 473 1210. HJUKRUNARHEIMILI GRAFARVOGI, REYKJAVIK Sjúkraþjálfarar Okkur vantar sjúkraþjálfara í 50% starf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Lárus Jón Guð- mundsson, yfirsjúkraþjálfari, og Birna Kr. Svav- arsdóttir, hjúkrunarforstjóri, ísfma 587 3200. HJUKRUNARHEIMILI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöldvaktir og sjúkraliða á allar vaktir. Unnið er þriðju hverja helgi. Um er að ræða störf frá 50% vinnuhlutfalli upp að 100%. Nánari upplýsingar veitir Birna Kr. Svavars- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 587 3200 milli kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Ræsting Við óskum eftir röskum starfsmanni í verk- takavinnu til að sjá um þrif á bakaríi, ca 300 fm. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Hentar vel tveimur samhentum aðilum. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nafn, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 30/8, merkt: „Ræsting - 15602“. Dagmamma óskast Dagmamma óskast í fullt starf frá og með 4. september. Starfið felst í heimilisstörfum og að hugsa um tvo drengi, 9 og 6 ára. Vinnu- tími er frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og heimilis- hagi, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 1. sept., merktar: „D - 7765“. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Starfsmann, helst með uppeldismenntun, vantar til almennra starfa við sérdeild Selásskóla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 567 2600. SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á hand- og lyflæknisdeild er laus til umsóknar. Staðan er veitt frá 1. nóvember 1995. Umsóknarfrestur er til 1. október 1995. Einnig eru lausar stöður almennra hjúkrunar- fræðinga. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 482 1300. Sjúkrahús Suðurlands. Starfsmannastjórar - stjórnendur Á haustdögum hugsa sér margir til hreyf- ings. Á síðustu vikum hafa margir hæfileika- ríkir starfskraftar skráð sig hjá okkur. Látið Ráðningarþjónustuna sjá um að finna úrvalsfólkið. Geymið símanúmerið 588-3309. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitlsbraut 58-60. 108 Reykjavik Síml 588 33 09. fax 588 36 59 Framkvæmdastjóri Lftið þjónustufyrirtæki, sem rekur sér- hæfða þjónustu fyrir neytendur, en er í eigu sterkra fyrirtækja, óskar að ráða fram- kvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi er einn í starfi og sér ekki um bókhald eða fjármál. Leitað er að hugmyndaríkum og markaðs- sinnuðum einstaklingi, sem er fljótur að skynja þarfir neytenda, hefur mikið eigið frumkvæði og á gott með að vinna með öðrum. Góð laun eru í boði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 1. sept. nk. Guðni Tónsson ÍÁDGIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.