Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGÍYSINGAÍ? Sölumaður! Óskum að ráða sölumann. Frískan og fjölhæfan kraft sem hefur ein- hverja þekkingu á heilbrigðismálum, e.t.v. hjúkrunarfræðingur, meinatæknir(ekki skilyrði). Um er að ræða mjög yfirgripsmikið, fjöl- breytt og krefjandi starf. Umsóknareyðublöð með nánari upplýsingum eru afhent hjá: Farmasía hf., Síðumúla 32-108 Reykjavík. Sjúkraþjálfari Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Hvammstanga vantar sjúkraþjálfara frá 1. nóvember nk. Góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Umsóknir sendist til Guðmundar H. Sigurðs- sonar, framkvæmdastjóra, en hann veitir einnig nánari upplýsingar í vs. 451-2348, hs. 451-2393. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin, Hvammstanga. tff Skólaskrifstofa Reykjavíkur Starfsmenn með uppeldismenntun vantar til starfa á skóiadagheimili og heilsdagsskóla við grunnskóla Reykjavíkur. Upplýsingar gefur Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri, í síma 552 8544. Leikskólar Reykjavíkurborqar Matartæknar Matartækna vantar í leikskólana: Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 552 3727, Sæborg v/Starhaga, s. 562 3664. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Bakarí Okkur vantar röskar, snyrtilegar og sam- viskusamar manneskjur í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslu kl. 13.30-18.00. 2. Afgreiðslu kl. 13.30-19.00. 3. Pökkun, vinnutími kl. 6.00-12.00. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 30/8, merktum: „B - 15865“. Öllum umsóknum verður svarað. Frjálsíþróttaþjáfari Héraðssambandið Skarphéðinn (HSK) óskar eftir að ráða frjálsíþróttaþjálfara frá 1. októ- ber til 30. ágúst 1996. Umsóknir berist til HSK, Engjavegi 44, Selfossi, fyrir 8. september. Upplýsingar veittar í síma 482-1189. Snælandsskóli Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar kennara í almenna bekkjarkennslu í Snælandskóla í skólabyrjun. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 554 4911. A Laus staða Verkstjóri í öldrunardeild Starf verkstjóra felst aðallega í umsjón á daglegri framkvæmd heimilisþjónustu. Um er að ræða hlutastarf. Leitað er að ein- staklingi með skipulagshæfileika, reynslu í verkstjórn og hæfni í mannlegum samskipt- um. Askilin er góð almenn menntun og starfsreynsla. Nánari upplýsingar veitir yfirmaður öldrunar- deildar í síma 554-5700 mánudag til föstu- dags kl. 11-13. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skilað í afgreiðslu félags- málastofnunar Kópavogs í síðasta lagi 8. september nk. Starfsmannastjóri. Setning/umbrot Macintosh umhverfi Starfsmaður óskast til vinnu við setningu, umbrot og hverskonar tölvuvinnslu í Macintosh umhverfi. Aðeins traustur aðili kemur til greina. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 31. ágúst nk., merktar: „S - 823“. Fasteignasala Fasteignasölu í fullum rekstri vantar starfs- kraft (löggiltan fasteignasala eða lögfræðing) til að annast sölu fasteigna og skjalafrá- gang. Reynsla æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. september merktar:„F - 1009“. Frá Hamarsskóla, Vestmannaeyjum Bókasafnsfræðing vantar á skólabókasafn frá 1. september. Um er að ræða 60% starf. Talkennara/sérkennara vantar í afleysingar vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 67% starf. Upplýsingar gefur Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri, í síma 481-2644 eða 481-2265. Vélstjóri Vélstjóra vantar á frystiskip. Starfið er fyrsta vélstjóra staða og afleysingar sem yfirvél- stjóri. Við leitum að framtíðarmanni með full rétt- indi sem hefur áhuga á að takast á við krefj- andi starf hjá kraftmiklu fyrirtæki. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar „V - 15511“. Leikskólar Reykjavíkurborgar Engjaborg Leikskólakennara vantar nú þegar til starfa á leikskólann Engjaborg v/Reyrengi. Allar nánari upplýsingar gefur Auður Jóns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 587 9130. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. RADA UGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Traustur leigjandi Peyklaus Englendingur, sem er að flytjast til landsins til að taka við fastri stöðu í Háskóla íslands, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í nágrenni skólans frá 1. september. Lang- tímaleiga. Greiðslugeta um 35 þúsund á mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. ágúst, merkt: „M - 15090“. íbúðóskast Fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð í Reykjavík í vestur- eða austurbæ. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 482 3445. Sérbýli - fyrirframgreiðsla Höfum leigjanda að sérbýli, helst í austurbæ Reykjavíkur. 6 mánaða fyrirframgreiðsla kemur til greina fyrir rétt húsnæði. Verðhugmynd 60-80 þús. á mánuði. Minnst 2 ára leigusamningur. Nánari uppl. veitir Guðlaugur Þorsteinsson. Leigulistinn - leigumiðlun, sími 511 1600. Viðskiptafræðingur og lögfræðingur óska eftir 2ja herb. og 3ja-4ra herb. íbúðum til leigu vestan Elliðaánna. Öruggar greiðslur. Nánati upplýsingar eru veittar í síma 568-1521 eða 561-7710. HÚSNÆÐI í BOÐI 2ja herb. íbúð til sölu Til sölu rúmgóð og falleg 60 fm 2ja her- bergja íbúð í neðra Breiðholti. Til sýnis um helgina. Upplýsingar í síma 567 7013 eða eftir helgi hjá Olafi í Kjöreign, sími 568 5009. Sveitasæla Til leigu nýlegt timburhús, ca 15 km frá Reykjavík. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. september, merkt: „Reyklaus - 15864“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.