Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 B 25 AUGLYSINGAR íbúðarhús og hesthús Um 100 km. frá R.vík, eru tvö nýleg íbúðar- hús. Ný-Höfn og Höfn 2, til sölu, ásamt hlöðu, fjárhúsum og hesthúsi. íbúðarhúsin eru hvert um sig um 175 fm. Möguleiki á hagabeit er til staðar. Nánari upplýsingar eru í síma 433 8879. Rafvirkjar - rafeindavirkjar Til sölu er starfandi rafmagnsverkstæði í eig- in húsnæði, rétt utan höfuðborgarsvæðis. Kjörið tækifæri fyrir unga og færa menn með góða verkreynslu og full fagréttindi. Þeir sem áhuga hafa leggi inn fyrirspurnir, nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. september nk. merktar: „R - 15510“. Strandavíðir 30% afsláttur af öllum plöntum meðan birgðir endast. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Steypumót Til sölu ca 300 fm af notuðum álsteypumót- um; handflekum sem einnig er hægt að nota sem kranamót. Mikið af fylgihlutum. Gott verð og greiðsluskilmálar. Mót hf., Smiðjuvegi 30, Kópavogi, sími 5872300, hs. 5546322. íbúðarhús og hesthús, í Borgarfirði Um 100 km frá Reykjavík, 28 km frá Akra- nesi og 11 km frá Borgarnesi eru tvö nýleg íbúðarhús, Ný-Höfn og Höfn 2, Melasveit, til sölu ásamt hlöðu, fjárhúsum og hesthúsi. íbúðarhúsin eru hvert um sig um 175 fm að stærð. Öðru íbúðarhúsinu fylgir sólpallur með heitum potti. Jarðlendi er um fjórir hekt- arar. Möguleiki á hagabeit fyrir hross er til staðar. Selst allt saman eða sitt í hvoru lagi. Nánari upplýsingar í síma 433 8879. Veitingastaðir Til sölu mjög þekktur, stórglæsilegur veit- ingastaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu með vínveitingaleyfi og Gullnámu. Kjörið tækifæri fyrir tvær samheldnar fjölskyldur. Einnig til sölu mjög þekktur matsölustaður til margra ára (skyndibiti) á besta stað í Reykjavík. Tveir eigendur frá byrjun. Mögu- leiki á að stækka húsnæðið um helming og setja upp t.d. „pub“. Miklir möguleikar. Fyrirtækjasalan, Skúlagötu 26, 3. hæð, s. 562 6278, símboði 846 4444. Byggingakranar - steypumót - vinnulyftur Getum boðið eftirfarandi tæki á sérlega góðu verði: • Potain 221 A bóma 30 metrar 1 tonn. • Potain 334 C bóma 38 metrar 1 tonn. • Potain 350 B bóma 43 metrar 1,1 tonn. • Paschal steypumót krana og handmót. • Malthus handmót, mjög hagstætt verð. • Malmqvist vinnulyfta, pailur 12x1,5 m. Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 853-0320. Fax 426-7401, heimas. 555-1095. HaunCan A/S Mölbakvej 13, 8520 Lystrup, DK. Sími 0045-8622-9393, fax 0045-8622-9396. Til sölu mb. Eyborg EA-59 Til sölu er mb. Eyborg EA-59 sem er 268 bt. rækjufrystiskip, byggt í Portúgal 1994, með 1591 hestafla Deutz aðalvél. Skipið selst með veiðileyfi og aflahlutdeild í úthafsrækju. fLM skipamiðlun, Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík. Sími 562-1018. Frystiklefi - kæliklefi Til sölu Husquarna eininga frystiklefi, svo og kæliklefi 2,5 m á breidd. Hvor um sig 5 m að dýpt. Til sýnis uppsettir í Kópavog- skjarnanum, Engihjalla 8. Upplýsingar í síma 561-8011. Landspilda til trjáræktar Óska eftir að kaupa 10-20 hektara land- spildu til trjáræktar í Biskstungna-, Skeiða-, Hrunnamanna- eða Gnúpverjahreppi. Minni eða stærri spildur koma til greina. Upplýsingar í síma 587-3292 eða 553-2428. Meðeigandi með fjármagn óskast að bókhalds- og ráð- gjafarþjónustu í Reykjavík. Starf fyrir mann- eskju með þekkingu kæmi einnig til greina. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Góð afkoma - 7872“. Iðnfyrirtæki Gamalt og gróið iðnfyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir samstarfi við aðila, sem vill flytja starfsemi sína út á land. Fyrir hendi er 600-1000 fm iðnaðarhúsnæði með lofthæð frá 3-5 m. Um gæti verið að ræða: Kaup á fyrirtæki til flutnings. Leiga á húsnæði að öllu eða hluta. Aðild að fyrirtæki. Til greina kemur flutningsstyrkur og hugsan- lega frekari hlunnindi. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. september nk., merkt: „T - 15509“. Félag járniðnaðarmanna W Nordiska Afrikainstitutet auglýsir hér með: Ferðastyrki til rannsókna í Afríku. Síðasti umsóknardagur 30/9 1995. Námsstyrki til að stunda nám við bókasafn stofnunarinnar á tímabilinu janúar-júní 1996. Síðasti umsóknardagur 17/11 1995. Blaðamannastyrki til náms við bókasafn stofnunarinnar. Hægt að sækja um hvenær sem er. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar í síma 46 18 155480 eða box 1703, 751 47 Uppsala, Svíþjóð. ' Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudaginn 31. ágúst 1995 kl. 9.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 50, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Klif hf. og Patrekshreppur. Aðalstræti 83, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurður I. Guðmundsson og Anna Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbr.deild. Aðalstræti 87a, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnesx hf., gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Laugavegi 7, Rvík og Patrekshreppur. Bjarmaland, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Borg, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðar- beiðandi Ríkissjóður. Dalbraut 24 nh., Bíldudal, þingl. eig. Þórir Ágústsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Bildudal og Lífeyris- sjóður Vestfiröinga Dufansdalur, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiríkur Björnsson, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Gilsbakki 2, 0105, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæðisnefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hellisbraut 57, Reykhólum, A-Barð., þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hraðfrystihús á Vatneyri, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. fisk- vinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Reykjavík, Ríkissjóður, Sýslumaðurinn á Patreksfirði og íslandsbanki hf., Hafnarfirði. Hrefnustöð A, l-Grundartanga, Brjánsl. II., Vesturbyggð, þingl. eig. Fanney hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Móatún 14, Tálknafirði, þingl eig. Vilhjálmur Albertsson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Mb. Andey BA-125, sknr. 1170, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeið- endur, A/S Fiskevegn, 3yggðastofnun, Búnaðarbanki islands, Stykk- ishólmi, Framkvæmda sjóður islands, Innheimtustofnun sveitarfé- laga, Jöklar hf., Kristjár Ó. Skagfjörð hf., Landsbanki islands, Banka- stræti 7, Rvík, Lífeyris sjóður sjómanna, Olíuverslun íslands, Ríkis- sjóður, Sjóvá Almenna hf., Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Vélstjórafé- lag islands og Þróuna sjóður sjávarútvegsins, atv.tr.deild. Myndir úr málmiðnaði Á vegum Félags járniðnaðarmanna er unnið að gerð myndbands sem ætlað ertil kynning- ar á stárfi félagsins, þáttum úr sögu þess og starfsgreina í málmiðnaði og netagerð. Við leitum að Ijós- og hreyfimyndum sem sýna vinnuaðstæður og verklag frá fyrri tíma, ásamt atburðum úr sögu félagsins. Þeir sem geta lagt okkur lið eru beðnir um að hafa samband við Félag járniðnaðar- manna í síma 581 3011. Félag járniðnaðarmanna. Neðri-Tunga, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeið- endur, Globus hf., Samvinnusjóður islands hf. og Stofnlánadeild land- búnaðarins. Sigtúni 61, íbúð 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. María Madalena Carrilha, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stekkar 23, e.h. Patreksfiröi, Vesturbyggð, þingl. eig. Ari Hafliðason og Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Patreks- firði og Tryggingarstofun ríkisins. Sælundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður ríkisins og Líf- eyrissjóður verslunarmanna. Veiðarfærahús á lóð nr. 2, Vatnskróki, Patreksfirði, þingl. eig. Hjör- leifur Guðmundsson, gerðarþeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Vélg.hús, trésm.verst., leigul., Litlu Eyri, Bíldud., Vesturb., þingl. eig. Tréverk hf., gerðabeiðandi (beiðendur) Byggðastofnun, Húsa- smiðjan hf., Iðnlánasjóður og Vátryggingafélag (slands. (búðarhús nr. 2, í landi Klak og eldisst. Þverá, þingl. eig. Guömund- ur Einarsson og Stefanía Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Bygginga- sjóður ríkisins. Þórsgata 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eign Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðandi og Patrekshreppur. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 24. ágúst 1995. ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuaðstaða til leigu fyrir áreiðanlegan aðila sem vill vinna með heildrænar lækningar eða fyrir fótaaðgerðar- fræðing á nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26. Uppl. milli kl. 9-10 og 19-20 í síma 552 1850 og í símsvara 562 4745.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.