Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 D 9 ►Margrét S. Björnsdóttir, end- urmenntunarstjóri Háskóla Is- lands , er 47 ára. Hún lauk prófi í þjóðfélagsfræðum frá Johan Wolfgang Goethe-háskólanum í Frankfurt. Árið 1983 var hún ráðin til Háskóla íslands til að hafa umsjón með og þróa endur- menntunarstarfsemina sem Há- skólinn rekur í samstarfi við Tækniskóla íslands og félög há- skólamanna. Margrét hefur starfað við endurmenntunar- stofnun Háskólans ef undan er skilið tveggja ára leyfi sem hún tók til að gegna starfi aðstoðar- manns Sighvats Björgvinssonar ráðherra í síðustu ríkissljórn. í framhaldi af öldungadeildum framhaldsskóla þannig að ef fólk langar í háskólanám á það ekki annarra kosta völ en að setjast í háskólann á daginn. Frá 1990 höfum við þróað náms- brautir sem fólk getur tekið með starfí. Umfangsmest er rekstrar- og viðskiptanám sem byijar tvisvar á ári og stendur í 1 72 ár með árs framhaldsmöguleika. Við erum með eins árs nám í sjávarútvegsfræðum fyrir stjórn- endur í sjávarútvegi; árs nám í heilsuhagfræði fyrir stjómendur í heilbrigðiskerfínu og 2 ára nám í fjölskyldumeðferð svo það helsta sé talið. í haust erum við að kynna nýtt nám í útflutnings- og mark- aðsfræðum, sem við höfum þróað í samvinnu við Útflutningsráð og hefst um áramót. Það er heils árs nám, sem fólk getur stundað síð- degis og um helgar með starfí. Allar þessar námsbrautir eru hugsaðar öðruvísi en venjulegt há- skólanám. Þama er lögð meiri áhersla á hagnýtari hluti án þess að veita alltaf sambærilega fræði- lega undirstöðu. -Fá þeir sem stunda þetta lengra nám einingar sem eru viður- kenndar til jafns við almennt há- skólanám? „í öllu þessu námi eru próf sem em metin til eininga en þær deild- ir sem fólk sækir í metur svo að hvaða leyti þetta er metið til ein- inga þar. Rekstrar- og viðskipta- námið hefur verið lengt og það er komin mest reynsla á það. Þær einingar sem fólk tekur þar era teknar fullgildar í þeim deildum háskólans þar sem það á við. Það er t.d. hægt að fá það metið sem valgrein. Háskólaráð hefur látið taka út rekstrar- og viðskiptanám- ið og metið þær einingar sem þar era teknar sem fullgildar háskóla- námseiningar. -Hvað kostar að stunda t.d .rekstrar- og viðskiptanámið? „Hvert misseri er 120 kennslu- stundir og kostar 60 þúsund krón- ur með námsgögnum. Kostnaður við hitt er hlutfallslega svipaður. FRÆÐSLUFRÉTTIR ■ í MYNDAR- LISTARSKÓLA Margrétar eru að hefjast ný námskeið. Skól- inn var stofnað- ur í september í fyrra og er til húsa í Aðal- stræti 4b. í boði eru námskeið fyrir fólk á öllum aldri, bæði byij- endur og lengra komna. Kennt er í ' litlum hópum eða einkatímum. Sér- stök fjöltækninámskeið fyrir böm og unglinga eru í boði. Fyrir full- orðna er um að velja teikningu, I, II og III, vatnslita- akríl- olíu- og silkimálun, einnig myndvefnað og pappírsgerð. Leiðbeinandi á þessum námskeiðum er Margrét Jónsdóttir. Hún lauk námi úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1989 og hefur stundað mynd- listarkennslu síðan.' Hún hefur kennt börnum og unglingum mynd- list við Foldaskóla, Grunnskóla Njarðvíkur, Langholtsskóla og hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykja- víkur. Margrét hefur einnig kennt á námskeiðum fyrir fullorðna í Keflavík undanfarin fimm ár. Skráning og nánari upplýsingar um efni, tíma og verð hjá Endurmenntunarstofnun í síma 525 4923; fax 525 4080. Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Háskóli íslands býður ykkur velkomin á síðdegis- og kvöldnámskeið í september - nóvember Ljós úr Norðri Norræn aldamótalist í Listasafni Islands Frjálshyggja nútímans — hugmyndafræði og áhrif á stjómmál okkar tíma (Hayek, Nozick og Friednian) 1SI Hcinispeki, valdatengsl og tilfinningar i litlll ifB «1 iii Fjölskyldulíf okkar tíma Samskipti foreldra og barna/hjóna Vöðvabúnt og veimiltítur fmynd kvenna í kvikmynduni f— jmr ' F- m Jósef, Jónas og Jesús Biblían sem bókmenntir og biblíuleg þemu í bókmenntuin og listum samtímans m ncji JSjfj? * jm , * . : fi Spænska - Byrjendanámskeið Þrjár Borgfirðingasögur Gunnlaugs saga, Hænsna Þóris saga og Bjama saga Hítdælakappa Haldið í samstarfi við Tómstundaskólann Kínverskur samtími Villtra svana" m\. m iu UTr Austur-og Suðaustur-Asía Saga, trúarbrögð, Kfsviðhorf \ Tónar og töfrar Vínar og Austurríkis X ■ || ■ vandaða íslensku I 1 -J\ Flutningur máls og framkoma — í ræðustóli og í sjónvarpi Hagnýt og fræðileg hagfræði allt sem þú vildir vita, en.... ■ Viltu styrkja stöðu þína ? Tölvunámskeið sem eru í boði í hverjum mánuði. TÖLVU- OG REKSTRARNÁM. Námið er 260 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur . útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagný- ta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : • styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum • annast bókhald fyrirtækja • öðlast hagnýta tölvuþekkingu • auka sérþekkingu sína • starfa sjálfstætt Heildarverð kr. 175.000,- Námsgögn innifalin. Félagsmenn stéttarfélaga sem eru aðilar að M.F.A. (t.d. A.S.I., V.R., B.S.R.B. ofl.) fá 30% afslátt af heildarverðf. M.F.A. verð kr. 122.500,- PC - Grunnur (byrjandanámskeið) WINDOWS WORD 1 WORD2 EXCEL 1 EXCEL2 Útgáfuforit MS PUBLISHER Framhald, WORD / EXCEL, samsteypa ofl. Hvert námskeið er 20 kennslustundir og henta þau þeim sem er í atvinnuleit og/eða þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum og vilja öðlast hagnýta tölvuþekkingu. Boðið er upp á morgun-, miðdegis- og kvöldtíma, einnig er boðið upp á hel- garnámskeið. Morguntímar: kl. 08:30 -12.00. Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur. Miðdegistímar: kl. 13:00 -16:30. Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur. Kvöldtímar: kl. 17:30 - 21:00. Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur. Helgarnámskeið : kl. 8:30 -16:30 Föstudagur og laugardagur. Verð pr. námskeið kr. 12000,- Námsgögn innifalin. Eftirmenntunarsjóðir R.S.Í. og L.Í.R. greiða niður námskeiðsgjald félagsmanna sinna og maka þeirra. R.S.Í. og L.Í.R. verð kr. 59.000,- Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma Sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingar og innritun eru hjá 'ft Viðskiptaskólanum í síma 562 4162 og Rafiðnaðarskólanum í síma 568 5010 Félagsmenn stéttarfélaga sem eru aðilar að M.F.A. (t.d. A.S.Í., V.R., B.S.R.B. ofl.) fá afslátt af heildarverði. M.F.A. verð kr. 8000,- Eftirmenntunarsjóðir R.S.Í. og L.Í.R. greiða niður námskeiðsgjald félagsmanna sinna og maka þeirra. R.S.Í. og L.Í.R. verð kr. 4000,- RAFIÐNAÐARSKÓLINN Hlemmi 5, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 562 97 50, fax 562 97 52 Rafpóstur: brefask@ismennt.is Vefsíða: http//rvik.ismennt.is/~brefask/ Afgreiðslan er opin frá 10 - 15 alla virka daga. Símsvari tekur við skilaboðum utan afgreiðslutíma. Póstsendum hvert sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.