Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIPS Umsjón tiuómundur Páll Arnarson HVAR er tíguldrottningin? „Lykillinn að velgengni við spilaborðið er að kunna að spyija réttu spurninganna,“ segir Hollendingurinn Berry Westra og teflir fram þessu dæmi: Suður gefur, enginn á hættu. Norður * KD87 9 G6 ♦ K8743 + 83 Suður ♦ ÁG942 9 93 ♦ ÁG65 ♦ Á6 Vestur Noriur Austur Suður 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lauftvistur (lægsta frá lengd). Austur lætur laufgosann í fyrsta slaginn og suður drepur með ás. Sagnhafi tek- ur næst trompin, sem liggja 2-2, og snýr sér síðan að tígl- inum, spilar kóngnum og smáu að ÁG. Austur fylgir með smáspilij og nú er það spumingin: Á að svina eða toppa? Áður en ákvörðun er tekin er rétt að svara nokkmm spumingum: (1) Hver á laufkóng og hver lauf- drottningu? (2) Hvemig skipast hjartaháspilin? (3) Hvað á vestur mörg hjörtu? (4) Hvað á hann mörg lauf? Svör: (1) Vestur á laufakóng, en austur drottninguna. Með KD hefði vestur spilað út kóngnum og austur hefði látið kónginn frá KG. (2) Vestur á ekki ÁK(D), því þá hefði hann kornið þar út. Líklega á hann ÁD. (3) Vestur er sennilega með 6-7 hjörtu. Ástæðan er tvíþætt: Hann á varla nægan háspilastyrk fyrir innákomu á fimmlit, og svo studdi aust- ur ekki hjartað, sem hann hefði líklega gert með íjögur. (4) Þijú til fjögur. Þetta em ágætar spum- ingar og svörin ekki verri, en því miður leysa þær ekki vanda sagnhafa. Vestur gæti verið með hvort heldur: (A) eða (B) xx xx ÁDxxxx ÁDxxxx X Dx Kxxx Kxx En bíðum við: Hveiju myndi iesandinn spila út frá hendi (A)? Tígli? Auðvitað! Þess vegna ætti sagnhafí að leggja niður tígulás. Vestur er- mun líklegri til að vera með Dx úr því hann kom ekki út í litnum. Pennavinir 29 ÁRA bresk kona vill skrifast á við íslending. Hefur áhuga á líkamsrækt, tungumálum, mat og drykk: Jennifer Connell, 98 Clyde Road, Didsburg, Manchester 20, Great Britain. LEIÐRÉTT Ómarkviss aðstoð Morgunbiaðið birti sl. laugardag (bls. 30) grein eftir Ragnheiði Önnu Frið- riksdóttur um fornám í Menntaskólanum í Kópa- vogi, „Sigur eftir erfið ár í skólakerfinu". Þau mistök urðu í birtingu að kafla- fyrirsögn misritaðist, ^Ómerkileg kennsla" í stað Ómarkviss kennsla, sem vera átti. Þetta leiðréttist hér með. Árnað heilla /? rtÁRA afmæli. í dag, Ovfþriðjudaginn 29. ág- úst, er Sólberg Jónsson, sparisjóðsstjóri í Bolung- arvík, sextugur. Hann er staddur á Hótel Stykkis- hólmi ásamt íjölskyldu sinni í dag, afmælisdaginn. /\ÁRA afmæli. í dag, Ovrþriðjudaginn 29. ág- úst, er fimmtugur Frey- steinn Bjarnason, út- gerðarsijóri Sildarvinnsl- unnar hf., Nesbakka 4, í Neskaupstað. Hann og eiginkona hans Ingibjörg Árnadóttir taka á móti gestum laugardaginn 2. september í sal Heimavistar Verkmenntaskólans kl. 16-19. QfTARA afmæli. I dag, í/Oþriðjudaginn 29. ág- úst, er níutíu og fímm ára Jóhann Klemens Björns- son, fyrrum bóndi á Brunnum í Suðursveit, Kirkjubraut 28, Höfn í Hornafirði. Eiginkona hans var Sigurborg Gísla- dóttir, frá Uppsölum sem lést árið 1982. Þau eignuð- ust þijú börn og eru tvö þeirra á lífí. iy/\ARA afmæii. I dag, I v/þriðjudaginn 29. ág- úst, er sjötugur Haukur Daðason, Bergholti í Biskupstungum. Hann tekur á móti gestum í hlöð- unni að Kjarnholtum, föstu- daginn 1. september nk. eftir kl. 18. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ ^ftir Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að taka ákvarðanir sem færa þig að settu marki. Hrútur (21. mars - 19. april) N* Ástvinir eru að íhuga að skreppa saman í ferðalag. En fyrst þarft þú að leysa áríðandi mál í samvinnu við starfsfélaga. Naut (20. april - 20. maí) irfö Ef þú hefur verið að bíða eftir láni, ætti biðin nú að vera á enda. Þú hefur verk að vinna heima í dag, en ferð út í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú hefur í mörg horn að líta í dag, og kemur miklu í verk. Seinna býðst þér óvænt skemmtun með góðum vin- Krabbi (21.júnl - 22. júlí) H88 Þér gengur vel að skýra hugmyndir þínar og afla þeim stuðnings í dag. Náinn vinur þarf á aðstoð þinni að halda.__________________ Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Markaðsmálin eru í brenni- depli. Leitaðu nýrra leiða til að ávaxta þitt pund. Vina- fundur lífgar upp á tilveruna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú átt annríkt í dag og nýjar leiðir ópnast til bættrar af- komu. Viðræður um við- skipti skila tilætluðum ár- angri. Vog (23. sept. - 22. október) i$l& Þú nærð hagstæðum samn- ingum um fjármál í dag, annað hvort við peninga- stofnun eða félaga. Róman- tikin ræður ríkjum í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel að semja við aðra í dag, og þróun mála í vinnunni er þér mjög hag- stæð. Ástvinir íhuga ferða- lag._________ Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert vel fær um að taka að þér undirbúning mann- fagnaðar sem starfsfélagar hafa mikinn áhuga á að efná til. Steingeit (22.des.-19.janúar) Vinnugleðin ræður ríkjum hjá þér í dag, og þér tekst að leysa mikilvægt verkefni. Þú nýtur kvöldsins heima með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sumir eru að undirbúa ferða- lag, annað hvort á eigin veg- um eða vegna vinnunnar. Þú átt rólegt kvöld heima með fjölskyldunni. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þótt mörg verkefni bíði -lausnar, tekst þér að ljúka því sem þú ætlaðir þér í dag. Þróun mála á bak við tjöldin er þér hagstæð. Stjörnuspáina á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stad- reynda. ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 37 Áhrifamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitorði. Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrti- og hreinlætis- vörur frá JASON, er ótrúlega góð. ALOE VERA 24 tíma rakakrem með 84% ALOE gel/safa hefur sótt- hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húö, frunsum, fílapenslum og óhreininduni í húð) og færir húðinni eðlilegan raka, næringu og líf. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON hentar öllum í fjölskyldunni. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON er án litar- og ilmefna. 84% ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörur fást í apótekinu og í Græna vagninum, ___STEINAR WAAGE_____ SKÓVERSLUN Rúmgóðir, vandaðir og fallegir skór frá JIP Litur: Svartur, naturbrúnn og vínrauður. Stærðir: 21-40. Verð frá kr. 3.995 Pantanir óskast sóttar PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE £ SKÓVERSLUN J#’ Toppskó -L VEUUSUNOI . SÍH rinn VELTUSUNDI ■ SÍMI: 21212 VIÐ INGÓLFST0RG STEINAR WAAGE ^ SKÓVERStUN SÍMI689212 ^ _____________________/ Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Ármúli 17 108 Rvk. S: 533 1234 GRÆMT MÚMER: 800 6123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.