Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 ^SALA ÁSKRIFTARKORTA og endurnýjun er hafin 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu kr. 3.860,-- KORTAGESTIR LIÐINS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj- ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum. SÝNINGAR LEIKÁRSINS: Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftlr Ólaf Hauk Símonarson • KARDEMOMMUBÆRINN eftlr Thorbjörn Egner* • GLERBROT eftlr Arhur Miller • DON JUAN eftir Moliére • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Smíðaverkstæðið: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke • LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors* Litla sviðið: • SANNUR KARLMAÐUR Fernando Krapp sendi mér bréf eftir Tankred Dorst • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell • HVÍTAMYRKUR eftir Karl Ágúst Úlfsson* * Ekki kortasýningar. Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum, Taktu lagið Lóa! og farandsýning- unni Lofthræddi örninn hann Örvar. Miöasalan opin kl. 10.00-20.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsiö SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. O LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. Miðasala hafin. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 31/8 uppselt, fös. 1/9 örfá sæti laus, lau. 2/9 örfásæti laus, fim. 7/9, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miöapöntunum í sima 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ----------------*! i 4aigatr\r\ai eftir Maxím Gorkí Frumsýning, föstudaginn 1. september, uppselt. 2. sýn. sun. 3. sept., 3. sýn. lau. 9. sept. Sýningarnar hefjast kl. 20. Hkki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir í síma 552-1971 allan sólarhringinn. Lindarbæ siml 552 1971 il áfldd vi n sæla sti^OR k s öl gleik u rua 11 ra. t í ina HUKKUK Fös. 1/9 kl 20. Lau. 2/9 kl. 20. Uppselt. Sun. 3/9 kl. 20. Fös. 8/9 kl. 20. Lau 9/9 kl 20. Miðasalan opin mán. - lau. frá kl. 10 - 18 Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 tfaífíLeikhn$í<j 1 II1.A0VARPANUM Vesturgötu 3 KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI | í kvöld kl. 21.00 síS. sýn. M/ðoverð kr. 500 LOFTFÉLAG ÍSLANDS Tónlist frá fimm heimsálfum. MiS. 30/8 kl. 22.00. M/ðaverð kr. 600 SÁPA TVÖ tekin eS nýju! | Lau. 2/9 kl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. Miði með maf kr. 1.800 Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins MiS. 6/9 kl. 21.00. M/ðoverð kr. 500 Eidhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Uiðasala allan sólarhringinn í síma 551-9085 Fylgstu með í Kaupmannahöfn Morgunblabih fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu JMtrgftttMafcifr -kjarni málslns! FÓLK í FRÉTTUM HUGMYNDAAUÐGI kvik- myndaframleiðenda í Bandaríkj- unum hefur á stundum verið lof- uð, enda hafa verið framleiddar myndir um nánast allt sem nöfn- um tjáir að nefna. Um þessar mundir virðast þeir þó þjást af ritstíflu, þar sem orðið svefn, eða „sleep“ kemur fyrir í titlum ófárra mynda. Brátt hefjast tökur á myndinni „Sleepers“ með Robert De Niro og Brad Pitt, auk þess sem myndirnar „Sleeping With Twins“, „Sleepy Hollow“, „Sleeping Together" og „Sleepy Heads“ eru væntanlegar á næstunni. Einnig má benda á nokkrar nýlegar „svefnmynd- ir“, svo sem „The Big Sleep“, „Sleepless in Seattle", Sleep- ing With the Ememy", „Sleeping Beauty“ og „While You Were Sleeping“. SANDRA Bullock lék nýlega í myndinni „While You Were Sleep- ing“- Sofðu unga ástin mín HAMINGJAN geislar af Sly og Jennifer. Ástin endur- vakin SYLVESTER Stallone, kurfaldinn þrekni, virðist hafa fundið ham- ingjuna hjá Jennifer Flavin, gam- alli elsku sinni. Þau voru saman í fimm ár, en skildu að skiptum síðastliðið haust. Þá sagði Stallone meðal annars: „Ég held það sé enginn möguleiki á því að við tök- um saman á ný - skaðinn er skeð- ur. Hún er mjög viðkvæm. Ég mun ávallt elska hana en hún á betra skilið". Nú er komið annað hljóð í strokkinn, eða skrokkinn öllu held- ur. Þau voru nýlega stödd í St. Tropez, þar sem hegðun þeirra bar því greinilega vitni að ástin hefði barið dyra á nýjan leik. STALLONE notar hvert tækifæri sem gefst til að hnykla vöðvana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.