Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 47 VEÐUR 29. ÁGÚST Fjara m FIÓ6 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.03 0,1 8.08 3,8 14.19 0,1 20.24 3,9 5.58 13.27 20.54 16.03 ÍSAFJÖRÐUR 3.06 0,1 10.00 2,0 16.23 0,2 22.13 2,2 5.56 13.33 21.09 16.09 SIGLUFJÖRÐUR 0.18 1,3 6.27 0,1 12.48 1,3 18.37 0,2 5.37 13.15 20.51 15.51 DJÚPIVOGUR 5.16 2,2 11.31 0,3 17.34 2A 23.44 0,3 5.27 12.58 20.26 15.32 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælinflar (slands) Heimild: Veðurstofa Islands * V * t Ri9nin9 % %% % Slydda Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V* y Slydduél Snjókoma \ Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdönn sýnir vind- ____ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk,heilfjöður * * er 2 vindstig. V Suld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 300 km suður af Hvarfi er 993 mb lægð sem grynnist hejdur og hreyfist norður. Um 400 km vestur af írlandi er 1037 mb kyrr- stæð hæð. Spá: Suðvestan gola eða kaldi, skúrir og hiti 9 til 13 stig um landið sunnan og vestanvert. Norðaustan til á landinu verður suðaustan gola eða kaldi og rigning fram yfir hádegi en síðan fer að létta til með suðvestan golu eða kalda. Hitinn þar verður á bilinu 12 til 17 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Hæg vestlæg átt og skúrir um vestanvert land- ið en annars þurrt. Horfur á laugardag: Hæg norðlæg átt og víðast þurrt. Horfur á sunnu- dag: Vaxandi suðaustanátt og rigning, fyrst vestanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á iandinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af Hvarfi grynnist og hreyfist norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 skýjaí Glasgow 16 skýjað Reykjavík 10 rignlng Hamborg 16 skýjað Bergen 11 skýjað London 19 skýjað Helsinkl 18 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 11 rignlng Madríd 28 heiðskírt Nuuk 7 léttskýjað Malaga 29 heiðskírt Ósló 17 lóttskýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 13 skýjað Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork vantar Algarve 27 þokumóða Orlando vantar Amsterdam 18 léttskýjað París 18 skúr á síð.klst. Barcelona 26 hálfskýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 15 skýjað Róm 26 rigning Chicago vantar Vín 12 rigning Feneyjar 15 rigning Washington vantar Frankfurt 13 rigning Winnipeg vantar Yfirlft á hádegi í gær: Spá kl. ❖ jfjfggggttftjgftfo Krossgátan LÁRÉTT: 1 greinilegt, 4 kroppur, 7 klifrast, 8 blómum, 9 miskunn, II sigaði, 13 vegur, 14 hefja, 15 stertur, 17 verkfæri, 20 gruna, 22 brúkum, 23 fól, 24 sár,-25 kvabb. LÓÐRÉTT: 1 hrammur, 2 ósvipað, 3 spilið, 4 fjöl, 5 henda, 6 hæsi, 10 kjánar, 12 reið, 13 op, 15 áma, 16 pössum, 18 duglegur, 19 missa marks, 20 hljómar, 21 mjög. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gegndrepa, 8 buddu, 9 ylinn, 10 men, 11 tarfa, 13 afann, 15 fress, 18 hrafl, 21 tær, 22 liðni, 23 öxina, 24 kinnungur. Lóðrétt: - 2 endar, 3 nauma, 4 reyna, 5 peisa, 6 ábót, 7 unun, 12 fas, 14 far, 15 fyla, 16 eyðni, 17 stinn, 18 hrönn, 19 atinu, 20 lóan. í dag er þriðjudagur 29. ágúst, 241. dagur ársins 1995. Höfuð- dagur. Tvímánuður byrjar. Orð dagsins er: Réttið því úr máttvana höndum og magnþrota knjám. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á sunnudag komu til hafnar Southella, Brúarfoss og Reykjafoss. í gær kom japanski togar- inn Ryuo Maru nr. 28, Nuka Artica kom og fór samdægurs. Þá fór skútan Roald Amundsen í gær, Ásbjörn fór á veiðar. í dag eru væntanleg til hafnar Poseidon, Múlafoss af strönd og skemmtiferðaskip- ið Royal Princess sem fer samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn. Um helgina fóru á veið- ar Óskar Halldórsson, Björgvin Senior og Atlantic Princess. Þá kom Tasiilaaq og fór strax. Ýmir kom af veiðum og í gærmorgun kom Rússinn Georgiy Prokus af veiðum. Fréttir Höfuðdagur er f dag og er þess þá minnst að Jóhannes skírari var hálshöggvinn. Sú þjóð- trú var almenn að veður breyttist um höfuðdag og ætti það veðurlag að haldast í þrjár vikur eða lengur. Veðurfræði nú- tímans tekur undir þennan átrúnað að því (Hebr. 12, 12.) leyti að veðurskilyrði breytast mjög á norður- hveli um þetta leyti, seg- ir m.a. í Sögu daganna. Viðey. Gönguferð verð- ur farin í kvöld um norð- urströndina. Farið með Viðeyjarfeiju úr Sunda- höfn kl. 20 og komið aftur fyrir kl. 22.30. Þeim sem áhuga hafa á því að fá sér kúmen fyr- ir veturinn, er bent á að hafa með sér plastpoka og skæri. Gjald er ekki annað en feijutollurinn. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6. Útsala verður í dag fimmtudag og föstudag kl. 13-18 þar sem boðið er upp á mikið af góðum, ódýrum fatnaði. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Þeir sem eiga pantað far í ferðina „Nesjavalla-Básinn“, 31. ágúst nk. eru beðnir að sækja miða sína í síð- asta lagi í dag. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Föstu- daginn 1. september verður farin beijaferð að Kalastöðum í Hval- firði. Kaffihlaðborð í veitingaskálanum Þyrli. Lagt af stað kl. 12. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík fer í sina árlegu haustferð föstudaginn 1. septem- ber. Uppl. gefur Ásta Sigríður í s. 554-3549 og Ágústa í s. a 553-3454. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun miðvikudag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Selljamarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Bæna- samvera í heimahúsi öil ta þriðjudagskvöld kl. 20.30. Staðsetning breytileg. Allir velkomn- ir. Upplýsingar á skrif- stofu. Ljósm. íslandshandbókin ÁG Laugarvatn GOTT SUMAR hjá Hótel Eddu Menntaskólanum að Laugarvatni sagði í frétt í laugardagsblaði Morgunblaðsins. Laugarvatn er menntasetur að vetri og ferðamannastaður að sumri. Skólahald á Laugarvatni hófst með Héraðsskólanum, sem var stofnaður 1928, Forveri íþróttakennaraskóla íslands, íþróttaskóli Björns Jakobs- sonar, var stofnaður 1932, Húsniæðraskóli ( sem ekki starfar leng- ur ) 1942, Menntaskólinn 1953 og Barnaskóli Laugardalshrepps varð fimmti skólinn á staðnum. Laugarvatnsstaður er við sam- nefnt stöðuvatn, sem hefur verið vinsælt til baða og leikja. í sum- ar varð hins vegar að meina fólki aðgang að vatninu vegna meng- unar. Nú þegar Edduhótelið hefur hætt, tekur skólahald við og það er ganiall siður menntskælinga að skíra í vatninu nýja nemend- ur til skólavistar. Nú er að sjá, hver áhrif mengun nútímans hefur á þann sið. En skírn er tengd sögu Laugarvatns iöngu fyrir tima mengunarinnal•. Eftir kristnitökuna á Þingvöllum árið 1000 voru heiðingjar skírðir í Vígðulaug, volgri laug á Laugarvatni. Þá er einnig haldið í sögum, að þegar Jón Arason Hólabiskup og synir hans höfðu verið hálsliöggnir í Skálliolti 1550, hafi lík þeirra ver- ið þvegin í Vígðulaug og líkbörur þeirra feðga settar á steina þar hjá, sem nefndir eru Líkasteinar. Myndin sem þessum texta fylg- ir er af Vígðulaug á bakka Laugarvatns. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329. fréttir 5691181, * íþróttir 5691156, sórblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- | keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.