Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995 B 7 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Golfklúbbur Reykjavíkur...............458 Golfklúbbur Suðurnesja................460 Golfklúbburinn Keilir.................462 Konur án forgjafar: Golfklúbburinn Keilir.................347 Gotfklúbbur Suðurnesja................380 Golfk. Kópav. og Garðab...............382 Með forgjöf: Golfklúbbur Akureyrar.................299 Nesklúbbur............................313 Golfklúbbur Suðurnesja................324 14 ára og yngri: Mótið var haldið á Sauðárkróki og sigraði sveit heimamanna, A-sveit GR varð í öðru sæti og GS í því þriðja. Bakkakotsmót Karlar án forgjafar: Kort Ásgeirsson, GKG..................86 Gústaf Alfreðsson, GK................87 Jakob Gunnarsson,GOB..................87 Með forgjöf: Gústaf Alfreðsson, GKG................52 Kristján Gunnarsson, GOB..............62 Jakob Gunnarsson, GOB.................63 Konur: Arna Kr. Hilmarsdóttir, GKj...........83 Iðunn Valgarðsdóttir, GOB.............96 Ágústa Guðmundsdóttir, GR...........105 Keilismót Opið mót haldið á laugardaginn. Án forgjafar: Tryggvi Traustason, GK................70 Guðmundur Sveinbjörnsson, GK..........74 Þórdís Geirsdóttir, GK................75 Með forgjöf: Sveinbjörn Jóhannesson, GO...........64 Kjartan Einarsson, GR.................65 Lúðvík Arnarson, GK...................66 Mót á Blönduósi Haldið 27. ágúst á Vatnahverfilsvelli. Karlar án forgjafar: Þröstur Sigvaldason, GÓ...............79 Halldór Þ. Halldórsson, GSS...........79 Ríkharður B. Ríkharðsson, GA..........80 RÞröstur vann Halldór í bráðabana á þriðju braut. Karlar án forgjafar: Ingibergur Guðmundsson, GSK...........65 Þröstur Sigvaldason, GÓ...............66 GunnarÞ. Guðjónsson, GSS..............68 Konur án forgjafar: Rósa M. Sigursteinsdóttir, GÓs........91 Fanney Zophaníasdóttir, GÓs...........98 Bryndís Bragadóttir, GÓs.............112 Unglingaflokkur án forgjafar: Ingi Þór Finnsson; GSK................98 Hjalti Jónsson, GOs...................99 Sverrir Berndsen, GSK................100 ■Sverrir vann bráðabana á 1. braut. Unglingaflokkur með forgjöf: Ingi ÞórFinnsson, GSK.................74 Sverrir Berndsen, GSK.................76 Davíð Björgvinsson, GSK...............77 Bláalónsmótið Án forgjafar: Helgi Birkir Þórisson, GS.............73 ívar Hauksson, GKG....................69 Hörður Már Gylfason, GR...............70 Með forgjöf: Jóhann Júlíusson, GS..................67 Halldór Svanbergsson, GK..............68 Helgi Benediktsson, GK68 Júlíus Jónsson, GS....................68 Ögmundur Máni, GR.....................68 Valur Sigurðsson, GR..................68 Ólafur Skúlason, GKG..................68 Forgjafameistari 1995 Halldór Svanbergsson, GK..............50 Sæmundur Hinriksson, GS...............40 Ólafur Skúlason, GKG..................33 Bláalónsmeistari 1995 Helgi Birkir Þórisson.................63 Guðmundur R. Hallgrímsson, GS.........44 Ivar Hauksson, GKG....................44 Stykkishólmur Opið mót haldið á Víkurvelli golfklúbbsins Mostra á laugardaginn og 67 keppendur tóku þátt. Karlar án forgjafar: SigurðurO. Sigurðsson, GMS..............73 Sigurður Hafsteinsson, GR...............73 Ágúst Jensson, GMS......................74 Karlar með forgjöf: Ólafur Guðmundsson, GMS.................59 Ágúst Jensson, GMS......................63 Bergsveinn Símonarson, GB...............63 Konur án forgjafar: Ragnhildur Sigurðardóttir, GR...........70 María Guðnadóttir, GMS..................83 Anne Mette Kokkholm, GOB................98 Konur með forgjöf: Ragnhildúr Sigurðardóttir, GR...........67 María Guðnadóttir, GMS..................69 Guðríður Halldórsdóttir, GR.............73 KAPPAKSTUR 1 .OOO vatna rallið Jyvaskyla, Finnlandi: Urslit í 1.500 km rallkeppni í Finnlandi sem stóð í þrjá daga: 1. Tommi Makinen (Finnlandi) Mitsubishi Laneer..................4:39.25 2. Marcus Gronholm (Finnlandi) Toyota Celica........................+9.31 3. Jarmo Kytolehto (Finnlandi) Opel Astra..........................+20.41 4. Per Svan (Svíþjóð) Opel Astra..........................+21.43 5. Alister McRae (Bretlandi) Nissan Sunny............+24.48 6. Mika Korhonen (Finnlandi) Mitsubishi Lancer...................+27.28 7. Marko Ipatti (Finnlandi) Mitsubishi Lancer...................+27.52 8. Jouni Ahvenlammi (Finnlandi) Toyota Celica......................+30.08 9. Mika Utria (Finnlandi) Mitsubishi Lancer.................+34.43 10. Pavel Sibera (Tékklandi) Skoda.............................+37:32 Fyrsti útisigur Örebro SIGLINGAR Siglingar íslandsmótinu í þremur flokkum báta lauk um fyrri helgi á Skeijafirði Refsistig: Optimist-Aflokkur 1. ÓlafurVíðirÓlafsson, Ými...... 3 6 ....22 2. Hafsteinn Ægir Geirsson, Brokey... 3. Sveinn Benediktsson, Brokey... Optimist-B-flokkur: 1. Martin Swift, Brokey............ 2. Nökkvi Gunnarsson, Brokey....... 3. HildigunnurHallgrímsd., Brokey.... Topper 1. Ándri Pálsson, Nökkva........... 2. Hörður Finnbogason, Nökkva...... 3. Jóhann Hrei’ðar Árnason, Ými.... Europe 1. Jens Gtslason, Nökkva........... 2. Snorri Valdimarsson, Ými........ 3. Gunnar Hallsson, Nökkva......... . 3 .11,4 .17,4 0 11,7 17,4 Kappróður Róbert Öm Arnarson og Ármann K. Jóns- son urðu i 30 sæti og næst síðasta í keppni á tvíæring, léttvikt, á heimsmeistaramótinu í kappróðri í Tampere í Finnlandi. Vega- lengdin var 2000 m og komu þeir í mark á 7.05,45 mín., sem er betri tími sem þeir fengu í undanrásum, 7.21,38 mín. BLAK Blafc Norðurlandamót stúlknalandsliða - 18 ára og yngri, haldið í Nyköping í Svíþjóð. Færeyjar - Svíþjóð..................0:3 ísland - Danmörk....................0:3 Leikir um 5. sætið: ísland - Færeyjar...................0:3 Færeyjar - ísland...................0:3 Röð: 1. Finnland. 2. Noregur. 3. Danmörk. 4. Svíþjóð. 5. Island og Færeyjar. Ikvöld Knattspyrna 1. deild kvenna: Akranes: ÍA - Breiðablik....18.30 Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur „18.30 KR-völlur: KR - ÍBA.........18.30 Stjömuv.: Stjarnan - Haukar.... 18.30 3. deild: Dalvík: Dalvík - Leiknir R..18.30 Egilsstaðir: Höttur- Haukar.... 18.30 rjölnisvöllur: Fjölnir - Selfoss „18.30 ísafjörður: BÍ -ÞrótturN....18.30 Eyrarbakki: Ægir - Völsungurl8.30 á...deild:.................. 8 liða úrslitakeppnin Varmárvöllur: Grótta - Léttir..18 ■Gróttumenn urðu að færa leikinn af sínum heimavelli vegna þess hversu slæmur völlurinn er á Sel- tjarnarnesi. Sauðárkr.: Tindastóll - Reynir S. „18 Reyðarfjörður: KVA - KS........18 Ármannsvöllur: Ármann - Sindri.„18 HESTAR Grétar Þór Eyþórsson skrifar frá Sviþjóð Þrátt fyrir sneypulegan endi á Evrópukeppninni í síðustu viku létu leikmenn Örebro engan bilbug á sér finna í 17. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar um helgina er þeir sigruðu Frölunda 1:2 á útivelli. Eftir að hafa gefið heimaliðinu forystuna með miklu klaufamarki á 7. mínútu gerði Mattias Jonsson eitt mark í hvorum hálfleik og tryggði Örebro fyrsta útisigur liðsins í ár. Allir íslendingarnir léku með Örebro og stóðu sig mjög vel. Best- ur var þó Hlynur Stefánsson sem drottnaði á miðjunni, þangað til hann fór af leikvelli á 73. mínútu eftir að hafa misstigið sig lítillega. „Ég vildi ekki taka áhættuna á að spila lengur og bað um skiptingu, en þetta eru bara smámeiðsli," sagði hann að leik loknum. Ljóst er að hann er í gríðarlega góðu formi um þessar mundir og m.a. var hann valinn maður leiksins af Göteborgs Posten. Arnór Guðjohn- sen fór sér fremur róiega, en átti eitraðar sendingar og aukaspyrn- ur, m.a. mjög góða aukaspyrnu sem Jonsson skallaði inn 1:1. Þá átti hann einnig viðstöðulaust þru- muskot frá vítateig í fyrri hálfleik, en markvörður Frölunda varði meistaralega. Hlynur Birgisson lék allan leikinn á hægri kantinum og er greinilega á mikilli uppleið. Hann var mjög atkvæðamikill á köflum, átti m.a. góðan skalla rétt yfir í fyrri hálfleik auk bylmings- skots rétt yfir þverslá undir lok leiksins. Er Hlynur greinilega að falla betur og betur inn í leik liðs- ins. Lið Rúnars Kristinssonar, Ör- gryte, bætti stöðu sína verulega í neðri hlutanum er það sigraði topp- liðið Helsingborg á útivelli 0:1 og Morgunblaðið/Golli ARNÓR Guðjohnsen og félagar í Örebro unnu sinn fyrsta sigur á útivelli í sænsku deildinni um helgina. er liðið nú að byija að skora mörk, en það hefur helst háð gengi þess. Rúnar var í leikbanni í leiknum vegna of margra gulra spjalda. KORFUKNATTLEIKUR Lélt hjá ÍR-ingum Hraðmót Vals í körfuknattleik fór fram um helgina og sigr- uðu ÍR-ingar Njarðvíkinga nokkuð auðveldlega í úrslitum 106:80. í lið IR vantaði Jón Örn Guðmundsson og Eggert Garðarsson en Njarðvík- ingar voru án Rondey Robinsons. „Það er gaman að vinna en við höldum okkur samt á jörðinni," sagði Gunnar Sverrisson aðstoðar- Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson þjálfari ÍR um mótið. Leiknir voru tveir 15 mínútna hálfleikir án leik- hlés enda er mótið meira hugsað fyrir liðin til ná upp leikæfingu og Reykjavíkurmótið framundan. Tíu af tólf úrvalsdeildarliðum tóku þátt í mótinu, Haukar og Breiðablik voru ekki með. ÍR vann KR í undan- úrslitum og Njarðvík vann Grinda- vík i spennandi leik. Úti er ævintýri KEPPNISTÍMABILI hestamanna lauk um helgina með Lokaspretti ’95 sem haldinn var öðru sinni í Varmadal í Kjalarneshreppi. Mikil þátttaka var á mótinu, mun meiri en gert var ráð fyrir. Lauk mótinu því ekki fyrr en á tíunda tímanum á laugardagskvöld og mátti vart tæpara standa því dimmt var orðið þegar síðustu verðlaunapeningarnir voru afhentir. Þeir féllu í skaut elsta og yngsta keppandanum, sem voru þeir Kristján Þorgeirsson, sem er á áttræðisaldri og var ásamt gæðingi sínum, á myndinni, Þrymi í verð- launasæti í 250 metra skeiðinu, og sá yngsti er Viðar Hauksson 7 ára frá Leirvogstungu, sem þarna keppti í fyrsta skipti. Góður árang- ur náðist á mótinu en hæst ber þar tími Óskars frá Litladal og Sigur- björns Bárðarsonar, 21,45 sek., en þau hjuggu nærri íslandsmetinu í 250 metra skeiði. Þetta mun vera næstbesti tíminn sem náðst hefur á vegalengdinni. Nánar verður sagt frá mótinu í íþróttablaði á morgun. SNOKER Snókermenn sækja um aðild að ÍSÍ Billiard- og snókersamband íslands kaus nýja stjórn í síðustu viku og var Björgvin Hólm Jóhannesson kosinn for- maður. Hann segir forgangs- verkefni og lykillin að upp- gangi snóker og billiards á Islandi að fá snóker viður- kenndan sem íþrótt en erindi þess efnis liggur fyrir hjá Iþróttasambandi íslands. „Við gerum okkur vonir um að fá jákvæða umljöllum á fundi stjórn ÍSÍ á fimmtudag- inn,“ sagði Björgvin. „Það var fyrir löngu tímabært að sækja um aðild að ÍSÍ. Það auðveldar fleirum að iðka íþróttina og gerir kleyft að opna fleiri stof- ur. Við stöndum þá til jafns við aðrar íþróttagreinar en við höfum sýnt og sannað okkur með árangri, til dæmis á heimsmeistara- og Evrópu- mótunum. Við höfum ekki fengið mikla styrki og íþrótta- og tómstundaráð til dæmis segist ekki geta stutt okkur því þeir styrki bara viður- kenndar íþróttagreinar,” sagði Björgvin. Áhugi á snóker og billiard hefur dalað mikið und- anfarin ár, fyrir nokkrum árum voru 15 billiard stofur í Reykjavíkur og nágrenni en þær eru nú þrjár og að jafnaði taka um 100 manns þátt í stigamótum sambandsins. KNATTSPYRNA O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.