Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Fundir íslensku viðskiptanefndarinn- ar með kínverskum ráðamönnum Kanna möguleika á álveri hér Forsetar í Peking KÍNVERSK sendinefnd er væntan- leg til íslands á næstunni til að kanna frekar hugsanlega fjárfest- ingu Kínverja í álveri hér á landi. Þetta var ákveðið á fundi Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra með kínverskum ráðamönnum í gær, en hann sagði mál þetta fyrst hafa komið upp í heimsókn kín- verska utanríkisviðskiptaráðherr- ans hingað til lands í júní síðastliðn- um. Halldór sagði í samtali við Morg- unblaðið að ljóst væri að Kínverjar hefðu kannað lítillega möguleikana á því að ijárfesta í álveri hér á landi frá því kínverski utanríkisviðskipta- ráðherrann var hér á ferð, en hann sagði málið ekki verða kannað mik- ið frekar fyrr en kínverskir sérfræð- ingar hefðu komið hingað til lands. „Við höfum tekið þessu vel og nú var ákveðið að þeir sendu menn til íslands til að fara betur ofan í málið. En þetta er á svo miklu frum- stigi að það er alltof snemmt að segja til um það,“ sagði Halldór. Halldór hitti kínverska utanríkis- ráðherrann og einnig utanríkisvið- skiptaráðherrann að máli í gær, en jafnframt var hann viðstaddur fund forseta íslands og forseta Kína. Sagði Halldór fundina hafa verið mjög gagnlega. Rætt um samstarf í sjávarútvegsmálum Viðskiptanefnd íslands undir for- ystu Halldórs ræddi í gær við for- svarsmenn stærsta sjávarútvegs- fyrirtækis Kína og í dag verður við- ræðum haldið áfram við viðskipta- aðila og aðstoðarsjávarútvegsráð- herra Kína. Halldór sagði að verið væri að kanna möguleika á beinum viðskiptum með sjávarafurðir, en íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa til þessa selt lítilræði af afurðum í gegnum Hong Kong til Kína. Sagði Halldór undirtektir Kínveija varð- UMRæðUR eru hafnar um að Landspítalinn nýti Heilsuvemdar- stöðina fyrir öldrunarlækningar og húðlækningadeild. Nefnd skipuð af heilbrigðisráðherra á að skila niður- stöðum um þetta mál um miðjan október. Þórður Harðarson yfir- læknir á lyflækningadeild Landspít- alans telur að hér sé á ferð málefni sem gæti haft í för með sér bæði fjárhagslegan og faglegan ávinning fyrir Landspítalann og nauðsynlegt sé að taka málið til alvarlegrar íhugunar. Þórður segir að Öldrunarlækn- ingadeild í Hátúni séu í ófullnægj- andi leiguhúsnæði og alltaf hafi verið ljóst að koma þyrfti þeirri deild í framtíðarhúsnæði. „Heilsu- vemdarstöðin var mjög lengi spítali og var Borgarspítali áður en flutt var í Fossvoginn. Byggingin er mjög vönduð og hentar vel sem spítali," segir Þórður. Fjárhagslegur og faglegur ávinningur Á Heilsuvemdarstöðinni er nú mæðravernd og barnaskoðun ásamt atvinnusjúkdómadeild, berkla- varnadeild og skrifstofum borgar- læknis. Þá em þar 20 rúm fyrir aldraða og rúmlæga sjúklinga. Þórður segir að mæðravemdin og andi viðskipti með íslenskar sjávar- afurðir hafa verið ágætar og hann vonaðist til að hægt yrði að vinna úr því í framhaldi af heimsókninni til Kína. „Þeir hafa líka áhuga á sam- starfi við okkur á sjávarútvegssvið- inu, t.d. í sambandi við fiskvinnslu, en þeir vita að við erum framarlega á því sviði og em áhugasamir um samstarfsverkefni í því sambandi. Síðan hafa þeir lýst áhuga með kaup á tækni frá okkur, t.d. á sviði sjávarútvegs og einnig hvað varðar nýtingu jarðhita, en hér er í undir- búningi samningur milli kínverskra aðila og Virkis-Orkint um samstarf á því sviði á nokkram stöðum, m.a.- í Tíbet,“ sagði hann. Gífurlegir möguleikar Halldór sagði fundina með kín- verskum ráðamönnum í gær hafa verið mjög gagnlega og áhugi væri fyrir að reyna að finna leiðir til að efla viðskipti íslands og Kína. Und- irritaður var samningur um stofnun Kínversk-íslenskrar viðskipta- nefndar sem fjalla á um viðskipta- leg samskipti þjóðanna í framtíð- inni, og ákveðið var að kínversk viðskiptanefnd komi hingað til lands í næsta mánuði. í för með íslensku viðskiptanefndinni til Kína em aðilar úr íslensku viðskiptalífi sem Halldór sagði að væm að reyna að afla sér viðskiptasambanda, en viðskiptanefndin mun taka þau mál upp frekar og vinna úr ásamt sendi- ráði íslands í Kína. „Ég tel að það muni ekkert ger- ast í skyndingu í þessum efnum, en það eru ýmsir möguleikar. Ég er fullviss um að á þessum markaði eru gífurlegir möguleikar, en það tekur tíma og þolinmæði að vinna sér þar sess, og við munum ekki komast inn á hann nema að hefja starf að því nú þegar,“ sagði Hall- dór. bámaskoðunin eigi vel heima í sam- vinnu við kvenna- og bamadeild Landspítalans og færast í einhveiju leyti út til heilsugæslustöðva. Þórð- ur segir að ekki hafi verið gerður endanleg úttekt á kostnaði við að breyta Heilsuverndarstöðinni í spít- ala en hann sé þó ekki talinn verða mikill. „Helstu kostimir yrðu þeir að öldmnardeildin fengi húsnæði til frambúðar og starfseminni til sóma. Hægt yrði að flytja húðdeildina á Vífilsstöðum þangað og samnýta rými fyrir hana og öldrunardeildina. Húðdeildin yrði þá nær Landspítal- anum og þeirri starfsemi sem þar fer fram. Húðdeildin er nú tvískipt, að nokkru leyti á Vífilsstöðum en göngudeíldin er í bráðabirgðahús- næði í Þverholti. Með því að sam- eina þessar deildir næst fram spam- aður. Þá hlýtur líka. að vera fjár- hagslegur og faglegur ávinmngur af því að sameina starfsemi kvenna- deildar og mæðraskoðunar og barnadeildar og barnaskoðunar," sagði Þórður. Þórður segir að Reykjavíkurborg hafi boðist til að selja ríkinu sinn hluta í Heilsuverndarstöðinni með því skilyrði að tiltekin starfsemi á sviði heilbrigðismála verði áfram þar. OPINBER heimsókn forseta Islands, frú Vigdísar Finnboga- dóttur, til Kína hófst í gær, en forsetinn kom til Peking ásamt föruneyti snemma dags að stað- artíma. Að lokinni opinberri mót- tökuathöfn síðdegis ræddust Nefnd skipuð Stjórnarnefnd ríkisspítalanna hefur lýst áhuga sínum á þessari lausn. Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigðisráðherra, segir að verið sé að skipa nefnd til að skoða málið og hefur hún störf 1. september. Engar ákvarðanir verði teknar í þessu máli fyrr en nefndin hefur forsetar íslands og Kína við á um klukkustundarlöngum fundi, og um kvöldið sat forseti íslands hátíðarkvöldverð í boði forseta Kína. Á myndinni hlýða forsetarnir á þjóðsöngva leikna í Alþýðu- höllinni í Peking. skilað af sér. Hún segir að taka þurfi allt framtíðarskipulag Land- spítalans til athugunar. Rætt hafi verið við borgina um kaup ríkisins á Heilsuverndarstöðinni en ekkert sé frágengið { þeim málum. Til greina kæmi þó að makaskipti yrðu gerð á eignum en hún vildi ekki tilgreina hvaða eignir þar væri ver- ið að ræða um. 550 millj. tilum- hverfis málanna Á FUNDI umhverfisráðherra Norðurlanda sem haldinn var á Ilulissat á Græniandi var ákveð- ið að stefna að því að veija um andvirði 550 milljóna íslenskra króna í framkvæmdir vegna umhverfismála í nágrannaríkj- um Norðurlanda, m.a. í Eystra- saltsríkjunum og á Kólaskaga. Fjárframlag þetta yrði í mynd hagstæðra Iána úr um- hverfisfjármögnunarsjóði Norð- urlanda, NEFCO, en gera á NEFCO að varanlegri stofnun innan ramma norrænnar sam- vinnu og verður hlutafé sjóðsins tvöfaldað á næstu 6 árum upp í 80 milljónir ECU eða nær 7 milljarða íslenskra króna. Áhugi á verndun óspilltrar náttúru Auk þess að fordæma kjarn- orkutilraunir Frakka og Kín- veija lögðu ráðherrarnir áherslu á aukna samvinnu ríkjanna við að vernda óspillta náttúm á norðurheimskautssvæðinu, en ráð 8 norðurheimskaustsríkja verður væntanlega stofnað í Kanada á liæsta ári. Guðmund- ur Bjarnason ráðherra sótti fundinn fyrir íslands hönd. Dýralækna- þing á Eg- ilsstöðum DÝRALÆKNAR samþykktu nýjar siðareglur á nýafstöðnu þingi á Egilsstöðum. Carsten Gröndal frá dýra- læknaháskólanum í Kaup- mannahöfn flutti erindi um sársaukaskynjun dýra og linun sársauka og kom m.a. fram, að sár eftir skurðaðgerðir á dýmm grói betur sé sársauka haldið niðri fyrstu dagana eftir aðgerð. Auk þessa fjallaði Gröndal um svæfingar og deyf- ingar við skurðaðgerðir á dýr- um. Páll Amór Pálsson lög- fræðingur talaði um vottun dýralækna og ábyrgð en vottun er vaxandi þáttur í starfi dýra- lækna ekki síst með tilliti til útflutnings landbúnaðarafurða. í kjölfar þingsins var haldinn aðalfundur Dýralæknafélags íslands og vom þar samþykktar nýjar siðareglur dýralækna. Fundurinn ályktaði að skora á stjómvöld að taka til endur- skoðunar lög um dýralækna í samræmi við breytt starfsum- hverfi. Stjóm félagsins skipa, Rögnvaldur Ingólfsson formað- ur, Ólafur Jónsson, Alfreð Schi- öth og Bárður Guðmundsson. Enn er sótt í bíltækin EKKERT lát virðist á innbrot- um í bíla. Þjófarnir sækjast helst eftir hljómflutningstækj- um, sem munu vera algengur gjaldmiðill fyrir fíkniefni. í fyrrinótt var meðal annars brotist inn í bíl í austurborginni og 30 geisladiskum stolið. Þjóf- urinn hafði greinilega haft augastað á geislaspilaranum og skemmdi hann við að reyna að ná honum úr mælaborði bílsins, en hafði ekki erindi sem erfiði. Þá var brotist inn í annan bíl sömu nótt og þar náðu þjóf- arnir útvarps- og segulbands- tæki. Rætt um að Landspítali kaupi Heilsuverndarstöðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.