Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1995 41 Jazz og M 1 mánu&ur/l önn -Jazz 9-12 ára -Jazz táningar -Jazz 1 6 ára og eldri -Jazzgengið (enaijrkoma -Modern dans -Modern jazz Opnir og lokaðir tímar - 5 daga námskeid: Leidbeinendur Sveinb oá' oq Sara Krípaluyoga v. kmC~T * Jmám námskeib: 'mánubur/3 mánubir íkamsstöður - öndunartækni - slökun - hugleiösla Opnir tímar - 5 daga vikunnar Anna Dóra msir qestakennarar sjá Opnunartilbod: 3ja mánaða kort á aðeins 8.700kr." Innritun hefst 28. ágúst í síma 588-2999 Námskeibin byrja 4. september Coke pumn M = G A Verkstæðið & Megasól - Suðurveri/Stigahlíð 45-47 - S: 588-2999 Enn batnar Larry Hagman LARRY Hagman, sem gekkst undir lifrarígræðslu í síðustu viku, er á góð- um batavegi. Læknar segja að ástand hans sé ekki lengur „tvísýnt“ heldur sé orðið „alvarlegt“, sem sé stiginu betra. „Larry Hagman heldur áfram að batna. Læknir hans er ánægður með framfarirnar og hefur „breytt“ ástandi hans úr tvísýnu í alvarlegt," sagði tals- maður Cedars Sinai-sjúkrahússins. Eins og flestir vita lék Hagman olíu- baróninn JR í Dallas-þáttunum sem sýndir voru í íslensku sjónvarpi á sín- um tíma. Leikarinn þurfti að bíða í einn mánuð eftir hentugu líffæri, en meðalbiðtíminn er fjórir mánuðir. ÖKKAR BESTU MEÐMÆLI KOMA FRÁ NEMENDUM OKKAR: Nýtist námið vid VSN þér aé einhverju leyti í dag? Nei 24% vlv Nánari upplýsingar i símum 562 10 66 og 462 7899. 'JlÐSKIPTASKÓLI Stjórnunarféiagsins og Mýherja Já 76% Úr könnun sem gerð var meðal nemenda sem útskrifuðust vorið 1994. Glæný sólbabsstofa meb 10 mínútna Megabekkjum Leikfimi- og þrek 1 mánubur/3 mánubir - leikfimi og þrektímar fyrir alla sem vilja komast í gott form Opnir tímar - 6 daga vikunnar Birna, Gubrún og Ruth í FÉLAGSHEIMILINU Njálsbúð í Vestur-Landeyj- STÍGUR „rakari“ Hannesson sést hér, í um hélt liljómsveitin Vinir vors og blóma öflugan miðjunni, ásamt vinum sínum Gunnari dansleik eins og hennar er von og vísa. Gústavssyni til vinstri og Jóhanni S. Sveinssyni til hægri. Hann hafði klippt þá samkvæmt nýjustu tísku. GESTIR skemmtu sér konunglega á sveita- balli í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli sl. laugardagskvöld. Arn- dís Erla Pétursdóttir, fyrrverandi bóndi á Velli í Hvolhreppi, hélt eftirminnilega upp á Sveitaböllin í Rangárþingi fertugsafmæli sitt með því að bjóða vinum og vandamönnum á sveita- ball. Gestir voru beðnir um að mæta á gallabux- um og gúmmískóm og helst með pela í rass- vasanum. „Mig hefur alltaf dreymt um að vera á sveitaballi þar sem ég þekkti hvern einasta mann og sá draumur hefur hér með ræst,“ sagði Arn- dís glöð í bragði. Nýr stadur fyrir líkama FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir VINKONUR Addýjar komu austur á Hvol til að samfagna henni. Frá vinstri: Valgerður Brynjólfsdóttir, Anna Kristine ( Magnúsdóttir, Arndís Erla Pétursdóttir afmæíisbarn og Anna K. Jónsdóttir. ÞORSTEINN G. Ólafsson, söngvari Vinanna, lét ljósmyndara Morgun- blaðsins vita af nærveru sinni. Unga fólkið skemmti sér vel fram undir morgun við hressiiegan tón- listarflutning Vinanna. og dansi: Leiklist: í tvo tíma ó laugardögum tjáning - raddbeyting í leikrænni tjáningu Leibbeinandi: Jáhann námskeið í tvo tlma á laugarcfögum -Spænskir dansar (Sevillanas) Leibbeinandi: Elín V7 VERKSTÆÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.