Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 30. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 2.38 0,1 8.44 3,7 14.57 0,2 21.02 3,7 6.01 13.27 20.50 16.54 ÍSAFJÖRÐUR 4.42 0,2 10.38 2,0 17.03 0,3 22.52 2,1 5.59 13.33 21.05 17.00 SIGLUFJÖRÐUR 0.57 1,3 7.03 0,2 13.24 1,3 19.18 0,2 5.41 13.15 20.47 16.41 DJÚPIVOGUR 5.51 2,2 12.10 0,3 18.09 2A 5.30 12.57 20.22 16.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðlð/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V* * * Rigning ’t %'% * Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél V Él Sunnan^vindstig. KJ° Hitastig Vmdonn symr vind- stefnu og fjöðrin srs Þoka vindstyrk, heil fjööur % ^ er 2 vindstig. * H Haeð L Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 1005 mb lægð sem grynnist og hreyfist norðnorð- austur. Um 1400 km suður af Hvarfi er 1013 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur í stefnu á landið. Skammt vestur af íslandi er 1034 mb hæð. Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Sunnanlands og vestan verða skúrir en víðast léttskýjað norðaustanlands. Seint um daginn verður sam- felld rigning sunnan til á landinu. Hiti verður 11 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands en kald- ast við suður- og vesturströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður vestlæg átt og væta annað slagið vestan til en léttir til um landið austanvert. Á laugardag er útlit fyrir þurrt og bjart veður víða um land. Á sunnudag verður austlæg átt og súld eða rigning um landið austanvert. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir norðlæga átt og kólnandi veður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á vestanverðu Grænlandshafi hreyfist norðnorðaustur og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 11 skýjað Glasgow 12 súld Reykjavík 13 skýjað Hamborg 15 skúr á síð.klst. Bergen 12 léttskýjað London 17 skýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 19 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq 5 rign. og súld Madríd 26 léttskýjað Nuuk 4 þoka í grennd Malaga 27 místur Ósló 16 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 11 skúr Montreal 19 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað NewYork 19 léttskýjað Algarve 27 þokumóða Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 24 skúr á síð.klst. París 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 14 skýjað Róm 24 hálfskýjað Chicago skýjað Vín 11 þrumuv. á s.klst Feneyjar 19 þokumóða Washington 21 léttskýjað Frankfurt 13 skúr á síð.klst. Winnipeg 13 léttskýjað Heimild: Veðurstofa íslands Yfirlit á hádegi í gær: fltotgiwMiiMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 galsafengin, 8 gróði, 9 nam, 10 erfiði, 11 stúlkubarn, 13 sleifin, 15 hagnað, 18 bölva, 21 þreyta, 22 sverð, 23 treg, 24 krossgatna. LÓÐRÉTT: 2 skellur, 3 dorga, 4 skella, 5 bareflis, 6 aumt, 7 eiga, 12 lítill maður, 14 dveljast, 15 blekking, 16 bónbjargarmann, 17 gömul, 18 bókum, 19 kátt, 20 eyðimörk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ljóst, 4 búkur, 7 príla, 8 rósum, 9 náð, 11 atti, 13 gata, 14 lyfta, 15 tagl, 17 töng, 20 óra, 22 notum, 23 fauti, 24 aumur, 25 rella. Lóðrétt: 1 loppa, 2 ólíkt, 3 tían, 4 borð, 5 kasta, 6 remma, 10 álfar, 12 ill, 13 gat, 15 tunna, 16 gætum, 18 ötull, 19 geiga, 20 ómar, 21 afar. I dag er miðvikudagur 30. ág- úst, 242. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Sælir eru þeir, sem búa í húsi þínu, þeir munu ætíð lofa þig. (Sálm. 84, 5.) Skipin Bf Fréttir Reykjavíkurhöfn: í gær kom Poseidon, Siglir, Helgafell, Múlafoss af strönd og skemmtiferðaskip- ið Royal Princess kom og fór samdæg- urs. í dag eru vænt- anlegir til hafnar Vigri og Snorri Sturluson af veiðum, Bakkafoss og Þern- ey. Hafnarfjarðarhöfn. í fyrrakvöld fór Hofsjök- ull til útlanda. Rússinn Georgiy Prokus fór á veiðar í gær. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 í dag milii kl. 17-18. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Spiiaáhugafólk spilar í Húnabúð, Skeifunni 17, í kvöld kl. 20.30. Para- vist og allir velkomnir. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Tvíburaraf oreldrar ætla að hittast í Kirkju- hvoli í Garðabæ milli kl. 15 og 17 í dag. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- stund kl. 18.05 í umsjá djákna Kristínar Bog- eskov. Seltjamariieskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. í GREIN um Þjórsár- ver nýlega sagði að þar væm helstu varpstöðvar heiða- gæsar á íslandi og ein stærsta gæsa- byggð í heimi. Ennþá má sjá þar leifar af hlöðnum grjótrétt- um, en allt fram á 17. öld voru fullorðn- ar heiðagæsir í sá- ram (ófleygar) og stálpaðir ungar reknir inn í þessar réttir og slátrað þar. Þessar veiðar á heiðagæsum lögðust niður í kring um 1700, en þá mun stofninn hafa verið orðinn mjög lltill. Veiðar á heiðagæs Og grágæs rnega Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson: Fuglar íslands. hefjast frá og með 20. ágúst og standa til 15. mars skv. reglugerð sem umhverfisráð- herra gaf út í fyrra. Heiðagæsin kemur til landsins í apríl-mai og aðalvarptíminn er kringum 20. maí. Eggin eru 4-5 og ungar koma úr eggjum um 20. júní og verða fleygir nálægt þremur vikum síð- ar. Ejöldi unga, sem ná því að verða fleygir í Þjórsárvemm, er að- eins talinn vera 1,6 á hvert heiðagæsapar, sem hóf varp. Afföli em þvi veruleg, bæði af innri orsökum svo sem ófijósemi, og af völdum rándýra, einkum kjóa, svartbaks og tófu. Þá getur líka verið að ,• ^ skortur á næringaríkri fæðu valdi ungadauða. Litlir ungar nærast m.a. mikið á elftingu. Heiðagæsin er Ijósblágrá að ofan, höfuð og háls er mjög dökkt, nefið stutt og fætur bleikrauðir. Hún vegur um 2,5-3 kg. og er því nokkm minni en grágæsin (3-4 kg). Heiðagæsin verpir svo til eingöngu í hálendi, en grágæsin á láglendi. Áætlað hefur verið að alls verpi um 2000 heiðagæsapör utan Þjórsárvera. Auk verpandi heiðagæsa dveljast um 4000 geldfuglar í hálendi ís- lands hluta sumars, aðaliega í Þjórsárveruin. Á Austur-Grænlandi verpa líka heiðagæsir og þær fara um Island vor og haust. Allur þessi stofn heiðagæsa hefur vetursetu í Skotlandi og á Englandi. Stærð Islands-Grænlandsstofnsins hefur verið áætlaður um 90.000 , fuglar að hausti til, segir m.a. í bók Hjálmars R. Bárðarsonar: Fugl- ar Islands. Einu gæsirnar sem dvelja á íslandi allt árið em grágæs- imar við Reykjavíkurljörn sem liáðar em brauðgjöfum köldustu mánuðina. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. sFrilel djúpsteikingarpottana Sérhannaðir pottar fyrir heimili sem steikja eins og pottar á veitingastöðum. Helstu kostir: Olían brennur ekki og hún endist þrisvar sinnum lengur. 18/10 stál í potti - engin tæring frá áli. Frönsku kartöflurnar verða stökkar og fallegar. Auðveld þrif. Ytra byrði hvítt eða stál. Stærðir 2, 3, 3.5 og 4lítra. Verð frá aðeins kr. 9.900. //// Einar A/ Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 S 562 2901 og 562 2900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.