Morgunblaðið - 30.08.1995, Side 4

Morgunblaðið - 30.08.1995, Side 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Jóna farin ámakríl JÓNA Eðvalds SF 20 frá Hornafirði hefur undanfarið verið á makrílveið- um innan færeysku lögsögunnar. Samkvæmt heimildum Versins hafði lítið sem ekkert fengist af makríl í gær en skipið var þá að leita rétt við ensku lögsöguna og telja fær- eyskir makrílveiðimenn að makríllinn sé farinn út úr færeysku lögsögunni. Jóna Eðvalds fór til veiðanna 22.ágúst að sögn Aðalsteins Ingólfs- sonar, framkvæmdastjóra Skinneyj- ar hf. á Hornafirði. Hann sagði að áhugi hafi veríð fyrir að prófa þessar veiðar en reiknaði með að öllum afla yrði landað í Færeyjum, að minnsta kosti til að byrja með. Makríll er mest frystur en einnig reyktur. Ari Edvald, aðstoðarmaður sjáv- arútvegsráðherra, segir að gert hafi verið samkomulag við Færeyinga um nótaveiðar á eitt þúsund lestum af makríl í færeysku lögsögunni, utan tólf mílna við Færeyjar. Það hafi 1 verið hluti af samkomulagi um veiðar á tvö þúsund tonnum af síld innan lögsögunnar á þessu ári en þau mál hafí hinsvegar þróast öðruvísi með skiptingu heildarkvóta upp að þeim mörkum. Umsóknum um makrílveiðar átti að skila inn fyrir 22.mars og auk Jónu Eðvalds sóttu m.a. Júpíter ÞH og Gullberg VE um leyfi til makríl- veiða. Varatroll í Smuguna? Vel kemur til greina að Hampiðjan geymi varaflotttroll í Smugunni fyrir skip sem lenda í óhöppum með veið- arfæri sín, að sögn Guðmundar Gunnarssonar,- sölustjóra Hampiðj- unnar. Hann segir að málið verði skoðað og hvemig það væri heppi- legt í framkvæmd. Einar Ásgeirsson, skipstjóri á Kambaröst SU, hefur lagt það til að Hampiðjan geymdi eitt eða tvö troll um borð í skipum í Smugunni til að skip sem skemmdu veiðarfæri sín þyrftu ekki að stöðva veiðar meðan beðið væri eftir nýjum. Guðmundur Gunnarsson, sölustjóri Hampiðjunn- ar, segir að þessi hugmynd hafí ekki verið rædd sérstaklega innan fyrir- tækisins en hún væri athyglisverð og þeir væru opnir fyrir þessháttar þjónustu. „Við munum ræða við þennan tiltekna skipstjóra og kanna hvort það er grundvöllur fyrir því að geyma þarna troll og hvemig á raunverulega að framkvæma þetta í heild sinni,“ segir Guðmundur. Meö viðgerðarmenn um borð í skipum Guðmundur segir að þeir hafi boð- ið upp á þjónustu í úthafínu þó að hún hafi ekki verið með þessum hætti. „Við höfum til að mynda ver- ið með tvo til þijá menn um borð í skipum sem eru á úthafskarfaveið- um. Þeir hafa verið að fara á milli skipa og aðstoða við viðgerðir og það hefur gefist vel. Sú þjónusta kemur einnig til greina í Smugunni. Það er sjálfsagt þörf á slíku því það er víst ekki hlaupið að því að fara í land í Noregi eftir aðstoð,“ segir Guðmund- Slippfélagið Málningarverksmiðja Stranda• grunn Kögur- Þistilfjdrftar- \grunn Sléttu R ' grutm Spoíini- fgruitf& iMnganes) grumt BarÖa■ Kolku- grunn Skaga■ grunn Vopnafjorðqr grunn / Kópattesgrunn Húna■ HéraÖsdjnp grunn Breiöijjörður lAtragrunn Hvqlbaks■ Faxqflói sr / Faxadjúp / FAdeyjar- /• banki Mýra-\l± \ gruntt/. Reykjanes- /f grutm^ Örœfa - grunn \Ó*L Faxa- bunki Selvogsbanki Sfðu- grunn firindM & víkur- Kötlugrunn Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 28. ágúst 1995 Nu eru 35 togarar að veiðum Smugunni, á leið út eða heim RR + / zeyoisjjaniara / Hornflákt/ ^ : NorÖJjarfar- V r- • #4 j Gerpugrunn j p Skrúðscriinn / 11 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland liosen- garlen Heildarsjósokn Vikuna 21. til 27. ágúst 1995 Mánudagur r 754 skip Þriðjudagur 855 Miðvikudagur 978 Fimmtudagur 735 Föstudagur 448 Laugardagur 356 V Sunnudagur 349 v T: Togari R: Rækjuskip VtKAN 20.8.-27.8 1 BATAR Nafn Staarð Afli Valðarfaarl Uppist. afla SJðf. Löndunarst. BJÖRG V£ 5 —! 13* ■ • 1 Gómur BYR VE 373 171 12* Blanda 1 Gámur OANSKI PÉTUR VE 423 V; ; 103 54* Ýsa 1 Gómur 1 DRANGAVÍK VE 80 162 61* Botnvarpa Karfi 2 “ Gámur DRÍfA ÁR 300 85 41* Ýsa 1 Gémur FREYR ÁR 102 185 19* Dragnót Ýsa 2 Gámur FRÁR VE 78 155 59* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur GJAFAR VE 600 237 92* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GUDRÚN VE 122 195 34* Net Blanda Llí.., Gómur j HAFNAREY SF 36 101 22* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur PÁLLÁR401 234 i 21* Botnvarpa i Ýsa 2 Gómur SMÁEY VÉ 144 161 25* Ýsa 1 Gámur SÆRÚN GK 120 236 24* Blanda 1 Gómur j SÓLEY SH 124 144 13* Karfi 1 Gámur ÖFEIGUR VE 32S 133 26* Botnvarpa I Karfí 2 Gómur ÖSKAR HALLDÚRSSON RE 157 242 40* Botnvarpa Ýsa “ 3 Gámur FRIGG VE 41 142 20* Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar " GANDtVE 171 212 32 ' Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 12 Net II! 1 Vestmannaeyjar GULLBORG VE 38 94 22 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 40 BotnvarpaÍ Karfí j Vestmannaeyjar KRISTBJÖRG VE 70 154 31* Lína Keiia 2 “ Vestmannaeyjar SUDUREY VE 500 1 153 1 1 Net Karfí 1 Vestmannaeyjar j VÁLDIMÁR SVEÍNSSÖN VE 22 207 23* Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar ANDEY BA 125 123 21* Dregnót Ýsa 2 Þorlákshöfn ARNAR RE 400 16 11 Net Ýsa 6 Þorlákshöfn ARNAR ÁR 68 ~ ~ ' m 25 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn HAENARRÖST ÁR 250 "218 11 Dragnót Tindaskata 1 Þorlákshöfn HRINGUR GK 18 151 2 21 Net Ufei " 1 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 16 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 23 Dragnót Þorskur 1 Þorlakshöfn .; ’ ] SVERRIR BJARNFINNS AR 1 W 58 14 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 102 14 Net Þorskur 5 ' IMjÉÉÍ 1 SÆFARI ÁR 117 86 30 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 93 20 Net W 6 Þorlákshöfn VÖRÐUR PH 4 215 50 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík f ARNÉY KESO 347 52 Net Þorskur 5 Sandgerði BERGUR VIGFUS GK 53 207 90 Net Þorskur 7 ... . ... Sandgeröi SIGURFARI GK 138 113 33 Botnvarpa Ufsi Sandgerði j SKÚMUR KE 122 74 26 Net Þorskur 6 Sandgerði [ ÁRSAELL SÍGURÐSSON HF 00 29 24 Net Þorskur 6 Sandgerði _ ÓSK KE 5 81 27 Net Þorskur 6 Sandgeröi ARNAR KE 260 ” " 47 14 pragnót Sandkoli 5 Keflavík j BÁLDUR GK 97 40 14 Dr.-ignót Skarkoli 5 " Keflavík ERUNGUR GK 212 / " 29" 15 Dragnót Sandkoli 5 Keflavík EYVINDUR KE 37 40 18 Dragnót Sandkoli 5 Keflavfk FARSÆLL GK 162 ~~ 35 " ?4 " Dragnót Skarkoli 3 Keflavík FREYJA GK 364 68 38 Net Þorskur 6 Keflavík GUNNAfí HÁMUNDARS. GK 357 |' 53 13 Net Þorskur 4 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 14 Dragnót Skarkoli 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 33 Net Þarskur 6 Keflavik STAFNESKE 130 197 22 Net Þorskur 4 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 i 186 29 Botnvarpa Þorskur 1 Keflavfk AÐALBJÖRG RE 5 59 13 Dragnót Sandkoli 5 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 36 Lina Keíla 1 Reykjavík NJÁLL RE 275 37 16 Dragnót Sandkoli 5 Reykjavík [ RÚNA RE 150 í 42 14 Dregnót Sandkolí 5 Reykjavík SÆUÓN RE 19 29 11 Dragnót Skarkol! 4 Reykjavík STAPAVlK AK 132 24 11 Dragnöt Skarkoli 4 Akranes ÖRVAR SH 777 196 17 Net Þorskur 2 Rif ÞORSTEINN SH 145 82 24 Dragnót Þorakur 4 Rif j AUDBJÖRG II SH 97 64 28 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík AUÐBJÖRG SH 187 81 35 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvfk j EGILL SH 195 92 11 Dragnót Skarkoli 3 Öiafsvík • HUGBORG SH 87 37 ■ ' Dragnót Þorskur 5 Ólafsvlk | SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH H 103 24 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 44 Net Þorskur 6 Ólafsvík j FARSÆLL SH 30 101 16 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður BRIMNES BA 800 73 16 I Dragnót Þorskur 3 Patreksfjöröur ' j EGILL BA 468 30 10 Dragnót Þorskur 5 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 27 Llna ‘ Grálúöa 1 Patreksfjörður j JÖIV JÚI.I BA 157 36 12 Dragnót Þorskur .....3.... Tálknafjörður MARlA JÚLÍÁ BA 36 108 15 Dragnót Þarskur 2 Tálknafjöröur BATAR Nafn Stnrð Afli Vsiðarfwri Uppist. afla SJðf. Lðndunarst. BJARMI IS 326 51 12 Dragnót Skarkoli 2 Flateyri JÓNÍNA IS 930 107 34 Lína Þorskur 3 Flateyri FREYJA RE 38 136 55 Botnvarpa Ýsa 1 Bolungarvík GUÐNÝ IS 268 70 18 Dragnót Skarkoli M 3 Bolungarvík 73 PÁLL HELGI IS 142 29 17 Dragnót Þorskur 5 Bolungarvík KÓPUR GK 175 253 31 Lína Grálúða 1 (safjörður j DRÖFN S1 167 21 11 Dragnót Þorskur 5 Siglufjörður GUÐRÚN JÓNSDÓTTtR ÓF 27 29 11 Dragnót Þorskur 3 Ólafsfjorður ] HRUNGNIR GK 50 216 23 Lína Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður SIGHVATUR GK 57 233 28 Lína Grálúða 1 WftniSafiörSu. 1 BJARNI gIsLASÓN 'SF 90 101 12 Botnvarpa Þorskur 2 Hornafjörður ERLÍNGUR SF 65 101 13 Net Þorskur 3 Hornafjörður ] HAFDlS SF 75 143 14 Net Þorskur 2 Hornafjöröur HVANNEY SF 51 115 25 Dregnót Skarkoíi 2' Hornafjórður j KROSSEY SF 26 51 12 Net Þorskur 4 Hornafjörður SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 12 Dragnót Skarkoli 1 Hornafjörður j SKINNEY SF 30 .172 23* Net Ufsi 5 Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 17* Net Þorskur ■ 3 Hornafjörður j UTFLUTNINGUR 36. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Dala Rafn VE 508 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 95 4 102 Áætlaður útfl. samtals 85 95 19 252 Sótt var um útfl. í gámum 200 227 24 229 1 TOGARAR Nafn Staarð Afll Uppist. afla Löndunarst. [ AKUREYRE3 857 144* ' ” Karfi Gémur J BJÖRGÚLFÚR EA 312 424 13* Karfi Gámur GULLVER NS 12 423 66* Karfí Gómur j ÁLSEY VE 502 222 1* Blanda Gámur BERGEYVE544 339 53* Þorskur Vestmannaeyjar j JÖN vIdálín ÁR 1 451 105 Karfi Þorlákshöfn SVEINN JÓNSSON KE 9 298 55* Knrfi Sandgerði j PURÍÐUR HÁLLDÖRSDÖTTÍR GK 94 274 44 Þorskur Keflavík JÓN BALDVINSSON RE 208 493 168 Þorekur Reykjavík l OTTÓ N. PORLÁKSSON lll 203 485 11 Þorskur Reykjavik VIÐEY RE 6 875 183 Ufsi Reykjavík | HÁRALDUR BÖÐ VÁRSSON ÁK 12 ^ 299 111 Karfi Akranes HÖFÐAVÍK AK 200 499 ' 70 Ýsa Akranes j STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK Í0 431 165 Karfi Ákranes DRANGUR SH 511 404 67 Ýsa Grundarfjörður j BESSI IS 410 807 343 Þorskur ísafjöröur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 229 Þorskur (safjörður j STEFNÍR ÍS 28 431 51 Ýsa (safjörður SKAFTI SK 3 299 216* Ýsa Sauðárkrókur j MÚLABERG ÓF 32 550 184 Þorskur Ólafsfjörður HARÐBAKUR EA 303 941 134 Knrfi Akgreyri BARÐI NK 120 497 121 Þorskur Neskaupstaður HÓI MANES SU 1 451 19 Karfi eskífjbröur ! HÓLMA TINDUR SU 220 499 75 Þorskur Eskifjörður HOFFBLL SU 80 548 91 Þorskur Fáskrúðsfjörður j UÖSÁFÉLÍ SU 7Ö 549 167 Þorskur Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.