Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR /7 l vJjW' j tilboðin GARÐAKAUP QILDIR TIL 3. SEPT. _____ Barna jogging gallar 3-12 ára, 5 litir Peysur/Buxur i .075/1.275 kr. Oskarsósur4teg. 198 kr. Sun Lolly klakar3teg. 219 kr. Katjes ávaxtahlaup 99 kr. Orville sælkerapopp 98 kr. Kæst skata 598 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 31. ÁGÚST - 6. SEPT. Lambalæri l.fl. kg 489 kr. Úrvais súpukjöt 1. fl. kg . Nýtt íslenskt broccoli kg 378 kr. 189 kr. Súrdeigsbrauð 98 kr. BKI luxus kaffi 1,25 kg 548 kr. Kelloggs Corn Pops 135 kr. Tampico ávaxtasafar 1 \ 89 kr. Leo súkkulaðikex 3 stk. 98 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 31. ÁGÚST - 2. SEPT. Bestu kaupin Vz skrokkur kg 298 kr. Frosin ýsuflök kg 265 kr. Svína skinka kg 698 kr. 5 kg nautahakk 8-12% kg 598 kr. Nýr lundi stk. 89 kr. Lambalifurkg 98 kr. Rautt grape kg 79 kr. Herraskyrtur stk. 985 kr. BÓNUS Flatkökurömmu 29 kr. St. Ives sjampo 2 saman 397 k'r. Ajax rúðuúði með gikk 126kr. Arinkubbar6 Ibs 179 kr. Kókómjólk 29 kr. Nautahakk UN1 489 kr. Unghænur, stk. 79 kr. Sams Salasa-sósa 710 ml Sérvara i Holtagörðum 149 kr. Pennaveski frá 199 kr. Vinnubókarblöð 400 stk. 279 kr. A-4 stílabók 69 kr. Reglustikusett 89 kr. Leikskölagallarnir verð frá 1.997 kr. HAGKAUP GILDIR 31. ÁQÚST - 13. SEPT. Búmanns léttreykt lambastéik 629 kr. Búrfells kjötbúðingur 2x400 g Vogabær ídýfur 3 bragðteg., pr. dós 299 kr. ~ ~79 kr. Maarud Barbeque snakk 2ÖÖ g 189 kr. Skólajógúrt 5 bragðteg., pr. dós 35 kr. MS Kókó mjólk 6x250 ml saman í pk. Hollensk „Summered" epli kg Myllu fjölskyldubrauð 1 kg 186 kr. 59 kr. 99 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 31. ÁGÚST - 6. SEPT. Pizzur450g 229 kr. Súpukjöt 1. fi. kg 399 kr. Gulrófur 68 kr. Léttreyktur lambahryggur Hvítlaukskryddaður lambahryggur Brauðskinka kg 668 kr. 668 kr. 685 kr. Eplirauð USA kg 99 kr. Perurkg 75 kr. KASKO KEFLAVÍK VIKUTILBOD Skólatöskur 999 kr. Skrifstofustóll (skóla) 3.990 kr. Newman's örb.popp 89 kr. Dreft 1,2 kg þvottaefni Ariel 800 g Col. ultra þv.efni 449 kr. 289 kr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI QILDIR TIL OQ MEÐ 3. SEPT. Úrb. lambaframp. m/sveppum, beikoni 679 kr. Avokado kg 244 kr. Jonagold epli kg 78 kr. Ávaxtaperur kg 67 kr. Myllan heilhveitibrauð 99 kr. Burton's Homeblest 200 g 79 kr. Heinz tómatsósa 567 g 89 kr. Kjörís Mjúkís 21 429 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOÐ Möndlukaka 199 kr. Hvítlauksbrauð 99 kr. S&W maískorn 45 kr. Kindabjúgu 396 kr. Barnakex 2 teg. 39 kr. Kjarna jarðarberjagrautur 176 kr. ÞÍNVERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri, Austurveri, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið Selfossi, Sunnukjör, Vöruval ísafirði og Bolungarvík, Þín verslun Seljabraut 54 og Norðurbrún, Ásgeir Siglufirði og Kassinn Ólafsvík. GILDIR 31. ÁGÚST - 6. SEPT. 4 stk. hamborgarar m/brauði Malakoff kg 245 kr. 679 kr. Beikon kg 698 kr. Plómurkg 109 kr. Nektarínur kg 167 kr. Saxaðir tómatar pr. dós HP bakaðar baunir 420 g ’ ’ Tempo tissue-box 150 stk. KEA NETTÓ GILDIR 30. ÁGÚST - 4. SEPT. 33 kr. 39 kr. 89 kr. Fiskibollur 375 g 98 kr. Nemli kornflex 500 g 139 kr. Hrísgrjón 500 g Gulrætur og grænar baunir '/2 dós Hversdagsís 11, súkkul./vanillu 48 kr. 38 kr. 155kr. Ostur17%kg 498 kr. Musli450g 118 kr. Tómatar400g 25 kr. Verslanir KÁ GILDIR 31. ÁGÚST - 6. SEPT. Lambahamb.hryggur léttr. kg 679 kr. Bayoneskinka kg 899 kr. Súpukjöt kg 398 kr.; Fjölskyldubrauð 650 g 99 kr. Spergilkál kg 299 kr. i Clubsaltkex 150g 49 kr. Paul Newmans örbylgjupopp 99 kr.j Maarud Sprö-Mix 200 g 229 kr. v Arnarhraun GILDIR 31. ÁGÚST - 10. SEPT. Lambasmásteik kg 398 kr. Kjötfars kg Wheetos morgunkorn 375 g 298 kr. 198 kr. Pagens bruður400g 134 kr. Jakob’s pítubrauð 6 stk. 109 kr.i Mjúkís 2 I. frá Kjörís 398 kr. Fessa uppþv.lögur 1 Itr. 69 kr. j Ljósaperur 100 w 29 kr. Setta, Hringbraut 49 TILBOÐIN QILDA ÚT SEPT. Ljúff. Settu samlokur og '/■> I kókdós Glóðvolg vaffla m/rjóma+rjúkandi kakó Newmans popp 3 pokar í pk. 149 kr7| 99 kr. 97 kr. Nýjarvídeóspólur 199 kr. ÁVAXTAORMARNIR eru ekki lystaukandi, en alveg saklausir. Óskemmti- legur gestur í appelsínu UNG stúlka setti sig í samband við Neytendasíðuna og sagði frá heldur óskemmtilegri uppgötvun í appelsínu sem hún hafði verið að borða. Hún hafði tekið eftir einhverju dökku í ávextinum. Þegar hún gáði betur brá henni í brún þar sem kom í ljós að lít- ill ormur hafði hreiðrað um sig í ávextinum. Blaðamaður hafði samband við Erling Olafsson skordýrafræð- ing til að vita deili á kvikindinu. „Það er ekki margt sem kemur til greina. Um er að ræða ávaxta- flugu sem gerir mikið ógagn í appelsínurækt vlða um heim. Hún er betur þekkt sem „medi- terranian fruit fly“ og hún verp- ir í sítrusávexti. Flugan er tví- vængja, af sama ættbálki og hús- flugan og fullvaxin getur hún verið mjög litfögur. Þessir ormar eru ekki lystauk- andi, en alveg saklausir og það er mjög sjaldgæft að þetta berist hingað, heyrir til undantekninga, “segir Erling. _________ STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 568 9212 ítölsk tíska og gæði LOUIS NORMAN Stærðir: 35-42 Litir: Svartur, brúnn Verð: 7.995,- Stærðir: 35-41 Litur: Svartur Verð: 7.995,- Stærðir: 35-42 Litir: Svartur, brúnn, svart lakk. Verð: 6.995,- Tegund:85542 Tegund: 86562 Stærðir: 35-42 Litir: Svartur, dökk blár Ath: Einnig til án ristarbanda Verð: 6.995,- Stærðir: 36-41 Litir: Svartur, brúnn nubuk Verð: 7.495,- Stærðir: 36-42 Litir: Svartur, brúnn Ath: Eingöngu í Kringlunni Verð: 8.995,- IIAUSTSKOll I IJUYAU V PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE ^ STEINAR WAAGE r/ SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN Sími 551 8519 Sími 568 9212 J Lyf við offitu í sjónmáli? LÆKNAVÍSINDIN leita sífellt nýrra leiða til að létta mönnum líf- ið. Núna bendir ýmislegt til að þeim takist líka að létta aukakílóum af þeim sem eiga við offituvandamál að stríða. Samkvæmt pistli í Asia- week eru nokkrar vonir bundnar við prótín, sem feitum músum var gefið í tilraunaskyni. Vísindamenn við bandaríska lyfjafyrirækið Amgen Inc. tilkynntu í lok síðasta árs að þeir hefðu fund- ið genið, sem veldur offitu. í kjölfar uppgötvuninnar bjuggu þeir til prótínefnasamband, sem þeir sprautuðu í feitar, sykursjúkar mýs. Árangurinn lét ekki á sér standa, mýsnar átu mun minna, hríðléttust, glúkósinn í blóðinu minnkaði og jafnvægi komst á insúlínið í þá 28 daga sem tilraunin stóð yfir. Vís- indamennirnir eru fullvissir um að niðurstöðurnar sýni fram á að of- fitugenið stjórni bæði efnaskiptum og matarlyst. Búist er við að innan skamms Úr Heilsubókinni ÝMIS krankleiki er oft fylgi- kvilli offitu. hefjist tilraunir á mönnum, en lík- Iega verða nokkur ár í að lyf við offitu verði fáanleg. Vatnsberarnir í Ævin- týra-Kringlunni LEIKLESTUR sögunnar um vatns- berana eftir Herdísi Egilsdóttur verð- ur í dag kl. 17 í Ævintýra-Kringlunni. Sagan segir frá vatnsberahjónum sem eiga tvíbura, strák og stelpu en strákurinn er allt öðruvísi en vatns- berar eiga að vera. Þetta veldur vatns- berahjónunum hugarangri og er ósköp erfitt fyrir strákinn líka. Þetta er hugljúf og skemmtileg saga um erfiðleika þess að vera öðruvísi en til er ætlast. Alþýðuleikhúsið sýndi leikritið Vatnsberarnir 1979 við geysimikla aðsókn og vinsældir. Um leiklestur í Ævintýra-Kringlunni sjá þær Guð- finna Rúnarsdóttir og Ólöf Sverris- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.