Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 29
MÖRGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 29 JÚSTA SIG URÐARDÓTTIR + Jústa Signrðardóttir fæddist 19. júlf 1901 að Hörgslandi á Síðu. Hún lést á Borgarspítal- anum 23. ágúst síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Sigríður Steingrímsdóttir, f. 26. des. 1869 í Heiðarseli á Síðu, V-Skaft., d. 12. apríl 1953 á Höfn í Horða- firði, og Sigurður Pétursson landpóstur og bóndi, f. 19. sept. 1860 á Fossi á Síðu, d. 20. júní 1921 á Amanesi v/Homafjörð. Systkini Jústu voru 8: Sigurður, f. 1896, d. 1974, Pétur, f. 1897, Þórann, f. 1899, d. 1991, Stein- grímur, f. 1903, d. 1995, Sara, f. 1905, dó í bernsku, Matthild- ur, f. 1907, dó í bernsku, Geir, f. 1907, d. 1935. Auk þess átti Sigurður eina dóttur fyrir hjóna- band, Sigurlínu, f. 1895, d. 1985. Jústa giftist 1934 Ólafi Pálssyni sundkennara í Reykjavík, f. 16. okt. 1898, á Ormstöðum í Gríms- nesi, d. 23. jan. 1981. Þau eignuð- ust 3 börn. Þau em 1) Sigríður, f. 25. ágúst 1934, starfar á Hrafnistu í Reykjavík, gift Ein- ari Sigfvaldasyni, f. 10. ágúst 1916, fyrrv. starfsmaður Lands- virkjunar. Þeirra böm em: Ein- ar Þórketill, framkvæmdasljóri, kvæntur Sigríði Emelíu Eiríks- JÚSTA Sigurðardóttir móðursystir mín lést á Borgarspítalanum 23. ágúst sl. 94 ára að aldri. Jústa var alin upp á stóru heimili óg þar var mikill gestagangur á Ámanesi v/Höfn í Homafirði sem var höfuð- ból og áningarstaður á þeim tíma. Sigríður móðir Jústu þótti sérstök kona. Hún var mjög greind og skemmtileg, sérlega fljót að átta sig á hlutunum og sniðug í tilsvömm, a.m.k. fékk ég að fínna fyrir því þegar ég var látin fylgja Sigríði ömmu í bæinn þangað sem hún var að fara í heimsókn, en þá var hún orðin 78 ára gömul. Við fórum í strætó og stoppuðum hjá Kjötbúðinni Borg og þá var hasar í strákum og einn stekkur að ömmu og sprengir kínveija upp að eyranu á henni og ég ætlaði að skamma strákana, en þá snýr hún sér að mér og segir: Góða Dísa, vertu ekki að þessu, mér varð ekki meira um en þótt þeir hefðu rekið við upp í eyrað á mér. dóttir, Ólöf, húsmóðir á Akur- eyri, gift Hannesi Haraldssyni bifvélavirkja, Sigvaldi Svein- bjöm, matreiðslumeistari, sam- býliskona er Heiðdís Sigurðar- dóttir, tölvunarfræðingur, Ólaf- ur, verslunarmaður, og Karítas er lést í æsku. 2) Páll, f. 25. nóv. 1935, byggingaverkfræðingur hjá. Landsvirlgun, kvæntur Þur- íði Jónu Guðjónsdóttur, f. 2. feb. 1936, ritara í landbúnaðarráðu- neytinu. Þeirra börn em: Ólafur Steinn, doktor í klínískri sálar- fræði, kvæntur Marcia Walker sérkennara, Helga Rún, fata- hönnuður, sambúð með Alfreð Sturlu Böðvarssyni, sálfræðingi í doktorsnámi í heimspeki, og Matthías Geir, lögfræðingur. 3) Helga, f. 23. jan. 1940, húsmóðir og hjúkrunarfræðingur, gift Jóni Þór Karlssyni, skipstjóra, f. 22. apríl 1933. Börn þeirra em: Þórdís, Iijúkranarfræðing- ur, Ólafur Páll, tannlæknanemi, kvæntur Birnu Sigurðardóttur, félagsráðgjafa, og Ágúst Sturla, nemi. Barnaböm Jústu em 8 talsins. Útförin fer fram í dag frá Háteigskirkju og hefst athöfnin kl. 15. Sigurður afi, faðir Jústu, var mik- ill bóndi og sérstaklega vel gerður maður. Þegar hann var ungur var móðir hans fátæk ekkja og hafði vart til hnífs og skeiðar. Þá ferðaðist hann til Reykjavíkur og fékk vinnu hjá Zoega og ferðaðist austur til baka með launin og hann varð svo glaður og stoltur að geta hjálpað móður sinni. Annað atvik kom fyrir Sigurð þegar hann var landpóstur, þá bar sýslu- maður V-Skaftfellinga upp á hann að hann hafí ekki skilað þeim fjár- munum sem honum bar. En Sigurður lét ekki bjóða sér þetta og ferðaðist til Reykjavíkur og fór í stjómarráðið og kærði sýslumanninn en sýslumað- urinn sá sitt óvænna og hvarf af landi brott og þá var málið úr sögunni. Jústa ólst upp við almenn sveita- störf, auk þess var hún mikil hesta- kona og þótti góð að temja hesta. Hún átti mikinn gæðing sem hún tamdi sjálf og var kallaður Jústu- Brúnn og út af honum er komið Jústu-Brúns-kynið. Hún reri sjálf á báti og stundaði silungsveiði og var dugleg að hveiju sem hún gekk. Þau systkinin vom 8. Sigríður var elst, þá Pétur, Þórunn, Steingrímur og Geir, en Sara og Matthildur dóu í bemsku. Þær systur lögðu leið sína til Reykjavíkur, Sigríður gekk í Kvennaskólann en Jústa og Þómnn lögðu stund á klæðskerasaum. Það fer ekki milli mála að allar þær syst- ur kynntust mannsefnum sínum í gömlu sundlaugunum í Reykjavík, Jústa og Óli, Sigríður og Erlingur, Þómnn og Jón. Þær bjuggu um ára- bil í námunda hver við aðra ásamt mönnum sínum en mæður þeirra voru systur, Sigríður og Ólöf Stein- grímsdætur. Jústa passaði mig af og til þegar ég var lítil og ég man óljóst eftir því þegar Jústa hafði litla sælgætisversl- un í gömlu laugunum og bakaði og seldi heitar pönnukökur. Jústa giftist Ólafi Pálssyni sundkennara 1934. Þá eignuðust þau sitt fyrsta barn, Sigríði, síðan Pál og Helga var yngst. Ólafur byggði húsið Sjáland v/Kleppsveg og þar bjuggu þau þar ti bærinn keypti húsið til niðurrifs. Þegar ég var lítil steipa og fram- eftir þá var maður alltaf með annan fótinn hjá Jústu og Óla. Þau vom einstaklega gestrisin, það var alltaf einhver reisn og sjálfsvirðing í fari þeirra beggja. Þau gáfu sér alltaf tíma til að ræða hlutina, Óli settist niður og fékk sér í nefið og Jústa var létt og skemmtilegt. Hún var ekki hávaðamanneskja og ef hún lagði til málanna var hún rökvís í tali og hafði gott lag á því að skipta um umræðuefni. Oft var slegið á létta strengi. Óli kenndi mér að tefla og Óli ogJústa spiluðu oft rússa og ef Óli var að vinna fékk hann að vita af því, en Jústa var stríðin þó hún færi vel með það og ef hún tapaði, þá var bara vitlaust gefið. Ólafur sigldi til Þýskalands 1929 til að kynna sér sundaðferðir og að- búnað og fleira og borgaði sjálfur ferðirnar og námið. Óli var á fyrri árum peningalítil en Jústa og Óli stunduðu smábúskap til að drýgja tekjurnar og glæsikonan Jústa hafði lítið á milli handanna framan. af ævi. Þau voru bæði svo einstaklega bamgóð og þó þau hefðu lítið á milli handanna þá var alltaf eins og að koma í höll til Jústu og Óla. Og ég man eftir því að þegar lá sérstaklega vel á Óla og ég var að koma inn úr dyrunum heyrði ég hann segja: Júst! Smd auglýsingar Húsnæði í Kaupmannahöfn Get útvegað ódýr herbergi og íbúðir, miðsvæðis, með stuttum fyrirvara. Einnig ódýrar ferðir, skemmtiterðir, vísindaferðir, tungumálaferðir út um allan heim. Sími: 0045 4073 3496, milli kl. 18.00 og 21.00. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir og miðill Miðlun. Komist að rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging. Árukort, 2 gerðir. Sími 554 3364. /^\ / \ Mannræktin, j Sogavegi 108, V J sími 588 2722 Kynningarfundur I kvöld kl. 20.30 verður kynning á vetrarstarfi okkar sem verður m.a. sjálfsrækt, þróun og teng- ingar einstaklingsins. Allir velkomnir. Aðg. er ókeypis. Ingibjörg Þengilsd., miðill, Jón Jóhann, heilun. *Hjálpræðis- herinn r Kirkjustræti 2 Fagnaðarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Ofurstarnir Jytte og Olav Lande Pedersen setja nýja yfirmenn Islands og Færeyja, Knut og Turid Gamst, inn í starfið. Major Knut Gamst talar. Föstudag kl. 20.30 Kvöldvaka. Ofursti Olav Lande Pedersen talar. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Ath.: Útsala í Flóamarkaðsbúð- inni, Garðastræti 6, í dag og á morgun kl. 13-18. Dagsferð sunnud. 3. sept. Kl. 08.00 Selgil - Gígjökull, valin leið úr Þórsmerkurgöngunni 1990. Falleg og skemmtileg gönguleið; gil, fossar og litbrigði haustsins. Helgarferð 2.-3. sept. Fimmvörðuháls, ósóttir miðar verða seldir. Helgarferð 8.-10. sept. Gljúfurleit - Kerlingarfjöll. Nýtt fyrir jeppaeigendur Helgarferð 8.-10. sept. Öku- og gönguferðir um Fjalla- baksleið nyrðri og syðri, Hrafn- tinnusker, Áiftavatnskróka og Tindfjöll. Gist í húsi. Leiðbeint verður um landslag, gönguferð- ir, meðferð jeppa, útbúnað, akst- ur yfir ár o.s.frv. Öllum er heimil þátttaka. Ath.: Jeppar þurfa ekki að vera sérútbúnir Undirbúningsfundur fyrir ferðina verður haldinn mánudaginn 4. september kl. 17.00 á skrif- stofu Útivistar, Hallveigarstíg 1, sími 561 4330. Frá og með 1. september er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12.00 til 17.00. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - S/MI 568-2533 Helgaferð í Þórsmörk 1.-3. september Gist i Skagfjörðsskála. Pantið tímanlega því pláss er takmark- að. Gönguferðir við allra hæfi. Miðar á skrifstofunni. Laugardagur 2. september 1. Kl. 09.00 Borgarfjörður -Grfmsárfossar. Ný ferö þar sem gengið er frá Þverfelli niður með Grímsá (fallegir fossar). Verð 2.000 kr. 2. Kl. 10 Hvala-og fuglaskoðun- arferð frá Grindavik. Brottför með rútu kl. 10 frá BSl (verð 4.500 kr.) eða mæting við Grindavíkurhöfn kl. 11 (verð 3.500 kr.). Siglt með skipinu Fengsæl. Siglt út undir Eldey. Nauðsynlegt að skrá sig á skrif- stofunni. Sérfræðingur í hvölum og fuglum verður með. Takmarkað pláss. Feröafélag (slands. Júst! Dísí er að koma! Á yngri árum Jústu fann hún að eitthvað var að henni en læknar fundu ekkert að henni en hún lifði lífinu samt eins og hún væri heilbrigð manneskja. En það kom að því að þegar hún var á fímmtugs aldri úhn fékk innvortis þjáningar og fór strax á spítala, var sett í bað, þó að hún kveinkaði sér og sagðist ekki geta hreyft sig. Eft- ir hálfan mánuð á spítalanum var hún skorin upp móðurlífsskurð og þá var botnlanginn búinn að vera sprunginn í hálfan mánuð. Hún fékk heiftuga lífhimnubólgu og varð öll í samgróningum, en samt lifði Jústa. Jústa og Óli bjuggu síðast um nokkurra ára skeið í Safamýri 36 í Reykjavík og þar ieið þeim vel og alltaf jafn yndislegt að sækja þau heim. En eftir að Oli lést 1981 flutti Jústa heim til Helgu dóttur sinnar og til Jóns Þórs tengdasonar og bjó hún þar í skjóli umönnunnar Helgu og veit ég að Drottinn mun launa henni fyrir kærleikann og hjarta- gæsku hennar sem hún sýndi móður sinni öll þessi ár. Sigríður og Páll og fjölskyldur þeirra voru öll með annan fótinn hjá Jústu enda laðaði Jústa alla að sér með léttleika sínum og prúðmennsku. En bamabömin missa mest, en Drottinn blessi þeim minninguna um ömmu Jústu. Sérstakar samúðarkveðjur til Páls sem stjómar virkjunarframkvæmd- um I Kína og gat ekki verið viðstadd- ur jarðarför móður sinnar. Þegar Sigríður systir Jústu slasað- ist mikið í bílslysi og minnið skolað- ist til lærði hún utan að öll versin í sálminum: Bjargið alda, borgin mín, til að sanna að Drottinn hafí ekki tekið frá henni minnið en þær áttu það sameiginlegt systumar að trúa og vona á Drottin sinn. Síðasta versið: Þegar æviþrautin dvín, þegar lokast augun mín, þegar ég við sælli sól sé þinn dóms- og veldisstól: Bjargið alda, borgin mín, byrg mig þá í skjóli þín. (M. Joch.) Ásdís Erlingsdóttir. t Ástkaer eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR SÖRENSSON fyrrv. hafnsögumaður, Silfurgötu 11, Stykkishólmi, sem lést á heimili sínu sunnudaginn 27. ágúst, verður jarðsunginn frá Stykkis- hólmskirkju laugardaginn 2. september kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Slysavarnafélag íslands. Ingibjörg Árnadóttir,, Hafsteinn Sigurðsson, Sigrún Ársæisdóttir, Árdís Sig. Dilling, Arne H. Diiling, Sesselja G. Sigurðardóttir, Guðjón J. Þorkelsson, Sigurborg I. Sigurðardóttir, Pétur J. Jóhannsson, Unnur Sigurðardóttir, Páll H. Sigvaldason, Aðalsteinn Sigurðsson, Jónfna Shipp, Erna Ágústsdóttir, Jörgen Már Berndsen, barnabörn og barnabarnabörn. Söfnunarmiðstöðvar í landssöfnuninní konuroq bör rineyö 3. september 1995 Reykiatfík Hvorfi 101 Hitt itucíð, Aðalstrætt 2 Scttjarnarncs Hvr-rfí 103 og 105 Scttjarnarncslarkja Tonb;j>r v/SkHfLthlið KópHvocjur Sunnuhlíð Garðab.cr Hvcrfi 104 Þrótthcimar v/Holb>vcg Hvcrfi 108 Flataskóti Bcssastaðnhrcppur Letkskólinn Krakkakot öu'íitfair v/DusuiOffivay Hvcrfi 109 Hólmásel, Hólmíiscli 4-G Hverft 110 Ársct v/Rofabæ Hafnarfjörður B;cj;>rhraun 2 Wfosfellsbær Rcykjalundur Rauðakrossdcildir um land allt Hvcrf i 111 Fcllahcllír v/Norðurfcli Hverti 112 Fjörqyn v/Lor|afold skránin bodalid. >9 sjálf- a í síma öuu au ^u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.