Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 íBv WOÐLEIKHUS® sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA og endurnýjun er hafin 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu kr. 3.840,-. KORTAGESTIR LIÐINS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj- ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum. SÝNINGAR LEIKÁRSINS: Stóra sviðið: • ÞREK OG TAR eftir Ólaf Hauk Símonarson • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner* • GLERBROT eftir Arhur Miller • DON JUAN eftir Moliére • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Smíðaverkstæðið: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke • LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford • HAMINGJURANIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors* Litla sviðið: • SANNUR KARLMAÐUR Fernando Krapp sendi mór bréf eftir Tankred Dorst • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ivan Menchell • HVÍTAMYRKUR eftir Karl Ágúst Úlfsson* * Ekki kortasýningar. Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum, Taktu lagið Lóa! og farandsýning- unni Lofthræddi örninn hann Örvar. Miðasalan opin kl. 13.00-20.00. Simapantanir frá kl. 10.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 r‘ LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. Miðasala hafin. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber a Stóra sviöi kl. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 1/9 uppselt, lau. 2/9 uppselt, fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. OPIÐ HÚS laugardag 2/9 kl. 14-17 Kynning á vetrardagskrá Leikfélagsins. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! -----------------------*1 eftir Maxfm Gorkí Frumsýning, föstudaginn 1. september, uppselt. 2. sýn. sun. 3. sept., 3. sýn. fös. 8. sept. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir i síma 552-1971 allan sóiarhringinn. IEIKHÚSIÐ — Lindarbæ siml 552 1971 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Miðnætursýning föstud. kl. 23.30. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) laugard. og sunnud kl. 17.00. Einnig sýning sunnud. kl. 21.00. Síðustu sýningar föstud. 8/9 - 9/9 og 10/9 kl. 21.00 og fjölskyldusýningar 9/9 og 10/9 kl. 17.00. Allra síðasta sýning 10/9. Miðasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hef ur skemmt sér eins vel í leikhúsi", Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. KafífLcihhúsíðl f HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 Aukasýningar!! KVÖLDSTUND MEÐ i HALLGRÍMI HELGASYNI | í kvöld 31/8 kl. 21.00, sun. 3/9 kl. 21.00 síð. sýn. Miðaverð kr. 500 SAPA TVO tekin upp a& nýju! | Lau. 2/9 kl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. Miði með mál kr. 1.800 Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins miS. 6/9 kl. 21.00. pj Miðaverð kr. 500 S EldhúsiS og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM ► SALMA Hayek leikur Carolinu í mynd leikstjórans Roberts Rodriguez. Carolina er ekki venjuleg mið-amerísk skapbráð drós. Hún er bóksali sem ann bóka- verslun sinni heitt og lítur á hana sem minnisvarða um látna foreldra sína. Hins vegar vílar hún ekki fyrir sér að nota verslunina fyrir skurðstofu, þar sem hún fjarlægir byssukúlu úr blóðugum handlegg mar- iachi-tónlistarmanns sem Antonio Banderas leikur. Hún hikar heldur ekki við að snúa sjúkraskærunum í sárinu þegar hann fer að tala um aðrar konur. Hayek segist ekki vilja festast í stöðluðu hlutverki. „Eg er of hæfileikarík til að láta aðra segja mér að ég geti ekki leikið annað en þjónustustúlkur, vændis- konur eða bananasölukonur,“ segir mexíkóska þokkadísin og hlær. Eastwood í London ►CLINT Eastwood er orðinn 65 ára og hefur nokkuð lát- ið á sjá með árunum, eins og flestir á hans aldri. Hann var staddur í London síðastliðinn þriðjudag þar sem hann kynnti mynd sína „The Bridges of Madison County“. A myndinni er hann á leið- inni í viðtal við blaðamann The Guardian, Derek Malcolm. Ástríðufullur bóksali 1 i 0. € I f i c í i i i I i I ( I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.