Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER VI QQ nC ?Flökkuiíf (The Battl- IU» LL.fiu ers) Áströlsk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum sem ger- ist í kreppunni miklu árið 1934. Hún fjallar um fólk sem gefst ekki upp þótt á móti blási. Síðari hlutinn er sýndur næsta kvöld. LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER VI 91 fin ?Flökkulíf (The Battl- Hl. L I.UU ers) Síðari hluti ástr- alskrar sjónvarpsmyndar sem gerist í kreppunni miklu árið 1934 og fjallar um fólk sem gefst ekki upp þótt á móti blási. VI 00 411 ?Ran (Ran) 111. tt.tll Frönsk/japönsk bíó- mynd frá 1985 byggð á leikriti Shake- speares um Lé konung. SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER M99 1R ?Wendemi (Wendemi . LL.IÚ . L' Enfant du bon dieu) Frönsk bíómynd frá 1993 sem gerist í Afríku og spannar 20 ár í lífí piltsins Wendemi. Myndin var valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1993. ______________ GUR7.SEPTEMBER VI 91 f|C ?ísólskinsskapi (The Hl. cl.UJ Sunshine Boys) Bandarísk gamanmynd frá 1975. Tveir gamlir grínleikarar og óvinir úr fjöllistaheiminum lenda saman í sjón- varpsþætti. STÖÐ TVÖ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER H91 Ifl^ uppinn (°ut <»' ¦' . L I« IU Limb) Gamanmynd um kaupsýsiumanninn Bill Campbell sem er að ganga frá miiljóna dala samningi þegar hann fær neyðarkail frá systursinni. Bill fellst á aðskreppa til smábæjarins Buzzsaw til að hugga systu en upp til sveita er ekkert sem sýnist og dreifbýlislífið er meira en margur ræður við. H99 QC ?Rapparamir CB4 . LL.ÚÚ (CB4) Gamansöm mynd um æðið í kringum rapp og hip- hop-tónlistina. Hér segir af þremur vinum sem dreymir um frægð og frama. Einn þeirra verður óvart valdur að því að bófaforingjanum Gusto er stungið í steininn og ákveður að taka upp nafn hans og siði. Strákarnir eru allt í einu orðnir alræmdir og vinsæld- irnar láta ekki á sér standa. En það vershar í því þegar hinn sanni Gusto er látinn laus. M91 91 ?Vil'i er allt sem barf . L I, LÚ (Wild Hearts Can't Be Broken) Merkileg saga Sonoru Webster sem dreymdi um að komast burt frá heimabæ sínum í Georgiu og sótti um að fá að leika áhættuatriði í farandsýningu. Hún svaraði auglýs- ingu þar sem auglýst var eftir stúlku til að stökkva á hestbaki ofan af 40 feta háum palli ofan í vatn. Þegar til kom þótti engum hún vera rétta mann- eskjan í starfið en Sonora var ekkí af baki dottin og átti eftir að sýna hvað í henni bjó. M99 EE ?Jeríkó-veikin (Jeric- . LL.ÚÚ ho Fever) Hörku- spennandi mynd um hóp hryðjuverka- manna sem hefur sýkst af áður óþekktri en banvænni veiki. Fautarnir myrða samningamenn Palestínuaraba og ísraela í Mexíkóborg og flýja síðan yfír landamærin til Bandaríkjanna. Smám saman breiðist veikin út um Suðvesturríkin og allt kapp er lagt á að hafa upp á hryðjuverkamönnunum svo koma megi í veg fyrir bráðdrep- andi faraldur. Stranglega bönnuð börnum. Kl. OCfl ?Einn á móti öllum .WU (Hard Target) Há- spennumynd með Jean-Claude Van Damme um sjóarann Chance sem bjargar ungri konu úr klóm blóð- þyrstra fanta en þeir gera sér leik að því að drepa heimilislausa í New Orle- ans. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER UOfl CC ?Saltbragð hörunds- . LU.UÍI ins (Sait on our Skin) Rómantísk og hrífandi mynd um sjóð- heitt ástarsamband frönsku mennta- konunnar George McEwan og skoska sjómannsins Gavins McCall. Samband þeirra stóð í tæpa þrjá áratugi en var þó aldrei annað en holdlegt. Stéttar- staða þeirra og hugarfar stíaði þeim í sundur. VI 9Q QE ?Sjónarvotturinn M. LO.Oú (Fade to Black) Spennumynd um Del Calvin sem skrá- ir athafnir nágranna sinna á mynd- band. Kvöld eitt kveikir hann á töku- vélinni sem er beint að íbúð snoturrar ljósku. Del bregður þegar hann sér karlmann myrða ljóskuna en þegar hann kallar til lögregluna er lítill trún- aður lagður á sögu hans. Bönnuð börn- um. MANUDAGUR4. SEPTEMBER VI 9Q QC ?Myrkar minningar M. LÚ.ÚU (Fatal Memories) Sannsöguleg mynd um Eileen Frankl- in-Lipsker sem hefur snúið baki við hrikalegri æsku sinni og lifir nú ham- ingjusömu lífi ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Hún hefur lokað á myrkar minningar úr fortíðinni og leiðir aldrei hugann að barnæsku sinni. Fjölskyldu hennar gengur allt í haginn þar til minningabrot koma upp á yfir- borðið. Bönnuo börnum. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER VI 9Q Op ?Farþegi 57 (Passen- t\\. Lú.Lli ger 57) Hversdagsleg flugferð snýst upp í mikla háskaför þegar Charles Rane, hryðjuverkamað- ur sem verið er að flytja frá Flórída til Los Angeles, sleppur úr vörslu lög- reglumanna og nær yfirráðum um borð í vélinni. Eini maðurinn sem get- ur komið í veg fyrir djöfulleg áform Ranes er John Cutter en hann er sér- þjálfaður í baráttunni gegn hryðju- verkamönnum. Stranglega bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER «99 9. fl ?Tan9° °9 Casn ¦ tu.ull Gamansöm kvikmynd um rannsóknarlöggurnar Ray Tango og Gabe Cash. Það sem þeir eiga sam- eiginlegt er að telja sig bestu löggur sem völ er á og helsti óvinur þeirra er eiturlyfjabaróninn Yves Perret sem er valdur að því að þeir eru í fang- elsi. Til að sleppa lifandi frá fangelsis- vistinni brjótast þeir út til að hreinsa mannorð sitt og það gengur á ýmsu. Stranglega bönnuð börnum. FIMMTUDAfiUR 7. SEPTEMBER KI.Z2.II01 ?Vítavert athæfi (Gross Misconduct) Háskólaprófessorinn Justin Thorne nýtur mikillar virðingar meðal nem- enda sinna og það er ekki laust við að starfsbræður hans öfundi hann. En ferli Justins og fjölskyldu er ógnað þegar draumórar ungrar stúlku í nem- endahópnum breytast í þráhyggju. Freistingin verður mönnum að falli. Stranglega bönnuð börnum. Mnn III ?SólstingurfSunsíro- • 4U.4U /reJSpennumynd meðJane Seymouú hlutverki ungrar konu sem á ferð sinni tekur puttaling upp í bílinn sinn. Þegar hann fínnst myrtur daginn eftir beinist grunur lögreglunnar að henni en þar með eru ekki 611 kurl komin til grafar. Bönnuð börnum. BIOIN I BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BIOBORGIN Englendingurinn sem fór upp hæðina en kom niður fjallið k k Tveir Englendingar kynnast smábæ- jarlífi í Wales sem er um margt skrýt- ið og skemmtilegt. Myndin notarleg en átakalaus og minnir um of á sjón- varpsefni. Að eilffu Batman kkk Dökk en ekki drungaleg og mun hressilegri en forverarnir. Auðgleymd en bráðfjörug á meðan á henni stend- ur. Meðan þú svafst k * Ósköp sæt gamanmynd um óvenjuleg ástarmál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðleysi til að komast uppúr meðalmennskunni. BÍÓHÖLLIN Kongó kVz Brellurnar eru flottar, sömuleiðis kvik- myndatakan og tónlistin. Metsölubók- in hans Crichtons um demantanámur og náttúruhamfarir í Afríku hefur myndast illa og leikhópurinn er afleit- ur. Skríðdrekaskvísan '/2 Vita vonlaus framtíðargamantryllir um unga stúlku og skriðdrekann hennar. Konungur Ijónanna kkk Frábærlega gerð Disneyteiknimynd um ljónsunga á hrakningi. Gamal- kunnir Disneytöfrarnir sjá um að skemmta ungum sem öldnum. HÁSKÓLABÍÓ Kongó kVz Brellurnar eru flottar, sömuleiðis kvik- myndatakan og tónlistin. Metsölubók- in hans Crichtons um demantanámur og náttúruhamfarir í Afríku hefur myndast illa og leikhópurinn er afleit- ur. Franskur koss k kVz Kaflaskipt rómantísk gamanmynd þar sem Kevin Kline heldur hlutunum á floti. Aðrir fá bragðminni texta í þess- ari nýjustu mynd Lawrence Kasdans, sem örugglega gerir meiri lukku hjá konum en körlum. Jack og Sara k k Bretum gengur ekki hótinu skár en Bandaríkjamönnum að endurskapa sorgir og gleði mannlífsins á raun- sannan hátt. Myndin snertir áhorfand- ann furðu lítið þrátt fyrir hádrama- tískt efnið. Tommy kallinn k k Tilþrifalítil gamanmynd sem gerir út á heimskupör í anda Veraldar Waynes. Brúðkaup Muriel kkk Oft sprenghlægileg áströisk gaman- mynd um stelpu sem vill giftast og telur lykilinn að lífsgátunni felast í Abbasöngvum. Góða skemmtun. Skógardýríð Húgó k k Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ „Major Payne" kVi Damon Wayans er oft spaugilegur í mynd um nk. Rambó sem tekur að sér að þjálfa drengjaflokk og allir sigra að lokum. Johnny Mnemonic k k Sendlar framtíðarinnar nota á sér heilabúið eins og harðan disk í þess- ari vísindaskáldskaparmynd sem byggð er á &oðri hugmynd en er lang- dregin og innantóm. Grafíkin vel unn- in. Don Juan DeMarco k kV% Johnny Depp fer á kostum í hlutverki elskhugans mikla Don Juan í smellinni og grátbroslegri mynd um ástina. Marlon Brando kryddar myndina en þáttur hans og Faye Dunaway er held- ur til baga. Heimskur heimskari kkk Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hláturinn lengir lífið. REGNBOGINN Dolores Claiborne kkk Kathy Bates fer á kostum í spennu- mynd byggðri á sögu Stephen Kings um móður sem sökuð er um morð. Leikstjðrinn, Taylor Hackford, leggur ekki síst áherslu á feminíska þætti sögunnar af konum í karlrembusamfé- lagi. Veikasti hlekkurinn er Jennifer Jason Leigh í hlutverki dótturinnar. Gleymum París kkVz Skemmtileg rómantísk gamanmynd um raunir hjónalífsins í nútímanum. Ófáir brandarar stytta manni stundir og efnistökin eru alltaf geðþekk. Geggjun Georgs konungs kkk Nigel Hawthorne fer á kostum sem Georg III í skemmtilega kaldhæðnis- legri úttekt á erfiðu tímabili bresku konungsfjölskyldunnar fyrr á tímum. Merkilegt hvað lítið hefur í raun breyst í þessum dularfulla konungsgarði. Raunlr eínstæðra feðra k Þrír fráskildir feður gera upp sín mál í amerískri fjölskylduvellu. Eitt sinn stríðsmenn kkkVi Raunsæ og vægðarlaus lýsing á fjöl- skyldulífi í fátækrahverfi á Nýja-Sjá- landi. Ofbeldi, óregla og aðrir lestir eru ekki teknir neinum vettlingatök- um, björtu hliðarnar gleymast heldur ekki. SAGABÍÓ Tveir með öllu k kVi Líklega besta svertingjahasarmynd sem komið hefur hingað í langan tíma. Formúluafþreying að sönnu en skemmtigildið er ósvikið. „Die Hard 3" kkk Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Bruce Willis í gengdar- lausum eltingarleik' við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuðó- þokkinn. Fínasta sumarbi'ó. STJÖRNUBÍÓ Einkalíf kk Þráinn Bertelsson gerir unglinga- menningunni, kynslóðabilinu og gam- ansögum af íslendingum skil í brota- kenndri gamanmynd, sem á að höfða mest til unglinga. Fremstur riddara kkk Ævintýrið um konungshjónin í Came- lot fært f glæsilegan Hollywoodbúning þar sem afþreyingargildið er sett ofar öllu. Sean Connery og Julia Ormond frábær í hlutverkum sínum. Lífleg skemmtun. Æðri menntun kVi John Singleton lýsir lífinu í fjölþjóðleg- um háskóla en hefur ekki erindi sem erfiði því myndin er klisjukennd og óspennandi. Litlar konur kkkVz Einstaklega vel gerð, falslaus og falleg mynd um fjölskyldulíf á Nýja-Eng- landi á öldinni sem leið. Winona Ryder fer fremst í flokki afburðaleikara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.