Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR31.ÁGÚST1995 C 3 FOSTUDAGUR 1/9 SJÓNVARPIÐ 16.50 ?Táknmálsfréttir 17.00 ?-Gullmótið í Berlín Bein útsending frá Grand Prix-frjálsíþróttamótinu í Berlín þar sem úrslit ráðast eftir keppni í fjórum slíkum mótum í sumar, í Ziirich, Brussel og Ósló auk Berlínar. Umsjón: Samúel Örn Eríingsson. 20.00 ?Fréttir 20.35 ?Veður 20-40 hJFTTID *"Kión °9 kali (The Vic" Plt I IIR ;u- of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlut- verk: Dawn French. Höfundur hand- rits, Richard Curtis, sá sami og skrif- aði handrit myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Þýðandi: Olöf Pétursdóttir (3:6). 21.15 ?Lögregluhundurinn Rex (Kom- missar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karí Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (12:15) 22.05 ?Flökkulíf (The Battlers) Fyrri hluti ástralskrar sjónvarpsmyndar sem gerist í kreppunni miklu árið 1934. Hún fjallar um fólk sem gefst ekki upp þótt á móti blási. Síðari hlutinn er sýndur næsta kvöld. Leikstjóri: George Ogilve. Aðalhlutverk: Gary Sweet, Jacquiline McKenzie og Marc- us Graham. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 23.45 ?Kvikmyndaverðlaun MTV '95 Frá hátíð kvikmyndaverðlauna MTV sjónvarpsstöðvarinnar í Los Angeles í júní sl. Courteney Cox og Jon Lo- vitz kynna. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 00.55 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 15.50 ?Popp og kók (e) 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 DID||ltC||| ?Myrkfælnu DAnnRLrnl draugarnir 17.45 ?!' Vallaþorpi 17.50 ?Ein af strákunum 18.15 ?Chris og Cross 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20-15 hlETTID ? Lois °9 Clark (Loís rlt I IIR & Ciark - The New Ad- ventures of Superman II) (9:22) 21.10|fU||f|JY||mn^ Uppinn (Out il I IlllTl I nUln, on a Limb) Matt- hew Broderick leikur aðalhlutverkið í þessari ágætu gamanmynd um kaupsýslumanninn Bill Campbell sem er að ganga frá miljóna dala samn- ingi þegar hann fær neyðarkall frá systur sinni. Bill fellst á að skreppa til smábæjarins Buzzsaw til að hugga systu en upp til sveita er ekkert sem sýnist og dreifbýlislífið er meira en margur ræður við. Auk Brodericks fara Heidi Kling og Jeffrey Jones me'ð stór hlutverk. Leikstjóri: Francis Veber. 1992. 22.35 ?Rappararnir CB4 (CB4) Gaman- söm mynd um æðið í kringum rapp og hiphop-tónlistina. Hér segir af þremur vinum sem dreymir um frægð og frama. Einn þeirra verður óvart valdur að því að bófaforingjanum Gusto er stungið í steininn og ákveð- ur að taka upp nafn hans og siði. Strákarnir eru allt í einu orðnir al- ræmdir og vinsældirnar láta ekki á sér standa. En það versnar í því þeg- ar hinn sanni Gusto er látinn laus. Aðalhlutverk: Chris Rock, AHen Pa- yne og Deezer D. Leikstjóri: Tamra Davis. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ** 0.05 ?Manndráp (Homicide) Rannsókn- arlögreglumaður í Chicago er við það að klófesta hættulegan dópsala þegar honum er falið að rannsaka morð á roskinni gyðingakonu. I fyrstu er hann mjög ósáttur við þessa þróun mála en morðrannsóknin leiðir ýmis- legt skuggalegt í ljós sem kennir lög- reglumanninum sitthvað um villi- mennskuna sem stórborgin elur af sér. Með aðalhlutverk fara Joe Man- tegna og William H. Macy. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur **'/2 1.45 ?Foreldrar (Parents) Kolsvört kómedía um bandaríska millistéttar- fjölskyldu sem virðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laemle-hjónin gera aldrei neitt sem gæti orkað tví- mælis - eða hvað? Randy Quaid og Mary Beth Hurt í aðalhlutverkum. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur * * 3.05 ?Dagskrárlok Kaupsýslumaöurinn Bill lendir í vondum málum smábænum Buzzaw. Uppi lendir í vandræðum Léttgeggjud gella rænir uppanumog tekur af honum bílinn, buxurn- ar og peninga- veskið sem hef ur að geyma gríðarlega mikilvægt símanúmer STÖÐ 2 kl. 21.10 Gamanmyndin Uppinn fjallar um kaupsýslumann- inn Bill Campbell og ógurleg vand- ræði hans í smábænum Buzzsaw. Bill þessi er við það að ganga frá samningi upp á milljarða dala þegar systir hans hringir í hann og er óðamála. Hún er sannfærð um áð stjúpfaðir hennar sé að bralla eitt- hvað ljótt og biður Bill að gera stutt- an stans í Buzzsaw áður en hann gengur frá samningnum góða. Upp- inn fellst á þetta en er varla fyrr kominn til bæjarins en Sally nokkur rænir honum. Þar er á ferðinni léttgeggjuð gella sem tekur af hon- um bílinn, buxurnar og peninga- veskið sem hefur að geyma gríðar- lega mikilvægt símanúmer. Vídburðaríkt flökkuiíf Snow kynnist mörgu lit- skrúðugu fólki á f lakkinu, fólki sem hefur eins og hann aðeins um tvo kosti að velja: Að duga eða drepast SJÓNVARPIÐ Kl. 22.05 Sjón- varpið sýnir á föstudags- og laugar- dagskvöld ástralska kvikmynd í tveimur hlutum sem gerist í krepp- unni miklu árið 1934. Söguhetjan er Snow Grimshaw, einn þúsunda ástralskra heimilisfeðra sem yfír- gefa fjölskyldur sínar og heimili og leggja land.undir fót í leit að vinnu. Flökkulífið er viðburðaríkt og þar kynnist Snow mörgu litskrúðugu fólki sem hefur eins og hann aðeins um tvo kosti að velja: Að duga eða drepast^ Myndin var sýnd í sjón- varpi í Ástralíu í fyrra og var vin- sælasta efnið í sínum flokki það árið. Leikstjóri er' George Ogilve, aðalhlutverk leika Gary Sweet, Jacquiline McKenzie. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgurtstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Cold Torkey, 1971 11.00 What Did You do in the War, Daddy?, 1966 13.00 Sleepless in Seattle, 1993, Tom Hanks 15.00 The Legend of Wolf Mountain B,Æ, 1992 17.00Absent Without Leave D, 1992, Katrina Hobbs 19.00 Sleepless in Seattle, 1993, Tom Hanks 20.45 US Top 10 21.00 Doppelgan- ger, 1992, Drew Barrymore 22.45 A Better Tomorrow II, 1987 0.30 Natur- al Selection, 1993 2.00 A Burning Passion: The Margaret Mitchell Story, 1993 3.30 The Legend of Wolf Mo- untain, 1992 SKY OIME 5.00 Barnaefni 5.01 Amigo and Fri- ends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dyn- amo Duck 5.30 Delfi and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Duble Dragon 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Rap- haei 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 East of Eden 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Doble Dragon 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Whow with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.00 Kanóar, bein úts. 7.30 Eurofun 8.00 Kanóar, bein úts. 10.00 Bifhjóla- fréttir 11.00 Vatna-skíði 12.00 Kanó- ar bein úts. 14.30 Golf 16.30 Bilaf- réttir 17.30 Fréttir 18.00 Ævintyri 19.00 Hnefaleikar, bein úts. 21.00 Glíma 22.00 Kappakstur 23.00 Frétt- ir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hroHvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlif 7.45 Konan á kodd- anum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur: 8.00 Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á 9.03 „Ég man þá tíð". 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Smásaga, Æyintýri Anders- ens. Svanhildur Óskarsdóttir les Önnu Lísbet eftir H. C. Ander- sen í fslenskri þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Sigríður Arnardóttir og Þröstur Haraldsson. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónleikar. Tónlist eftir Georg Gershwin Sinfóníu- hljómsveitin í St. Louis leikur undir stjórn Leonards Slatkins. 14.03 Útvarpssagan, ' Síbería, sjálfsmynd með vængi eftir Ullu-Lenu Lundberg. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar (6) Sigríour Arnordóttir cr ainn um- sjónormanna þáttarins Samfclagió i nærmynd 6 Rós 1 kl. 11.03. 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og atburðum. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir, Bergljót Baldursdóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dðttur. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Ellý Vilhjálms syngur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna • Pálína Árnadóttir. • 20.15 Hljóðritasafnið. — Fingrarím fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hall- d6r Haraldsson leikur á píanó. — Úr söngbók Garðars Hólm, lög Gunnars Reynis Sveinssonar við kvæði Halldórs Laxness. Krist- inn Sigmundsson syngur, Jónína Gísladóttir leikur með á pfanó. 20.45 Móðir mín. Um mæður ! nútímasamfélagi. Umsjón: Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sfna (12). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fróttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45'Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Lísu- hóll. Lísa Pálsdóttir. 16.05 Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Finn Ziegler á Borginni. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fvéttir. 5.05 Stund með Patti Scialfa. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þqrsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalóg. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með'ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.05 Þorgeir Astvaldsson. 9.05 Skóla- dagar — Framhaldsskólaútvarp. Halldór Bachman. 12.10 Gullmol- ar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Föstudagskvöld. 22.00 Fjólublátt ljos við barinn. Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvakt- in. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó hcila tímonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfitlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafrétlir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Næturvakt Brossins. FM957 FM 95,7 6.45 1 bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Frcttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frcttir fró Bylgjunni/Stöd 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- g list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. I2.00íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 Í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Haf narfjörður FM91.7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.