Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2/9 SJÓNVARPIÐ 900 RADUAFFUI ►Mor9unsi°n- DHHnHLrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttiv. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn, Brúðubáturinn og Rikki. Nikulás og Tryggur Loka- þáttur: Englamyndin. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð- mundur Ólafsson. (52:52) Tumi Tumi fær nýtt andlit. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. (30:32) Óskar á afmæli Óskar hittir kynlegan kvist og býður honum í afmælið sitt. Þýðandi og sögumaður: Eifa Björk Ellertsdóttir. _(2:5)(Nord- vision) Emil í Kattholti Úlfur í Katt- holti. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Leikraddir: Hailmar Sigurðsson. (5:13) 10.55 þ-Hlé 15.00 ► Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Vaigerður Matthíasdóttir. Endursýndur frá fimmtudegi. 15.30 íhDfÍTT|D ►Mótorsport Þáttur Ir HUI IIII um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 16.00 ►íslandsmótið í knattspyrnu Bein útsending frá leikjum í 15. umferð 1. deildar karla. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 17.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 KICTTID ►Flauel í þættinum eru r ICI IIII sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, ReneAuberjono- is, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (15:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (6:22) 21.00 Vll||l||V||niD ► Flökkulíf (The nvmmlnuin Battlers) Síðari hluti ástralskrar sjónvarpsmyndar sem gerist í kreppunni miklu árið 1934 og fjallar um fólk sem gefst ekki upp þótt á móti blási. Leik- stjóri: George Ogilve. Aðalhlutverk: Gary Sweet, Jacquiline McKenzie og Marcus Graham. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.40 ►Ran (Ran) Frönsk/japönsk bíó- mynd frá 1985 byggð á leikriti Sha- kespeares um Lé konung. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Aðalhlutverk: Tatuya Nakadai, Satoshi Terao og Mieko Harada. Þýðandi: Ragnar Baldursson. Kvikmyndahandbók Maltins gefur ★ ★ ★ 14 1.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 900 BARNAEFNI ^Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Valiant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (15:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 |rif|K|JY|m ►Hetia (Hero) At- nvlnmlnu hyglisverð og gam- ansöm mynd um undirmálsmann sem verður vitni að flugslysi og bjargar farþegunum úr flakinu fyrir hálf- gerða slysni. Hann virðist hvorki botna upp né niður í því sem gerst hefur en útsmoginn svikahrappur eignar sér allan heiðurinn. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia. Leikstjóri er Steph- en Frears. 1992. Lokasýning. 14.25 ►Robert Creep (e) 15.00 ►3-BÍÓ Æskubrunnurinn Skemmtileg teiknimynd um prins- essu frá öðrum heimi sem send er til jarðarinnar í nám þar sem hún lendir í skemmtilegum ævintýrum. 16.20 ►Addams fjölskyldan 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►?©?? og kók 18.45 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 FTéttir og veður 20.00 þ£JJ|J| ►Vinir (Friends) (6:24) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (19:22) 21.25 KUIKUVU11ID ►vi|ii er allt nvinminum sem þarf (WHd Hearts Can’t Be Broken) Merkileg saga Sonoru Webster sem dreymdi um að komast burt frá heimabæ sín- um í Georgiu og sótti um að fá að leika áhættuatriði í farandsýningu. Hún svaraði auglýsingú þar sem auglýst var eftir stúlku til að stökkva á hestbaki ofan af 40 feta háum palli ofan í vatn. Þegar til kom þótti engum hún vera rétta manneskjan í starfið en Sonora var ekki af baki dottin og átti eftir að sýna hvað í henni bjó. Maltin gefur þrjár stjörn- ur. Aðalhlutverk: Gabrielle Anwar, Cliff Robertson og Michael Scoeffl- ing. Leikstjóri: Steve Miner. 1991. 22.55 ►Jeríkó veikin (Jericho Fever) Hörkuspennandi mynd um hóp hryðjuverkamanna sem hefur sýkst af áður óþekktri en banvænni veiki. Fautamir myrða samningamenn Pal- estínuaraba og ísraela í Mexíkóborg og flýja síðan yfir landamærin til Bandaríkjanna. Smám saman breið- ist veikin út um Suðvesturríkin og allt kapp er lagt á að hafa upp á hryðjuverkamönnunum svo koma megi í veg fyrir bráðdrepandi farald- ur. Aðalhlutverk: Stephanie Zimbal- ist og Branscombe Richmond. Leik- stjóri: Sandor Stern. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. 0.25 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 0.50 ►Einn á móti öllum (Hard Target) Háspennumynd með Jean-Claude Van Damme um sjóarann Chance sem bjargar ungri konu úr klóm blóð- þyrstra fanta en þeir gera sér leik að því að drepa heimiiislausa í New Orleans. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Stranglega bönnuð börn- um. 2.25 ►Síðasti dansinn (Salome’s Last Dance) Glenda Jackson og Stratford Johns fara með aðalhlutverk þessarar gamansömu og ljúfsáru bresku kvik- myndar sem Ken Russel gerði um líf og verk Oscars Wilde. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 ►Dagskrárlok Sonoru þykir sem viljinn sé allt sem þarf. Með viljann að vopni STÖÐ 2 kl. 21.25 Bandaríska bíó- myndin Vilji er allt sem þarf frá 1991 gerist á tímum kreppunnar miklu og fjallar um dugmikla stúlku að nafni Sonora Webster. Hún átti sér stóra drauma og henni leiddist lífið í sveitum Georgiu. Sonora svar- aði því auglýsingu þar sem farand- leikhópur auglýsti eftir stúlku til að stökkva á hestbaki ofan af 40 feta háum palli ofan í vatnstank. Stúlkan var sannfærð um að hún væri einmitt rétta manneskjan í starfið en hún var ein um þá skoð- un. Sonora'þurfti að beita miklum fortölum og sanna sig hvað eftir annað áður en hún fékk að spreyta sig. Myndin fær þijár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. Sýktir hryðju- verkamenn STÖÐ 2 kl. 22.55 Hópur alþjóð- legra hryðjuverkamanna á flótta kemst með ólöglegum hætti yfir landamærin frá Mexíkó til Banda- ríkjanna. Fljótlega kemur í ljós að þeir bera með sér áður óþekktan, banvænan sjúkdóm sem kallaður er Jeríkó-veikin. Yfirvöld heija strax umfangsmikla leit að hryðju- verkamönnunum en á sama tíma breiðist veikin út um Nýju-Mexíkó. Landamæravörður og farsóttafræð- ingur taka höndum saman til að leysa málið. Þeir vita sem er að móteitrið geta þeir fengið hjá sýktu mönnunum en tíminn er naumur því ísraelska leyniþjónustan þrengir hringinn um hryðjuverkamennina og hyggst sálga þeim öllum. Hópur alþjóð- legra hryðju- verkamanna ber með sér áður óþekktan, banvænan sjúkdóm sem kallaður er Jeríkó-veikin Sonora er sannfærð um að hún sé rétta manneskjan til að stökkva á hestbaki ofan af 40 f eta háum palli ofan í vatnstank YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Smoky V 1966 9.00 Goldfinger T 1964, Sean Connery 11.00 Crooks Anonymous G 1962 Leslie Philips 13.00 The Tuming Point D 1977 15.00 Buckeye and B GF 1988 17.00 Goldfinger T 1964, Sean Connery 19.00 Frauds 1992 21.00 Boiling Point T 1993 22.35 Foxy Lady 1992 00.15 The Manj from Left Field, 1993, Burt Reynolds 1.50 Dr Giggles 1992 3.20 Smoky V 1966 SKY OIME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 Mig- hty Morpin Power Rangers 8.30 Tee- nage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspectór Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warri- ors 10.30 T & T 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 The Round Table 23.3Ó WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dag- skrárlok. EUROSPORT 6.30 Sigling 7.30 Ólympíu-fréttir. 9.00 Fijálsíþróttir 10.00 Kanóar. Bein úts. 11.30 Kanóar, bein úts. 12.00 Kanóar. Bein úts. 13.30 Hjól- reiðar. Bein úts. 15.00 Golf 17.00 Frjálsíþróttir 18.00 Listdans á skaut- um 20.00 Mótorhjólakeppni 21.00 Kappakstur 21.30 Trukka-keppni 22.30 Speedw- orld 23.00 Alþjóða-bílafréttir 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Stórmyndin Ran eftir Akira Kurosawa í kvikmyndinni eru mörg eftir- minnileg atriði og bardagarnir þykja einstak- lega vel útfær- ðir og tilkomu- miklir SJÓNVARPIÐ Kl. 22.40 Sjón- varpið sýnir í kvöld fransk/jap- önsku stór- myndina Ran eftir Akira Ku- rosawa sem byggð er á leik- riti Williams Shakespeares um Lé konung. Kurosawa gerði myndina árið 1985 og í henni flytur hann söguna til Jap- ans á 16. öld. Hidetora hinn aldurhnigni fel- ur elsta syni sínum að stjórna ríkinu en er síðan hrakinn á brott þegar synir hans taka að deila um vöidin. í kvikmynd- inni eru mörg eftirminnileg atriði og bardagarnir þykja einstaklega vel Stórmyndin Ran er bygð á leikriti Skakespeares um Lé konung. útfærðir og tilkomumiklir. Aðalhlut- verk leika Tatuya Nakadai, Satoshi Terao og Mieko Harada. Kvikmynda- handbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.