Morgunblaðið - 31.08.1995, Síða 6

Morgunblaðið - 31.08.1995, Síða 6
6 C FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 SUNNUDAGUR 3/9 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið g STÖÐ tvö 9-00 RJIDIi AFFIII ^Mor9unsJón- DflnllflLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Falinn fjársjóður (12:20) Tilraunir Agúst Kvaran efnafræð- ingur sýnir brúðuhundinum Sólmundi hvernig blöðrur geta blásið sig upp sjálfar. (Frá 1990) Geisli Draumálf- urinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (9:26) Markó Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Þýðandi: Ingrid Mark- an. Leikraddir: Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinssonog Jóna Guð- rún Jónsdóttir. (50:52) Dagbókin hans Dodda Fuglamaðurinn. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. 10.30 »>Hlé 16.45 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 17.00 ►RúRek ’95 Bein útsending frá setningu djasshátíðarinnar RúRek ’95 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ingibjörg ; Sólrún Gísladóttir borgarstjóri setur hátíðina. Dönsku saxófónsnillingam- ir, Jesper Thilo og Bent Jædig, leika ásamt Eyþóri Gunnarssyni, Tómasi R. Einarssyni, Einari Val Scheving og Stórsveit Reykjavíkur. 18.00 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) « 18.10 ►Hugvekja Hafliði Kristinsson, for- stöðumaður hvítasunnusafnaðarins, flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hlCTTID ►Marek Leikin þátta- rfLl IIH röð sem er samvinnu- verkefni evrópsku sjónvarpsstöðv- anna, EBU. Fyrsta myndin, frá tékk- neska sjónvarpinu, íjallar um lítinn strák sem verður fyrir því óhappi að pottur festist á höfði hans. Sögumað- ur: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. Þýð- andi: Greta Sverrisdóttir. 19.00 ► Úr ríki náttúrunnar Stríðsmenn regnbogans (Wildlife on One: Ra- inbow Warriors) Bresk náttúrulífs- mynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (9:25) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 k|CTT|D ►Náttúruminjar og rlL I IIII friðlýst svæði Röð heimildarmynda eftir Magnús Magn- ússon. Fjórði þáttur: Reykjanes. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Bjarni Árnason. Framleiðandi: Emm- son Film. (4:6) 20.55 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjöl- skyldu um miðja öldjna. Aðalpersón- an er yngsta dóttúán sem þarf að þola margs konar harðræði. Leik- stjóri: Guido Hendérichx. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannessön. (2:6) 21.50 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.15 KVIKMYND ►Wendemi (Wen- demi - L’ Enfant du bon dieu) Frönsk bíómynd frá 1993 sem gerist í Afríku og spannar 20 ár I lífi piltsins Wendemi. Myndin var valin til sýningar á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1993. Leikstjóri: S. Pierre Youneogo. Aðalhlutverk: A'ida Diallo, Karine Sawadogo og Awa Daboue. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9 00BÍRHÍEFNirs„r bi6rn 1 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 M Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (9:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi mynd sem íjallar um úrvalshóp tæknisérfræðinga sem tekur að sér ýmis verkefni á sviði öryggismála þar sem upplýsingar eru gulls ígildi. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dan Aykroyd, Ben Kingsley og River Phoenix. Leiksstjóri: Phil Alden Rob- inson. 1992. Lokasýning. Maltin gef- ur ★★>/2 14.45 ►Læknirinn (The Doctor) Jack MacKee er snjall skurðlæknir sem á góða fjölskyldu og nýtur alls þess sem lífið hefur að bjóða. Það verður ekki fundið að neinu í fari hans hema ef vera skyldi að hann mætti hafa örlítið meiri samúð með sjúklingum sínum. Aðalhlutverk: William Hurt og Christine Lahti. Leikstjóri: Randa Haines. 1991. Maltin gefur ★★★ 16.45 ►Addams fjölskyldan 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Hláturinn lengir lífið Laughing Matters) (6:7) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Christy 20.55 IflfllfUViin ►Saltbra9ð hor- nlllMVI I nll undsins (Salt on our Skin) Rómantísk og hrífandi mynd um sjóðheitt ástarsamband frönsku menntakonunnar George McEwan og skoska sjómannsins Ga- vins McCall. Samband þeirra stóð í tæpa þijá áratugi en var þó aldrei annað en holdlegt. Stéttarstaða þeírra og hugarfar stíaði þeim ístmd- ur. Aðathtutverk: Greta Scacehi og Vincent D'Onofrio, Leikstjóri:. Andrew Birkin. T992. 22.45 ►Morðdeildin (Bodies of JEvidenee II) (8:8) 23.35 ►Sjónarvotturinn (Fade to Black) Spennumynd um Del Calvin sem skráir athafnir nágranna sinna á myndband. Kvöld eitt kveikir hann á tökuvélinni sem er beint að íbúð snot- urrar ljósku. Del bregður þegar hann sér karlmann myrða ljóskuna en þeg- ar hann kallar til lögregluna er lítill trúnaður lagður á sögu hans. Aðal- hlutverk: Timothy Busfield og Heat- her Locklear. Leikstjóri: John McPherson. 1992. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok Gavin og Georg elska hvort annað þrátt fyrir að ólíkt hugarfar og stéttamunur skilji þau að. Hrffandi saga um sanna ást Saltbragð hörundsins er rómantísk og hrífandi saga um sjóðheitt ástarsamband sjómanns og menntakonu STÖÐ 2 kl. 20.55 Bandaríska bíó- myndin Saltbragð hörundsins ■ er gerð eftir frægri skáldsögu franska rithöfundarins Benoite Groult, en bókin hefur selst í meira en þremur miljónum eintaka um víða veröld. Þetta er rómantísk og hrífandi saga um sjóðheitt ástar- samband frönsku menntakonunn- ar George McEwan og skoska sjó- mannsins Gavins McCall. Sam- band þeirra stóð í tæpa þrjá ára- tugi en gat aldrei orðið neitt annað en holdlegt. Stéttarstaða þeirra og ólíkt hugarfar kom í veg fyrir að ást þeirra gæti blómstrað. George segir sjálf söguna. Hún vissi í hjarta sér að ást þeirra Gavins væri sönn en parinu var flest mót- drægt. Bein útsending frá Ráðhúsinu Dönsku saxófónsnill- ingarnir Bent Jædig og Jesp- er Thilo opna RúRek-jasshá- tíðina RÁS 1 Kl. 17.00 RúRek-djasshá- tíðin verður sett í fimmta skipti sunnudaginn 3. september í Ráð- húsi Reykjavíkur. Það eru dönsku saxófónsnillingarnir Bent Jædig og Jesper Thilo sem opna hátíðina og leika með tríói Eyþórs Gunnars- sonar og Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Sæbjarnar Jónssonar. Bent Jædig var gestur á fyrstu RúRek hátíðinni 1990 og blés þá með sama tríóinu og leikur með honum í Ráðhúsinu í dag og Leik- húskjallaranum í kvöld. Jesper Thilo hefur gefið út fjölda platna og geislaplata hans Movin’on var kjörin djassplata Danmerkur á síð- asta ári. Kynnir á tónleikunum verður Vernharður Linnet. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Eleven Harrowhouse, 1974 9.00 Give My Regards to Broad Street, 1994 11.00 Switching Parents, 1993 13.00 Dis- orderlies M,G 1987 15.00 Hostage for a Day G 1993 17.00 Radio Fly- er, 1992 19.00 Final Mission, 1993 21.00 The Vagrant, 1992 22.35 The Movie Show 23.05 Midnight Heat, 1993 0.40 Ned Kelly, 1970 2.20 A Midnight Clear, 1992 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warri- ors 10.30 T and T 11.00 The Dukes of Hazzard 12.00 Entertainment Ton- ight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wrestling 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Ran- gers 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Wild Oats 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Kanóar 8.00 Mótorhjólakeppni, bein útsending 8.30 Kappakstur 9.00 Dráttavélatog 10.00 Mótorhjóla- keppni, bein útsending 13.30 Hjólreið- ar, bein útsending 15.00 Golf 17.00 Skíðastökk 18.00 Listdans á skautum 19.00 Kappakstur 20.00 Mótorhjóla- keppni 21.00 Indycar, bein útsending 23.00 Tennis 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. í minningu Þórunnar EHu Magnúsdóttur rithöfundar Þórunn Eifa gerir í verkum sínum skil þeim vanda sem blasti við konum sem ætluðu að verðarithöf undar á fyrri hluta þessarar aldar RÁS 1 kl. 14:00 Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur hefði orðið 85 ára þann 20. júlí síðastliðinn, hefði hún lifað, en hún lést í Reykjavík þann 26. febr- úar á þessu ári og er þessi þáttur helgaður minningu hennar. Fyrsta bók henn- ar, smásagnasafnið Dætur Reykjavíkur I, kom út þeg- ar hún var 23 ára, og síð- an komu út eftir hana smásögur, skáldsögur, barnasögur, ljóð og endur- minningar. Sá vandi sem blasti við konum sem ætl- uðu sér að verða rithöf- undar á fyrri hluta þessar- ar aldar er einnig efni sem Þórunn Elfa gerir góð skil í verkum sínum. Um þetta og margt fleira verður fjallað í þættinum sem er í umsjá Soffíu Auðar Birg- isdóttur. Þórunn Elfa var einn afkastamesti íslenski kvenrithöfundurinn á þessari öld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.