Morgunblaðið - 31.08.1995, Page 7

Morgunblaðið - 31.08.1995, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 C 7 ' SUNIMUDAGUR 3/9 Zhivago læknir þrítugur Á SÍÐARI helmingi 6. áratugarins var handriti Boris Past- emak að Zhivago lækni smyglað frá Sovétríkjurium til Vesturlanda, þar sem skrifin vöktu almenna ánægju almennings og gagmýnenda. Bókin, sem var um margt Ijóðrænt til- brigði við stóru rúss- nesku skáldsöguna á 19. öld, lýsti vel valdatöku bolsévikka og margvíslegu harð- ræði sem þegnamir vom beittir undir stjóm kommúnjsta. Hún var því bönn- uð í Sovétríkjunum en þjónaði vel sem áróðurstæki Vesturveldanna á köld- ustu tímum kalda stríðsins. Leiður á körlum Pastemak fékk Nóbelsverðlaunin 1958 en neitaði að taka við þeim, þökk sé þrýstingi stjómarherra í Kreml. Breski stórmyndaleikstjórinn David Lean sá margvíslega möguleika í sögunni, þótt menn hafi stundum velt því fyrir sér afhveiju læknirinn ágæti varð fyrir valinu eftir vinsældir Brúarinnar yfir Kwaifljótið og Arabíu- Lawrence. Það var alls ekki árennilegt verk að kvikmynda Zhivago, en kannski var það einmitt áskorunin sem sannfærði Lean um að þessi bók ætti að birtast á hvíta tjaldinu. „Ég hef gett tvær kvikmyndir sem vom eingöngu um karlmenn og _er orðinn frekar leiður á körlunum. Ég vil snúa mér aftur að konunum," sagði Lean og meðhöndlaði efnið eins og um ástarsögu væri að ræða. Þokkadís- jmar Julie Christie og Geraldine Chapl- in urðu þess heiðurs aðnjótandi að gæða myndina nægjanlegum kven- leika. Bob O’Brien, þáverandi forseti MGM-kvikmyndaversins reyndi að vísu að sannfæra Lean um að ítalska gyðjan Sophia Loren ætti að leika á móti lækninum, ekki síst þar sem hún var eiginkona Cárlo' Ponti, framleiðanda myndarinnar. Loren stóð þá á þrítugu og var tálkvendið upp- málað. Lean sagðist þó ráða hana í hlut- verkið án nokkurs hiks, „að því tilskildu að þú sannfærir mig. um að hún geti leikið sautján ára gamla jómfrú.“ Christie var ráðin. Lean bað handrits- höfundinn Richard Bolt að breyta skáld- sögunni í nothæft kvikmyndahandrit. Eftir nokkra yfírlegu taldi Bolt að væri sögunni leyft að halda sér í smá- atriðum, myndi kvikmyndin verða um 45 klukkustundir að lengd. Það var ekki fýsilegur kostur og því tók Bolt upp tálgunarhnífínn, breytti persónum, bætti við atriðum, skar niður og gerði annað það sem nauðsyn krafði, sem var meðal annars að sýna verki Past- emak hóflega virðingu. „Ekki sérlega spennandi" Lean vildi að Peter O’Toole léki Júrí Zhivago, enda hafði samstarf þeirra borið góðan ávöxt í Arabíu- Lárusi, en leikarinn hafnaði boðinu og lýsti handritinu sem „þvælu“. Lean og O’Toole töluðustu ekki við í tvo áratugi eftir þessa ákvörðun og um- mæli leikarans, þótt svo að leikstjórinn viðurkenndi síðar að kannski hefði sá síðamefndi haft nokkuð til síns máls. Hann varði verkið þó hetjulega en skrifaði að „stærsta vandamálið í sam- bandi við Zhivago var að aðalpersónan var ekki sérlega spennandi". Omar Sharif hreppti aðalhlutverkið í mynd- inni sem gagnrýnendur kölluðu Á hverfandi hveli á ísbreiðu, henni til háðungar. „Myndin er varla annað en sápu- ópera í skrautbúningi," sagði Judith Christ, gagnrýnandi The Herald Tri- bune þegar myndin var fmmsýnd i Meðfullum trúnaði við sög- una hefði mynd- in orðið 45 klukkustundir að lengd New York í desember 1965. Almenn- ingur tók myndinni hins vegar opnum örmum, eftir nokkurt hik og gríðarlega auglýsingaherferð, og minnast margir hennar með hlýhug. Hún hlaut fimm Oskars-verðlaun og gróðinn var ríflega 200 milljónir dala á heimsvísu. For- stjórar MGM-kvikmyndaversins önd- uðu léttar og Lean uppskar sjálfur 10 milljónir dala fyrir vikið, þökk sé ein- stæðum samningi sem umboðsmaður hans hafði gert. Þegar haft er í huga að myndin kostaði 15 milljónir dala, á verðlagi þess tíma, voru það ekki slæm iaun og ágætar sárabætur fyrir kuldalegar móttökur gagnrýnenda. Tónaflóð drekkti lækninum Lean var þó lengi vel svo sannfærð- ur um ágæti myndarinnar að við Ósk- ars-verðlaunaafhendinguna var hann risinn úr sæti sínu áður en tilkynnt var hver fengi verðlaun fyrir bestu leikstjóm — verðlaun sem hann hafði hreppt tvívegis áður. Hann var þó fljót- ur að tylla sér aftur þegar í ljós kom að Robert Wise bæri sigur úr býtum fyrir Tónaflóð þar sem Julie Andrews hljóp um svissnesku Alpanna syngj- andi vandaða lyftutónlist. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Konsert í a-moll fyrir piccolo- flautu, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Hans Wolfgang Dunschede, Wolfgang Guttler og Miyuki Motoi leika með Fíl- harinóníu - kvartettinum. — Konsert í B-dúr fyrir seiló og strengjaaveit eftir Luigi Bocc- herini. Yuli Turovsky leikur á selló með I Musiei kammersveit- inni í Montreal. — Sinfónía nómer S í C-dúr eftir Carl Pbilipp Emanrrei Baeh. JEpglish Cpncerl svoitin leikuj'; Trevor Pinnpds leikur á sembaL og stjórnar. 9.03 Stuhdarkorn J dúr og moll. Þáttur Knúts "R. Magnússonar (Einnig útvarjiað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar eftir seinni heimsstyrjöld. Annar þáttur: Jón úr Vör og Einar Bragi. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Val- gerður Benediktsdóttir. 11.00 Messa í Patreksfjarðar- kirkju Séra Hannes Björnsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn 1995. Tónlistar- verðlaun Ríkisútvarpsins Fjórði keppandi af sex: Jón Rósmann Mýrdal söngvari. Ólafur Vignir Albertsson leikur meðá píanó. Kynnir: Finnur Torfi Stefánsson Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 14.00 „Flýttu þér uppá miðjan Vatnajökul, þá geturðu orðið skáld" Þáttur um Þórunni Elfu Magnúsdóttur, rithöfund. Um- sjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd af Katrfnu Briem. -Umsjón: Anna Ólafsdóttár Björnsson. 17X0 Setningarathöfn RúRek 19145. 'Bein útsending fr'á Ráð- -húsi Reýkjavíkur. Kynnir: Vem- hayður -Linnet -Umsjón: Dr . Guðmundur Emiisson. 18.00 Smásaga, Ævintýri Anders- ens. Svanhildur Óskarsdóttir les Önnu Lfsbet eftir H. C. Anders- en í fslenskri þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. (Áður á dag- skrá sl. föstudag.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og lífsháttum ungl- inga á ýmsum stöðum. 7. þátt- ur: Ungur í borg. Umsjón: Gest- ur Guðmundsson. (Aður á dag- skrá í maí 1994). 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. — Sónata í D-dúr ópus 94 fyrir flautu og pianó eftir Sergei Pro- kofiev. Manuela Wiesler leikur á flautu og Roland Pöntinen á píanó. — Sónata númer 2 ópus 36 — Prelúdía í gís-moll,ópus 32 númer 12 eftir Sergei Rachman- inov. Héléne Grimaud leikur á píanó. 23.00 RúRek 1995. Bein útsend- ing frá tónleikura í Iieikhúskjall- aranum. Jesper Tliilo/Bent J»d- ig kvintettinn leikur Kynnir: Vernharður Linnet. Um^jöiK.Dr. Guðniuhdur Emilsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meistara- taktar. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. O.lOSumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtón- ar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVMtPW 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm á fjórðu. Djass í umsjón Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónár. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Pink Floyd. 6.00 Fréttir, Veður, færð og Jlugsamgöngur. 6.05 Hehnúr harmónikkunnar. Úmsjón-; Reynir' Jónasson. -6.45 Veðurfréttir. ADÁLSTÖBIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman. 17.00 Við hey- garðshornið. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.19 19:19 20.00 Sunnu- dagskvöld með Jóhanni Jóhanns- syni. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. KLASSÍK FM 106,8 lO.OOTónlist og spjall. Hinrik Ól- afsson. 12.00 Blönduð tóolist. 16.00 Ópera vikunnar. Randver Þorláksson, llinrik ÓlafSson. 18.30 Blönduð tónliet. UNDIN CM 702,9 ' . 3.00 Tóhlist. 9.00 Iöfkjpdagskrá. 11.00 TónMst. '13.00. lUrkjudag- skrá. 15.00 Tónliet. jý.OO JÍirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 21.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. ,12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 llelga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. Raggi Bjarna mætir til leiks kl. 13 í dag ó FM957. Gestur Ragnars er Þórhallur Guémundsson miiili. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvita tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.