Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 5/9 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýn- Bertelsdóttir. (221) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Gulleyjan (Trcasuiv Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Ari Matthíasson, Linda Gísla- dóttir og Magnús Ólafsson. (14:26) 19.00 ►Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leiksijóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buckhej, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Narby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (18:32) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjónvarp- inu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 h/CTTID ►Staupasteinn (Cheers • KIIIII X) Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Dan- son og Kirstie Alley. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson (12:26). 21.00 ►Ferðir Olivers (Oiiver’s Travels) Breskur myndaflokkur um miðaldra háskólakennara sem sagt er upp störf- um. Aðalhlutverk: Alan Bates og Sine- ad Cusack. Höfundur handrits er Alan Plater og leikstjóri Giles Foster. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (3:5) 22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragason- ar. 22.35 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Upp- skriftir er að fínna á síðu 235 í Texta- varpi (2:5). 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Maja býfluga 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►VISASPORT 21.05 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement III) (12:25) 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice II) (5:13) 22.30 ►Lög og regla (Law & Order III) (18:22) 23.20 tfllltf ||V|in ►FarÞe9' 57 I* llliiyi I nU (Passenger 57) Hversdagsleg flugferð snýst upp í mikla háskaför þegar Charles Rane, hryðjuverkamaður sem verið er að flytja frá Flórída til Los Angeles, sleppur úr vörslu lögreglumanna og nær yfirráðum um borð í vélinni. Eini maðurinn sem getur komið í veg fyrir djöfulleg áform Ranes er John Cutter en hann er sérþjálfaður í bar- áttunni gegn hryðjuverkamönnum. Maltin gefur ★ ★ 'h. Aðalhlutverk: Wesley Snipes og Bruce Payne. Leik- stjóri: Kevin Hooks. 1992. Strang- lega bönnuð bömum. 0.40 ►Dagskrárlok Fyrsta Mahler-hátíðin var haldin í Amsterdam. Hljóðritanirfrá Mahler-hátíd Á þessu ári eru 75 ár liðin frá fyrstu Mahl- er-hátíðinni og í tilefni af því ákváðu Hol- lendingar að endurtaka leik- inn og flytja öll verk Mahlers RÁS 1 kl. 20.00 Á næstu mánuðum verða fluttar í útvarpinu hljóðritan- ir frá Mahler-hátíð, sem haldin var í Amsterdam, 1.-17. maí á þessu ári. Þótt tónskáldið Gustav Mahler væri ekki Hollendingur naut tónlist hans mikillar hylli í Hollandi. Will- em Mengelberg, sem var stjórnandi Concertgebouw-hljómsveitarinnar í Amsterdam á fyrstu áratugum þessarar aldar, var mikill vinur Mahlers og ötull við að koma verk- um hans á framfæri. Árið 1920 stóð Mengelberg fyrir því að fyrsta Mahler-hátíð í heimi var haldin í Amsterdam. Á þessu ári eru 75 ár liðin frá þessari fyrstu Mahler- hátíð, og í tilefni af því ákváðu Hollendingar að endurtaka leikinn, og flytja öll verk Mahlers. Handlaginn heimilisfaðir I þessum þætti um líf og störf föðurins hand- lagna eru tekin fyrir ólík við- horf karla og kvenna STÖÐ 2 kl. 21.05 í þessum þætti um líf og störf föðurins handlagna eru tekin fyrir ólík viðhorf karla og kvenna. Þegar sonur sjónvarps- smiðsins þarf að sanna karlmennsku sína með því að sigra í hættulegri sleðakeppni, þykir móðurinni alveg nóg um að faðir hans skuli ekki aðeins leyfa það heldur einnig að- stoða hann við að gera sleðann hrað- skreiðari og þannig hættuiegari. En þegar hjónin hafa litið á máiið frá hvort annars sjónarhorni tekur fjöl- skyldan höndum saman og heldur til sleðakeppninnar. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efiii 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Bingo, 199111.00 Black Gold T, 196313.00 Agatha Christie’s Sparkiing Cyanide, 1964 15.00 Blue Fire Lady D, 1976 17.00 Bingo, 1991 18.30 Close-Up: The Three Musketeers 19.00 Hot Shots! Part Deux G, 1993, Charlie Sheen, Lloyd Bridges 21.00 Red Sun Rising, Æ 1993, 22.45 Porohet of Evil: The Ervil LeBaron Story, 1993 0.20 Mr Baseball, 1993, Tom Selleck 2.05 Hush Little Baby, T 1993 3.35 Blue Fire Lady D, 1976 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 East of Eden 14.00 The Oprah Win- frey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Dennis 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Retum to Lonesome Dove 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouch- ables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Evrópugolf-fréttir 7.30 Dans 8.30 Vaxtarrækt 9.30 Knattspyma 10.30 Knattspyma 11.30 Speedworld 12.30 Þríþraut 13.30 Hjólreiðar, bein úts. 15.00 Þríþraut 15.30 Þríþraut, bein úts. 17.00 Pro fjölbragðaglíma 17.30 Euro-Frettir 18.00 Aksturs- íþrótt 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snooker 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 4.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guð- rún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar (14). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónsti ginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Með þeirra orðum. 7. þáttur: Skáldkonan Gertrud Stein. Sam- antekt og umsjón: Þórunn Sig- urðardóttir. 13.20 Hádegistónleikar Lög úr söngleiknum Crazy for you eftir George og Ira Gers- hwin. John Hiller, Michele Pawk, Ronn Caroll og fleiri syngja. 14.03 Utvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi (8). 14.30 Skáld um skáld. (Áður á dagskrá 28. maí sl.) 15.03 „Allt í lagi, heyrumst!" Allt um farsimann og hlutverk hans í nýjum hlutverkaleikjum. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 15.53 Dagbók. 16.05 Tóniist á síðdegi. Spænsk rapsódia eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu leikur; Ricardo Muti stjórnar. Myndir á sýningu eftir Modest Moussorgsky í hljómsveitarút- færslu Maurice Ravels. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; Richard Williams stjórnar. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (2). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahlerhátiðinni í Hollandi í vor. Gurrelieder, kantata eftir Arnold Schönberg. Hollenski útvarps- kórinn og karlakór Hollensku óperunnar syngja með Fíl- harmóníusveit Hollenska út- varpsins; Edo de Waart stjórnar. Einsöngvarar eru Ealynn Voss, Reinhild Runkel, Heinz Kruse og Wilfried Gahmlich. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (14). 23.00 RúRek 1995. Bein útsend- ing frá tónleikum. Kynnir:Vern- harður Linnet. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó rós I og rót 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lisuhóll. Lisa Pálsdóttir. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Gestur Einar Jónasson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Marilyn Monroe. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson 9.05 Sig- urður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda.. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Í morguns-árið. 9.00 1 óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Figildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Úfvorp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.