Morgunblaðið - 31.08.1995, Side 10

Morgunblaðið - 31.08.1995, Side 10
! 10 C FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MIÐVIKUDAGUR 6/9 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson (222). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Endursýning (8:26). 19.00 ►Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og alvöru lífínu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason (19:32). 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 hlCTTID ►Vísindi á villigötum? Flt I IIII Þáttur um kynþáttarann- sóknir og deilur í kjölfar útgáfu bókar- innar „The Bell Curve“ eftir Richard J. Hermstein og Charles Murray. Umsjón: Jónas Knútsson. 21.05 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur við fyrir- tæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfriéd Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (8:14) 22.00 ►Ballerfnan Sylvie Guiliem (South Bank Show) Heimildarmynd um Sylvie Guillem, sem er meðal fremstu kven- balletdansara heims. Þýðandi: Ömólfur Ámason. CO 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um ensku knattspymuna. 0.05 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Hrói höttur 18.20 ►VISASPORT OO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Beverly Hills 90210 (26:32) 21.30 ►Suður á bóginn (Due South) Myndaflokki um skrautlegt samstarf tveggja gjörólíkra lögreglumanna. Fjallalöggan Benton Fraser yfirgefur átthagana og heldur til stórborgar- innar Chicago til að rannsaka dular- fullan dauðdaga föður síns. Hann fær sér til aðstoðar veraldarvana stór- borgarlöggu og þeirra bíða óborgan- leg ævintýri (1:23). 23.00 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide) Bresk kynfræðsla af bestu • gerð. Fjallað er á einlægan og hisp- urslausan hátt um allar hliðar kyn- lífsins en alltaf í gamansömum tóni. Inn á milli er bmgðið upp sviðsettum atriðum sem segja meira en mörg orð. Margir þekktir breskir leikarar koma fram í þáttunum (1:7). 23.30 tfl/llf UYklVl ►Tan9° °9 Cash H Vlnnl I nll Gamansöm kvik- mynd um rannsóknarlöggurnar Ray Tango og Gabe Cash. Það sem þeir eiga sameiginlegt er að telja sig bestu löggur sem völ er á og helsti óvinur þeirra er eiturlyfjabaróninn Yves Perret sem er valdur að því að þeir era í fangelsi. Til að sleppa lifandi frá fangelsisvistinni bijótast þeir út til að hreinsa mannorð sitt og það gengur á ýmsu. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone og Kurt Russell. Maltin gefur -A + 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ►Dagskrárlok. Kanadíska löggan ber ótakmarkaða virðingu fyrir lögunum. Ólíkar löggur í samstarf Þættirnir um löggurnar tvær veröa vikulega á dagskrá Stöðvar 2 og er fyrsti þáttur- inn á við bíó- mynd að lengd STOÐ 2 kl. 21.30 I kvöld hefur göngu sína ný þáttaröð um sér- stakt samstarf tveggja lögreglu- manna. Annar er hreinn og beinn sveitadrengur úr kanadísku ridd- aralögreglunni, þar sem menn að klæðast eldrauðum jökkum, dökk- bláum buxum með heiðgulri rönd og fara um á hestum. Sá kana- díski ber ótakmarkaða virðingu fyrir lögunum en starfsbróðir hans er sveigjanlegri í siðferðinu, eigin- leiki sem mótast af heimaborg hans, Chicago. Sá klæðist aðeins Armani-tískufatnaði og beitir kald- hæðninni óspart í samskiptum sín- um. Það er þó af illri nauðsyn sem þessir ólíku menn ákve'ða að vinna saman að rannsókn á dularfullum dauðdaga föður Kanadamannsins. Eittbam,tvö böm, þijú böm í þættinum verður fjallað um hvernig systkinaröð mótar per- sónuleikann og hvernig er að alast upp sem einbirni RÁS 1 kl. 15.03 Það er margt sem mótar persónuleika fólks, svo sem fjölskylda, vinir, skóli og starf. í þættinum Eitt barn, tvö börn, þijú börn sem er á dagskrá Rásar 1 í dag klukkan 15.03, verður fjallað um systkinaröð og hvernig hún mótar persónuleikann og hvernig er að alast upp sem einbirni. I þættinum er meðal annars rætt við Álfheiði Steinþórsdóttur, sálfræð- ing, Gísla Gunnarsson lektor í sagnfræði við Háskóla íslands, Árna Sigfússon, fyrrverandi borgarstjóra, Bryndísi Schram og fleiri. Umsjón með þættinum hafa Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 Spots- wood F 1991. 11.00 Dusty B 1982 13.00 A Child Too Many F 1993, Michele Greene 15.00 Clambake M 1967, Elvis Presley 17.00 Spotswood F 1991, Anthony Hopkins 19.00 With Hostille Intent F 1993, Mielissa Gil- bert 21.00 Arctic Blue L 1994 22.35 The Erotic Adventures of the Three Muskeateers Æ 1992 0.15 A Walk with Love and Death A 1969, Anjelica Huston 1.45 A Better Tomorrow II T 1987, Ti Lung, Leslie Cheung 3.25 A Child Too Many, 1993 SKY ONE 6.00 The DJ Kat Show 6.01 The Incredible Hulk 6.30 Superhuman Samurai Syber Squad 7.00 VR Troo- pers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfr- ey 9.00 Concentration 9.30 Block- busters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Super- human Samurai Syber Squad 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Million Dollar Babies 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Listdans á skautum 7.30 Ólymp- íu-fréttaskýringaþáttur 8.30 Fijáls- íþróttir 9.30 Olympíu-fréttaskýringa- þáttur 10.30 Motors 11.30 Ballskák 12.30 Þríbraut 13.30 Hjólreiðir, bein útsending 15.00 Hestaírþróttir 14.00 Skák 16.30 Bifhjóla-fréttaskýringa- þáttur 17.00 Formúla 1 17.30 Euro- sport-fréttir 18.00 Dráttarvélatog 19.00 Box 20.00 Fótbolti 22.00 Formula 1 22.30 Bifhjóla-fréttaskýr- ingaþáttur 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. 8.20 Menningarmál. Sigurður A. Magnússon talar. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson (Frá ísafirði). 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar (15). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Með þeirra orðum. 8. þáttur: John F. Kennedy Bandaríkjafor- seti. Samantekt og umsjón: Þór- unn Sigurðardóttir. 13.20 Hádegistónleikar. Fiðlutónlist eftir Pablo Sarasate. David Oistrach, Leonid Kogan, Gidon Kremer og Itzhak Perl- man Jeika. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi (9). 14.30 Gítartónlist Coneierto de Aranjuez eftir Jo- aquín Rodrigo. Pepe Romero leikur með Saint-Martin-in-the- Fields-sveitinni; Neville Marrin- er stjórnar. 15.03 Eitt barn, tvö börn, þrjú börn. Þáttur um systkinaröð. Umsjón: Berghildur Erla Bern- harðsdóttir og Elfa Ýr Gylfa- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Divertimento í C-dúr eftir Joseph Haydn. Konsert í F-dúr fyrir fagott og kammersveit eftir Franz Danzi. László Hara leikur á fagott með Franz Liszt kammersveitinni; Ervin Lukács stjórnar. Konsert númer 7 i e-moll fyrir flautu og kammersveit eftir Francois Devienne. Marc Grauwels leikur á flautu með Waltoon kammersveitinni; Bern- ard Labadie stjórnar. 16.52 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri les (3). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Svipmynd af Katrínu Briem. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson fiytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan (15). 23.00 RúRek 1995. Bein útsend- ing frá tónleikum á Jazzbarnum. Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir á Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og I.eifur Hauksson. Hild- ur Helga Sigurðardóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Ma.gnús R. Einarsson. 10.03 Ltsu- hóli. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 1 sambandi. (Endurtekið úr fyrri þáttum.) 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Á mörk- unum. Hjörtur Howser. 23.40 Vin- sældalisti götunnar. Ólafur Páll Gunnarsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt". Anna Pálína Árnadóttir. 4.00 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mörtu Reeves og Vandellas. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sig- urður Ragnársson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlist i hádeginu. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdfs Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. Fráttir 6 heiln tímonum Irú kl. 7-18 og hl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. Iþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma_- pakkinn. Iþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jó- hannsson. Fráttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnþ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 fslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi.'16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.