Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1995, Blaðsíða 3
2 D FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1995 D 3 - + URSLIT FH-IBV 1:3 Kaplakriki: íslandsmótið í knattspyrnu, 14. umferð miðvikudaginn 30. ágúst 1995. Aðstæður: Hægur vindur og tíu gráðu hiti, rigning og völlurinn mjög blautur og háll. Mark FH: Hrafnkell Kristjánsson (79.). Mörk ÍBV: Tryggvi Guðmundsson (24.), Ingi Sigurðsson (29.), Martin Eyjólfsson (51.). Gult spjald: Enginn. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Jón Siguijónsson, ágætur, enda auðdæmdur leikur. Línuverðir: Kári Gunnlaugsson og Gísli Jóhannsson. Áhorfendur: 200. FH: Stefán Arnarson - Auðun Helgason, Ólafur Stephensen, Peter Mrazek, Þorsteinn Halldórsson (Hlynur Eiríksson 61.) - Hran- kell Kristjánsson, Hallsteinn Arnarson, Jón Sveinsson, Stefan Toth (Amar Viðarsson 53.) - Jón Erling Ragnarsson (Davíð Ólafs- son 76.), Hörður Magnússon. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjöms- son, Jón Bragi Amarsson, Hermann Hreið- arsson, Dragan Manolovic (Heimir Hall- grímsson 76.) - Ingi Sigurðsson, Martin Eyjólfsson (Bjamólfur Lámsson 70.), Leifur Geir Hafsteinsson, ívar Bjarklind, Tryggvi Guðmundsson - Steingrímur Jóhannesson (Sumarliði Ámason 76.). Leiftur - Valur 1:4 Ólafsfíarðarvöllur: Aðstæður: Logn, skýjað, 13 stiga hiti, þurrt, en rigning og rökkur undir lokin. Frábær völlur. Mark Leifturs: Gunnar Már Másson (79.). Mörk Vals: Davíð Garðarsson 2 (44., 70.), Bjarki Stefánsson (48.), Stewart Beards (77.). Gult spjald: Nebojsa Soravic, Leiftri (66.) fyrir brot. Valsmennimir Stewart Beards (30.), mótmæli, Sigurbjöm Hreiðarsson (59.), mótmæli, Hörður Már Magnússon (60.), brot, Guðmundur Brynjólfsson (85.), brot og Kristinn Bjömsson þjálfari (58.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann. Ágætur. Línuverðir: Rúnar Steingrímsson og Krist- inn Jakobsson. Góðir. Áhorfendur: Um 400. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Sigurbjöm Jakobsson (Gunnar Már Másson 59.), Sindri Bjarnason, Júlíus Tryggvason, Nebosja Soravic - Pétur B. Jónsson, Páll Guðmunds- son, Gunnar Oddsson, Ragnar Gíslason (Matthías Sigvaldason 75.) - Sverrir Sverr- isson, Jón Þór Andrésson. Valur: Láms Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son, Jón Grétar Jónsson, Kristján Halldórs- son, Vaiur Valsson (Guðmundur Brynjólfs- son 85.) - Sigurbjöm Hreiðarsson, Jón S. Helgason, Sigþór Júlíusson, Davíð Garðars- son (ívar Ingimundarson 71.)- Stewart Beards, Hörður Már Magnússon. Keflavík - Breiðablik 1:1 Keflavíkurvöllur: Aðstæður: Hægviðri, skýjað og úrkoma með köflum. Völlurinn blautur og háll. Mark Keflavíkur: Róbert Ólafur Sigurðs- son (5.). Mark Breiðabliks: Anthony Karl Gregory (87.). Gul spjöld: Arnaldur Loftsson, Breiðabliki (15.) fyrir brot, Óli Þór Magnússon Kefla- vík, (59.) fyrir brot, Karl Finnbogason Keflavík (70.) fyrir brot, Gústaf Ómarsson Breiðabliki, (83.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: Um 300. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Keflavík: Ólafur Gottskálksson, Karl Finn- bogason, Kristinn Guðbrandsson, Helgi Björgvinsson, Róbert Ólafur Sigurðsson, Árni Vilhjálmsson, (Eysteinn Hauksson 82.), Ragnar Steinarsson, Marko Tanasic, Ragnar Margeirsson, Kjartan Einarsson, (Jóhann B. Guðmundsson 88.), Óli Þór Magnússon (Georg Birgisson 77.). Breiðablik: Hajvadin Candaklija, Hákon Sverrisson, Kjartan Antonsson, Arnaldur Loftsson, Ásgeir Halldórsson, (Úlfar Óttars- son 78.), Arnar Grétarsson, Þórhallur Hin- riksson, Gústaf Ómarsson, Guðmundur Guðmundsson, (Jón Þorgrímur Stefánsson 63.), Rastislaw Lazorik, Kristófer Sigur- geirsson (Anthony Karl Gregory 86.). ússon, Ólafur Stephensen, FH. Ragnar Steinarsson, Róbert Ólafur Sigurðsson, Marko Tanasic, Ragnar Margeirsson, Kjart- an Einarsson, Keflavík. Hajurdin Card- aklija, Hákon Sverrisson, Þórhallur Hinriks- son, Amar Grétarsson, Breiðabliki. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 13 12 1 0 33: 9 37 ÍBV 14 8 1 5 31: 19 25 KR 13 8 1 4 19: 12 25 LEIFTUR 14 6 3 5 26: 24 21 KEFLAVÍK 14 5 5 4 19: 21 20 GRINDAVÍK 13 5 2 6 16: 17 17 BREIÐABLIK 14 4 3 7 17: 18 15 VALUR 14 4 2 8 18: 27 14 FRAM 13 3 2 8 14: 29 11 FH 14 2 2 10 19: 36 8 3. DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig VÖLSUNGUR 16 11 4 1 33: 13 37 LEIKNIR 16 11 2 3 44: 20 35 ÞRÓTTURN. 16 9 0 7 28: 19 27 DALVÍK 16 6 7 3 30: 20 25 FJÖLNIR 16 7 2 7 31: 22 23 ÆGIR 16 7 2 7 24: 25 23 SELFOSS 16 7 1 8 29: 36 22 HÖTTUR 16 5 2 9 20: 27 17 HAUKAR 16 3 1 12 17: 51 10 BÍ 16 2 3 11 17: 40 9 Þýskaland Bayern Miinchen - Uerdingen.......2:0 Papin (28.), Helmer (70.). 45.000. Frankfurt -1960 MUnchen...........4:2 Binz (48.), Okocha (51.), Boehme (62.), Bindewald (88.) — Borimirov (54. - vít- asp.), Lesniak (60.). 20.700. Stuttgart - Freiburg..............3:1 Elber 2 (11.,72.), Balakov (21.) - Sunder- mann (28.). 48.000. Schalke - - DUsseldorf............1:1 Max (82.) - Mill (9.). 29.276. England Aston Villa - Bolton..............1:0 Dwight Yorke (75.). 31.770. Chelsea - Coventry................2:2 Denis Wise (6. - vítasp.), Mark Hughes (10.) — Marques Isaias (45.), Peter Ndlovu (54.). 24.398. Liverpool - QPR...................1:0 Neil Ruddock (29.). 37.548. Man. City - Everton...............0:2 - Joe Parkinson (58.), Daniel Amokachi (76.). 28.432. Newcastle - Middlesbrough.........1:0 Les Ferdinand (67.). 36.500. Southampton - Leeds...............1:1 Thomas Widdrington (81.) — Tony Dorigo (70.). 15.212. West Ham - Tottenham..............1:1 Don Hutchison (24.) — Ronny Rosenthal (55.). 23.516. Wimbledon - Shcff. Wed............2:2 Jon Goodman (17.), Dean Holdsworth (84. - vítasp.) — Marc Degryse (10.), David Hirst (46.). 6.352. Staða efstu liða: Newcastle 4 4 Liverpool 4 4 4 4 Everton 4 4 Nott. Forest 4 4 3 0 1 5:2 4 3 0 1 8:6 4 3 0 1 5:3 4 2 1 1 9:7 4 2 1 1 4:2 Bjarki Stefánsson, Sigþór Júlíusson, Val. Rastislaw Lazorik, Breiðabliki. Þorvaldur Jónsson og Júlíus Tryggvason, Leiftri. Jón Grétar Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Hörður Már Magnússon, Dav- íð Garðarsson, Stewart Beards, Val.Friðrik Friðriksson, Friðrik Sæbjörnsson, ívar Bjarklind, Jón Bragi Arnarsson, Martin Eyjólfsson, Hermann Hreiðarsson, Ingi Sig- urðsson, Tryggvi Guðmundsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannes- son, ÍBV. Auðun Helgason, Hörður Magn- „4 1 3 0 6:5 1. DEILD: Huddersfield - Birmingham...........4:2 Ipswich - Stoke....................4:1 Leicester - Portsmouth .............4:2 Norwich - Oldham ..................2:1 PortVale-Sunderland................1:1 Wolves-Derby........................3:0 Belgía Ghent-Aalst........................3:1 Standard Liege - Molenbeek.........1:1 CS Bríigge - Lierse.................2:3 Mechelen - Waregem..................3:0 Beveren - Seraing...................1:0 Harelbeke - Sint-Truiden............3:0 Lommel - Charleroi.................1:1 Antverpen - Ekeren..............frestað Ítalía 2. umferð í bikarkeppninni: Fiorenzuola - Torínó ..............2:1 Avellino-Juventus...................1:4 Reggiana - Bari ....................2:0 Bologna- Róma.......................1:0 Pescara - AC Milan..................1:4 Chievo-Lazíó.......................1:1 ■Lazíó vann í vítaspyrnukeppni 5:4. Udinese - Genúa...............!.....3:0 Venezia - Inter....................0:1 Ascoli - Fiorentína.................1:2 Palermo - Parma.....................3:0 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Kristinn FH—INGAR þurftu svo sannarlega að hafa góðar gætur á hinum fljóta Eyjamanni, Steingrími Jóhannessyni í leiknum í gærkvöldi og stundum veitti ekki af þremur til þess. Hér gerir hann sig líklegan til geysast fram úr Auðuni Helagsyni og hirða boltann af Petr Mrazek, t.v. Fall blasir við FH FH—INGUM tókst ekki að reka af sér slyðruorðið í leik sínum við ÍBV í Kaplakrika í gærkvöldi og snúa inn á sigurbraut. í lið- inu var smábaráttuneisti í upp- hafi leiksins en þegar ekkert gekk greip um sig sama and- leysið og verið hef ur í leik liðs- ins lengst af í sumar og baráttu- glaðir Eyjamenn tóku öll völd á vellinum og höfðu þau í hendi sér lengst af og verðskulduðu 3:1 sigur þegar upp var staðið. Sigurinn færði Eyjamenn í ann- að sæti deildarinnar með 25 stig, jafnmörg og KR, sem á leik inni gegn ÍA í kvöld. Leiknir upp í 2. deild LEIKNIR tryggðu sér í ga;r- kvöldi sæti í 2. deild karla að ári með 2:1 sigri á Dalvík í hör- kuleik. Það var markahrókurinn Steindór Elíson sem skoraði bæði mörk Leiknis i síðari hálfleik, en mark heimamanna skoraði Sverrir Björgvinsson. í fyrra- kvöld hafði Völsungar tryggt sér sæti í 2. deild. Stúlkurnar úr Aftureldingu lögðu Tindastól að velli í gær- kvöldi á Sauðárkróki, 1:7, og sigruðu í 2. deildar keppninni og spreytir sig í 1. deildinni að ári. Si\ja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk, Harpa Sigurbjörnsdóttir tvö og Brynja Kristjánsdóttir eitt mark, en Eva Jósepsdóttir klór- aði í bakkann fyrir Tindastól. hafi leiksins ívar Benediktsson skrifar Eins og fyrr segir var nokkur ákveðni í Hafnfirðingum í upp- og strax á annarri mínútu var Hörður Magnússon nálægt því að skora eftir homspyrnu en náði ekki að stýra boltan- um nógu vel svo skalli hans fór utan við markstöngina vinstra meg- in. En leikmenn ÍBV létu það ekki viðgangast að vera í varnarhlut- verkinu. Þeir voru greinilega mætt- ir til leiks ákveðnir í að gefa hvergi eftir og taka stigin þtjú sem í boði voru með sér til Eyja. Uppstijling Atla Eðvaldssonar, þjálfara ÍBV, fjórir, fimm, einn, heppnaðist vel og máttlausar tilraunir Hafnfirð- inga til að byggja upp sóknir á miðjunni vom drepnar í fæðingu og hröðum upphlaupum miskunnar- laust dælt á óstyrka vörn FH, sem hélt framan af. En svo fór að eitt- hvað gaf sig í varnarleik FH og gestirnir skomðu tvö mörk á fimm mínútum þegar rétt innan við þrjá- tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Þar með mátti. segja að úrslitin væru ráðin. Leikmenn ÍBV héldu uppteknum hætti í byijun síðari hálfleiks og’ pressuðu FH—inga mjög stíft í hvert skipti sem þeir fengu boltann, hvar sem var á vellinum. Fljótlega upp úr því að Eyjamenn skoruðu þriðja mark sitt fóru þeir að gefa nokkuð eftir og urðu ögn værukær- ari og leikmenn FH fengu nokkur þokkaleg færi áður en þeim tókst að klóra í bakkann með einu marki á 79. mínútu. Eftir markið tóku leikmenn ÍBV aftur við sér. Hjá FH íjaraði baráttan út eftir markið þegar Eyjamenn tóku við sér að nýju og þeim tókst aldrei að ógna stöðu gestanna. Oi Æ Eftir hornspyrnu Eyjainanna á ■ I 24. mínútu barst knötturinn út á miðjan vallarhelming FH þar sem Jón Bragi Arnarsson sendi stutt fram á Dragan Manjolovic, hann rakti knöttinn að vítateigslínu og reyndi skot sem mis- heppnaðist, boltinn skrúfaðist upp í loftið og inn í miðjan vítateig FH. Þar var Tryggvi Guðmundsson fyrstur að átta sig og skallaði knöttinn fallega í vinstra horn FH-marksins, laglegt mark. OH^JSteingrímur Jóhannesson náði ■ aSíboltanmn út við hliðarlínu vinstra megin gegnt vítateigshorni FH á 29. mínútu, sendi stutt á Tryggva Guð- mundsson og hann sendi strax upp í horn- ið á Steingrím sem þar var kominn. Stein- grímur gaf fallega sendingu inn í mark- teig FH þar sem Ingi Sigurðsson kom fyrstur að og skallaði í vinstra hom FH- marksins. Ol^Jlngi Sigurðsson sendi knöttinn ■ Ofrá miðjum vallarhelmingi FH inn í vítateiginn á 53. mínútu, þar kom Martin Eyjólfsson aðvífandi og skaut við- stöðulausu skoti í hægra markhomið. II ODavíð Ólafsson lék með boltann ■ %Pupp vinstri kantínn á 79. mín- útu og sendi inn á miðjan vítateig Eyja- manna og þar stökk Hrafnkell Krisljáns- son hæst allra og skallaði yfir Friðrik markvörð ÍBV og { netið, vinstra megin. Valsmenn med stórleik VALSMENN áttu sannkallaðan stórleik og sýndu gamalkunna takta þegar þeir flengdu Leift- ursmenn í Ólafsfirði í gær. Val- ur sigraði 4:1 og eru það ekki ósanngjarnar lokatölur. „í ieiknum á móti FH áttum við mjög góðan seinni hálfieik en núna vorum við að spila vel allan leikinn. Baráttan var góð, spilið var gott, menn voru ógn- andi og alltaf að hlaupa f auð svæði. Það hlýtur að teljast þokkalegt að vinna Leifturs- menn 4:1 á heimavelli þeirra," sagði Kristinn Björnsson þjáíf- ari Vals en liðið hefur fengið sjö stig í þremur leikjum undir hans stjórn. Heimamenn voru á hælunum allan leikinn. Lykilmenn brugðust og ekki var hægt að sjá að liðið væri í bar- áttu um sæti í Evr- ópukeppni. Vals- menn léku hins veg- ar eins og þeir væru í toppsæti en ekki við botninn og ljóst að þeir geta hæglega bjargað sér með svona endaspretti. „Við fengum bara það sem við áttum skilið. Við vorum allir lélegir og það voru Valsmenn sem höfðu viljann," sagði Þorvaldur Jónsson markvörð- ur Leifturs. Leikurinn bauð upp á mýmörg færi og komu þau flest í hlut Vals. Hörður Már Magnússon átti ein fjögur góð skot að marki Leifturs fyrstu 15 mínúturnar og síðan slóg- ust Bjarki Stefánsson og Sigþór Júlíusson í hópinn. Þorvaldur Jóns- son varði nokkrum sinnum mjög vel en átti ekki möguleika á að koma í veg fyrir markið undir lok hálfleiksins. Leiftursmenn voru ekki sjálfum sér líkir í fyrri hálfleik og bjuggust menn við þeim hressari eftir þjálf- aramessu í hléinu. Það fór á aðra lund. Valsmenn bættu strax öðru Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Ólafsfiröi í kvöld 1. deild karla: KR-völlur: KR - ÍA ....18.80 ■Stuðningsmenn Skagamanna hita upp í Ölveri frá kl. 16.30. Laug.dal: Fram - Grindav 1. deild kvenna ....20.30 Vestm’ey.: ÍBV - Valur ....18.30 Keflvíkingar að gefa eftir Keflvíkingar virðast vera að gefa eftir á lokasprettinum og eftir jafntefli, 1:1, gegn Blikum i Keflavík í gærkvöldi lengist enn bilið í Evrópusæt- ið sem nú virðist ætla að falla f skaut Eyjamanna sem hafa góða stöðu eftir sigur gegn FH-ignum á sama tíma. Lengi vel leit þó út fyrir sigur heima- !(=) ISLANDSMOTIÐ SJOVA-ALMENNRA DEILDIN leikmenn o ÆT FYRIR FRÁBA MÆF BHR ■ mjólkurbik l%.K ■ IJm flestirk* KR-völlur við Frostaskjól fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18.30 Léttar veitingar fyrir alla fjölskylduna frá kl. 17 í félagsheimilinu. LEIKMENN OG STJÓRN KNATTSPYRNUDEILDAR KR ÞAKKAR FYRIR FRÁBÆRANN STUÐNING Á ÚRSLITALEIK MJÓLKURBIKARKEPPNINNAR OG VONAST TIL AÐ SEM FLESTIR KOMI OG STYÐJI KR í KVÖLD mann í leiknum gærkvöldi, en þeir gáfu eftir á lokamínútunum og það nýttu Blikarnir og náðu að jafna aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Leikurinn bauð ekki uppá mikil til- þrif og einkenndist að mestu um miðjubaráttu. Marktækifæri voru sár- afá og aðstæður vorú heldur ekki uppá það besta - mikil bleyta á vellinum sem gerði leik- mönnum enn erfiðara fyrir. Keflvíkingar fengu þó óskabyij- un þegar á 5. mínútu þegar hinn ungi og efnilegi Róbert Olafur Sigurðsson setti fallegt mark með viðsöðulausu skoti sem kom eins og köld vatnsgusa á Kópavogbúa og var markið nánast það eina markverða sem gerðist í hálf- leiknum. Björn Blöndal skrifar frá Keflavík IlKRóbert Olafur Sig- ■ %^urðsson kom Keflvík- ingum yfir strax á 5. mínútu þegar hann skoraði fallegt mark með við- stöðulausu skoti utan úr vítateig frá hægri. Boltinn var gefin út til Olafs sem kom á fullri ferð og hann var ekki að tvfnóna við hlutina - og skaut föstu skoti hægra megin við Candaklija markvörð Blika sem kom engum vörnum við. II 4 Anthony Karl Greogry ■ | jafnaði metin á 87. mín- útu eftir herfileg mistök lijá vöm Keflvíkinga. Lazorik vann boltann af varnarmanni Keflvíkinga sem ætluðu að koma boltanum til Ólafs markvarðar, en hann var illa stað- settur og Anthony Karl kom aðvíf- andi og renndi boltanum í markið af stutt færi. marki við og fengu nokkur færi, t.d. Hörður Már, Beards og Davíð sem var naumlega dæmdur rang- stæður eftir að hafa komið boltan- um í netið. Heimamenn sýndu örlít- ið lífsmark um miðbik hálfleiksins og Sverrir Sverrisson skapaði sér færi í tvígang en tókst ekki að skora. Eftir að staðan var orðin 1:4 opnaðist leikurinn mikið síðustu mínúturnar. Hörður Már og Guð- mundur Brynjólfsson vora nálægt því að skora fýrir Val og Pétur Björn og Gunnar Már fyrir Leiftur. Allir leikmenn Vals léku vel. Spilið var beitt og markvisst og vörnin góð. Bjarki Stefánsson átti stórleik í vörn og sókn, Sigþór Júl- íusson stórhættulegur og sókndjarf- ur á miðjunni og Hörður Már alltaf að skapa sér færi. Hjá Leiftri er aðeins hægt að nefna Þorvald markvörð og Júlíus Tryggvason en þeir komu í veg fyrir að Valsmenn skoruðu fleiri mörk. Þyngist nú róð- ur Ólafsfirðinga í toppbaráttunni en Valsmenn fjarlægjast botninn óðfluga. ■ 4| Sigþór Júlíusson komst í færi í vítateignum en skot hans ■ I fór af varnarmanni og í hom. Sigurbjöm Hreiðarsson tók hornspymu frá hægri á 44. mínútu og Davíð Garðarsson kom hiaup- andi inn í teiginn og skallaði knöttinn af krafti í markið. Strax á þriðju mínútu seinni hálfleiks eða 48. mínútu æddi \J m áCaBjarki Stefánsson upp hægri kantinn, iék inn að vítateig og skoraði með hnitmiðuðu skoti í hornið fjær úr þröngri stöðu. 0:3 Ivítateigs Leifturs, lék snyrtilega á tvo vamarmenn og þmm- aði 5 stöng og inn. 0«/j Sigurbjörn Hreiðarsson stakk varnarmenn Leifturs af á 77. ■ ■wmínútu og renndi boltanum í stöngina. Þaðan skoppaði hann eftir marklinunni og Stewart Beards var á undan Þorvaldi markverði og hjálpaði knettinum yfir marklínuna. II yi Á 79. mínútu fékk Gunnar Már Másson boltann óvænt í ■■Wvitateig Valsmanna og töldu sumir hann rangstæðan en hann skoraði öragglega. FOLK ■ VALSMENN hafa fengið sjö af fjórtán stigum sínum í þremur síð- ustu leikjunum — eða síðan Krist- inn Björnsson tók við Valsliðinu, eftir að Hörður Hilmarsson var rekinn. ■ EFTIR að Kristinn tók við, náðist jefntefli, 1:1, í Keflavík, síð- * an komu sigrar gegn FH og Leiftri. ■ TRYGGVI Guðmundsson, sóknarleikmaður ÍBV, skoraði gegn FH í gærkvöldi og er orðinn einn markahæstur í 1. deild, með 9 mörk. Ólafur Þórðarson, ÍA og Rastislaw Lazorik, Breiðabliki, hafa skorað átta mörk. ■ PÉTUR Björn Jónsson lék sinn næst síðasta leik með Leiftri í sum- ar gegn Valsmönnum, þar sem hann er á förum til náms í Banda- ríkjunum. ■ TVEIR handknattleiksmenn úr FH gátu ekki farið með landsliðinu til Austurríkis í gær. Gunnar Beinteinsson og Sigurður Sveins- son voru valdir en komust ekki með af persónulegum ástæðum. ■ HIN árlega landskeppni Svía og Finna í fijálsíþróttum var um helg- ina og lauk með sigri Finna. Það vakti athygli í 800 metra hlaupinu að Svíinn Jörgen Zaki var lang- fyrstur og hóf fagnaðarlætin þegar hann átti nokkra metra eftir í mark. Það hefði hann betur látið ógert því Jukka Savonheimo skaust framúr honum og varð sjónarmun j á undan! Opna ESS0 golfmótið í Grafarholti laugardaginn 2. september Átján holu punktamót, Stableford 7/8 forgjöf. Hæsta gefin forgjöf er 18. Glæsileg verðlaun í boði fyrir þrjú efstu sætin. Aukaverðlaun íyrir að vera næst holu í upphafshöggi á 2. og 11. braut og í öðru höggi á 18. braut. Ræst verður út ffá kl. 9.00. Skráning er í Golfverslun Sigurðar Péturssonar í síma 587 2215. Athugið! Framvísa skal félags- og forgjafarskírteini þegar mætt er til keppni. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Síðari hálfleikurinn var keimlíkur þeim fyrri nema hvað þá færðist held- ur meiri harka í leikinn og þá fengu þrír leikmenn að sjá gula spjaldið fyrir brot. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn framan af, en eftir því sem leið á leikinn virtust þeir gefa eftir og á sama tíma efldust Blikarnir. Þeir Lazorik og Arnar Grétarsson voru nálægt að jafna og þeir áttu skot sem fóru hársbreidd framhjá marki Keflvíkinga áður en Anthony Karli tókst að jafna metin. Keflvíkingar léku ekki vel að þessu sinni og var sókn þeirra frekar bit- laus. Liðið lék oft vel saman, en þeg- ar nær dró marki andstæðinganna urðu menn ráðviltir þar sem skorti á alla djörfung. Það sama má segja um Blika og má segja að jafnteflið hafi verið sanngjörn úrslit og liðin fengið það sem þau uppskáru úr leik sínum. Allir þátttakendur fá ESS0 bol, Armor Ail vinýlhreinsi og Polér Tork 1. verðlaun: Vöruúttekt hjá ESSO, kr. 25.000 2. verðlaun: ESSO gasgrill, kr. 20.000 3. verðlaun: Kamasa verkfærasett, kr. 15.000 Þrenn aukaverðlaun: Hleðsluborvélar, kr. 10.000 Essdj Olíufélagiðhf i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.