Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 13 LANDIÐ Brúarhlaup Selfoss á laugardag Morgunblaðið/Sig. Jóns. Ólafur Guðmundsson í framkvæmdanefnd Brúarhlaupsins merkir rásmarkið á Ölfusárbrú. Lögreglu- stöðinni á Flateyri lokað Isafirði - Lögreglunni á Flateyri var lokað í gær. Lögreglan á ísafirði hefur haft þar aðstöðu í leiguhúsnæði og fangaklefa ef á hefur þurft að halda og hefur þessi aðstaða verið lítið notuð síðustu árin auk þess sem þar hefur ekki verið vakt. Jarðgöngin gegnum Breiða- dalsheiði munu auðvelda verulega vetrarumferð milli Isafjarðar og Flateyrar og verður því eftirliti framvegis sinnt allt árið frá lög- reglustöðinni á ísafirði en þar er staðin vakt allan sólarhringinn. í frétt frá sýslumannsembætt- inu á ísafirði segir að þess sé vænst að þjónusta lögreglu í um- dæmi sýslumannsins á ísafirði við íbúa Önundarfjarðar verði betri við þessa hagræðingu, ekki síst vegna bættra samgangna. Hlaupið um Sel- foss og áleiðis til Eyrarbakka Morgunblaðið/Magnús Mikaelsson FERÐAMENN á bryggjunni í Hrísey. Hafnarfram- kvæmdir í Hrísey Selfossi - Brúarhlaup Selfoss fer fram á laugardag og hefst klukk- an 13 með því að hjólreiðamenn í 10 km hjólreiðum verða ræstir. Klukkan 13.30 verða ræstir hlauparar í 21 km hálfmaraþoni og klukkan 14 verða þeir ræstir sem hlaupa 10 km, 5 km og 2,7 km skemmtiskokk. Hlaupið hefst á Ölfusárbrú en hlauparar og hjólreiðamenn koma í mark á Eyravegi framan við Hótel Sel- foss eftir að hafa farið hring um Selfoss eða áleiðis til Eyrarbakka allt eftir þeirri vegalengd sem hver og einn velur sér. Sigurveg- arinn í hálfmaraþoni verður krýndur Islandsmeistari því sú vegalengd er liður í Meistaramóti íslands. Skráning í hlaupið hófst síðast- liðinn laugardag en næsti skrán- ingardagur er föstudagurinn 4. september. Þá fer skráningin fram í Vöruhúsi KÁ klukkan 14 -19. í Reykjavík er unnt að skrá sig á skrifstofu Ungmennafélags íslands alla daga á skrifstofutíma. Skráningargjald er kr 800 fyrir 12 ára og.eldri og 400 fyrir 11 ára og yngri. Við skráningu fá allir þátttakendur stuttermabol og verðlaunapening þegar þeir koma í mark. Afhending númera fer fram á Brúarhlaupsdaginn 2. september klukkan 10 -13 og þann dag geta þeir allra síðustu skráð sig. Hlaupið fyrir vímulausa æsku Brúarhlaupið hefur undanfarin ár haft ákveðin einkunnarorð. I fyrra var hlaupið fyrir atvinnulíf- ið en nú eru einkunnarorð hlaups- ins: Fyrir vímulausa æsku. Búist er við góðri þátttöku í hlaupinu en undanfarin ár hafa þátttakend- ur nálgast það að vera eitt þúsund talsins. Framkvæmdaaðilar hvetja fólk til að skrá sig tíman- lega og vonast til að sem flestir verði með í skemmtilegu hlaupi. Góð samvinna er við lögreglu vegna umferðarstjórnar og eru ökumenn beðnir að sýna hlaup- urum sérstaka tillitssemi þennan dag en umferðartafir verða á Ölfusárbrú þegar þátttakendur verða ræstir. Hrísey - í framhaldi af því að í fyrra var rammað niður stálþil, þar sem aðlegupláss Hríseyjarfeijunn- ar í Hríseyjarhöfn er áætlað í fram- tíðinni, er nú hafin jöfnun uppfyll- in'gar og steypa þekju á hana. Verktaki við þessar fram- kvæmdir er Björk hf. í Hrísey. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Björgvin Pálsson í Hrísey en fyrirtækið bauð 10.905.403 kr. í verkið og var það lægra boð en áætlað var. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á tæpar tólf milljónir. í kverkinni sem þarmig myndast við höfnina er einnig áætluð löndunaraðstaða fyrir smábáta og verður mikið hagræði að því. Með þessari aðstöðu færist löndunin mun nær fiskvinnsluhúsum. Áætluð verklok eiga að vera þann fyrsta nóvember en steypu þekjunnar á að vera lokið þann fimmtánda nóvember næstkom- andi. Með þessari steyptu þekju batnar að mun öll hreinlætisað- staða í umhverfi fiskvinnsluhús- anna við Hríseyjarhöfn. Morgunblaðið/Sigurdur Sigmundsson HLUTI kirkjugesta að-fá sér hressingu áður en stigið var á hestbak og haldið heimleiðis. Guðsþjónusta í Tungufells- kirkju Syðra-Langholti - Guðsþjónusta var í Tungufellskirkju í Hruna- mannahreppi sunnudaginn 27. ágúst sl. Kirkjan í Tungufelli var bændakirkja byggð 1956 en hún var lögð af sem sóknarkirkja fyrir um áratug. Tungufells- bændur gáfu Þjóðminjasafninu kirkjuna árið 1987 og má segja að unnið hafi verið að viðgerðum á henni síðan. Talið er að kirkja hafi staðið í Tungufelli síðan skömmu eftir 1200. Þessi kirkja hefur að geyma kirkjuklukkur sem taldar eru vera eldri. I fyrra fór sr. Halldór Reynis- son í Hruna ríðandi til kirkjunn- ar ásamt nokkrum öðrum en nú bættust allmargir með í hópinn. Hann vill gera þessa kirkjureið að liefð síðustu helgina í ágúst, sem mælist vel fyrir. Ford Explorer XLT '91, rauður, sjálfsk., ek. 98 þ. km., óvenju gott eintak. V. 2.490 þús. Toyota Corolla GLi Hatschback '93, 5 dyra, rauðbrúnn, 5 g., ek. 40 þús., rafm. í rúðum, dráttarkúla o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód. Honda Civic GL ’91, rauður, 5 g., ek. 78 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 790 þús. Sk. á dýrari. |Bílamarkaöurinn j Smiðjuvegi 46E u/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10-17 sunnudaga kl. 13-18 j MMC L-300 Minibus '88, grásans., 5 g. ek. 120 þ. km., vél yfirfarin (tímareim o.fl.) | V. 1.050 þús. MMC L-200 Double Cap T-diesel '93 32" dekk, álfelgur o.fl. V. 1.650 þús. Sk. ód. MMC Colt EXE '91, svartur, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 750 þús. Sk. ód. M. Benz 190E '84, hvítur, 4 g., ek. 170 þ. km., sóllúga, spoiler o.fl. V. 870 þús. Nissan Sunny SR Twin Cam 16V '88 svartur, 5 g., ek. 120 þ. km., ný tímareim sóllúga, spoiler o.fl. V. 590 þús. Tilboðsv. 490 þús. Toyota Celica Supra 2.8i '84, hvítur, 5 I g., álfelgur o.fl., 170 ha. GOtt eintak. V, j 490 þús. Nissan 323 F GTi '90, ek. 76 þ. km., rauð- ur, samlæs., rafm. í rúðum. V. 1.050 þús. Sk. ód. Ford Econoline 150 9 manna '91, sjálfsk ek. 50 þ. km. V. 1.750 þús. Ford Ranger STX 4x4 Cap '92, 5 g., ek, 60 þ. km. V. 1.490 þús. Hyundai Accent GS '95, 5 g., ek. 12 þ km. V. 1.020 þús. Suzuki Vitara JLX '90, 3ja dyra, sjálfsk. ek. aðeins 59 þ. km. V. 1.190 þús. j Toyota Hilux D. Cap '91, rauður, 5 g ek. 62 þ. km, læstur aftan og framan 5:71 hlutföll, loftdæla, 35“ dekk, álfelgur o.fl V. 1.890 þús. Daihatsu Charade TX Limited '92, 5 g ek. 40 þ. km. V. 690 þús. Hyundai Pony LS '93, grænn, 5 g., ek 46 þ. km. V. 720 þús. Chevrolet Blazer S-10 Sport 4.3 '90 sjálfsk., ek. 67 þ. km. V. 1.690 þús. MMC Pajero T. diesel langur '88, grá sans., ek. 125 þ. km. V. 1.300 þús. Nissan Patrol diesil '84, 5 g., ek. 220 þ km., 33" dekk, gott eintak. V. 1.090 þús. Subaru 1800 GL Station 4x4 '87, rauður, 5 g., ek. 124 þ. km., óvenju gott eintak V. 590 þús. Ódýrir bflar á tilboðsverði Citroen BX 14E '87, 5 g., ek. 140 þ. km mikið endurnýjaður. V. 350 þús. Tilboðsv. 230 þús. Ford Escort 1100 '86, ek. 106 þ. km. V. 250 þús. Tilboðsv. 195 þús. Daihatsu Charade TS '88, 3ja dyra, 4 g. ek. 119 þ. km., nýskoðaður. V. 350 þús j Tilboðsv. 270 þús. Citroen CX 2000 '82, 5 g., góð vél, ný skoðaður. V. 195 þús. Tilboðsv. 125 þús. Chervrolet Monza 1.8 SLE '86, sjálfsk ek. 135 þ. km. V. 230 þús. Tilboðsv. 160 þús. Ford Econoline 150 4x4 '84, innréttaður feröabíll, 8 cyl. (351), sjálfsk., vél nýupp- tékin. V. 1.080 þús. Skipti .. Daihatsu Charade 1,3 TX '94, ek. 25 þ. km., rauður, rafm. í rúðum, samlæs. V. 940 þús. | Toyota 4Runner V-6 '95, dökkgrænn, I sjálfsk., ek. 13 þ. km., rafm. í öllu 31“ | dekk, brettakantar, álfelgur o.fl. V. 3.390 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.