Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVmNUAUGirS/NGAR FJÖLBRAUTASKÚLINN BREIÐHOLTI Vegna mikillar aðsóknar á heilbrigðissviði skólans vantar kennara í Kvöldskóla FB á haustönn 1995. Umsækjendur séu hjúkrunarfræðingar og æskilegt að þeir séu framhaldsskólakennarar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 557 5600. Skólameistari. © PÓLLINN HF., ísafirði. Tölvusala - þjónusta Viljum ráða mann, með þekkingu og áhuga á tölvum og netkerfum, til sölu- og þjónustu- starfa. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða ‘ verslunarstjóra í síma 456 3092. Póllinn hf., ísafirði. IÐNSKÓLINN í REYKJAVfK Dönskukennari Stundakennara vantar í dönsku á haustönn. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 552 6240. Knattspyrnufélagið Valur Þjálfarar Körfuknattleiksdeild Vals óskar eftir þjálfara. Upplýsingar í síma 551 2523, Torfi. Nemar í hársnyrtiiðn Stór hársnyrtistofa, miðsvæðis í Reykjavík, leitar eftir ungu fólki, sem vill læra hársnyrt- ingu. náNið tekur alls 4 ár; 32 mánuði í starfsþjálfun og 4 annir í Iðnskóla. Óskum eftir áhugasömum aðilum, á aldrinum 18-23 ára, sem eru reglusamir, reyklausir og hafa vilja til að læra. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 9. september nk., merktar: „Ég vil læra - 7768". Umf. Fjölnir Umf. Fjölnir í Grafarvogi leitar að traustum og samviskusömum starfsmanni í 50-70% starf. Starfsmaður mun sjá um bókhald, fjár- reiður, félagatal og skýrslugerð fyrir allar deildir félagsins. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 567 2085 föstud. 1. sept- ember kl. 17-22, aðra daga eftir kl. 20.00. Skriflegar umsóknir berist til félagsins fyrir 10. september. Umf. Fjölnir, Dalhúsum2, 112 Reykjavík. Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Ólafsvíkur auglýsir eftir spari- sjóðsstjóra. Maður með góða menntun og þekkingu á slíkri starfsemi æskilegur. ÞaiT að hefja störf eigi síðar en 25. október 1995. Gott íbúðarhús fylgir. Umsóknarfrestur er til 15. september 1995. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, skilist til stjórnarformanns Spari- sjóðs Ólafsvíkur, Grundarbraut 22, 355 Olafsvík. Nánari upplýsingar gefa: Bjarni Ólafsson, stjórnarformaður, sími 436 1130, og Helgi Kristjánsson, varaformaður, sími 436 1258. AUGLYSINGAR cSd HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS Auglýsing um hugmyndasamkeppni um grunnhönnun á félagsiegum íbúðum framtíðarinnar. Húsnæðismálastjórn efnirtil hugmyndasam- keppni um grunnhönnun á félagslegum íbúð- um, samkvæmt keppnislýsingu og sam- keppnisreglum Arkitektafélags (slands. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitekta- félagi íslands, nemendur í arkitektúr og aðr- ir þeir, sem hafa rétt til að leggja aðalupp- drætti fyrir byggingarnefndir sveitarfélaga. Keppnislýsing Keppnisgögn (keppnislýsing) verða látin í té endurgjaldslaust á tímabilinu 1. september til 15. október 1995 hjá trúnaðarmanni dóm- nefndar kl. 9-12 hjá Arkitektafélagi íslands, Freyjugötu 41, 101 Reykjavík, eða sam- kvæmt samkomulagi við trúnaðarmann; og kl. 8-16 virka daga í afgreiðslu Húsnæðis- stofnunar á 3. hæð á Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Skráning Óendurkræft skráningargjald er kr. 1.000. Síðasti skráningardagur er 15. október 1995. Skráning fer fram hjá trúnaðarmanni dómnefndar. KENNSLA Hótel- og veitinga- skóli íslands verður settur í dag, föstudaginn 1. septem- ber, klukkan 14.00, í sal skólans. Skólameistari. Frá Fósturskóla íslands Fósturskóla íslands verður settur í húsi skólans við Leirulæk þriðjudaginn 5. sept. kl. 14.00. Skólastjóri. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin hefjast 11. september. Boðið er upp á byrjendaflokk, fimm fram- haldsflokka og talhóp. Kennarar eru Magnús Sigurðsson, M.A., og Rebekka Magnúsdóttir-Olbrich, M.A. Innritað verður á kynningarfundum í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 6. og fimmtudaginn 7. september kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551-0705 kl. 11.30-12.30 eða kl. 17-19. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaníu. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Nes- kaupstað, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 14.00, á eftirfar- andi eignum: Gilsbakki 6, Neskaupstað, þingl. eig. Sigurður Björnsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Hólsgata 8, 2.h. austur, Neskaupstað, þingl. eig. Jakobína S. Stefáns- dóttir, gerðarbeiðandi Trefjar hf. Miðstræti 23, austurendi, Neskaupstaö, þingl. eig. Erla Gunnarsdótt- ir, gerðarbeiöandi Tryggingamiðstöðin hf. Sjóhús, Strandgötu 11, Neskaupstað, þingl. eig. Sólheim hf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Neskaupstað. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 31. ágúst 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 5. september 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Bakkatjörn 12, Selfossi, þingl. eig. Ingvi Sigurðsson og Sigríöur Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Selfoss, Innheimtustofn- un sveitarfélaga og Almenna málflutningsstofan hf. Birkivellir 28, Selfossi, þingl. eig. Þuríður Bjarnadóttir, gerðarbeið- andi Glitnir hf. Heiðarbrún 25, Hveragerði, þingl. eig. Elin Ósk Wiium, gerðarbeið- endur Lögmenn Suðurlandi, Lífeyrissjóður Landssambands vörubíl- stjóra, Sigríður Helgadóttir, Ingvar Helgason, Búnaðarbanki fslands og Lífeyrissjóður sjómanna. Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Landsbanki íslands og Búnaðarbanki (slands. Lóð úr landi Svínavatns, Grímsneshr., þingl. eig. Ingileifur S. Jóns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfad. Sumarbústaður á leigulóð úr landi Efri-Reykja, Bisk., þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðandi islandsbanki hf. 0513. Oddabraut 4, Þorlákshöfn, þingl. eig. Selma Hrönn Róbertsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki islands og sýslumaðurinn á Selfossi. Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, gerðarbeið- endur (slandsbanki hf. 0586 og Búnaðarbanki íslands. Sýslumaðurinn á Selfossi, 31. ágúst 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 5. september 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Fjarðarstræti 32, austurendi, ísafirði, þingl. eig. Snorri Örn Rafns- son, Heiörún Rafnsdóttir, Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir og Ásmund- ur Björnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag islands hf. Fjarðarstræti 55, 0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarð- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Grundarstígur 26, Flateyri, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarbeið- andi Tryggingastofnun rikisins. Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið- andi Innheimtumaður ríkissjóðs. Hjallavegur 17, Suöureyri, þingl. eig. Benedikt J. Sverrisson, Mar- grét Þórarinsdóttir og íslandsbanki hf. 0556, gerðarbeiðendur Siglu- fjarðarkaupstaður og íslandsbanki hf., lögfræðideild. Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðja v. Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., geröarbeiðandi innheimtumaður ríkis- sjóðs. Mb. Auðunn (S-110, þingl. eig. Iðunn hf. útgerðarfélag, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki fslands, Bæjarsjóður ísafjarðar, Jöklar hf., Landsbanki islands, Sjóvá-Almennar og Stálsmiðjan hf. Sólbakki 6, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Túngata 1, e.h., Suðureyri, þingl. eig. Hlaðvík hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Túngata 1, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Fiskiöjan Freyja hf., gerðarbeið- andi innheimtumaður rikissjóðs. Viðbygging v/frystihús á hafnarb., Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., geröarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaöurinn á ísafirði, 31. ágúst 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.