Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla /?/\ÁRA afmæli. í dag, UUföstudaginn 1. sept- ember, er sextugur Gísli Ellertsson, Meðalfelli, Kjós. Eiginkona hans er Steinunn Þorleifsdóttir, frá Akranesi. Gísli er að heiman. BRIDS Ilmsjón Guðmundur Páll Arnarson STÆRSTA sveifla í sveita- keppni er 24 IMPar. Til þess að skapa hana þarf 4.000 stig, sem jafngildir því að sama sveitin vinni alslemmu á báðum borðum. Það gerðist nýlega í keppni í Austurríki. Jan Fucik og félagar unnu bæði sjö lauf og sjö spaða. Önnur slemm- an var dobluð, hin redobluð!! Norður gefur; NS á hættu: Norður ♦ ÁG8 V 10987642 ♦ - ♦ 862 Vestur ♦ - V 5 ♦ Á1098765321 ♦ D103 Austur ♦ 6 V ÁKDG3 ♦ - * ÁKG9754 Suður ♦ KD10975432 V - ♦ KDG4 ♦ - Suður Opinn salur: JC Vestur Norður Austur Kriftner Fucik 2 hjörtu* 6 lauf 7 lauf Dobl Pass Pass * Veikir tveir. Lokaður salur. Vestur Norður Franzel Austur Suður Wemle Pass 2 tíglar* Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu 4 spaðar 4 grönd**5 tíglar*** 6 lauf 6 hjöitu*** Dobl** 7 spaðar Dobl Pass Pass RedoblH Pass Pass Pass * Alkrafa. ** Lítt skiljanlegt. *** Pyrirstððusagnift í opna salnum doblaði norður 7 lauf til að fá út tíg- ul, en það útspil reyndist ekki banvænt: 1.630 í AV. Sagnir í lokaða salnum voru mjög dularfullar, en það er svo sem ekki við öðru að búast þegar skiptingin er svo villt. Altént vafðist ekki fyrir sagnhafa að taka 13 slagi, en fyrir það tóku NS: 2.940. Samtals vann sveitin því 4.570 stig á spilinu! Pennavinir 31 ÁRS kona í Danmörku vill skrifast á við íslenskar konur. Helstu áhugamál: enska, menning, önnur lönd, tónlist og tíska. Helene Christensen, Hejreskovalle 2B, 2 tv., 3050 Humlebæk, Denmark. LEIÐRÉTT Myndir víxluðust Þau leiðu mistök urðu við birtingu fréttar um breyt- 'ngaj á starfsmannahaldi hjá Islenzkum sjávarafurð- um í Ur verinu síðastliðinn miðvikudag, að myndir víxluðust. I fréttinni víxluð- ust myndir af þeim Birgi Erni Arnarsyni og Inga Jóhanni Guðmundssyni. Um leið og mistök þessi eru leiðrétt biðst Morgunblaðið velvirðingar á þeim. Mitt bælda líf Fyrsta aukasýningin á leik- ritinu Mitt bælda líf verður í Möguleikhúsinu sunnu- daginn 3. september. Beð- ist er velvirðingar á rang- hermi. fj pTÁRA afmæli. í dag, I Oföstudaginn 1. sept- ember, er sjötíu og fimm ára Eskhild Jóhannesson, Norðurgötu 20, Sand- gerði. Hann og kona hans Svava Sigurðardóttir taka á móti skyldfólki og vinum á morgun laugar- daginn 2. september kl. 17-19 í Félagsheimilinu í Sandgerði. fT/\ÁRA afmæli. í dag, I vlföstudaginn l._ sept- ember, er sjötugur Ásgeir Jón Jóhannsson, Lyng- barði 5, Hafnarfirði. Kona hans er Sigurbjörg Sveins- dóttir og taka þau á móti ættingjum og vinum í sam- komusal íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfirði, milli kl. 20 og 23.30 á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu SÆL. Ég heiti Guð- mundur Sigurðsson og er vinur hundsins þíns. Farsi HOGNIIIREKKVISI n ég xtlfL. aúb fti eina, st*k±un, oc> ■Fj'órar i ucskjs-s-tjerfo." ■*' STJORNUSPA eftir Frances I)rake J MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur sjálfstæðar skoðanir ogmikinn áhuga á listum og vísindum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einkamálin eru þér ofarlega í huga, en vinur þarfnast að- stoðar þinnar. Reyndu að bregðast vel við, því hjálp þín er mikils metin. Naut (20. aprll - 20. maí) Það skiptir ekki máli hvað þú segir, heldur hitt sem þú segir ekki. Það styrkir gott samband að tjá tilfinngar sínar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æfr Hafðu ekki áhyggjur þótt þú verðir fyrir einhveijum töfum í vinnunni í dag. Með þolin- mæði tekst þér það sem þú ætlar þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú hefur auknum skyldum að gegna heima og þarft að koma á samræmi milli vinnu og heimilis. Vanræktu samt ekki vinina. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú ættir ekki að taka neina áhættu ! fjármálum í dag. íhugaðu vel tilboð um við- skipti, sem getur verið mjög varhugavert. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð villandi upplýsingar, sem tef|'a þig við vinnuna í dag. Leiðir það til þess að ár- angurinn verður minni en þú ætlaðir. Vog (23. sept. - 22. október) Þér finnst þú þurfa að aðstoða einhvern sem á við vanda að stríða. En gættu þess samt að láta engan misnota sér góð- lyndi þitt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) *■")![§ Láttu það ekki á þig fá þótt þér finnist framlag þitt í vinn- unni vanmetið. Svo er ekki, og þú átt von á viðurkenningu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur tilhneigingu til óþarfa hlédrægni, sem getur skaðað samskipti þín við aðra. Hlust- aðu á góð ráð ástvinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Eitthvað gerist í vinnunni í dag sem veldur breytingum á fyrir- ætlunum þínum. Sumum gefst óvænt tækifæri til að ferðast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh, Þótt þú sért annars hugar og eigir erfítt með að einbeita þér, ættir þú að ljúka skyldu störfunum áður en þú sækir vinafund. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér verður falið erfitt verkefni í vinnunni, sem þér tekst að leysa ef þú einbeitir þér. Slak- aðu á heima í kvöld. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 43 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN GönguskófJ skólann Verð: 2.995,** Tegund: 48K0561 Litir: D.brúnt m/d.grænu Stærðir: 30-46 Ath. Barnastærðir (30-35) aðeins í Kringlunni PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE / | OppskÓrÍlltl STEINAR WAAGE ,• LA„r„ r , ^ ____- ^____________ SKÓVERSLUN ^ SÍMI551 8519/ INGOLFSTORGI SÍMI 552 1 21 2 SKOVERSLUN SÍMI 568 9212 / w Umgjörðín hennar er su Z|0 gromm I (íag, föstudacjinn l.scpt. vcitir Snna qg uiíitiS ráðgjöfvid vaí a umgjörðiun (vcrsíaun oktjarfrá. kf. 13 -18. Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakka 14. Sími 587 2123 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.