Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 17 NEYTENDUR I óróa má nota lok af glerkrukkum KRAKKAR þurfa oft verkefni þegar þau segjast ekkert hafa að gera. Oftar en ekki hafa þau gaman af allskyns föndri. Nýlega rákumst við á þessa hugmynd í bandarísku blaði þar sem órói er búinn til úr lokum af glerkrukkum. í góðu veðri geta börn síðan dundað við að mála þau í ýmsum Iitum með afgangsmálningu. Foreldrarnir þurfa fyrst að stinga gat á hvert lok. Þegar málningin hefur þornað klippa krakkarnir niður spotta í mismunandi lengdum. Óróa- hringi er hægt að fá í föndurbúð- um en margir eiga þá líka heima. Spotti er þræddur í gegnum ga- tið á lokinu og síðan bundinn í óróahringinn. I lokin geta krakkamir skreytt lokin sín með límmiðum ef þau vilja og með hjálp fullorðinna síðan hengt skrautið upp í her- bergjunum sinum. - Nýjar flöskur frá Coca-Cola COCA-Cola fyrirtækið hefur tekið í notkun nýja sérhannaða hálfs lítra flösku fyrir aðrar tegundir gosdrykkja en Coca-Cola, það er Sprite, Fanta, Tab, Tab-Extra og Fresca.* í fréttatilkynningu frá Vífilfelli hf., umboðs- aðila Coca-Cola á ís- landi, segir að nýja flaskan, sem tekin hafi verið í notkun um allan heim, þekkjanlegri. Nýja útlitið kallast geri vörur frá Coca-Cola auð- „fjölskyldulínan." GlæsIIegt og metnaðarfullt leikár! Leikverk af öllu tagi: ISLENSK • NY • FYNDIN • ERLEND • FJÖRUG • SÍGILD • SAFARÍK • MANNLEG •SPENNANDI • RÓMANTÍSK • DJÚP • LEIFTRANDI • GEFANDI • LJÚFSÁR • HNYTTIN • TREGAFULL• DJÖRF • ÁHRIFARÍK • DULARFULL • ÓVÆNT • ÓGLEYMANLEG Verið velkomin! ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími ;»/> / 1200 móna mmim Svaladrykkir jálparsveitar skáta í Reykjaví Látið drauminn rætast sunnudaginn 3. september og gangið á Esjuna í fylgd þraut- reyndra fjallamanna úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Takið alla fjölskylduna með, farið hæfilega hátt og njótið einstaks útsýnis og útivistar. • Mæting er við Skógræktarstöðina Mógilsá í Kollafirði. Félagar í Hjálparsveitinni verða á svæðinu frá kl. 12 til 17. Þeir verða fólki til halds og trausts á leiðinni á toppinn og gefa góð ráð varðandi útbúnað og leiðaval. • Áningarstaðir verða á leiðinni upp þar sem ferðalangar geta fengið sér hressingu, t.d. TOMMA & JENNA ÁVAXTASAFA í boði MS, ORKUDRYKKINN LEXIR frá TORO og MÓNU SÚKKULAÐI. • NÝJUNG. Boðið verður upp á keppnishlaup upp á fjallið í tveimur aldurshópum, yngri en 39 ára og 40 ára og eldri og verða verlaun veitt í þeim báðum. Skráning við Mógilsá kl. 12.30-13.30 en hlaupið hefst kl. 14. Skátabúðin kynnir rétta búnaðinn í gönguferðina. Allir sem ganga á Esjuna fá áritað viðurkenningarskjal. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS ÍÞROTTIR FVRIR RLLR GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ Hugurinn ber þig hálfa leið því ánægjan gengur fyrir í Esjugöngunni. Góða ferð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.