Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 23 ERLENT Viðræður um lausn gíslanna í Kasmír Indveijar neita að sleppa Pakistönum Brúnt íeður. Stœrðír: 20-30 toðfóður. Stœrðir: 20-35 leðurfóður. Opið í dag ki. 10-14 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS Hamraborg 3, sími 554-1754 Srinagar, Colombo. Rcuter. INDVERJAR hafa hafnað síðustu kröfu skæruliða í Kasmír, sem halda fjórum Vesturlandabúum í gíslingu, um að láta þrjá pakistanska skæru- liða úr haldi. Viðræðurnar um lausn gíslanna eru á mjög viðkvæmu stigi og ind- verskir embættismenn sögðu að skæruliðarnir hefðu lagt fram kröf- una á fimmtudagskvöld. Skærulið- arnir höfðu áður orðið við kröfu ind- verskra yfirvalda um að sanna að gíslarnir væru enn á lífi og við góða heilsu. Þeir hafa gefið til kynna að þeir séu að missa þolinmæðina og þeir vilji að indversk yfirvöld sýni samningsvilja. Skæruliðarnir hafa hingað til krafist þess að 15 skæruliðar, sem eru í fangelsi á Indlandi, verði látn- ir lausir í skiptum fyrir gíslana, tvo Breta, Bandaríkjamann og Þjóð- veija. Áður höfðu þeir myrt Norð- mann. Indverjar segja ekki koma til greina að verða við kröfum skærulið- anna, þar sem slíkt myndi hvetja til frekari mannrána. Tengjast ekki sljórnvöldum Skæruliðarnir eru í lítt þekktri hreyfingu, sem nefnist Al-Faran, og leggja mesta áherslu á að einn Paki- stananna þriggja, Masood Azhar, verði látinn laus. Pakistanarnir eru allir sagðir félagar í Harkat-ul-Ans- ar, sem berst gegn yfirráðum Ind- verja í Kasmír, og Ázhar er talinn þeirra áhrifamestur í hreyfíngunni. Indversk yfirvöld hafa sagt að Al-Faran tengist Harkat-ul-Ansar, Aftaka á „þroskaheft- um“ manni | Varner í Arkansas. Reuter. 41 ÁRS maður var tekinn af lífi í Arkansas í gær eftir að hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði að taka mál hans upp á þeirri forsendu að hann væri þroskaheftur. Maðurinn var tekinn af lífi með banvænni sprautu. Hann var dæmd- ur fyrir að ræna 21 árs hjúkrunar- konu í Little Rock, nauðga henni og skjóta hana til bana. Samkvæmt lögum Arkansas er bannað að taka þroskaheft fólk af lífi, en alríkisdóm- ari úrskurðaði að maðurinn hefði ekki sannað að hann væri þroska- heftur og áfrýjunardómstóll stað- festi þann úrskurð. FYRIR HAUSTIÐ Verð hr. 3.390 sem vísar þeirri ásökun á bug og hefur fordæmt gíslatökuna. Indveijar hafa sakað Pakistan um að standa á bak við gíslatökuna, en Pakistanar segja að Indveijar hafi skipulagt hana til að koma óorði á aðskilnaðarsinna í Kasmír. Robin Raphel, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að mannræningjarnir tengdust hvorki stjórnvöldum á Indlandi né Pakistan. Kosningar undirbúnar í Tævan LIEN Chan, forsætisráðherra Tævans, veifar til stuðnings- manna sinna í Taipei eftir að Lee Teng-hui forseti hafði til- nefnt hann sem varaforsetaefni Þjóðernisflokksins í forseta- kosningunum í mars á næsta ári. Forseti landsins verður þá í fyrsta sinn þjóðkjörinn, en hingað til hefur hann verið kos- inn á þinginu. Reuter Þegar þú eignast góðan, notaðan bíl frá okkur, getur þú valið annað tveggja: ,ala,i-r3l lán til DÆMI UM GREIÐSLUR af vaxtalausu láni Verð bíls 800.000 kr. Útborgun 200.000 kr. Eftirst. 26.313 kr. á mánuði í 24 mánuði Allur lántökukostnaður innifalinn 24 mánaða að upphæð allt að 600 þús. kr. Ríflegan NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 beint 581 4060 Opið laugardag kl. og sunnudag kl 1: 10-17 13-17, virka daga til kl. 19. uiavioN av-iia aiago I HiaVlON mopa iBxatM uiqvion IGVION 3IQOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.