Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi ÝSINGAR Fólk íatvinnuleit Félagsmálaráðuneytið vekur athygii á að um þessar mundir eru að losna störf víða um land. Vinnumiðlanir veita nánari upplýsingar. Félagsmálaráðuneytið, 31. ágúst 1995. Orðsending til atvinnurekenda Félagsmálaráðuneytið beinir því til atvinnu- rekenda að þeir tilkynni næstu vinnumiðl- unarskrifstofu um störf, sem eru laus til umsóknar. Félagsmálaráðuneytið, 31. ágúst 1995. Úrslitakeppni 4. deildar Grótta - KS leika á KR-velli laugardaginn 2. september. Grótta. Tilkynning Þann 1. ágúst sl. hætti Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins framleiðslu og sölu á köku- dropum. Eðal hf., Katla yfirtók framleiðslu og sölu kökudropanna frá sama tíma. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Vetrarstarfið hefst mánudaginn 4. september nk. með innan- hússæfingum í Ármannsheimilinu við Sigtún: Kl. 16.10-17.10 13-16 ára Kl. 17.10-18.00 9-12 ára Kl. 18.00-19.00 17áraogeldri Skráning og afhendingæfingataflna á staðn- um. Innritun nýrra félaga er í Ármannsheimil- inu mánudaga kl. 16.00-19.00. Upplýsingasími 562 0005. Stjórnin. KENNSLA Píanónemendur Leggið grunninn að píanónámi. Kenni á efri stigum, 5-8, jafnt sem byrjendum. Upplýsingar gefnar um helgina frá kl. 10-13 í síma 552 1552. Jón Sigurðsson. Bandalag ísienskra leikfélaga auglýsir: Tvö helgarnámskeið í leikhúsförðun 18 klst. framhaldsnámskeið 8.-10. septem- ber, þátttökugjald 7.000. 15 klst. byrjendanámskeið 16.-17. septem- ber, þátttökugjald 6.000. Innifalin er kennsla og efni. Leiðbeinandi á báðum námskeiðunum verður Kristín Thors, förðunarmeistari. Upplýsingar og skráning í síma 551 69 74 milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga til 5. sept- ember. KENNARA- HÁSKÖU ISLANDS Nám í uppeldis- og kennslufræði fyrir framhaldsskólakennara Fyrirhugað er að Kennaraháskóli íslands bjóði upp á nám í uppeldis- og kennslufræði fyrir framhaldsskólakennara. Námið er einkum ætlað list- og verkmennta- kennurum og skulu umsækjendur hafa lokið tilskildu námi í sérgrein sinni. Námið fullnæg- ir ákvæðum laga nr. 48/1986 um embættis- gengi kennara og skólastjóra, og samsvarar eins árs námi eða 30 námseiningum. Náminu verður skipt á 2V2 ár til að auðvelda þátttakendum að stunda það með starfi. Námið hefst með samfelldri kennslu dagana 2.-6. janúar 1996 og lýkur í júní 1998. Umsóknarfrestur er til 15. október 1995. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Kennaraháskóla Islands. Rektor. Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardag 2. september, á Eldshöfða 4, á athafna- svæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 5. september 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Brautarhoit 14, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Eiín Björk Guð- mundsdóttir og Ingólfur A. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og P. Samúelsson hf. Bárðarás 12, Snæfellbæ, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verksmiðjufólks og Stefán Arngrímsson. Bárðarás 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. EinarGuðbjartsson, gerðarbeið- andi Snæfellsbær. Ennisbraut 40 (fiskverkun), Snæfellsbæ, þingl. eig. Bakki hf., gerðar- beiðendur Landsbanki (slands og Rafmagnsveitur ríkisins. Suðurvegur 6, Skagaströnd, gerðarþolar Ingvi Sveinn Eðvarðsson og Margrét Sigurfljóð Jörgensen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Kaldakinn I, Torfalækjarhreppi, gerðarþoli Finnur Karl Björnsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands. Litla Hlíð í Þorkelshólshreppi, gerðarþoli Jóhann Hermann Sigurðs- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Neðri-Þverá í Þverárhreppi, gerðarþoli Jarðasjóður ríkisins, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvfk, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðar- beiðendur Ferðamálasjóður, Iðnlánasjóður, íslandsbanki hf. og sýslu- maðurinn f Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Hjallakambur 1, Bolungarvík, þingl. eig. Djúpfang hf., þrotahú, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Hjallur í Minni-Hlíð, þingl. eig. Djúpfang hf., þrotabú, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Holtastígur 9, Bolungarvík, þingl. eig. Ingibjörg Guðfinnsdóttir dán- arbú, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Höfðastígur 20, e.h., Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Agnarsson og Hallgrímur Óli Helgason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og sýslumaðurinn í Boiungarvfk, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Mávakambur 2, Bolungarvík, þingl. eig. Þjóðólfur hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun, Sparisjóður Bolungarvíkur og sýslumaðurinn f Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Skólastígur 10, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Pétursson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóöur ríkisins, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Skólastígur 7, Bolungarvfk, þingl. eig. Sveinn Bernódusson og Sigríð- ur Kristín Káradóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki fslands, aðal- banki og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00 Vitastígur 21 0201, Bolungarvik, þingi. eig. Guðmunda Sævarsdótt- ir, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 6. sept- ember 1995 kl. 15.00 Völusteinsstræti 2A, Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Óli Kristins- son og Jóhanna Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Bolung- arvfkur, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Bolungarvik, 1. september 1995. Jónas Guðmundsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Háholt 3, Vopnafirði, þingl. eig. Þórður Helgason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestur-Húnavatnssýslu, 7. september 1995 kl. 14.00. 1. september 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Fiskverkunarhús við Snoppuveg, ein. 1,3,4,5,6,7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hrói hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Ólafsvíkurkaup- staður. Grundarbraut 30, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ingólfur Ingvarsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Sveinn Ágúst Guðmunds- son. Hellisbraut 16, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður V. Sigurþórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bj. Andrésson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Snæfellsbær. Háarif 61, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar- beiðandi Rikisútvarpið. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeið- andi Samvinnusjóður fslands hf. Reitarvegur 8, verbúð 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerð- arbeiðandi Samvinnusjóður Islands hf. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 1. september 1995. Uppboð Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu embættis- ins á Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fimmtudaginn 7. september nk. kl. 11.00; Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Traðarstígur 5, Bolungarvík, þingl. eig. Guðlaugur Sverrisson, Ólína Sverrisdóttir og Viktor Jón Sigurvinsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins húsbréfadeild, Byggingarsjóður rfkisins og Sparisjóður Strandamanna, miðvikudaginn 6. september 1995 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. september 1995. Jónas Guðmundsson, sýslumaður. SlttÓ auglýsingor Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. ur í Fíladelfíu ráðstéfnan „Látum tendrast af heilögum anda". Á laugardags- og sunnudags- kvöld verða samkomurnar opnar öllum og hefjast kl. 20.00. Skráning á ráðstefnuna er í síma 552-1111. Flúðabakki 1, íb. nr. 8, gerðarþoli Elísabet Sigurgeirsdóttir, gerðar- beiðandi Sólveig Ásmundsdóttir. Urðarbraut 13, Blönduósi, gerðarþolar Björn Friðriksson og Guðrún Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Blönduóssbær og Byggingarsjóður verkamanna. Fífusund 7, Hvammstanga, gerðarþoli Jón Konráðsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf. Fífusund 17, Hvammstanga, gerðarþoli Elfsabet Laufey Sigurðardótt- ir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag fslands hf. Skagavegur 11 b, (Héðinshöfði), Skagaströnd, gerðarþoli Heiðrún Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Miðvikudagur: Safnaðarfundur kl. 19.00. Helgina 8.-10. september verð- Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 3. sept. Kl. 08.00 Selgil - Gfgjökull, valin leið úr Þórsmerkurgöngunni 1990. Gönguleiðin er fjölbreytt og skemmtileg: Gil, fossar og falleg litbrigði lyngsins á Lang- eyri og í Jökultungum. Gangan hefst við drangana í Selgili og farið verður í Fremra-Grýtugil og gengið bak við foss. Göngunni lýkur við jökullónið. Brottför frá BSf, bensínsölu, kl. 8.00, miðar við rútu. Verð 2.500/2.700. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.