Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 43 I DAG Árnað heilla O/\ÁRA afmæli. I dag, ö\/laugardaginn 2. sept- ember, er áttræður Steinþór Eiríksson, listmálari, Eg- ilsstöðum. Hann dvelur hjá dóttur sinni á Smáraflöt 38, Garðabæ, á afmælisdaginn. r OÁRA afmæli. í dag, OV/laugardaginn 2. sept- ember, er fimmtug Krist- björg Vilhjálmsdóttir, Álf- heimum 33. Eiginmaður hennar er Hallgrímur Ein- arsson. Þau hjónin verða að heiman. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spjlar út hjarta- kóng gegn sjö laufum suð- urs: Norður ♦ K6 ¥ G109653 ♦ ÁD863 ♦ - Suður ♦ Á7 ¥ - ♦ 754 ♦ ÁKDG9632 Hvernig þarf spilið að liggja til að sagnhafi eigi vinningsvon? Tígulkóngurinn verður að liggja í vestur, svo mikið er víst. En vel heppnuð tíg- ulsvíning skilar aðeins tólfta slagnum. Þrettándi slagur- inn getur aðeins komið með þvingun í rauðu litunum. Þvingunin er alls ekki svo langsótt: Hún gengur upp ef sami mótherji er með lengdina í hjarta og tígli. Til dæmis í þessari legu: Norður ♦ K6 ¥ G109653 ♦ ÁD863 ♦ - Vestur Austur ♦ G985 ♦ D10432 ¥ KD7 11 ¥ Á842 ♦ K9 llllll ♦ G102 ♦ 10854 Suður ♦ 7 ♦ Á7 ¥ - ♦ 754 + AKDG9632 Sagnhafi trompar hjarta- kónginn, tekur fjórum sinn- um tromp og tvisvar spaða. Innkomu blinds á spaða- kóng vérður að nota til að trompa hjarta. Síðan er trompunum spilað. Þegar fjögur spil eru eftir, er blind- ur með GIO í hjarta og ÁD í tígli. Heima á sagnhafi eitt tromp og þtjá tígla. En aust- ur? Hann verður annaðhvort að fara niður á eitt hjarta og GlOx í tígli, eða tvö hjörtu og GIO í tígli. Víxlþvingun. ^/\ÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 2. sept- ember, er sjötugur Kjartan Sveinn Guðjónsson, Hest- hömrum 13, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðlaug Þórðardóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. 7ftÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 2. sept- ember, er sjötugur Orn Árnason. Hann og kona hans Guðbjörg Erla Jóns- dóttir taka á móti gestum á heimiii stnu, Furubergi 3, Hafnarfirði milli kl. 16 og 19. Með morgunkaffinu Áster... Lá-o 8-3 að slaka á - saman. TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rtghts rc (c) 1995 Los Angelís Tlmos Syndlcate TÆKIÐ bilaði í miðj- um fræðsluþætti um smitsjúkdóma. Held- urðu að sjúkrasam- lagið taki þátt í við- gerðarkostnaðinum. HÖGNIHREKKVISI // BiftS OQ /'/éSctir kebtir ftf&izrCjfi'r- n&cx. sv*£ú s/ tt." 7 Farsi „ Fn&rik Þ'o, segbumerekki þuharir misst eJnn. eruv." STJÖRNUSPA ftir Franccs lirakc * MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á fjár- málum ogkannt vel að ávaxta fé þitt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Dagurinn markar tfmamót hjá- þér í vinnunni. Síðdegis koma óvæntir gestir f heimsókn sem hafa góðar fréttir að færa. Naut (20. apríl - 20. maf) Framferði náins ættingja kem- ur þér á óvart árdegis. Seinna er félagslífið í brennidepli, og þú nýtur þín í mannfagnaði. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 1» Þér feliur ekki ákvörðun, sem tekin er í dag varðandi vinn- una, en þú færð þar engu breytt að sinni. En þinn tfmi kemur. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) H88 Smá ágreiningur kemur upp milli ástvina varðandi fjármál- in, en farsæl lausn finnst fljót- lega, og kvöldið verður ánægjulegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinir þurfa að taka mikil- væga ákvörðun varðandi fjár- málin. Aflaðu þér góðra upp- lýsinga svo þú getir fundið rétta svarið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ferðalag er þér ofarlega f huga. En þú gætir verið á villi- götum varðandi fyrirhuguð viðskipti, og ættir að hlusta á góð ráð. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki kaupa það fyrsta sem þú sérð við innkaupin í dag. Leit- aðu frekar tilboða. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^110 Þú gætir orðið fyrir óvæntum útgjöldum vegna heimilisins, Farðu samt varlega í að stofna til skulda. Þú nýtur vinsælda í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert með hugann allan við verkefni úr vlnnunni, og hefur vanrækt ástvin að undanförnu. Reyndu að bæta úr því í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver sem þú hefur ekki hitt lengi hefur samband við þig f dag, og þið leysið gamalt vandamál. Þú skemmtir þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðk Heimili og Qölskylda eru í sviðsljósinu f dag, og sumir vinna að endurbótum heima. Ástvinur kemur þér á óvart kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér berast fréttir langt að sem valda breytingum á fyrirætlun um þínum. Vinur gefur þér góð ráð sem þú ættir að fara eftir. Stjörnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. LEIGA ÍÞRÓTTASALA I REYKJAVIK íþróttabandalag Reykjavíkur hefur umsjón meö leigu íþróttasala í grunnskólum Reykjavíkurborgar og jafnframt þeim íþróttasölum, sem eru í éigu borgarinnar. Salirnir eru í útleigu frá því í byrjun september til 30. apríl. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu íþróttabandalagsins í síma 553-5850. yOptóttaban2aú.a# T^eifkjaoíkut IþróttamlBstöÖinnl I laugardal — StofnaB 1944 »«« 0 DAVSS Kennum Auðar h a r a l d s samkvœmisdansa, gömlu dansana, rokk og tjútt; barnadansa (yngst 3 ára), mambó og margt fleira. Gjaldskrá: Hjón 13.200 Einstaklingar 9.300 Börn 6.600 Fjölskylduafsláttur Raðgreiðslur Einkatímar Innritun 10.-16. sept. í síma 552-8760. Kennslustaðin Brautarholt 30 Reykjavík. Kennsla hefst 18. sept. Hverafold 5 Grafarvogi. Skírteini afhent 17. sept. Garðatorgi 1 Garðabæ. frákl. 14-18 SÖLUTURNINN HRINGBRAUT 49 September tilboð Hlægileg verð Gríptu tækifærið „ arS e«usam.oWr/W"9'°kUri 'ffvl » oSeinS ..aitarvófflxrmeSrtén'aog Fonheitor heitt kako o a paut Nevrtrtan s S aSeins Kr. 97.- ^ va8 n°u8synie9°s,° ° eTzrr.oó Opið daglega fró kl. 9.00-23.30 Hringbraut 49 - Beint á móti elliheimilinu Grund Blab allra landsmanna! ■ kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.