Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ SALA ASKRIFTARKORTA og endurnýjun stendur yjir 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840,-. KORTAGESTIR LIÐINS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj- ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum. SÝNIIMGAR LEIKÁRSINS: STÓRA SVIÐIÐ: Þrek og tár - Kardemommubærinn* - Glerbrot - Don Juan - Tröllakirkja - Sem yður þóknast SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Leigjandinn - Leitt hún skyldi vera skækja - Hamingjuránið* LITLA SVIÐIÐ: Sannur karlmaður - Kirkjugarðsklúbburinn - Hvítamyrkur* *Ekki kortasýningar. Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum, Taktu lagið Lóa! og farandsýning- unni Lofthræddi örninn hann Örvar. Miöasalan opin í dag kl. 13.00-20.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið! 2 I JSIÐ ðj? LEIKPÉLAG REYKJAVÍKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9 kl. 14, lau. 16/9 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði ki. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Lau. 9/9 fáein sæti laus. OPIÐ HIJS í dag kl. 14-17 Kynning á vetrardagskrá Leikfélagsins Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! jufu <1atgat<vrva> eftir Maxím Corkí 2. sýn. sun. 3. sept., 3. sýn. fös. 8/9. 4. sýn. lau. 9. sept. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19. Miðapantanir i síma 552-1971. ATH.: Bjóðum uppá leikhúsveislu ^----------------------- í samvinnu við ^TrWtlIIKHIISIB Þjóðleikhúskjallarann. Lindarbæ siml 552 1971 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) í dag og sunnud kl. 17.00. Einnig sýning sunnud. kl. 21.00. Siðustu sýningar föstud. 8/9 - 9/9 og 10/9 kl. 21.00 og fjölskyldusýningar 9/9 og 10/9 kl. 17.00. Allra síðasta sýning 10/9. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". ^^^^^^SveinrU-iaœldssonJeiklistargagntýnandMoigunblaðsins^^^^^ 44 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 Ekta sveitaball á mölinni á Hötel íslandi Hliómsveitin Bfimklð ásamt Björgi/iniHalldórssyni —— Húsið opnað kl. 22. Verð aðeins kr. 500 HÖTF.I.feLAND Sími S68 7111. FÓLK í FRÉTTUM Fánar, ein tfinsælasta kriarhljómsveit landsins Reuter HÉR SJÁST „Fríða og dýrið“ þegar allt lék í lyndi árið 1992. GLYSGYÐJAN Liz Taylor hefur ekki átt síðustu sjö dagana sæla. Hún skildi að borði og sæng við sjöunda eiginmann sinn, auðjöf- urinn Larry Fortensky, síðastliðinn fimmtudag. „Við þurfum bæði á andrúmi að halda um tíma, svo við ákváðum að skilja að borði og sæng. Við vonum bæði að þetta sé aðeins tímabundið,“ sögðu þau í sameiginlegri yfiríýsingu. Fortensky, sem sjálfur á þijú hjónabönd að baki með þessu, hefur að sögn flust úr hálfs milljarðs-setri þeirra hjóna í Bel Air. Hann er 20 árum yngri en Taylor, sem er 63 ára. Glaumdrottningin, sem á meðal annars frægð sína að þakka stormasömum hjónaskilnuðum, er miður sín. „Ég er sorgmædd. Ég vona innilega að við leys- um þennan vanda,“ sagði hún við Liz Smith, þekkt- an dálkahöfund í Banda- ríkjunum. Enginn orðrómur hafði gengið í Hollywood um yfirvofandi skilnað og hjónabandsörðugleika. Fréttin um skilnaðinn Er erfitt aðbúa með Taylor? EKKI ER annað að dæma af þessari mynd en hamingjan hafi ráðið ríkjum þegar hún var tekin, árið 1993. kom því sem reiðarslag fyrir vini þeirra og vandamenn. Taylor hefur ekki gengið neitt í haginn upp á síðkastið. Hún hvarf úr sviðsljósinu í kjölfar uppskurðar á mjöðm í júní og fyrr í þessari viku var hætt við að setja nýjasta ilmvatn hennar, „Black Pearls“ á markað. Liz og Larry hittust árið 1988, þegar þau voru bæði í með- ferð við áfengissýki við Betty Ford- stofnunina í Kaliforníu. Fortensky stóð sem klettur við hlið Taylor þegar hún fékk lungnabólgu og var nærri dauða en lífi árið 1990. Þegar hún hafði náð sér blómstraði samband- ið. Parið var kallað „Fríða og dýrið“ í slúðurblöðum, en vinur þeirra hefur látið hafa eftir sér að Taylor hafi verið einmana og Fortensky hafi „fyllt í eyðuna“. Almennt var tal- ið að þetta yrði síðasta hjónaband gyðjunnar, sem átti sjö hjónabönd að baki - tvö með Riehard Burton - staðið sex sinn- um í skilnaði og einu sinni orðið ekkja. uílÉlllílil I ||Tk P® I I HfT Miðasalan opin mán. - lau. I " \lF 1*1* ■F I * frá kl. 10 - 18 Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 552 3000 • fax 562 6775 - kjarni málsins! KaífiLeíhhúsíól f HLAÐVAKPANUM Vesturgötu 3 |___________________ — SAPATVO tekin upp aS nýjul íkvöldkl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. Mi&i með mat kr. 1.800, ónmatarkr. 1.000. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! AuktfisýningU KVOLDSTUND MEÐ HALLGRÍMi HELGASYNI | sun. 3/9 kl. 21.00, þri. 5/9 síS. sýn. HúsiS opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500 Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins mið. 6/9 kl. 21.00. Miðaverð kr. 500 Eldhúsiö og barinn opin fyrir I& eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 MÖGULEXKHUSIÐ VIÐ HLEMM Vegna fjölda áskoranna verða sýningar eftirtalda daga: Sunnudaginn 3. sept. kl. 20.30 Þriðjudaginn 5. sept. kl. 20.30 Fimmtudaginn 7. sept. kl. 20.30 Lokasýning: Föstudaginn 8. sept. kl. 20.30 Miðpantanir í sfmsvara 562 5060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýn- ingardaga frá kl. 17.00-20.30. Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: MiH bældd (íf EÐA KOTTUR SCHRODINGERS eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu við leikhópinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.