Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4“ f . , *, ^. \ háskólabIö SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: CASPER TRÚIR ÞÚ á GÓÐA DRAUGA? CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan! Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 mín. Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Forsýning: BRAVEHEART MEL GIBSON m X Gurartrit X FORSYNING KL. 9. B.i. 16 MEG RYAN KEVIN KLINE SKOGARDYRIÐ JACK& SARAH BRúðkaup muRiel Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.10. efdíJ Sýnd kl. 7. c: 4 i t j Munið fjölskylduhátíðina í McDonald's garðinum í dag kl. 3 BRÚÐULEIKHÚS og írí áfylling á alla gosdrykki Austurstræti 20 ÞÓRSHAMAR Byrjenda námskeið eru að hefjast símí: 551 4003 KARATE Karatefélagið Þórshamar s á Alnetinu ►AÐDÁENDUR kóngsins geta nú „iðkað aðdáun sína“ á alnetinu. Þeir geta ferðast um netið og skoðað 1.000 minja- gripi tengda Presley á heimasíðu fyrirtækisins Auctions On-line (http://auctions-on- line.com). Meðal þessara 1.000 minjagripa er skyrtan sem kon- ungur rokksins klæddist við tökur á myndinni „Jailhouse Rock“. Állir þessir hlutir eru til sölu á uppboðum beggja vegna Atlants- hafsins, en fyrrnefnd eimasíða sameinar sölubæklinga helstu uppboðs- fyrirtækja heims. eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu Edda Borg á RúRek DJASSHLJÓMSVEIT Eddu Borg spilar á RúRek djasshátíðinni í Þjóðleikhúskjallara næstkom- andi mánudagskvöld. Að sjálf- sögðu syngur Edda með hljóm- sveitinni, en með henni spila Ást- valdur Traustason á píanó, Bjarni Sveinbjörnsson á kontra- bassa, Pétur Grétarsson á trommur og Sigurður Flosason á saxófón. Á efnisskránni eru ýmsir „djassstandardar" sem sveitar- meðlimir flytja í eigin útsetning- um; lög sem hafa ekki mikið heyrst en eru vel þekkt. Edda er sem kunnugt er enginn ný- græðingur í djassinum og hefur sungið djass síðastliðin ár í tvi- eykjum, tríóum og hljómsveitum. Blab allra landsmanna! fHwrjptiifctoÞiÞ - kjarni málsins! . J í i I i i i i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.