Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.09.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Frjálsíþróttir Pjórða og síðasta gullmót Alþjóðafijáls- íþróttasambandsin var i Berlin í gær og úrslit voru sem hér segir: 110 m grindahlaup karla: 1. Mark Crear (Bandar.) 13.28 2. Colin Jackson (Bretl.) 13.29 3. Tony Jarrett (Bretl.) 13.33 4. Roger Kingdom (Bandar.) 13.57 5. Sven Goehler (Þýskal.) 13.59 6. 13.67 7. Mike Fenner (Þýskal.) 13.77 8. Florian Schwarthoff (Þýskal.) 16.48 400 m grindahlaup kvenna: 1. Deon Hemmings (Jamaíku).... 54.40 2. Tonja Buford (Bandar.) 54.93 3. S. Farmer-Patrick (Bandar.)... 55.41 4. Marie-Jose Perec (Frakkl.) 56.10 5. 56.98 6. Silvia Rieger (Þýskal.) 57.03 7, Olga Nazarova (Rússl.) 57.61 8. Ulrike Urbansky (Þýskal.) .lauk ekki 100 m hlaup karla: 1. Donovan Bailey (Canada) 10.10 2. Linford Christie (Bretl.) 10.10 3. Jon Drummond (Bandar.) 10.17 4. Olapade Adeniken (Nigeria)... 10.22 5. Frankie Fredericks (Namibia). 10.22 6. Mike Marsh (Bandar.) 10.27 7. Michael Green (Jamaíku) 10.28 8. Marc Blume (Þýskal.) 10.71 Míluhlaup: 1. Noureddine Morceli (Alsír) ...3:48.26 2. Steve Holman (Bandar.) ...3:53.24 3. Mohamed Suleiman (Qatar).... ...3:53.35 4. Vyacheslav Shabunin (Rússl.) ...3:53.75 5. Marcus O'Sullivan (írlandi) ...3:54.62 6. John Mayock (Bretl.) ...3:55.42 7. ...3:57.02 8. NiallBruton (írlandi) ...3:58.58 400 m hlaup kvenna: 1. Cathy Freeman (Ástralíu) 50.98 2. Grit Breuer (Þýskal.) 51.68 3. Rochelle Stevens (Bandar.) 51.79 4. 52.15 5. Daniela Georgieva (Búlgariu). 52.95 6. Jana Schoenenberger (Þýskal.] 1 52.97 7. Silke Knoll (Þýskal.) 53.77 8. ManuelaDerr (Þýskal.) 54.37 400 m hlaup karla: 1. Michael Johnson (Bandar.) 44.56 2. Derek Mills (Bandar.) 44.96 3. Samson Kitur (Kenýja) 45.23 4. Roger Black (Bretl.) 45.23 5. Butch Reynolds (Bandar.) 46.09 6. Robert Mackowiak (Póllandi).. 46.15 7. Rico Lieder (Þýskal.) 46.46 8. Uwe Jahn (Þýskal.) 46.92 Spjótkast kvenna: 1. Natalya Shikolenk„ (H-Rúss.) 67.72 2. Steffi Nerius (Þýskal.) 65.96 3. TanjaDamaske (Þýskal.) 65.82 4. 63.16 5. Zekaterina Ivakina (Rússl.).... 59.80 6. JetteJeppesen(Danmörku).... 58.44 7. Rita Ramanauskaite (Litháen) 57.44 200 m hlaup kvenna: 1. Gwen Torrence (Bandar.) 21.98 2. Irina Privalova (Rússl.) 22.59 3. Galina Malchugina (Rússl.) 22.72 4. Beverly McDonald (Jamaíku)... 22.84 5. Natalya Voronova (Rússl.) 23.38 6. Pauline Davis (Bahama) 23.39 7. 23.40 8. Merlene Ottey (Jamaíku) i lauk ekki 5000 m hlaup kvenna: 1. Sonia O’Sullivan (írlandi) .14:41.40 2. Femanda Ribeiro (Portúgal)... .14:45.10 3. Lydia Cheromei (Kenýja) .14:53.44 4. Yvonne Murray (Bretl.) .14:57.98 5. Claudia Lokar (Þýskal.) .15:07.62 6. Yvonne Graham (Jamaíku) .15:07.91 7. Annemari Sandell (Finland).... .15:09.80 8. Paula Radcliffe (Bretl.) .15:14.32 800 m hlaup kvenna: 1. Maria Mutola (Mósambik) ...1:57.61 2. Laetitia Vriesde (Surinam) ...1:58.11 3. Kelly Holmes (Bretl.) ...1:58.27 4. Patricia Djate (Frakid.) ...1:58.49 5. Ana Fidelia Quirot (Kúbu) ...1:58.50 6. Carla Sacramento (Portúgal).. ...2:01.11 7. Tatyana Grigoryeva (Rússl.).... ...2:01.41 8. Argentina Paulino (Mósambik) ..2:01.91 Þrístökk karla: 1. Jonathan Edwards (Bretl.) 17.35 2. 17.15 3. Yoelbi Quesada (Kúbu) 16.96 4. J.Romain (Dóminíska-lýðv.).... 16.84 5. Mike Conley (Bandar.) 16.50 6. James Beckford (Jamaíku) 16.26 7. Francis Agyepong (Bretl.) 16.25 8. Rogel Nachum (ísrael) 16.09 5000 m hlaup karla: i. Haile Gebreselassie (Eþíópíu).. .12:53.19 2. Moses Kiptanui (Kenýja) .13:00.90 3. Khalid Boulami (Marokkó) .13:03.21 4. Dieter Baumann (Þýskal.) .13:03.62 5. Smail Sghir (Marokkó) .13:04.19 6. Daniel Komen (Kenýja) .13:14.62 7. Shem Kororia (Kenýja) .13:15.76 8. Worku Bikila (Eþíópíu) .13:15.90 Spjótkast karla: 1. Jan Zelezny (Tékkl.) 91.30 2. Raymond Hecht (Þýskal.) 87.80 3. Boris Henry (Þýskal.) 85.50 4. Andrey Moruyev (Rússl.) 85.44 5. Vladimir Sasimovich (H-Rúss.) i 83.42 6. Mike Hill (Bretl.) 82.38 7. Dag Wennlund (Svíþjóð) 80.78 8. Andreas Linden (Þýskal.) 80.00 800 m hlaup karla: i. Atle Douglas (Noregi) ...1.44,95 2. Mahjoub Haida (Marokkó) ..1.44,97 3. Wilson Kipketer (Danmörku)... ...1.45,17 4. Benson Koech (Kenýja) ...1.45,31 5. Sammy Langat (Kenýja) ...1.45,72 6. Andrei Loginov (Rússl.) ...1.46,52 7. Alexander Adam (Þýskal.) ...1.46,60 8. Nico Motchebon (Þýskal.) ...1.46,75 3.000 m hindrunarhlaup: 1. Johnstone Kipkoech (Kenýja).. ..8.16,51 2. Eliud Barngetuny (Kenýja) ..8.16,74 3. Richard Kosgei (Kenýja) ..8.17,87 4. Christopher Koskei (Kenýja).8.17,81 5. Steffen Brand (Þýskal.).....8.18,65 6. Josphat Kapkory (Kenýja)....8.20,13 7. Paul Chemase (Kenýja).......8.21,53 8. Abdelaziz Sahere (Marokkó)..8.26,60 Stangarstökk karla: 1. Okkert Brits (S-Afnku).........5.95 2. Sergei Bubka (Úkraínu).........5.90 3. Scott Huffman (Bandar.)........5.80 Rodion Gataullin (Rússl.).....5.80 5. Igor Trandenkov (Rússl.).......5.80 6. Pat Manson (Bandar.)...........5.60 Maksim Tarasov (Rússl.).......5.60 8. Pyotr Bochkaryov (Rússl.)......5.50 Hástökk kvenna: 1. Inna Babakova (Úkraínu)........2.01 2. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)..1.97 3. Tatyana Motkova (Rússl.).......1.95 4. Alina Astafei (Þýskal.)........1.93 5. YelenaGulyayeva(Rússh).........1.93 6. Heike Henkel (Þýskal.).........1.91 7. Hanne Haughland (Noregi).......1.88 8. Svetlana Leseva (Búlgaríu).....1.85 Hástökk karla: 1. JaroslavKotewicy (Póllandi)....2.30 2. JavierSotomayor(Kúbu)..........2.30 3. Steinar Hön (Noregi)...........2.25 Steven Smith (Bretlandi)......2.25 5. Troy Kemp (Bahamaeyjum)........2.25 6. Tony Barton (Bandaríkjunum)....2.25 7. Tim Forsyth (Ástralíu).........2.25 8. P. Radkiewicz (Póllandi).......2.25 Knattspyrna 2. deild Víðir - Þróttur R...................0:4 - Óskar Óskarsson (14. vítasp.), Hreiðar Bjamason 2 (48.,62.), Guðmundur Gíslason (88.). ■Heimamenn voru með þunnskipaðan hóp vegna meiðlsa og tókst m.a. ekki að stilla upp 16 manna hóp fyrir leikinn eins og vant er. Báðir markveðri liðsins em meidd- ir og tók Sigurður V. Ámason, miðvallar- spilari, stöðu markvarðar i leiknum. Enn bættist á sjúkralistan í leiknum — Hlynur Jóhannsson meiddist snemma leiks og varð að yfirgefa leikvöilinn. Það er skemmst frá því að segja að Þrótt- ur átti ekki í teljandi erfiðleikum með að innbyrða sigurinn. Óskar Óskarsson kom Þróttumm á bragðið á 14. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Víðismenn fengu nokkur færi í framhaldinu en þegar komið var fram i siðari hálfleik var allur vindur úr þeim og Þróttarar bættu þremur mörkum við. Björn Blöndal, Keflavík. Svíþjóð Djurgárden - Vestra Frölunda......4:2 Staðan: Gautaborg...........18 8 7 Helsingborg.........18 9 4 MalmöFF.............18 7 9 Halmstad............18 8 5 Djurgárden..........18 7 7 Örebro..............18 7 6 AIK Stokkhólmur....18 6 7 Örgryte ...........18 6 5 Norrköping..........18 6 4 Öster...............18 4 8 Trelleborg ........18 4 7 Hammarby............18 4 5 VestraFrölunda.....18 2 9 Degerfors...........18 2 9 England 1. DEILD: 3 32:14 31 5 27:18 31 2 23:19 30 5 30:24 29 4 26:22 28 5 24:20 27 5 26:25 25 7 14:20 23 8 21:27 22 6 31:31 20 7 23:24 19 9 17:24 17 7 20:29 15 7 17:34 15 Southend - Reading..........0:0 2. DEILD: Swansea - Carlisle...................1:1 Frakkland Bordeaux - Nantes.............3:0 Zinedine Zidane 2 (31., 80.), Christophe Dugarry (38.). Þýskaland Karlsruhe - Köln..............1:0 Hássler (82.). 22.000. Dortmund - Gladbach...........2:1 Reuter (54. - vítasp.), Ricken (80.) — Dahlin (19.). 42.000. Staðan: Bayern Múnchen . 3 3 0 0 11:4 9 Gladbach 4 2 1 1 5:3 7 St. Pauli 3 2 0 1 7:4 6 Hansa Rostock .... 3 2 0 1 7:5 6 Frankfurt 3 1 2 0 7:5 5 Stuttgart 3 1 2 0 4:2 5 WerderBremen .. 3 1 2 0 5:4 5 Leverkusen 3 1 2 0 3:2 5 Dortmund 4 1 2 1 6:6 5 Kaiserslautern .... 3 1 1 1 4:5 4 Köln 4 1 1 2 4:5 4 Schalke 3 1 1 1 3:4 4 Karlsruhe 4 1 1 2 5:9 4 Duesseldorf 3 0 3 0 3:3 3 Uerdingen 3 0 2 1 1:3 2 Hamburger 3 0 1 2 7:9 1 1860 Munchen .... 3 0 1 2 5:9 1 Freiburg 3 0 0 3 1:6 0 Golf Stigahæstir BJÖRGVIN Sigurbergsson kylfingur úr GK er stigahæsti kylfingur landsins þegar eitt stigamót GSÍ er eftir. Stigahæstir eru: Björgvin Sigurbergsson, GK..........360 Birgir L. Haþórsson, Leyni..........331 Björn Knútsson, GK..................313 Björgvin Þorsteinsson, GA...........305 Örn Arnarsson, GA...................301 Þokell Snorri Sigurðsson, GR........282 Sigurður Hafsteinsson, GR...........273 KONUR: Ólöf Maria Jónsdóttir, GK...........289 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR.......252 Herborg Arnardóttir, GR..................232 Þórdis Geirsdóttir, GK...................227 Karen Sævarsdóttir, GS...................112 Opið hjá Bakkakoti Opna VÍS mótið, 19. ágúst: Án forgjafar: Birgir Guðmundsson, GR................77 Edwin Rögnvaldsson, GR................78 Halldór Ingólfsson, NK................78 Með forgjöf: Elliði N. Olafsson, GR................60 Ásgeirlngvason, GR....................60 BirgirGuðmundsson, GR.................61 Helgi og Halldór sigursælir Helgi Þórisson úr GS og Halldór Svan- bergsson úr GK sigruðu í Bláalóns- mótaröðinni, en síðasta mótið var haldið í Leirunni um helgina. Helgi sigraði í keppninni án forgjafar eftir bráðabana við Ivar Hauksson úr GKG, og þar með í mótaröðinni. Halldór virðist ná sér vel á strik í þessum mótum því hann sigraði í mótaröðinni í fyrra eins og hann gerði í ár. Hann hafnaði í öðru sæti á síð- asta mótinu og það dugði honum til sigurs. Fyrir sigur í hveiju móti er flugmiði til Bandaríkjanna og annað sætið gefur Evrópusæti og þriðja sæt- ið veitir flugmiða innanlands. Þetta er þriðja árið sem Bláalóns- mótaröðin er haldin og er hún nú að skapa sér festu og virðingu enda skemmtilegt fyrirkomulag. Fyrsta mótið er haldið í Grindavík í júní, síð- an er keppt í Sandgerði í júlí og loks í Leirunni í ágúst. Það er Hitaveita Suðumesja og Teymi hf. sem eru aðal- styrktaraðilar mótsins og hafa verð- launin þótt sérlega áhugaverð því í mótunum þremur eru átta flugmiðar til Bandaríkjanna í boði og annað eins af miðum til Evrópu og innanlands. Handknattleikur Viðarsmótið iBV-Grótta..................28:15 FH-ÍH.......................31:20 Sund Sjö frá íslandi EM fatlaðra í sundi Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Perpignan í Frakklandi 4.-9. septem- ber. Sjö íslendingar taka þátt í mótinu að þessu sinni f þremur flokkum. Þau sem fara eru; í flokki þroskaheftra: Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp, Hilmar Jónsson, Ösp, Bára B. Erlingsdóttir, Ösp, og Gunnar Þ. Gunnarsson, Suðra. Kristín Rós Hákonar- dóttir, ÍFR, og Pálmar Guðmundsson, ÍFR, keppa í flokki hreyfihamlaðra og Birkir Rúnar Gunnarsson, IFR / Breiðabliki, tekur þátt í flokki blindra. UM HELGINA Knattspyrna Laugardaguv: 1. deild karla: Vestm’eyjar: ÍBV - Leiftur...........14 Kópavogur: Breiðablik - FH.......J...14 3. deild: Ásvellir: Haukar-Ægir................14 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Dalvík......14 Húsavík: Völsungur - Leiknir.........14 Neskaupst.: Þróttur - Höttur.........14 Selfoss: Selfoss - BÍ................14 4. deild - úrslitakeppni: KR-völlur: Grótta - KS...............14 Sandgerði: Reynir S - Sindri.........14 Sunnudagur: 1. deild karla: Akranes: ÍA - Grindavík..............18 2. deild karla: Akureyri: KA-HK......................14 ÍR-völlur: ÍR - Skallagrímur.........14 Stjörnuvöllur: Stjaman - Þór A.......14 Víkingsvöllur: Víkingur - Fylkir.....16 1. deild kvenna: Akureyri: ÍBA-ÍA_....................17 Ásvellir: Haukar- ÍBV................17 Kópavogur: Breiðablik - Stjaman......17 Valsvöllur: Valur - KR...............17 Mánudagur: 1. deild karla: Keflavík: Keflavík - Fram.........„..18 Valsvöllur: Valur-KR.................18 Handknattleikur Viðarsmótið í Kaplakrika: Laugardagur: ÍBV-ÍH............................13.00 FH - Grótta.......................14.30 ÍH - Grótta.......................16.30 FH -ÍBV...........................18.00 Körfuknattleikur Reykjanesmótið: Sunnudagur: Grindavík: UMFG - Keflavík...........20 Strandgata: Haukar - UMFN............20 Frjálsíþróttir Meistaramót Meistaramót öldunga verður haldið á Laugardalsvelli í dag og hefst keppni klukkan tíu. FELAGSLIF Fylkishúsið vígt Íþróttahús Fylkis verður vígt í dag kl. 14 með stuttri athöfn. Húsið verður opnað kl. 13.30 og eftir athöfnina verður gestum boðið að skoða húsið og þiggja veitingar. Framdagurinn Framdagnrinn verður á sunnudaginn, 3. september. Svæði félagsins við Safamýri verður opið gestum kl. 14-16. Framkonur verða með kaffiveitingar að vanda. AFLRAUNIR FANGBRÖGÐ Gerðu strandhögg í Frakklandi Fyrir stuttu gerðu sex glímumenn sér ferð til Bretagnaskaga í Frakklandi og tókust á við þarlenda og breska fang- bragðamenn í JPn þrenns konar fang- skrifar brogðum. Keppt var til skiptis í glímu, axlartökum og þó einkum í hinum frönsku gouren-fangbrögðum sem eru þjóðaríþrótt heimamanna. Sunnudaginn 20. ágúst var mikil fangbragðhátíð í Guincamp í Bretagne. Þar bar helst til tíðinda að í unglingakeppni í fangbrögðum 16 ára og yngri báru íslendingar sigurorð af frönskum jafnöldrum sínum. í landsliði Íslands voru Jó- hannes Héðinsson, HSÞ, Óðinn Þór Kjartansson, HSK og Rúnar Gunn- arsson, HSK. Þá var keppt maður á móti manni í glímu, gouren og axlartökum. Vann hvor þjóð sigur í sinni íþrótt, en íslensku drengirnir sigruðu í axlartökum með tveimur vinningum gegn einum. Þar með höfðu þeir betur í heildarkeppninni. Þrír íslendingar tóku þátt í keppni í goruen, hver í sínum þyngdarflokki, og höfnuðu þeir allir í þriðja sæti. Þeir sem kepptu voru Ólafur Sigurðsson, Ármanni, Sig- urður Kjartansson, ,HSÞ og Davíð Freyr Jóhannsson, ÚÍA. í axlartök- um náði Sigurður öðru sæti, Ólafur því þriðja og Davíð hafnaði í fimmta sæti. „Rollukeppni" í Begard Laugardaginn 26. ágúst var mik- il gouren-keppni í Begard á þjóð- legri hátíð heimamanna. Hún fer þannig fram að einn keppandinn stígur fram og er þá hverjum fijálst að skora á hann til fangs. Sá sem tapar er úr leik en sigurvegarinn tekst á við næsta áskoranda. Task- ist einhveijum að sigra þijá and- stæðinga í röð fær hann lifandi sauðkind að launum sem hann gengur síðan með á herðum sér burt af leikvanginum. Ekki tókst íslendingunum að næla sér í franska sauðkind, en þingeyski bóndasonurinn, Sigurður Kjartans- son frá Grímsstöðum í Mývatns- sveit, var þó nærri því. Hann sigr- aði tvo andstæðinga en tapaði naumlega fyrir hinum þriðja í harð- vítugum bardaga. Sama dag fór fram fjölþjóðleg axlatakakeppni og þar stóðu íslend- ingar sig vel. Sigurður og Ólafur komust í þriggja manna úrslit í fjöl- mennum flokki og varð Sigurður í þriðja sæti en Ólafur sigraði eftir fimm lotu viðureign við bretónskt heljarmenni. Lárus gerir það gotl í Englandi Lárus Kjartansson, HSK, 18 ára glímukappi, hefur dvalist í Englandi í sumar og tekið þátt í fjölmörgum axlartakamótum með góðum ár- angri. Hæst ber þegar hann náði öðru sæti í ungl- ingaflokki á heimsmeistara- mótinu í Great Langdale þar sem hann tók þátt ásamt fjölmennum hópi jafnaldra sinna. Einnig keppti hann á hinu þekkta Grasmere móti og varð það þriðji í unglinga- flokki og lagði í það sinn heims- meistarann að SIGURÐUR Kj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.