Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 B 21 Ný lækningastofa Hef opnað læknastofu á 2. hæð í Síðumúla 27. Einar Guðmundsson, læknir Sérgrein: Geðlækningar Einstaklingsmeðferð, íjölskyldu/hjónavandamál, sálgreining í hóp, greining á hópferlum/vandamálum hópa. Tímapantanir í síma 565 9299 milli kl. 11—12 virka daga. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins ÖRVERUFRÆÐIFÉLAG ÍSLANDS heldur í samstarfi við: °g FRÆÐSLUDAG um Clostridium botulinum Tilraunastöð Hásköla íslands í mcinafræðum að Kcldum á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, 6. sept. 1993 kl. 13.-17. Markmiðið með fræðsludeginum ef að gefa sem gleggsta mynd af baktríunni Cl. botulinum, svo sem líffræði hennar, útbreiðslu, aðferðum við einangrun og greiningum. Sérstaklega er ætlunin að gera grein fyrir ýmsum nýjungum varðandi þessi atriði og skýra mikilvægi Cl. botulinum íyrir matvælaiðnaði. Hér gefst einstakt tækifæri íyrir alla þá sem eru að huga að uppsetningu gæðakerfa svo sem GÁMES *)/HACCP kerfa að hlýða á og spyrja tvo af fremstu sérfræðingum á sviði Cl. botu- linum og GÁfvlES. *)GÁMES: Greining áhættuþátta og mikilvægir eftirlitsstaðir. Dagskrá: Kl. 12.-30-13.15 Skráning. Kl. 13.15-13.25 Setning. Dr. Hjörleifur Einarsson, formaður örverufræðifélagsins. Kl. 13.25-14.10 Dr. Terry Roberts, Reading, Englandi Cl. botulinum, helstu einkenni (flutt á ensku). Kl. 14.10-14.50 Prof. Hans H. Huss, Lyngby, Danmörku. Cl. botulinum í fiski og fiskafurðum (flutt á ensku). Kl. 14.50-15.15 Kaffi. Kl. 15.15-15.45 Dr. Eggert Gunnarsson, dýralæknir, Keldum. Cl. botulinum í hestum. Kl. 15.45-16.00 Franklin Georgsson, M.Sc. gerlafræðingur, Hollustuvernd ríkisins. Cl. botulinum, matareitranir á íslandi. ' FluttafN.N. Kl. 16.00-16.15 Samantekt. Dr. Grímur Valdimarsson, forstj. Rannsóknast. fiskiðnaðarins. Kl. 16.15-17.00 Umræður. Skráning fer fram á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í síma 562 0240. Par má einnig fá nánari upplýsingar. Itúnaur upplýsingar og innritun i síma 588 0255 og 896 2005 skrifstofan ármúla 36 er opin virka daga kl. 16-18 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastnipflugvelli og Rábhústorginu ftterguttMafrfb -kjarni málsins! Líkamsrækt Stjörnunnar Hin sívinsælu líkamsræktarnámskeið hefjast mánudaginn 11. september. Innrítun og nánarí upplýsingar: Elin Birna Guðmundsdóttir, iþróttakennari s. 565-8270. Ólafur Á. Gislason, íþróttakennari s. 566-7560. Lovísa Einarsdóttir, íþróttakennari s. 565-8577. Innritun hafin í alla flokka frá kl. 12-18 í síma 581 3730 Z ö s 2 Fyrir dansarana og ungt fólk. Byrjenda og framhaldsflokkar Lágmúla 9, símar 381 3730 og 581 3760. FÍID - Félntr íslenskrn listdonsnro • D/ - Donsróð íslonds

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.