Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HAWÞAUGL YSINGAR Sími 515-2000 og 515-2100, fax 515-2110. Tilboð Tilboð óskast í nokkrar bifreiðar og vélhjól sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar og hjólin verða til sýnis á Hamars- höfða 2, sími 515-2000, frá kl. 10.00 til 16.00 mánudaginn 4. september 1995. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - B 0 Ð »> Kauptilboð óskast í eftirtaldar fasteignir og bújarðir: Útboð 10433 dýralæknisbústaður (Mel- stað), Blönduósi, einbýlishús tvær hæð- ir ásamt bílskúr samtals 193 m2. Fast- eignamat er kr. 5.162.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Sigurð H. Pétursson s. 4524170 og 8523215. Útboð 10436 Bárustígur 9, Sauðár- króki, einbýlishús ein hæð samtals 204 m2 . Fasteignamat er kr. 5.979.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Einar Ó. Guðmundsson, s. 4535259 og 853-3242. Útboð 10437 Launrétt 1, Laugarási, Biskupstungnahreppi, einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt bílskúr samtals 275 m2. Fasteignamat er kr. 5.605.000,- Eignin er til sýnis í samráði við Gunnlaug Skúla- son, s. 4868820 og 8521522. Útboð 10434 Öldugerði 16, Hvolsvelli, einbýlishús ásamt bílskúr samtals 163 m2. Fasteignamat er kr. 5.116.000. Eign- in er til sýnis í samráði við Sigurð Greips- son, s. 4878405 og 4875500. Útboð nr. 10435 Borgarbraut 13, Hólmavík, einbýlishús, tvær hæðir ásamt bílskúr, samtals 260 m2 . Fast- eignamat er kr. 5.492.000,- Eignin er til sýnís í samráði við Harald Svavarsson, s. 4513424 og 8538324. Útboð nr. 10432 Pólgata 8, ísafirði, steinsteypt hús tvær hæðir, kjallari og ris, grunnflötur hússins er 75 m2. Fast- eignamat er kr. 5.693.000,- Húsið er í dag nýtt sem tvær íbúðir og er heimilt að bjóða í hvora hæð um sig. Eignin er til sýnis í samráði við Skúla Þ. Skúlason, s 4563515. Útboð nr. 10407 bújörðin Neðri-Tunga, ísafirði, ásamt tilheyrandi húsakosti og ræktun, með greiðslumarki sem er 1163,8 kg. Nánari upplýsingar um ofangreindar fasteignir og jörð eru einnig veittar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, s. 5526844. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgártúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11 þann 21. september nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda. Áskilinn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi. # RÍKISKAUP Ú t b o 5 s k i I a órangri! BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TiónasHoflunarslöðin " • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík - Sími 5671120 - Fax 567 2620 WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) -Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum- Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 4. september 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Stálþil - Krossanesi Hafnarstjórn Akureyrar óskar eftir tilboðum í gerð stálþilsbakka. Verkefnið er fólgið í því að reka 106 m langt stálþil, sprengja 90 m skurð fyrir þilið á 12 m dýpi, fylla um 8.000 m3 af fyllingarefni og ganga frá þybbum á þili. Verkinu skal lokið eigi síðar síðar en 15. desember 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi og á skrifstofu Akureyrarhafnarfrá og með þriðju- deginum 18. júlí 1995 gegn 5000,- kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 3. ágúst 1995 kl. 14. Hafnarstjórn Akureyrar. SÖLU «< Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10253 tölvur og prentar- ar, rammasamningur. Od.:12. september kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10430 smíði og uppsetn- ing á gjaldkerastúkum o.fl. Od.: 14. september kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10415 Ijósritun, ramma- samningur. Od.: 19. september kl. 11.00 4. Útboð nr. 10137 faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Útboð Póst- og símahúsið, Digranesvegi 9, Kópavogi Breytingar Póst- og símamálastofnunin óskar eftir til- boðum í breytingar innanhúss á byggingu Pósts og síma, Digranesvegi 9, Kópavogi. Verkið nær til þ>ess að endurnýja hluta húss- ins að innan, reisa veggi, klæða loft, koma fyrir raf- og hitalögnum, leggja gólfefni, mála húsið að innan, koma fyriq nýjum gluggum o.fl. Útboðsgögn verða afhent frá kl. 9 þriðjudag- inn 5. september nk. á skrifstofu fasteigna- deildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 20.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 26. september nk. kl. 11. Til leigu skrifstofuhúsnæði í miðbænum af ýmsum stærðum. Upplýsingar í síma 551-3414. Á besta stað Við Skútuvog eru til leigu 2 glæsileg skrif- stofuhúsnæði í nýju húsi. Annars vegar u.þ.b. 120 fm og hins vegar u.þ.b. 185 fm. Parket á gólfum. Eru í dag einn salur. Verður stúkað niður og innréttað sé þess óskað. Glæsilegt húsnæði með birtumiklum loftgluggum m.a. í húsinu eru fyrir: Heildsölur, flutningsfyrir- tæki, tölvufyrirtæki, endurskoðendur o.fl. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum: 568-8180 (Steindór) og 568-3355 (Egill /Sigurður). Til leigu Höfum til leigu 600 fm húsnæði á frábærum stað (við Fellsmúla/Grensásveg). Húsnæðið skiptist nú í skrifstofuaðstöðu og lager, en auðvelt er að endurskipuleggja það til ýmissa annarra nota. Minnsta lofthæð er 3,6 m, góðar lagerdyr, góð aðkoma og bílastæði. Laust fljótlega. Upplýsingar gefa Pétur eða Jón í símum 568 1950 og 581 2444. Traustur leigjandi Við leitum að vel staðsettu 250-500 fm versl- unarhúsnæði, til leigu, undir fataverslun. Umbjóðandi okkar er erlend verslunarkeðja, sem verslar með föt og veltir árlega á 6. milljarð ísl. kr. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Guðlaug Örn Þorsteinsson í síma 511 -1600. I 1 IEIGULISTINN Skipholti 50b, 105 Reykjavík. ísmoli hf. Þetta glæsilega bjálka- hús er til sölu. Allar nánari upplýsingar í síma 896 6335.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.