Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ -< 30ÁRVIÐ SKÚLAGÖTU! Afmælisafsláttur í tilefni þess að nú eru liðin 30 ár síðan við fluttum á Skúlagötuna, bjóðum við viðskiptavinum okkar sér- stakan 10% staðgreiðsluafslátt vikuna 4. - 8. sept- ember 1995. Þeir, sem eru í föstum viðskiptum, fá 5% afmælisafslátt. Auk pess verður öllum viðskiptavinum boðið upp á kaffi og meðl&ti mánudaginn 4. september. G. J. FOSSBERG vélaverzlun hf. Skúlagötu 63, sími 561 8560. NAMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR hefjast 25. og 28. september Námskeiöin standa yfir í 12 kvöld einu sinni í viku á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 20.00 og 23.30. Kennslan fer fram í húsnæði Bridgesambands íslands, Þönglabakka 1 í Mjódd. Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Kennslan er byggð upp á fyrirlestrum, sérvöldum æfingaspilum og spilamennsku undir leiðsögn. Kennslubók fylgir námskeiðinu. Frekari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 14.00 og 18.00 virka daga. SCA8F MARBERT lið seljum Marbert: Hana, Hólagardi; libia, Mjódd; Spes, Háaleilisbraul; Sandra, Laugavegi; Brá, Laugavegi; Bylgjan, Kópavogi; Snyrtihöllin, Gaáabæ; Sandra, Halnarlirði; Gallery förðun, Keílavik; Krisma, ísalirði; Vörubúsið, Akureyri; Apólek Veslmannaeyja. Topptilboð Öklaskór úr striga Litur: Beige Stæröir: 36-41 Verð: 995,- Karatefélag Reykjavíkur Sundlaugarhúsinu í Laugardal KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðilum Karate er frábær alhliða íþrótt sem hentar öllum! - Nýjir félagar eru ávallt velkomnir. Innritun er hafin á staðnum eftir kl. 17:00 (einnig í síma 5535025). Nýtt æfingatímabil hefst 4.-5. sept. nk. skv. eftirfarandi æfingatöflu: kl. Mánudagur kl. Þriðjudagur kl. Miðvikudagur kl. Fimmtudagur i kl. Föstudagur kl. Laugardagur 17:15 1. flokkur böm 17:15 byrjendur börn 17:15 1. flokkur börn 17:15: byrjendur böm 18:15 byrjendur 10:00 Frjáis ymi fullorðnir 18:15 1. flokkur fullorönir 18:00 2. flokkur börn 18:15 2. flokkur fullorðnir 18:00 2. flokkur böm 19:15; Samæf. frh.hópa 20:00 2. flokkur 19:00 fullorönir byrjendur fullorönir 19:30 1. flokkur fullorönir 19:00 byrjendur fullorðnir 20:30; Séræfing 6 kyu og hærra Æfingagjöld verða eftirfarandi fyrir þrjá mánuði: Fullorðnir kr. 8.500 og börn kr. 6.800. Innifalin í verði er karateþjálfun, aðgangur að lyftingarherbergi, sundlaug og pottum. Jafnframt er innifalin í verði gráðun o.fl. í lok tímabilsins. Komi til landsins erlendir þjálfarar, þá þarf að greiða sérstaklega fyrir aðgang að námskeiðum þeirra, svo og gráðun á þeirra vegum. ATH.: yfirþjálfari félagsins sensei George Andrews 6. dan verður með sérstakt námskeið hjá félaginu daganna 8.-18. sept. nk._ Teg.: 2503 og 5000 oppskórin Veltusundi v/lngólfstorg sími 552 1212 Póstsendum samdægurs Vilíu styrkja stöðu þína TÖLVU- OG REH5TRHRNRM Námið er 260 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : f I Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum 0 Annast bókhald fyrirtækja e Öðlast hagnýta tölvuþekkingu ' } Auka sérþekkingu sína e Starfa sjálfstætt Heildarverð kr. 175.000,- Félagsmenn stéttarfélaga sem eru aðilar að M.F.A. fá 30% afslátt af heildarverði. M.F.A. Verð kr. 122.500,- Eftirmenntunarsjóðir R.S.Í. og L.Í.R. greiða niður námskeiðsgjald félagsmanna sinna og maka þeirra. R.S.Í. og L.Í.R. Verð kr. 59.000,- Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Sveigjanleg greiðslukjör. Námið gildir til styttingar á meistaranámi rafiðnaðarmanna. Upplýsingar og innritun eru hjá: Rafiðnaðarskólinn VtBSKIPTASKáLINN Sími 568 5010 Sími 562 4162 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.