Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 1
I SATURNSL íREYNSLUAKSTRL- ISUZU VÖRUBÍLAR FJÖLNOTABÍLL FRÁ PORSCHE- ÚTTVIST SKIPULEGGUR JEPPAFERÐIR - PEUGEOT405 DÍSILBÍL REYNSL UEKIÐ SJOVADlíuALMENNAR í / 1996 ÁRGERÐIR eru annað hvort komnar til landsins eða á leiðinni. Hekla hefur kynnt VW Polo og Golf auk Audi A4 en Mitsubishi er væntanlegur upp úr miðjum þessum mán- uði. Kia kemur um næstu mán- aðamót. Jöfur fær Skoda síðar í mánuðinum en Peugeot og Chrysler koma í október. B&L kynnir Renault um helgina og breyttan Huyndai Elantra næstu helgi. Accent kemur í byrjun október. Brimborg fær CHRYSUR ATLANTIC HUGMYNDABÍLLINN Sigur andans yfir efninu EIN aðalstjaman á alþjóðlegu búnaði, sjálfskiptur með ABS- bílasýningunni í Frankfurt sem hemlalæsivöm og sjálfstæðri fjöðr- hefst 14. september nk. verður un á öllum hjólum. Sn efa Chrysler AUantie A«. strokh. linn.AI Vélin sem gerir þennan x bíl að hugmyndabfi en ekki einvörðungu stílæfíngu AÐINNAN er stokkur undir girkassann en neonljósapera í lofti. '' iMmÍIÍ ATLANTIC er 5,06 m langur r og 1,92 m breiður. Bíllinn er allur úr stáli og með stórum hjólum. 1996 ár- gerðimar Ford Escort í næstu viku, Mondeo 25. september, Volvo- línan er komin en Daihatsu í október. Opel kemur upp úr miðjum september og Isuzu pallbílar um mánaðamótin september-október. Suzuki Vitara V6 og Baleno eru komn- ir. Fiat kemur síðla haust til landsins. Nissan Terrano II er kominn sem og Primera og Micra en Pathfinder kemur um miðjan september. Nýr Nissan Sunny kemur í október. Subaru Legacy er væntanleg- ur um miðjan september. Mazda og Mercedes-Benz eru komnir til landsins. Toyota 1996 er komin í öllum gerðum. hugmynda- bíllinn. Bfilinn er óvenjulegur í hönnun en dregur helst dám af löngum og spretthörðum evr- ópskum tveggja dyra kraft- bílum sem hannaðir voni á síðari helmingi tjórða áratugarins. Atl- antic er dæmi um þann ferska andblæ og kraft sem leikur um Chrysler um þessar mundir. Hvort bfilinn verði nokkurn tímann settur í framleiðslu er með öllu óljóst en þó má minnast þess að fæstir bjugg- ust við að Viper sportbíilinn yi-ði fjöldaframleiddur sem hann þó er. Það tók 36 vikur að smíða Atl- antic eftir að allri hönnun var lok- ið. Bíllinn er kraftalegur. Fram- brettin hnyklast eftir hlið bflsins en eftir honum endilöngum og miðjum, frá grilli að afturstuðara er brot, eða nokkurs konai- hryggur. Framr- úðan er tvískipt og silikonlímingin fyrir miðju vart greinanleg. Hjólin er af stærri gerðinni, 21 tomma að framan og 22 að aftan og handgerð og þau einu sem til em. Algengt var á fjórða áratugnum að bflar af þessu tagi væru á 19 tommu hjól- um. Bíllinn er búinn öllum nútlma- hlaut að vera samgróinn hluti af hugmyndinni. Hönnuðum Atlantic fannst því al- gerlega óviðeigandi að setja í hann fjöldaframleidda V8 vél, hvað þá sex eða fjögurra strokka véi. VIO vélin öfluga úr Viper þótti ekki einu sinni hæfa viðfangsefninu. Til þess að tengja bfiinn því tímabili sem hömiunin sprettur upp úr varð það að vera átta strokka línuvél. Hún er líka nógu iöng til að passa I vélar- rýmið í Atlantic. Chrysler átti eðli- iega enga slíka nothæfa véi í sínu vopnabúri svo gripið var til þess ráðs að sjóða saman tvær 2,3 lítra, fjögurra strokka vélar. Svo hagan- lega var að þessu staðið að sam- skeyti eru ekki sjáanleg á vélinni. 4,6 iítra vélin er með tveimur ofaná- iiggjandi knastásum og skilar 326 hestöflum. Neonljós að Innan Að innan er bfilinn iíka æði sér- stakur. Annar hryggur gengur frá mælaborðinu aftur úr bílnum neð- anverðum og myndar göng fyrir gírskiptinguna. í holinu frá hryggn- um eftir toppi bflsins hefur verið komið fyrir grannri neonljósaperu. Aftur í eru svo tvö lítil sæti. Frum- gerð Chrysler Atlantic er metin á miili 65-100 milljónir ÍSK. ■ Djörf áætl- un hjá Fiat með Brava FIAT er að undirbúa metnað- arfyllstu markaðssetningu í sögu fyrirtækisins. Þrennra dyra Bravo hlaðbakurinn og fímm dyra bíllinn, Brava, voru settir á markað á Ítalíu fyrir fáeinum dögum og verður bíll- inn fáanlegur víðast hvar í Evrópu um miðjan október. Talsmaður Fiat kveðst ekki vita til þess að aðrir framleið- endur hafí gert slíkt hið sama. Það tekur bílaframleiðend- ur jafnan nokkra mánuði að geta boðið nýjan bíl til sölu í fjölda annarra landa utan heimalandsins. Bravo og Brava keppa á einum harð- asta bílamarkaði í Evrópu, þ.e. í minni millistærðar- flokki, þar sem VW Golf hefur verið mest seldi bíllinn. í fyrra seldust 793.000 VW Golf í Evrópu. Alls seldust 3,8 millj- ónir bíla í minni millistærðar- flokki í Evrópu í fyrra sem er nálægt þriðjungur af heild- arsölunni það ár. Fiat hefur fram til þessa ekki gengið vel í þessum stærðarflokki en Fiat Punto er á hinn bóginn mest seldi smábíllinn í Evrópu. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.