Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Árekstur við Ytri-Rangá Hellu - Tveir litlir fólksbílar skullu saman vestan við brúna yfir Ytri- Rangá á Hellu um klukkan 19:30 á föstudagskvöldið. Talið er að öku- maður Subaru Justy bifreiðar, sem var á leið vestur Suðurlandsveg, hafi blindast af kvöldsólinni. Mun hann hafa verið kominn yfir á öfug- an vegarhelming og lent í veg fyrir Toyota Corolla bifreið sem ók í aust- urátt. Að sögn lögreglu á vettvangi voru alls þrír í bifreiðunum báðum og ,var fólkið flutt á Heilsugæslu- stöðina á Hellu en þaðan með sjúkrabifreið til frekari rannsóknar á slysadeild Borgarspítalans, en það mun ekki hafa verið lífshættulega siasað. Fjögur frábær fyrirtæki 1. Sælgætisverslun sem þarf að vinna aftur upp í fyrri veltu. Mögulegt að stækka búðina um helming, og setja inn myndbönd, það vantar í hverfið. Selst mjög ódýrt. Laust strax. 10 ára húsaleigusamningur. Frábært tæki- færi. 2. Sólbaðsstofa. Ein sú glæsilegasta á landinu. 7 nýlegir bekkir, 4 sturtur. Aðstaða fyrir nudd- ara og trimmformtæki eru í útleigu. Vatns- nuddbekkur, ótrúlega þægilegur. Mikil og vaxandi viðskipti. Ýmis skipti koma til greina, t.d. íbúð, bílar eða bátur. Arðsamt fyrirtæki. 3. Innrömmun, ein sú elsta í borginni. Fullt af tækjum, vörum, hráefnum og allt til alls. Mikil viðskipti fyrir þá sem nenna að hafa fyrir því. Mjög sanngjarnt verð. Laus strax. 4. Trésmiðir - Sviþjóð. íslenskur trésmiður sem vill flytja heim vill selja starfsemi sína sem er viðhaldsþjónusta og innréttingar. Mikil vinna og góð sambönd. Það er ekki ónýtt að geta byrjað strax og þurfa ekki að þreifa sig áfram. Hann er með 101 fm íbúð sem þú getur fengið og það í Uppsölum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Ljósaberg - Hf. - einbýli Nýkomið í einkasölu glæsilegt pallabyggt einbýli með innb. tvöf. bílskúr, samtals ca 300 fm. 6-7 svefnherb. Arinn. Fullb. eign í sérflokki. Verð 19,5 millj. Lækjarberg - Hf. - einbýli Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvíl. einbýli með tvöf. innb. bH- skúr. Möguleiki á sér 2ja herb. íbúð með sérinng. á jarðhæð. Arinn. Útsýni. Verð 18,9 millj. Naustahlein v/DAS - eldri borgarar Glæsilegt, nýlegt og fullbúið 90 fm endaraðhús á einni hæð. Allt sér. Þjónusta við DAS, Hafnarfirði. Fullbúin eign í algjörum sérflokki. Laust stax. 22802. Birkiberg - Hf. - einbýli í einkasölu tvíl. einb. með bílskúr samtals ca 300 fm. Arinn. Útsýni. Áhv. byggsj. ríkisins 3,8 millj. Verð 17 mtllj. 28526. Hringbraut - Hf. - einbýli (tvíbýli) Nýkomið í einkasölu fallegt og virðulegt (skeljasands) steinhús auk 40 fm bílsk. með gryfju. Lítil íb. á jarðhæð eða góð vinnu- aðstaða. Góð og vel viðhaldin eign. Ræktaður garður. Verð 12,5 millj. 23595. Lækjargata - Hf. - „lúxus“-íbúð Glæsileg 125 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli við Lækinn. Fullb. eign í sérflokki. Verð 10 millj. Kársnesbraut - Kóp. - 3ja herb. Mjög falleg 70 fm íb. á 1. hæð í fjórb. Nýl. eldhús og bað. Áhv. hagst. lán ca 3,8 millj. Verð 6,2 millj. Holtsbúð - Gbæ - raðhús Nýkomið mjög fallegt, vel umgengið og vel byggt tvílyft rað- hús ásamt innb. bílskúr, samtals ca 170 fm. Suðurgarður. Útsýni. Verð 12 millj. Arnarnes - Gbæ - einbýli Glæsil. einlyft einb. með innb. tvöf. bílskúr á þessum vinsæla stað. Samtals ca 240 fm. Glæsilegur garður. Verð 17,3 millj. FRÉTTIR Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir CCO licncco 10711 [ÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkvæmdasijori UUL I lulTuUt. lu/il KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, tOGGiiiUR fasiíicnasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Skammt frá Miklatúni Úrvals sérhæð mjög rúmgóð. Bílskúr. Vinsæll staður. Nánari upplýs- íngar aðeins á skrifstofunni. Seijahverfi - stórt endaraðhús Húsið er jarðhæð og tvær hæðir, tæpir 250 fm. 6 évefnh. m.m. Jarð- hæð mætti hafa að nokkru sér. Góð lán áhv. Ákv. sala. Tilboð óskast. Hafnarfjörður - hagkvæm skipti Til sölu stór og glæsileg 5-6 herb. íb. á 1. hæð, tæpir 140 fm. Stór skáli. Nýtt eldhús. Sér þvottahús. Rúmgóðar sólsvalir. Ágæt sameign. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. t.d. í Suðurbænum. Ódýr íbúð - góð kaup 3ja herb. íbúð, tæpir 70 fm við Ásbraut, Kóp. Nýtt eikarparket. 40 ára húsnæðislán kr. 2,7 millj. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Glæsileg stúdíóíbúð - lyftuhús 4ra herb. sólrík íb. tæpir 90 fm á 6. hæð við Æsufell. Sameign eins og ný. Mikiö útsýni. Verð aðeins 6,5 millj. • • • Einnar hæðar raðhús óskast í Fellahverfi og einbýlishús í Smáíbúðahverfi. ALMENNA FASTEIGNASALAN LftU6flVE6l 18 S. 552 1150-552 1370 t EIGNAMIÐUJMN »/F - Abyrg þjónusta í áratugi. ajónustuhús - Hjallasel Þetta stórglæsilega einb. er til sölu Húsið er um 265 fm og stendur á frábærum stað, neðst í húsaröð og nýtur fallegs útsýnis. Allar innr. eru massífar og einstak- lega vandaðar. Áhv. eru lán frá Húsnæðisstj. ríkisins um 11,1 millj. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Sjón er sögu ríkari. Verð: Tilboð. 4739. --♦♦♦ Vandað og fallegt parhús á einni hæð. Fallegur garður. Þjónusta á vegum Reykja- vikurborgar er i næsta húsi. Til afh. nú þegar. Verð 6,9 millj. 2720. Bakkavör - Seltjarnarnesi Nýkomið í sölu glæsil. 295 fm nýl. parhús á tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bllskúr. Húsið hefur verið innr. á mjög smekklegan hátt og er hið vandaðasta í alla staði. Skiptist m.a. í góðar stofur, 5 herb. o.fl. Góð sóistofa. Arinn I stofu. Stór gróinn garð- ur. Verð 17,9 millj. 4753. Dalhús 80 Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Tveir skip- verjar ákærðir fyr- ir nauðgun TVEIR skipveijar á togaranum Atlantic Princess, sem er í eigu Færeyinga en skráður í Belize, hafa verið ákærðir fyrir nauðgun. Mönnunum, sem eru báðir frá Georgíu, er gefið að sök að hafa nauðgað tveimur íslenskum kon- um um borð í skipinu, þegar það lá í Hafnarfjarðarhöfn um miðjan júní. Sautján skipveijar sam- þykktu að blóðsýni úr þeim færu til DNA-rannsóknar í Noregi og voru þau borin saman við sýni sem fyrir lágu. Niðurstaða DNA-grein- ingarinnar leiddi til þess að menn- irnir voru ákærðir. Þeir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá miðjum ágúst. Tvær konur, 38 og 48 ára gaml- ar, fóru um borð í Atlantic Princ- ess í Hafnaríjarðarhöfn að kvöldi fimmtudagsins 15. júní. Eftir að þær komu frá borði aðfaranótt föstudagsins lögðu þær fram kæru um nauðgun. Um borð voru um 70 skipvetjar af rússnesku, georg- ísku og færeysku bergi brotnir, en rannsókn leiddi til þess að þrír Georgíumenn voru færðir til yfir- heyrslna. Þeim var sleppt úr haldi að þeim loknum, en sýni tekin úr þeim og 14 öðrum. Sem fyrr sagði leiddu niðurstöður DNA-greining- ar til þess að mennirnir tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald og síðar ákærðir. Gæsluvarðhaldsvist þeirra hefur nú verið framlengd til 4. október, en búist er við að dómur falli innan þess tíma. Mál skipveijanna verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjaness. -----» » ♦----- Beinin á Þjóð- minjasafnið RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkis- ins hefur afhent Þjóðminjasafninu til varðveislu mannabein, sem fund- ust í fjörunni við Straum í Straums- vík 23. apríl sl. Rannsóknir hafa leitt í'ljós, að beinin séu frá árinu 1020 til 1170. Beinin voru tekin í vörslu lögregl- unnar og 25. apríl sl. fól rannsókn- arlögreglustjóri ríkisins nefnd, sem heyrir undir RLR, og hefur það hlutverk að bera kennsl á látna, að skoða beinin. í fréttatilkynningu rannsóknar- lögreglunnar segir, að beinin hafi verið send til svonefndrar 14C aldursákvörðunar. Meðal annars var um að ræða lærleggi tveggja einstaklinga og hefur komið í ljós samkvæmt aldursgreiningu sem framkvæmd var á rannsóknarstofu Institut for Fysik og Astronomi í háskólanum í Árósum að beinin eru frá árinu 1020 til 1170. -----♦ ♦ ♦----- Gangandi veg- farandi slasað- ist alvarlega FIMMTÍU og þriggja ára karlmaður slasaðist alvarlega þegar hann varð fyrir bíl í Hafnarstræti um kl. 22 á fimmtudagskvöld. Hann höfuð- kúpubrotnaði og blæddi inn á heila. Maðurinn fór í skurðaðgerð á Borg- arspítala og samkvæmt upplýsing- um lögreglu var líðan hans stöðug eftir aðgerðina. Maðurinn gekk út á götuna í veg fyrir bílinn. Okumaður hans kvaðst ekki hafa verið á mikilli ferð, en hann hefði litið af veginum augna- blik og ekki náð að stöðva áður en maðurinn varð fyrir bílnum. Maður- inn kastaðist upp á vélarhlíf bílsins og í götuna. V > I i I í : l t I í i t : i í B I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.