Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Er Ámi Sigfússon í feluleik? ÞANN 26. ágúst sl. skrifar odd- viti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, Árni Sigfússon, grein- arstúf í Morgunblaðið. Efni greinar hans er að reyna að veija íjármála- stjórn Sjálfstæðismanna í Reykja- vík síðasta kjörtímabil þeirra, ekki síst síðustu mánuði þeirra við völd. Hann kýs að svara ekki þeim spurningum sem ég lagði fyrir hann 'í Mbl. 19. ágúst sl., hvers vegna hann og félagar hans reyndu ekki að spara og hagræða þegar þeir voru við stjórnvölinn. Er það trú- verðugt í augum borgarbúa, þegar þessir menn koma fram núna og lýsa yfir nauðsyn á sparnaði og hagræðingu? Menn, sem viðhöfðu enga fjármálastjórn aðra en þá að ausa út íjármunum og bæta við yfirdrátt í Landsbankanum? Fundargerðir segja söguna Fundargerðir borgarráðs eru op- inber plögg sem allir geta kynnt sér. Þess vegna er óþarfi að deila um það sem þar var samþykkt. Árni veit að borgarráð þarf að Tölvunámskeið Nærri 40 Windows og Macintosh námskeið fyrir byrjendur og Iengra komna. Windows, Word og Excel 15 klst námskeið @ 13990,- 11.-15. september kl. 9:00-12:00 25.-29. september kl. 16:00-19:00 Excel töflureiknirinn 15 klst námskeið @ 16.200,- 11.-15. septemberkl. 13:00-16:00 Intemetið og Netscape 4 klst námskeið @ 4.400,- 15. september kl. 13:00-17:00 Macintosh og ClarisWorks 15 klst námskeið @ 13.990,- 11.-15. septemberkl. 16:00-19:00 Word ritvinnsla 15 klst námskeið @ 13.990,- 18.-22.. september kl. 9:00-12:00 Hringið og fáið senda námskrá. Frábær aðsiaða í nýjum húsakynnum á Grensásvegi 16! ■ verkfræðiþjónustan Sími: 568 8090 samþykkja allar íjár- veitingar sem eru um- fram fjárhagsáætlun. Það er því furðulegur feluleikur að birta að- eins brot af þeim fjár- veitingum sem sam- þykktar voru í borgar- ráði frá 15. mars til 31. maí 1994. Þessar aukafjárveitingar eru ýmist færðar á gjaldliði í bókhaldinu eða á safnlið. Við afgreiðslu í borgarráði er aldrei getið um hvernig fjár- veitingin er færð í bók- haldi. Til að taka af allan vafa læt ég fylgja með list yfir all- ar fjárveitingar borgarráðs þetta tímabil (15.3. - 31.5.1994). Til glöggvunar er feitletrað það sem Ámi hirti ekki um að birta. Jafn- framt birti ég hér súlurit yfir .auk- aíjárveitingar, samþykktar í borg- arráði fyrstu fimm mánuði áranna 1990-1995. Allar tölur þar eru á verðlagi hvers árs. Það var e.t.v. ofrausn af minni hálfu að ætla Árna einum allar aukafjárveitingar, en af þeim 84 fjárveitingabeiðnum sem sam- þykktar voru frá janúar til maíloka 1994 var 71 samþykkt í borgar- stjóratíð Áma. Víkingaskip og barnaspítali Þá vitnar Árni í grein sinni til „samkomulags“ sem verið hafí fyrir kosningar milli meiri- og minnihluta í borgarráði kannast við slíkt sam- komulag. Hins vegar er rétt að taka fram að 31. maí 1994 (þrem dögum eftir kosningar) á frægum fundi í borgarráði bentum við honum á að hann hefði ekki lengur völd til að ráðstafa fjármunum borgarinnar, en á þessum fundi lagði hann fram einar 30 beiðnir um aukafjárveit- ingar frá hinum margvíslegustu aðilum, sem hann eflaust hafði lof- að liðsinni fyrir kosningar. Þar á meðal t.d. 10 mkr. fyrirframleigu fyrir víkingaskip og 100 mkr. í bamaspítala. Þá tók ég af skarið og iagði fram eftirfarandi bókun: „Vegna ákvæða í sveitastjórnarlögum tel ég rétt að fresta öllum stærri ákvörðun- um, sérstaklega þeim er varða fjárútlát, þar til ný sveitarstjórn tek- ur við störfum. Að mínu mati er í raun óheimilt fyrir fráfarandi sveitar- stjórn að taka ákvörð- un um ijárútlát fyrir utan Ijárhagsáætlun. I greinargerð með 13. grein sveitarstjórn- arlaga segir: Nýkjörín sveitarstjórn tekur við störfum 15 dögum eftir kjördag, en þangað til starfar fráfarandi sveitarstjórn með vissum takmörk- unum, sbr. 37. grein. Af 84 fjárveitingabeiðn- um sem samþykktar voru frájanúartil maíloka 1994, segir Sigrún Magnúsdóttir, var 71 samþykktí --------------------?------- borgarstjóratíð Arna Sigfússonar. í 37. grein segir: Fulltrúi í sveit- arstjórn getur krafíst frestunar á framkvæmd ákvarðana sveitar- stjórnar sem teknar eru frá kjör- degi og þar til nýkjörin sveitarstjórn tekur við störfum og skal þá leggja mál að nýju fyrir hana á fyrsta fundi hennar." Eftir að þessi bókun kom fram áttaði Árni sig, en bað þó okkur um eina bón sem var „fyrirfram- leiga á víkingaskipi“. Þetta veittum við honum sem hinstu ósk borgarstjóra. Höfundur er borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. Sigrún Magnúsdóttir VERZLUNARSKÓLIÍSLANDS Öldungadeild Innritun á haustönn öldungadeildar Verzlunarskóla íslands fer fram á skrifstofu skólans Eftirfarandi námsgreinar verða í boði: Bókfærsla Bókmenntir Danska Efna- og eðlisfræði Enska Franska íslandssaga íslenska Lögfræði Mannkynssaga Markaðsfræði Rekstrarhagfræði Ritvinnsla Stjórnun Stærðfræði Tölvubókhald Tölvunotkun Verslunarréttur Vélritun Þýska Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda: ■ Próf af bókhaldsbraut eða skrifstofubraut. ■ Verslunarpróf. ■ Stúdentspróf. Skólagjald er í hlutfalli við kenndar kennslustundir. Umsóknareyðuböð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. Aukafjárveitingar borgarráðs í janúar - maí 1990 til 1995. Kr. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 29.046.870 43.237.293 258.761.020 417.592.370 677.732.754 130.371.330 15. marz íþrótta- og tómstundaráð, vegna þjólreiðadags í maí 15. marz Færeyska sjómannaheimilið, vegna fasteignaskatts 15. marz Gigtarfélag íslands, v. fasteignaskatts af Armúla 5 15. marz RKÍ o.fl. félagasamtök, vegna Silfurlínunnar 15. marz Geysishús, v. sýningarinnar Reykjavík við stýrið 15. marz Sumamám við Iðnskólann í Reykjavík 22. marz Slysvarnafélag íslands, til tækninefndar um stöðlun leiktækja á leikvöllum barna 22. marz Óháð listahátíð í Reykjavik 1994 22. marz Andspyrnuhreyfing gegn ólæsi 22. marz Lúðrasveit Reykjavíkur, til greiðslu fasteignaskatts 22. marz Skátasamband Reykjavíkur, til greiðslu fasteignaskatts 22. marz íþróttafélagið Fjölnir, tii framkv. við holræsi 22. marz íþróttafélag fatlaðra, til rekstrar 22. mars Þróunarfél. Reykjavíkur, til breyt. á 1. hæð Tollhússins 29. marz Sophia Hansen, v. forræðam. Einnig kom nú til færslu kostnaður v. afnota hljóðkerfis í Laugardalshöll skv. ákv. borgarráðs 8. júní 1993 um styrk til þessa 30. marz Þjóðdansafélag Reykjavíkur, til uppsetningar á danssýningu 30. marz Rimaskóli, framkvæmdir við 2. hæð skólahúss 5. april Hópurinn samtök maka þolenda kynferðisofbeldis 5. apríl Byggingaþjónustan sf., til gr. skulda stofnunarinnar, sem hætt hefur starfsemi 5. apríl Lúðrasveit verkalýðsins, tii rekstrar 12. apríl Þórdís Arnljótsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, v. íslenzkrar leikdagskrár fyrir erlenda ferðamenn 12. apríl Nordisk Panorama, v. norrænnar kvikmyndahátíðar í Rvík í scptembcr nk. 12. apríl Leikhópurinn Perlan, vegna leikferðar til Brussel 12. apríl Björgunarhundasveit íslands, til greiðslu leyfisgjalds fyrir fjóra hunda 12. apríl Islendingafélagið í Kaupmannah., v. útifjölteflis á Nýjatorgi í Kaupmannah. 12. apríl Atvinnumiðlun stúdenta, rekstrarstyrkur 12. apríl Nýsköpunarsjóður námsmanna og stjórn Stúdentaráðs varð. úrræði vegna atvinnuleysis námsfólks 12. apríl Hreinsunarátak í samvinnu við íbúasamtök og hverfafél. 19. apríl Templarahöllin, til greiðslu 60% fasteignaskatts 19. apríl Útgáfufél. Krossgötur, til forvarna vcgna fíkniefnamála 19. apríl Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, v. ráðstefnu um flogaveiki 19. apríl Samtök dagmæðra í Rvík, v. heimsóknar fulltrúa samtakanna til Danmerkur 19. april Leikhúsið Draumasmiðjan, til gerðar dagskrár um Halldór Laxness 19. apríl Menningar-oglistasamtökungsfólksáíslandi, til útgáfu Ijóðabókar 19. aprfl Árbæjarskóli, til fyrirframgreiðslu húsaleigu íþróttasalar = 12,5 mkr. til greiðslu á árinu 1994 og 12,5 mkr. til greiðslu á árinu 1995 3. apríl Heimaþjónustafyriraldraða.styrkurtilReykjavíkurdeildar RKÍ til rekstrar stoðbýlis fyrir heilabilaða aldraða 1. apríl Framlag til byggingar sundlaugar á lóð Hrafnistu í Laugarási, 85 mkr. alls, þar af 15 mkr. á árinu 1994,35 mkr. á árinu 1995 og 35 mkr, á árinu 1996. Á fjárhagsáætlun ársins 1994 stendur 15 mkr. fjárveiting til verksins,-þannig að samþykkt borgarráðs kallar ekki á aukafjárveitingu á því ári 9. april Tónlistarskólinn í Grafarvogi, fyrirframgreiddur styrkur til launakostnaðar (vegna kaupa skólans á kennsluhúsnæði) 9. apríl Tilraunaverkefnið „Ibúðáefri hæðinni", til íbúðarhúsnæðis í miðborg Reykjavíkur 6. apríl Helgi Ólafsson, vegna skákmóts í sjónvarpssal 2. maí 1994 6. apríl Möguleikhúsið, til leiksýninga fyrir börn 6. apríl Foreldrasamtökin Vímulaus æska, til verkefnisins „Stöðvum barnadrykkju, heill barna - hagur fjölskyldna" 6. apríl Iðnnemasamband Islands, vcgna atvínnumiðlunar 6. apríl Iljólreiðaskólinn, til rekstrar og stofnkostnaðar 6. apríl Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, til greiðslu helmings fasteignaskatts :6. apríl Vistheimilið að Árlandi 6, til greiðslu á aukagatnagerðargjöldum (ekki cnn vilað um upphæð) :6. apríl Landkynningarskrifstofa í Tókýó 3. mai U.N.M. á íslandi, fjárstuðningur 1994 3. maí Snorri Magnússon ogfleiri rannsóknarlögreglumenn, til að sækja ráðstefnu í Ósló um fíkniefnamál 3. maí Leikfangasafn dagmœðra, til kaupa á leikföngum og til lagfæringar á húsnæði 14/11 Leiðr. Áað vera viðbótarfjárveitingágjl. 06—055 3. maí Umferðarráð, vegna dráttarvélanámskciða fyrir unglinga 3. maí Ibúasamtök Ártúnsholts, rekstrarstyrkur 3. maí Hala leikhópurinn, til kaupa á tæknibúnaði 3. maí Til sumarstarfa skólanema hjá ÍTR 3. maí Biðskýli í Lækjargötu, fyrir farþega leigubifreiða 3. maí íþrótta- og tómstundaráð, vegna leigusamnings um húsnæði í Jafnaseli 6 0. maí Til rekstrar upplýsingastofu um fcrðamál út árið 1994 0. maí Nýi tónlistarskólinn, vegna nemendasýninga á Töfraflautu Mozarts 0. maí Kvikmyndafélag íslands, til gerðar heimildakvikmyndar um miðbæ Reykjavíkur 0. maí Ökukcnnarafélag íslands, styrkur til grciðslu gatnagcrðargjalds af húsi á akstursæfingasvæði 7. maí Fornbílaklúbburinn, til greiðslu húsaleigu í Laugardalshöll 7. maí Styrktarfélag vangefinna, til rekstrar sérútbúinnar bifrciðar fyrir fatlaða v. sumarstarfa og félagslífs 7. maí Til mengunarrannsókna á lóð Klettagarða 9 1. maí Leikhópurinn „Flugfélagið Loftur“, til ráðningará skólanemum og atvinnulausum uuglingum til starfa við sýningar á söngleiknum Hárinu 4. maí Jóhann Sigurðsson, til þátttöku í Ólympíuleikum í eðlisfræði 14. maí íþrótta- og tómstundaráð, til greiðslu húsaleigu í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur vegna starfsemi fyrir nýbúa o.fl. 31. maí Sigríður Kristinsdóttir o.fl., vegna fcrðar mcð fatlaða 31. maí Skólaskrifstofa Reykjavíkur, tilfyrirframgreiðsluleigu á árunum 1995-1999 fyrir víkingaskip sem er í smíðum 31. maí Skáksamband íslands, vegna landsmóts i skólaskák 31. maf þlýbygging gatna, til gerðar bílastæða á lóð KFUM og KFUK við Holtaveg, vegna samnýtingar við mannvirki í Laugardál 500.000 300.573 179.607 200.000 1.500.000 28.900.000 100.000 500.000 20.000 59.661 986.018 4.000.000 500.000 6.000.000 322.740 1.500.000 37.000.000 150.000 2.700.000 260.000 200.000 500.000 250.000 32.000 100.000 150.000 6.000.000 500.000 624.279 150.000 130.000 200.000 300.000 50.000 12.500.000 5.250.000 0 5.000.000 9.900.000 400.000 250.000 400.000 150.000 200.000 433.415 1.500.000 160.000 150.000 500.000 +500.000 50.000 15.000 50.000 25.000.000 1.200.001 1.394.080 1.500.000 300.000 500.000 1.981.980 268.000 350.000 411.695 3.000.000 50.000 1.567.500 50.000 10.000.000 47.580 / 7:600.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.