Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.09.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 ( ÞJOÐLEIKHUSIÐ SALA ÁSKRlFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðun- um eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. SÝNINGAR AÐ HEFJAST Á NÝ: Taktu lagið, Lóa! Fyrstu sýningar 15.9 og 16.9 á SMÍÐAVERKSTÆÐINU kl. 20. Allar nánari upplýsingar í miðasölu. Miðasalan opin kl. 13.00-20.00. Afgreiðsla símleiðis frá kl. 10.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið! 2(2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFIIM! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning sun. 10/9 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 16/9 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber a Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætursýning kl. 23.30. Lau. 9/9 uppselt sun. 10/9. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo, Stóra sviði kl. 20. Lau. 16/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Vinsæiasti rokksöngleikur allra tíma ! Miðasaian opin mán. - lau. frá kl. 10 -18 iLoff, Fös. 8/9 kl. 20. UPPSELT. Lau. 9/9 kl. 20. UPPSELT. Sun. 10/9 kl. 20, Miðnætursýning: fös. 15/9 kl. 23.30 Orfasætilaus lau. 16/9 kl. 23.30 Örfá sæti laus ífASÍAÍfok Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 KafílLeihliúsiðl I IILAÐVAHPANIIM Vesturgötu 3 H KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI | í kvöld kl. 21.00, fóar sýn. eftir. Miðaverð kr. 500 ^ Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins mið. 6/9 kl. 21.00. Mi&averð kr. 500 SÁPA TVÖ tekin upp aö nýju! Fim. 7/9 kl. 21.00, mi5. 13/9 kl. 21.00. Miði með mat kr. 1.800, ánmatarkr. 1.000. E2 Eldhúsið og barinn opin fyrir K & eftir sýningu Miöasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 eftir Maxim Gorki 3. sýn. fös. 8/9. 4. sýn. lau. 9/9. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er haf- in. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Miðapantanlr i síma 552-1971. ATH.: Bjóðum upp a' leikhúsveislu í samvinnu við Þjóðleikhúskjallar- ann. — LEIKMÚSIB Llndarba aíml S52 1971 Blab allra landsmanna! -kjarni málsins! FOLK I FRETTUM • 24% nýrra aðdáenda ensku knatt- spyrnunnar eru konur • 52,7% kven- kyns aðdáenda eru á aldrinum 21 til 40 ára • Konur eyða hærri upphæð- um í knattspyrnuvarning en karlar • ►RYAN Giggs, kantmaður enska knattspyrnul- iðsins Manchester United, á stóran þátt í síauknum vinsældum ensku knattspyrnunnar víðs vegar um heiminn. Ekki síst hjá konum, sem hópast á völlinn til að líta hann augum. Hann lék fyrsta landsleik sinn fyrir Wales aðeins 17 ára að aldri og hefur tvisvar verið kosinn efnilegasti Ieikmaður úrvalsdeildarinn- ar. Brian Kidd, aðstoðarframkvæmdastjóri Un- ited, segir að hæfileikar Giggs séu „guðsgjöf. Hann mun enn búa yfir stórkostlegum hæfileik- um þegar hann fer á eftirlaun. Slíkir hæfileikar yfirgefa menn aldrei.“ GIGGS á fullri ferð fyrir United. TH; hollenskar gyðjur dansa á HM í Bandarikjunum 1994. maður f ► Bandaríski Ö töframaðurinn vmj, David Copper- field bættist á S þriðjudaginn í hóp I þeirra merkismanna 1 sem Madame Tus- 9aud’s safnið í Lond- on geymir vaxmynd af. Hér sést hann ásamt unnustu sinni Claudiu Schiffer Á þegar vaxmyndin I kom fyrír sjónir almennings. Fylgst með ástínni LEIKKONAN Brooke Shields sýnir hér ýmis svipbrigði þegar hún horfir á tennisleik kærasta síns, Andre Agassi sem sést hér á myndinni fyrir neðan, spila við Stefan Edberg á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Agassi sigraði í leiknum og hefur nærvera Brooke Shields væntanlega haft mjög góð áhrif á hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.