Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.09.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 D 3 Lykla Pétur Oó, hvaða tveir lyklar eru hann hefur tvo lása á úti- eins? Hjálpið nú vesalings dyrahurðinni. Ef þið eruð karlanganum honum Lykla- ekki alveg viss um hvaða Pétri, að komast inn til sín, tveir eru eins getið þið at- hann er svo þjófhræddur að hugað með Lausnir. Spírall GETIÐ þið komist að því hvort maurinn litli kemst út úr holunni sinni án þess að klöngrast jrfir nokkurt strik? Þið eigið helst að gera þetta án þess að nota fingur til hjálpar. Maríuhænan og margfætl- an fylgjast spennt með og vilja endilega heilsa upp á vininn sinn þegar hann kemur út. Snæfinnur í snjókomu MATTHILDUR Lind Matthí- að hún vilji ekki gleyma klæddan, í úlpu, með vettl- asdóttir, Suðurási 14, 111 snjónum, þótt nú sé sumar inga og skrautlegt ennis- Reykjavík, teiknaði þessa og þess vegna hafi hún teikn- band. mynd sérstaklega fyrir að karlinn, sem hún kallar Myndasögurnar þakka Myndasögurnar af karli í Snæfinn. Hún gætti þess vel listakonunni innilega fyrir snjókomu. Matthildur segir, að hafa Snæfinn hlýlega flotta mynd. Er athyglin í góðu lagi? VIRÐIÐ myndina fyrir ykkur í eina mínútu. Hyljið hana síðan og athugið hvort þið getið svarað spurn- ingunum hér á eftir. Ekki lesa spurningarnar fyrr en þið eruð búin að hylja myndina. 1. Eru hundarnir af sömu tegund? 2. Er strákurinn búinn að ía tertubita? 3. Eru dyrnar opnar eða lokaðar? 4. Eru strákurinn og stelpan ljóshærð eða dökkhærð? 5. Hvað eru mörg glös á borðinu? 6. Hvernig blóm er í glugganum? Góða skemmtun. ö'n Á k/SUNA 'KK'AKU. NAFMIO HEMNA^ ERTit Ko/vii6> Vfe<3NA Pess AO KISA HERMie CFTIR. ÖÞ&OM DyRU-Vl. TIL D4s/VtlS JARMAR. HCIN E/NS Oó.KlNO lÆST LIGGTA' E'GGTUM EJN5 OG HÆNA :.. OG EF HUN V5RÐOK Æ&T i-fOPPAR- AF PlHS 06

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.