Morgunblaðið - 07.09.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.09.1995, Qupperneq 1
BLAÐ Bresku blöðin áttu varla orð til að lýsa ánægju sinni með sjónvarpsmyndina um systurnar Pat og Margaret sem gerð var ífyrra. Háðsádeilan er sögð frá- bær ogleikurinn afbragð, enda eru stórleikkonurnar Julie Walters og Thora Hird í aðalhlutverkum. Pat Bedford, sápuóperustjarna íBandaríkjunum, erkomin til London til að kynna nýja bók og þáttaröð. Hún hefur ekki hátt um það að hún óx úrgrasi íheldur ófínu umhverfi á Norður- Englandi oghenni bregður heldur þegar systir hennar, sem hún hefur ekki séðí 27 ár, dúkkar upp ísjón- varpssal íþætti sem er sendur út beint um allt land. Blaðasnápar fara að grennslast fyrir um fortíð sápustjörnunnar og systurnar taka sam an höndum og reyna að koma í veg fyrir að óþægilegar staðreynd- ir verði á allra vitorði. Sjónvarpið sýnir myndina um Systurnará sunnudagskvöld kl. 22.35 ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.