Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 3
2 D FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 D 3 Stigafjöldi íslandsmeistara síðastliðinna tíu ára og næstu liða (þrjár umferðir eru óleiknar í ár): ÚRSLIT KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA 1986 1987 1988 1989 1990 rMn w & rm w Fram 38 stia Valur 36 stiq Fram 46 stia KA 34 stia Fram 38 stia -Valui 38 stig -Fram 31 stig -Valur 38 síig •FH 32 Stip -KR 38 stig -Fraro 32 stiq 1991 1992 1993 1994 1995 © © © © Víkinqur 37 stiq ÍA 40 stia ÍA 49 stiq IA 39 stia ÍA 40 stia -Fram 37 stip -KR 37 stig •FH 40 stifl -FH 36 stig -ÍBV 28 stig -KR 28 stig Firmakeppni golfklúbbsins Keilis verður haldin laugardaginn 9. september nk. Ræst verður út frá ki. 9.00. Keppnisfyrirkomulag: 7/8 Stableford punktakeppni, hámarks gefin forgjöf er 24. Tveir leikmenn keppa lyrir hvert fyrirtæki og telur betri bolti. Verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin eru utanlandsferð með Samvinnuferðum — Landsýn. Fyrirtæki sem ætla að taka þátt í firmakeppni Keilis eru vinsamlegast beðin að tilkynna þátttöku í síma 565-3360 fyrir kl. 13.00 föstudaginn 8. september. Þáttökugfald er kr. 8.000.- Akurnesinqar Islandsmeistarar í knattspyrnu fjórða árið í röð á sannfærandi hátt Siguwilji og samstaða Ólafur Þórðarson telur lið ÍA hafa leikið betur fyrri hluta sumars en nú Rétt uppsveifla hjá Skagamönnum - segirÁsgeir Elíasson, sem er með sjö Skagamenn ílandsliðshópi sínum. „Það ereðlilegt, lið sem hefur verið með yfirburði í mörg ár hlýtur að vera með fleiri góða knattspyrnumenn en önnur" Arnar á skotskónum ARNAR Gunnlaugsson hefur heldur betur verið á skotskón- um að undanförnu með Skaga- mönnum - skorað tvær þrenn- ur og alls tíu mörk í fimm leikj- um. Hann skoraði sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum með Skagamönnum 1992, eða áður en hann fór til Feyeno- ord, þannig að hann hefur skorað sextán mörk í síðustu níu leikjum sínum með Skaga- mönnum á fjórum árum. Eyja- maðurinn Tryggvi Guðmunds- son hefur einnig skorað tvær þrennur í sumar. Það hefur ekki gerst í 1. deild síðan 1960, að tveir leikmenn hafa skorað fleiri en eina þrennu í deildinni - þá skoruðu þeir Þórólfur Beck og Ingvar Eliasson hvor sínar þrjár þrennurnar. Markvarðahrellirinn mikli, Þórólfur Beck, vann það afrek að skora í fimmtán leikjum í röð sem hann lék með KR-lið- inu 1959 og 1960 í 1. deild — hann mátti ekki sjá mark fyrir framan sig; þá var hann búinn að skora. Hér á töflunni fyrir ofan má sjá hvað margar þrennur hafa hafa verið settar síðustu tíu ár og einnig þau ár sem flestar þrennur voru skoraðar - 1960 og 1970. Opið háforgjafarmót í golfi Laugardaginn 9. september 1995 Mótsstaður.....: Bakkakotsvöllur Mosfellsdal Skráning.......: Fimmtudaginn 7. september og föstudaginn 8. september klukkan 17.00 til 21.00 síma 566-8480. Fyrirkomulag....: 18 holu höggleikur Verðlaun með og án forgjafar karla og kvennaflókki. Nándarverðlaun á par 3 flötum Forgjöf 20 og hærri. Upplýsingar....: Framvísa á forgjafarskírteinum. Mótsgjald kr. 1.500 Golfklúbbur Bakkakots Mosfellsdal. Glæsilegur árangur Skagamanna árin 1992*1995 -1992 1993 1994 1995 „GALDURINN á bak við árang- urinn held ég að sé léttleik- andi knattspyrna og sigurvilji í bland við samstöðu leik- manna, forráðamanna félags- ins og bæjarbúa hér á Akra- nesi,“ sagði Ólafur Þórðarson, fyriríiði íslandsmeistara Skagamanna, aðspurður um það hver væri gatdurinn á bak við fjóra íslandsmeistaratitla á fjórum árum. Sem kunnugt er tryggðu leikmenn ÍA sér Is- landsmeistaratitilinn íknatt- spyrnu í byrjun vikunnar, þrátt fyrir að þrjár umferðir séu enn eftir af mótinu. Félagið hefur 40 stig í efsta sæti en næstu tvö, ÍBV og KR, hafa unnið sér inn 28 stig hvort og félögin í fjórða og fimmta sæti 21 stig hvort um sig. etta verða að teljast yfirburðir og líkast þeim árangri sem félagið náði í deildar- keppninni árið 1993, þegar það hlaut fjörutíu og níu stig í átján leikj’- um. „Af þessum fjórum árum er árangurinn í deildinni nú sambæri- legur við árið nítján hundruð níutíu og þrjú, nema að þá unnum við Bikarkeppnina líka, en vorum klaufar í henni í ár. Það sem helst er frá- brugðið frá því ári er að þá skoruðum við sextíu mörk í deildinni en nú, þegar þrjár umferðir eru eftir, höfum við gert fjörutíu mörk, þannig að við höfum ekki skorað eins mikið og þá. Það ár vorum við með markahæsta leikmanninn [Þórður Guðjónsson] og tvo aðra sem skor- uðu meira en tíu mörk [Haraldur Ingólfsson 14 og Mihajlo Bibercic 13]. í ár er markahæsti maðurinn okkar með tíu og sá næsti með átta,“ sagðði Ólafur. Á þessum fjórum árum hafi þið haft þtjá þjálfara og eftir hvert ár hafi þið misst markakóng ykkar, að öðru leyti hefur hópurinn verið • nokkuð svipaður öll árin, er það ekki rétt? „Jú, það er rétt, við höfum nokk- urn veginn haldið sama hópi öll árin. En það hefur verið mikil blóð- taka að missa markakónginn að loknu hveiju tímabili, en það hefur alltaf komið maður í manns stað, því hér á Akranesi hafa verið góð- ar aðstæður fyrir knattspyrnumenn að alast upp og þroskast. Við höf- um haft þrjá ágæta þjálfara á þess- um fjórum árum og enginn þeirra hefur verið eins og hver með sínar áherslur." Fram eftir þessu sumri voru miðjumennirnir, þú og Haraldur Ingóifsson, að skora fiest mörkin, en framlínumennirnir minna, síðan komu tvíburarnir inn eftir mitt sumar og þá breyttist þetta, hver var megin breytingin á liðinu þegar þeir komu? „Fram að þeim tíma að tvíbur- arnir komu þurfti miðjan að sækja meira og ég tel að liðið hafi leikið betur þá og nú sé minna spil í lið- inu. Ég leik framarlega á miðjunni og á að koma framar og mér tókst að skora fram eftir sumri. Liðið breyttist mjög mikið við tilkomu þeirra bræðra, enda eru þeir frá- bærir leikmenn og sóknarþunginn jókst enn meira. Með þessum aukna sókn- arþunga eigum við að setja andstæðinga okkar í vanda og skora mikið, en það hefur komið í bakið á okkur, til dæmis gegn KR í síðustu viku þegar við vorum orðnir of ákafir í sóknarleiknum. En á sama tíma og sóknin hefur styrkst hjá okkur höfum við ver- ið að fá fleiri mörk á okkur. í síðustu fimm leikjum höfum við fengið á okkur níu mörk en í fyrstu tíu leikjunum skoruðu andstæðingar okkar að- eins þijú mörk hjá okkur. Sóknar- leikurinn hefur því svolítið verið á kostnað varnarinnar." Ólafur vildi ekki meina að varn- arleikurinn hefði mikið breyst á þessum fjórum árum, ef eittthvað væri hefði hann heldur styrkst. Þrátt fyrir þijá þjálfara á tímabilinu væru liðið að leika ósköp svipað í megindráttum, bæði í vörn og sókn. „I fyrra vorum við kannski ekki eins áberandi og oft áður og skýr- inguna tel ég vera að þá var mikið um meiðsli hjá leikmönnum. Árangur okkar hefur byggst upp á miklum áhuga leikmanna, þjálf- ara og forráðamanna, þetta hefur verið sem einn hópur og myndað góðan anda auk aðstöðunnar, sem Ólafur Þóröarson Knattspyrna 2. deild karla: Skallag. - Þróttur...............0:2 - Sigfús Kárason (43., 65.) Kvennaknattspyrna Fyrri aukaleikur um sæti í 1. deild: Sindri-ÍBV.......................1:3 Jóna Dagný Kristjánsdóttir - Dögg Lára Sigurðardóttir 2, Elena Einisdóttir. Evrópukeppni landsliða 1. riðill: Zabrze í Póllandi: Pólland - Rúmenía................0:0 Tirana í Aibaníu: Albanía - Búlgaría...............1:1 Altin Rraklli (16.) - Hristo Stoichkov (8.), 10.000. Auxerre í Frakklandi: Frakkland - Aserbaídsjan........10:0 Djorkaeff (18., 79.), Leboeuf (53., 70.), Desailly (13.), Guerin (33.), Pedros (49.), Dugarry (66.), Zidane (68.), Cocard (90.). 15.000. Staðan: 8 8 Pólland 8 Slóvakía 8 Ísrael 8 Aserbaidsjan 8 2. riðill: Skopje í Armeníu: Armenía - Makedónía...............2:1 Grigoryan Razmik (61.), Chakhgveldian Armen (78.) - Toni Micevski (10.). Briissel í Belgíu: Belgía - Danmörk...................1:3 ■ Georges Grun (25.) - Michael Laudrup (19.), Mikkel Beck (21.), Kim Vilfort (65.). 40.000 Granada á Spáni: Spánn - Kýpur......................6:0 Guerrero (45.), Alfonso (51.), Pizzi (75., 80.), Hierro (78.), Caminero (83.). 16.000. Staðan: Danmörk 8 Belgía 8 Makedonía 8 Armenía 8 Kýpur 8 3. riðill: Gautaborg í Svíþjóá Sviþjóð - Sviss.......................0:0 Istanbúl í Tyrklandi: Tyrkland - Ungveijaland...............2:0 Hakan Sukur (9., 31.). 35.000. Staðan: Sviss................. 7 4 2 1 12:7 14 Tyrkland .............. 6 4 11 4:6 13 Svíþjóð ............... 7 2 2 3 7:8 8 Ungverjaland .......... 6 1 2 3 6:10 5 ísland ................ 6 114 3:11 4 4. riðill: Viliníus í Litháen: Litháen - Úkraína.....................3:1 Darius Maciulevicius (16.) - Timerlan Hu- seinov (66., 71.), Andrei Gusin (84.). 6.000. Udine í Ítalíu: Ítalía - Slóvenía................. 1:0 Fabrizio Ravanelli (13.). Staðan: 8 Ítalía 7 8 8 Slóvenía 8 Eistland 9 5. riðill: Lúxemborg: Lúxemborg - Malta..................1:0 Luc Holtz (44.). 4.700. Rotterdam í Hoilandi: Holland - Hvíta Rússland...........1:0 Youri Mulder (83.). 17.000. Prag í Tékklandi: Tékkland - Noregur.................2:0 Tomas Skuhravy (6. vsp.), Radek Drulak (87.).' 19.522. Staðan: Noregur.................9 6 2 1 17:4 20 Tékkland ..............8 4 3 1 16:6 15 Holland.................8 4 2 2 16:5 14 Lúxemborg...............8 3 0 6 3:18 9 Hvíta Rússland..........7 2 1 4 6:11 7 Malta...................8 0 2 6 2:16 2 6. riðil: Riga í Lettlandi: Lettland - Lichtenstein..............1:0 Armand Zeberlinsh (83.). 3.800. Vín í Austurnki: Austurríki - írland..................3:1 Peter Stoeger (3., 64., 77.) - Paul MaGrath (74.). 24.000. Staðan: Portúgal...............8 6 1 1 25:6 19 Austurríki.............8 5 0 3 25:8 15 Írland ...............8 4 2 2 15:7 14 Lettland...............9 4 0 5 10:18 12 Norður-írland..........8 3 2 3 11:12 11 Lichtenstein .........9 0 1 8 1:36 1 7. riðill: Kosice í Sióvakíu: Slóvakía - fsrael....................1:0 Tibor Jancula (54.), 10.000. Niirnberg í Þýskaiandi: Þýskaland - Georgía..................4:1 Andy Moeller (39.), Christian Ziege (57.), Ulf ÍCirsten (62.), Markus Babel 72.) - Dem- ury Ketsbaya (28.). 40.000. Cardiff í Wales: Wales - Moldóva......................1:0 Gary Speed (55.). 5.000. Staðan: Búlgaria...............7 6 1 0 19:5 19 Þýskaland...............7 5 1 1 16:7 16 Georgía ...............8 4 0 4 10:9 12 Albanía.................8 2 1 5 9:12 7 Wales...................8 2 1 5 7:16 7 Moldóva................8 2 0 6 7:19 6 8. riðill: Tóftir í Færeyjum: Færeyjar - Rússland..................2:5 Jamskor (12.), Jonsson (55.) - Mostovoi (10.), Kiriakov (60.), Kolyvanov (65.), Tsymbalar (84.), Shalimov (87.). 1.852. Glasgow í Skotiandi: Skotland - Finnland..................1:0 Scott Booth (10.). 35.505. San Marínó: San Marínó - Grikkland...............0:4 - Tsalouhides (5.), Georgiadis (31.), Alex- andris (61.), Donis (81.). 1.000. Staðan: Rússland 8 6 2 0 29:3 20 9 6 2 1 14:3 20 Grikkland 8 5 0 3 17:7 15 Finnland 9 5 0 4 17:15 15 Færeyjar 8 l 0 7 7:29 3 San Marínó 8 0 0 8 1:28 0 Vináttuleikur England - Kólombía..............0:0 England 1. deild: Burnley - Walsall...............1:1 Marko - merki „SKAGALIÐIÐ hefur verið afar farsælt — orðið meistari sann- færandi í fjögur ár. Liðið hefur mjög góða blöndu af knatt- spyrnumönnum — mikla bar- áttujaxla, sem gefa ekkert eft- ir. Foringinn er Sigurður Jóns- son, sem hefur allt í sér sem góður knattspyrnumaður þarf að hafa, útsjónarsamur, ræð- ur yfir mikilli tækni, fyrir utan að hann er leikmaður sem maður vill hafa íliði sínu, ósérhlífinn leikmaður, sem er harður í nágvígi á miðjunni," sagði Ásgeir Elíasson, lands- liðsþjálfari. Þegar tvíburarnir, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, byij- uðu að leika með á ný í sumar, varð leikur liðsins öðruvísi en áður — það kom meiri tækni í leik liðs- ins, en heldur minni vinna. Fyrir flesta sóknarleikmenn er mjög gott að vera í mjög góðu liði, því að liðið er að sækja mikið og tæki- færin til að skora verða fleiri. Arnar hefur náð að skora tíu mörk í aðeins fimm leikjum, sem segir sína sögu. Skagamenn hafa skorað mörg mörk eftir að tvíburarnir komu, en fengið aftur á móti á sig fleiri, eins og vill oft verða þegar lið leika sóknarleik. Skagaliðið er sterkari en flest lið sem það hefur verið að leika er mjög góð. Leikmenn haida mjög vel saman og hittast mikið fyrir utan æfíngar og það er mun auð- veldara að halda utanum hóp í litl- um bæ en í stórborginni. Þá er mikil pressa á okkur frá bæjarbú- um sem fylgjast grannt með.“ En má búast við því að Skaga- menn haldi sínum sessi og verði stórveldi í knattspyrnu á íslandi fram yfir aldamót? „Það vona ég. Það þarf ekki nema einn góðan knattspyrnumann upp í meistaraflokk úr Hveijum aldursflokki til að svo megi vera. Hér á Akranesi hefur verið horft til framtíðarinnar við uppbyggingu á knattspyrnunni, bæði hvað varðar aðstöðu og einnig hvernig hlúð hefur verið að yngri flokkunum. Félagið stendur vel fjárhagslega og því ætti allt að vera fyrir hendi til að félagið verði á toppnum næstu árin,“ sagði Ólafur Þórðarson fyrir- liði meistaraliðs ÍA að lokum. Fiestar þrennur || Þrennur síðustu 10 árin 1960 1970 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 U þrennuri 30 leikjum Jrið 1960 Hermann Gunnarsson skoraði þrjár þrennur Arnar Gunnlaugsson og Tryggvi Guðmundsson hafa j báðir skorað tvær þrennur Fleslar þrennur, 11, voru skoraðar 1960. Þórólfur Beck og Ingvar Elíasson skoruöu báðir þrjár. Þórólfur skoraði einnig þrjár 1961. Þrenna á þremur mfnútum Hermann skoraði þrjú mörk á aðeins þremur mínútum i leik ÍBA gegn Víkingi 1970 Flestar þrennur í 1. deild: Hermann Gunnarsson, Val/ÍBA 9 Þóróllur Beck, KR 7 Sleingrímur Björnsson, ÍBA 5 Ingi Björn Albertsson, Val S Þórður Þórðarson, ÍA 4 Ingvar Elíasson, ÍA 4 Mallhías Hallgrímsson, ÍA/Val 4 Arnar Gunnlaugsson, ÍA 4 Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Tíu mörk í fimm leikjum ARNAR Gunnlaugsson hefur skorað tvær þrennur og alls tíu mörk í leikjunum fimm síðan hann gekk tll liðs við Skagamenn á ný í sumar. Hér horfir hann á eftlr knettinum í netið hjá KR í Frostaskjóllnu á dögunum, er hann jafnaðl 1:1. Þormóður Egllsson, fyrlrliðl KR, sækir að honum. Leikir U J T Mörk Stig Leikir U J T Mörk Stíg Leikir U J T IVIörk Stig Leikir U 18 12 4 2 40:19 40 18 16 1 1 62:16 49 18 12 3 3 35:11 39 15 13 1 1 39:12 40 við, þó að Skagamenn hafi átt einn og einn leik, sem hafa verið í jafn- vægi, hafa þeir náð að vinna þá. Ef lið eru betri en önnur, klára þau leikina." - Menn sjá enga breytingu framundan á gangi Skagamanna, þar sem þeir halda sínum mannskap ár eftir ár. Hvað segir þú um það? „Sagan segir, að það er erfitt fyrir lið að halda dampi í lang- an tíma. Skagamenn hafa orðið meistarar fjögur ár í röð. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að láta leikmenn sem þekkja ekki annað en fagna meistaratitlum halda einbeitingu. Ég held að hér sé spurning hvort einhver önnur lið nálgist þá. Annars er knattspyrn- an óútreiknanleg. Ef menn eru farnir að tala um áframhaldandi sigurgöngu næstu ár, kemur að því að Skagamenn þurfa að end- urnýja eitthvað mannskapinn sinn. Þeir eru með leikmenn sem eiga eftir að skilja eftir sig skörð, sem erfitt verður að fylla — ef þeir fara eða hætta. Þeir eru með þann- ig leikmenn, sem lið fá ekki nema í eitt og eitt skipti á einhveijum árafjölda. Það hefur verið rétt uppsveifla hjá Skagaliðinu. Fýrst þegar það varð meistari fyrir fjórum árum var liðið kannski ekki miklu sterk- ara en önnur lið, en leikur liðsins Asgeir Elíasson var skynsamari en liða sem voru á svipuðum styrkleika. Skaga- menn léku þá varnarleik og sóttu fram í hraðaupphlaupum, sem hentaði liðinu mjög vel þá. Þá voru þeir með marga unga leikmenn, sem þroskuðust og urðu árið eftir meist- arar með miklum yfir- burðum.“ - Það segir eflaust mest um styrk liðsins, að þú ert með sjö leik- menn Skagaliðsins í landsliðshópi þínum — þar af fimm sem voru í byrjunarliði gegn Sviss? „Það er eðlilegt, lið sem hefur verið með yfirburði í mörg ár hlýtur að vera með fleiri góða knattspyrnumenn en önnur. Þeir leikmenn eru að leika betur en leikmenn í öðrum liðum. Það er því ósköp eðlilegt að ég kalli eftir kröftum þeirra í landslið- ið.“ - Hefur ekki umgjörðin mikið að segja í sambandi við árangur? „Jú, Skagamenn hafa hefðir á bak við sig og stjórnunin á liðinu hefur verið góð. Ekki skemmir það fyrir, að liðið verið að gera það gott peningalega. Það þarf allt að hjálpast að — liðið hefur verið með göða þjálfara, góða stjórnun og góðan leikmannahóp. Til að ná góðum árangri þurfa þessir pólar að ná saman — og þeir hafa svo sannarlega gert það á Skagan- um,“ segir Asgeir Elíasson. SKIÐADEILD Innritun á haustæfingar skíðadeildar IR verður laugardaginn 9. september kl. 11-13 og mánudaginn 11. septemberkl. 17-19, í ÍR-heimil- inu við Skógarsel. Nýir félagar velkomnir. Upplýsingar í símum 557-2206 og 557-5013. Stjórnin. í kvöld Körfuknattleikur Reykjanesmótið: Njarðvík: UMFN - UMFG.......20 Keflav.: Keflavík - Haukar..20 Handknattleikur Opna Reykjavíkurmótið: Laugardaishöli: Valur-Grótta................18 FH-ÍH....................19.30 Breiðablik - Valur..........21 Austurberg: Fylkir-KR................18.30 Haukar-KA...................20 BÍ-Fylkir................21.30 Seljaskóli: Víkingur - Fram.............18 UMFA-HK..................19.30 ÍR-ÍBV......................21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.