Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.09.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►LeiAarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (224) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Litli lávarðurinn (Little Lord Fontl- eroy) Leikin bresk bamamynd. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. (1:6) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandariskur myndaflokkur um ung- menni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (18:24) GO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 k JETTID ►KÍóH 09 kaH (The Vicar rfLl lln of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlut- verk: Dawn French. Höfundur hand- rits, Richard Curtis, sá sami og skrif- aði handrit myndarinnar F)'ögur brúð- kaup og jarðarför. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir (4:6). 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa flölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Mo- retti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason (13:15). 22.15 ►Kavanagh lögmaður (Kavanagh Q.C. - A Family Affair) Bresk sjón- varpsmynd frá 1993 sem fjallar um metnaðarfullan lögmann sem fæst við sakamál. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðal- hlutverk: John Thaw (Morse lögreglu- fulltrúi). Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 23.35 Tfllll IQT ►Carole King á tón- lUHLIol leikum (Carole King: Another Colour in the Tapestry) Frá lokatónleikum Carole King í Connectic- ut á tónleikaferðalagi hennar um aust- urströnd Bandaríkjanna 1993. CO 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók OO 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►( Vallaþorpi 17.50 ►Ein af strákunum 18.20 ►Chris og Cross 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (10:22) 2110KVIKMYNMR ►Risinn (Giant> nvinniinuiii James Dean er leikari mánaðarins á Stöð 2 og verða sýndar þrjár af myndum hans. Við byijum á Risanum, epískri stórmynd um togstreitu milli tveggja kynslóða á búgörðum í Texas. Dean leikur Jett Rink, ungan ofbeldissegg sem eignast litla spildu lands og verður stórefnaður á augabragði. Auk James Dean fara Rock Hudson, Elizabeth Taylor og Dennis Hopper með stór hlutverk. Leikstjóri George Stevens og hlaut hann Óskarsverðlaun fyrir sitt starf. Maltin gefur ★★★★. 1956. 0.30 Svik ►(CTieaí) Myndin gerist seint á átjándu öld og fjallar um tvo fjár- hættuspilara af aðalsættum, Rudolf og Victor, sem lifa hinu ljúfa lífí og vilja taka sífellt meiri áhættu. Rudolf er óseðjandi og þar kemur að hann ofbýður Victor. Þegar aðalsmennimir ungu kynnast systkinunum Comeliu og Theodor upphefst áhættuleikur sem endar með skelfíngu. Aðalhlutverk: Justin Deas og Alice Adair. Leik- stjóri: Adek Drabinski. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Lífsháskinn (Bom to Ride) Myndin gerist skömmu fyrir seinna stríð og ijallar um Grady Westfall, léttlyndan náunga sem kann að njóta lífsins. Dag einn er honum stungið í steininn fyrir óspektir á almannafæri og þá gerist hið óvænta. Háttsettir menn innan hersins bjóðast til að fá hann lausan úr haldi gegn því að hann leggi þeim lið við leynilegar hemaðaraðgerðir á Spáni. Aðalhlutverk: John Stamos og John Stockwell. Leikstjóri: Graham Baker. 1993. Lokasýning. Bönnuð bömum. 3.35 ►Hefnd (Payback) Fanganum Clinton Jones tekst að flýja úr fangelsinu og heldur hann til bæjarins Santa Ynez í leit að eiturlyfjabaróninum Jeramy sem kom honum á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Corey Michael Eubanks, Teresa Blake og Michael Ironside. Leikstjóri: Russel Solberg. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð bömum. 5.10 Dagskrárlok Þema september- mánaðar á Stöð 2 er James Deen sem leikur stórt hlutverk í mynd kvöldsins, Risanum. Hefðbundið fjöl- skyldudrama Risinn fjallar um fjölskyldu- tengsl og ástir, kynþáttafor- dóma og stolt og ber nafn sitt með rentu, er risi í sögu kvikmyndanna STÖÐ 2 kl. 21.10 Þema september- mánaðar á Stöð tvö er James Dean. í kvöld verður sýnd kvikmynd hans sem jók mjög velgengni þeirra sem léku í henni, en í Risanum er Dean í hópi ekki ómerkari leikara en El- isabetar Taylor, Rocks Hudson, Carroll Baker og Dennis Hopper. Þéssi mynd er hefðbundið fjöl- skyldudrama og segir sögu efnaðs búgarðseiganda í Texas, fjallar um fjölskyldutengsl og ástir, kynþátta- fordóma og stolt. Myndin ber nafn sitt með rentu, er risi í sögu kvik- myndanna, sýnir frásagnarstíl sinn- ar kynslóðar og með stjörnum sín- um gefur hún okkur kost á að nálg- ast drauma aðdáenda þeirra, al- mennings. Tríó og kvintett á RúRek 95 Fram koma tríó Tómasar R. Einarssonar ásamt Ólafíu Hrönn og kvint- ett Wallace Roney RÁS 1 kl. 0.10 Stórtónleikum Rú- Rek 95 verður útvarpað á Rás 1 að loknum fréttum á miðnætti. Fram koma tn'ó Tómasar R. Einars- sonar ásamt Ólafíu Hrönn og kvint- ett Wallace Roney. Trompetleikar- inn Wallace Roney er eitt af ungu ljónunum í djassheiminum. Hann lék um tíma með Art Blakey en varð frægur er Miles Davis fékk hann til að blása með sér og stór- sveit undir stjóm Quincy Jones á Montreux-djasshátíðinni 1993, en þá átti Miles Davis aðeins nokkra mánuði ólifaða. Wallace Roney stóð sig með mikilli prýði á Montreux og blés sólóa þegar gamli maðurinn vildi hvílast og hlaut að launum einn hinna rauðgullnu trompeta meistarans. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY IWIOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 Matinee, 1992 11.00 Rhinestone F,G 1984, Sylvester Stallone 13.00 Captive HeartsA 1987 1 5.00 Across the Great Divide Æ 1977 17.00 Matinee T 1993 19.00 A Part of the Family T 1993 20.40 US Top 10 21.00 Bram Stok- er’s Dracula H 1992 24.00 Last Hurrah for Chivalry T 1978 24.55 Perfect Family f 1992 2.25 The Positi- vely True Adventures af the Alleged Texas Cheerleader-Murdering Mom D 1993 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.01 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Conc- entration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.30 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 A Prince At Eton 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Later Shwo with David Letterman 23.45 The Untouch- ables 24.30 Anything But Love 01.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurofun 7.00 Fjallahjól 7.30 Skák 8.00 Þríþraut 9.00 kappakstur 10.00 Eurosport fréttir 11.30 Form- ula 1 12.00 Knattspyma 13.30 Hjól- reiðar bein úts. 14.00 Blak 16.00 Skák 16.30 Formula 1 17.30 Euro- sport fréttir 17.30 Decathlon bein úts. 19.00 Blak bein úts. 20.00 For- mula 1 21.00 Golf 22.00 Adventure 23.00 Eurosport fréttir 24.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd ■ V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Konan á koddanum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlust- endur. 8.10 - Gestur á föstudegi 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 „Ég man þá t!ð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ævintýri Andersens. Svan- hildur Óskarsdóttir les Paradís- argarðinn eftir H. C. Andersen í íslenskri þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Með þeirra orðum. 10. þátt- ur. Samantekt og umsjón: Þór- unn Sigurðardóttir. 13.20 Hádegistónleikar. Tónlist John Kanders úr kvik- myndinni Cabarett. Liza Minn- elli, Joel Grey, Greta Keller og fleiri_ syngja. 14.03 Útvarpssagan, Siberia, sjálfsmynd með vængi (11). 14.30 Lengra en nefið nær. Um- sjón: Hlynur Hallsson. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók . 16.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur 16.52 Konan á koddanum. Ingi- björg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga (5). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og áuglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Já, einmitt! Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið. Systur í Garðshorni; Svíta fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Björn Olafsson og Wilhelm Lan- sky Otto leika. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Húmoreska fyrir fiðlu og píanó eftir Þórarin Jónsson. Björn Ól- afsson og Árni Kristjánsson leika. 20.45 Eitt barn, tvö börn, þrjú börn. Þáttur um systkinaröð. Umsjón Berghildur Erla Bern- harðsdóttir og Elva Ýr Gyifa- dóttir. Áður á dagskrá sl. mið- vikpdag. 21.15 Heimur harmónikunnar Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan , eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (17). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 RúRek 1995. Frá stórtón- leikum RúRek á Hótel Sögu fyrr um kvöldið. Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréllir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristln Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóll. Lisa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Öm Jósepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. lísuhill Lisu Púls er ó dagskrú FM 90,1/99,9 kl. 10.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Supremes. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlist i hádeginu. 13.10 Kristófer Helga- son. 16.00 Anna Björk Birgisdóttir og Vaidís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næturvakt- in. Fróflir ú heilu tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttoylirlil kl. 7.30 og 8.30, iþróttofróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Næturvakt Brossins. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 fþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir fró Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 f kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.