Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Deilt um Ölkeldu- háls HITAVEITA Reykjavíkur hefur í sumar borað eftir heitu vatni á Ölkelduhálsi á Hellisheiði. Að sögn Gunnars Kristinssonar hitaveitustjóra, er holan í landi Ölfusvatns sem er í eigu Reykjavíkur- borgar, en forsvarsmenn Garðyrkjuskólans að Reykj- um í Ölfusi segja að hún sé í landi Reykja. „Holan er eins og við mátti búast en að vísu tókst borun- in ekki nógu vel,“ sagði Gunnar. Þetta er fyrsta til- raunaholan á svæðinu og er meiningin að bora dýpra næsta sumar. „Við teljum holuna vera í okkar landi,“ sagði hann. „Hins vegar var holan boruð með leyfi og sam- þykki landbúnaðarráðuneyt- isins. Við munum nota vetur- inn til að fá úr þessu skorið." Doktor í dýra- lækningum •PÁLL Skúli Leifsson varði doktorsritgerð sína við Konung- lega dýralækninga- og landbún- aðarháskólann í Kaupmanna- höfn 29. júní sl. I doktorsrit- gerðinni, sem íjallar um ákveðna tegund bakteríusýkinga i nautgripum, er aðferðum til að fylgjast með framvindu þess- ara sýkinga lýst, auk þess sem settar eru fram nýjar kenningar um sýkingaleiðir og þátt ónæmis- kerfisins í þróun sjúkdómsins. Páll Skúli er fæddur á ísafirði árið 1960 og eru foreldrar hans Leifur Pálsson og Inga Þ. Jóns- dóttir í Hnífsdal. Páll Skúli lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á ísafirði árið 1980 og lokaprófi í dýralækning- um frá Konunglega dýralækninga- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1989. Hann var starfandi dýralæknir á Sel- fossi frá 1989 til 1991. Páll Skúli stundar nú rannsóknir og kennslu við Konunglega dýralækninga- og landbúnaðarháskólann í Kaup- mannahöfn. Maki Páls er Júlíana Guðrún Reynisdóttir og eiga þau eina dóttur, Ingu Lilju, sem er 9 ára. _ MaxMara _____________ Haust- og vetrartískan 1995! Opið í dag frá kl. 12-15 ______Mari____________ Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík - Sími 562 2862 Nýjar haustvörur frá RENÉ LEZARD FASH ION GROUP S Sœvar Karl Olason Bankastræti 9, sími 551-3470. di__________. . . .. ■ m KRAFTGANGA í ÖSKJUHLÍÐ Aðstaða í perlunni • Langar þig að auka þol og styrk? • Langar þig að koma þér í góða þjálfun til að geta gengið á fjöll? Viö þjálfum úti í fersku lofti í Öskjuhlíðinni og endum hvern kraftgöngutíma inni í Perlunni. Þar gerum við æfingar og teygjur sem við gefum góðan tíma. Boði.ð er upp á rólega tíma fyrir þá sem ekki hafa verið með okkur áður. Leiðbeinandi er Árný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari. Skráning og upplýsingar í síma 55-43499 mánudaginn 11. september kl. 9-12 og þriðjudaginn 12. september kl. 9-12. Þeir sem hafa verið með áður mæti kl. 11 í dag, laugardag 9. september, í anddyri Perlunnar, göngubúnir. Teg. 221 Litir: Svart og linínt SL41-46 Opið kl. 12-18.30 laugard. kl. 10-16 BORGARKRINGLUNNI Sendum í póstkröfu. sími. 581 1290 Teg. 222 Litur: Brúnt St.41-46 Teg.220 ..., Litir: Svart og brúnt líiia . St.41-46 BORG ARKRIN GLAN OPIÐ VIRKA DAGA 10-18“ LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 Haust- og skóladagar í fullum gangi ^lCS Ld, L G— 1 Léttar í öllum verslunum Borgarkringlunnar ídagfrákl. 13-16 Bökmenntir utanúr heimi .— Nú er einstakt tækifæri til að sjá og heyra frábæra höfunda á alþjóðlegu bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Meðal þeirra eru eftirtaldir höfundar bóka sem eru nýútkomnar á íslensku: Jostein Gaarder, höfundur bókarinnar Veröld Soffíu, einhverrar mest seldu bókar seinni ára: • Les ásamt öðrum upp í Norræna húsinu sunnudaginn 10. sept. kl. 20:30. • Ræðir við Pál Skúlason um heimspeki (á ensku) í Norræna húsinu fimmtudaginn 14. sept. kl. 15:00. Taslima Nasrin, hin umtalaða landflótta skáldkona frá Bangladesh og höfundur bókarinnar Skönfimin: • Les upp ásamt öðrum í Þjóðleikhúskjallaranum mánudagskvöldið 11. september kl. 20:30. • Heldur fyrirlestur á ensku: . Islamic fundamentalism í Norræna húsinu þriðjudaginn 12. sept. kl. 16:15. Sten Nadolny, þýskur höfundur sögulegu skáldsögunnar Göngúlag tímans: • Les upp ásamt öðrum í Þj óðle ikhúskj allaranu m mánud. 11. sept. kl. 20:30 • Tekur þátt í umræðum (á ensku) um sögulegar skáldsögur í Norræna húsinu sama dag-kl. 15:00. • Les upp f þýska bókasafninú laugard. 16. sept. kl. 14:00. Kjell Askildsen , norskur höfundur smásagnasafnsins Síðustu minnisblöð TómasarF. • Les upp ásamt öðrum í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 12. sept. kl. 20:30. • Tekur þátt í umræðum (á skandínavísku) í Norræna húsinu um bókmenntir og raunveruleika fimmtud. 14- sept. kl. 13:15. Minnum ennfremur á Lennart Hagerfors, höfund bókarinnar Hvalirnir í Tanganyikavatni, sem tekur þátt í upplestri sunnudagsins og umræðu mánudagsins. BokmLeruTtaunineridor: L-ittið ekki þetta happ úr hendi sleppa ____Milhll______ og menning HEIMSBÚKMENMTAKLÚBBUR MáU & mcnningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.