Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aldrei minna af fijó- kornum í ágústmánuði NIÐURSTÖÐUR ágústmánaðar liggja nú fyrir. Þær eru sýndar í töflu hér á eftir ásamt hliðstæðum gildum fyrir sumrin 1988-1994. Tölumar tákna flölda fijókorna í hveijum rúm- metra andrúmslofts í ágúst. Hér eru aðeins teknar með helstu tegundir. Undir „annað“ falla að þessu sinni níu mismunandi fijógerðir. Aldrei hefur mælst jafnlítið af fijó- kornum í ágústmánuði við Veðurstof- una og nú í sumar. Nokkuð jafn- dreifð og meiri úrkoma en í meðal- ári skýrir þetta að einhveiju leyti, en fijókorn dreifast best í þurrviðri. Færri óræktarsvæði og betri hirðing grænu svæða borgarinnar hjálpar einnig til við að halda fijómagni í Frjómagn í Reykjavík í ágúst (frjó/m3) ár gras Poaceae túnsúra/hundasúra Rumex type netla Urtica annað óþekkt samtals 1988 4818 36 0 71 2 4927 1989 599 54 0 46 2 701 1990 1292 22 7 35 5 1361 1991 499 ' 23 7 ' 47 12 588 1992 668 60 9 59 9 805 1993 412 13 7 40 13 564 1995 282 19 21 26 12 360 skefjum. Staðbundið, eða þar sem gras fær að vaxa úr sér, má þó allt- af gera ráð fyrir miklum þéttleika fijókorna í loftinu þ.e. háum fijó- tölum. í september er jafnan lítið um fijó- kom, helst að grasfijó finnist og þá í litlu magni eða innan við 10 fijó í rúmmetra á sólarhring, enda sá tími kominn að jurtirnar búa sig undir vetrardvalann. SÍBS, Reykjavíkurborg og um- hverfísráðuneytið styrkja mæiing- arnar og úrvinnslu gagna í sumar. Si FASTEIGIUAMIÐSTÖÐIIU f pT SKIPHOLTI 50B ■ SÍMI 562 20 30 • FAX 562 22 90 STOFNSETT 1958 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18 laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐl Yfir 600 eignir á Reykj'avfkursveeðinu á söluskrá FM. Einbýli HAHOLT — GBÆ 7509 Fallegt 296 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtil. staðsetn. Stutt í útivistarsv. Fráb. útsýni. Ýmis skipti mögul. t.d. á minni eign í Gbæ. SELBRAUT 7562 Glæsil. 236 fm einb. á einni hæð m. tvöf. innb. bílsk. Arinn í stofu. Glæsil. sólstofa. Fallegur garður. Mjög áhugav. eign. . MOSFDALUR 7638/110054 Mjög áhugav. einb. samt. 190 fm. 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. LOGAFOLD 7658 Mjög fallegt 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. vandaö hús að utan sem innan. Góður garöur. Verð 13,7 millj. NJÖRVASUND 7659 Til sölu 272 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. sem mögul. er að innr. sem séríb. Auk þess góður tvöf. bílsk. Góðar stofur. 5 svefnherb. Eignin þarfnast standsetn. Verð 13,5 millj. HÁVEGUR 7653 Til sölu eldra einb. 87,5 fm á einni hæð ásamt 57,5 fm bílsk. Húsið er forskalað timburh. en bílsk. hlaðinn úr holsteini. Verð 7,1 millj. KLYFJASEL 7668 BÍLSKÚR + HESTHÚS. Til sölu 150 fm einbhús ásamt 28 fm bílskúr og rúml. 38 fm hesthúsi m. háu risi. Húsiö stendur á jaðarlóð og gefur ýmsa mögul. Áhugav. f. hestamenn eða þá sem þurfa vinnu- aðst. heima við. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. NJARÐARHOLT 7646 Til sölu einbhús á einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílsk. 3 svefnh. Rúmg. baðherb., stofa, boröst. og sólst. Góð staðs. Verð aðeins 10,7 m. Raðhús/parhús LEIRUTANGI - MOS. 6440 ÚTSÝNI - JAÐARLÓÐ. Glæsil. parh. á besta stað í Mosfbæ. Stærð 166,7 fm. Húsið er á tveimur hæðum. 4 svefnh., góðar suðursv. Stutt í fráb. gönguleiðir, hesthús, golfvöll o.fl. Áhugav. eign. LINDARBYGGÐ 6441 Til sölu 164 fm parh. á einni hæð. 4 svefn- herb., góð stofa m. sólstofu, borðstofa og gott sjónvhol. Parket á gólfum. Góður garður. Bílskýli. Verð 12,0 millj. KAMBASEL 6392 Til sölu skemmtil. 180 fm endaraöh. Hús- ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk. Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. HÆÐARGARÐUR 5351 Glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérh. m. hækkuðu risi í góðu fjórb. Mikið endurn. m.e. eldhús, baðherb., þak, rafm., Danfoss, gólfefni o.fl. Parket og flísar. Verð 11,4 millj. SKERJAFJÖRÐUR 5346 Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. 107 fm neöri hæö í tvíb. Allt sór. Auk þess 51 fm bílskúr. 3 svefnherb. Skólabíll. Áhugaverð eign í góðu standi. Áhv. 2,4 millj. Verð 9,9 mlllj. KVISTHAGI 5365 Vorum aö fá í einkasölu stórgl. efri hæð á þessum eftirsótta staö, stærð 102 fm, auk 30 fm bílsk. Mikið endurn. og vel viö- haldið hús. Parket á stofum og holi. FLÓKAGATA 5353 Til sölu 172,4 fm hæð, þ.m.t. innb. bllsk. Um er að ræða Ib. á 2. hæð I húai byggðu '63. Þvottahús i ib. Stórar svallr. 4 svefnh. Áhugav. íb. STAPASEL 5343 Góð 121 fm neðrí sérh. í vönduðu tvfb. 3 svefnh. Góð stofa. Sórlóð í enda á byggð. Gott útsýni til suð- urs. Áhv. 5,4 millj. ENGIHLÍÐ 5352 Falleg 85 fm neöri hæð t góðu fjórb. Mik- ið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólf- efni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. V. 7,6 m. 4ra herb. og stærri. AUSTURSTRÖND4146 „PENTHOUSE" - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu glæsil. 118 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnherb. Parket, korkur og dúkur. Góð- ar svalir. Bílgeymsla. Útsýni yfir Esjuna og Sundin. Áhv. 2,8 millj. Verð 9,5 millj. HVASSALEITI 4145 Vorum að fá í sölu 126,3 fm, 5-6 herb. mjög fallega og einstakl. vel m. farna endaíb. Aukaherb. í kj. auk þess 20,7 fm góður bílskúr. íb. er laus fljótl. Mjög áhugaverð eign. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. MARÍUBAKKI 3454 Vorum að fá í sölu mjög fallega og snyrti- lega 4ra herb. endaíb. 87,6 fm á 2. hæð. Parket. Sérþvottah. í íb. Suðursv. Áhv. byggsj. 2,3 millj. verö 6,9 millj. GAUTLAND 3622 Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. íb. í litlu fjölb. í Fossvogi. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baðherb. með þvað- stöðu. Parket á holi og eldhúsi. V. 7,5 m. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Innr. allar vandaðar frá Brúnás. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjóna- herb. í suðvestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 millj. Verð 9,2 millj. HRÍSMÓAR 3615 Vorum að fá í sölu fallega 128 fm 4ja-5 herb. „penthouse“-íb. á 4. og 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaöar innr., 45 fm svalir með sólstofu. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,8 cnillj. byggsj. Verð 9,7 millj. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góö 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. 3ja herb. íb. SELTJNES - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI 2732 Mjög gtæáil, 3ja herb. íb. á 3. hæð í vönduðu fjölb. v. Elðistorg. Allar innr. úr Mahogany sem gefur ib. fallegan heildarsvip. Gólfefni: Park- et og marmari. Sjón arsögu rikarí. LUNDARBREKKA - KÓP.2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Suöursv. Mikið útsýni. GRANASKJÓL 2792 Mjög góö 3ja herb. íb. á þessum eftir- sótta stáð í fallegu þríbhúsi. íb. er 64,5 fm á jaröh. m. sérinng. Verð 6,0 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Tíl sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. BARMAHLÍÐ 2844 Vorum að fá í sölu fallega 61 fm kjíb. í góðu fjórbhúsi. Fallegur garöur. Róleg gata. Falleg staðsetn. ARN ARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í einkasölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæö. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baöherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus fljótl. Verð 7,5 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. VEGHÚS 2767 Falleg 105 fm íb. á 1. hæð ásamt 21 fm bílsk. í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 4 millj. Verð 8,7 millj. ORRAHÓLAR 2822 Til sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Góð sam- eign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. VIÐ SJÓMANNASK. 2818 Björt og rúmg. ca 90 fm 3ja herb. lítiö niöurgr. íb. m. sérinng. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,7 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. BORGARHOLTSBR. 2675 Til sölu 3ja herb. efri hæð í tvíb. Nýl. eld- hús, 2 svefnherb. íb. er öll nýmáluð. Ný teppi á stigagangi. Stór og góð lóð. Áhv. húsnlán 3 millj. Verð 5,8 millj. 2ja herb. ib. GAUKSHÓLAR 1607 Til sölu skemmtil. 2ja herb. 55 fm íb. á 1. hæð í snyrtil. fjölb. Áhv. 2,5 millj. húsbr. og byggsj. Verð 4,7 millj. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Vorum að fá í sölu fallega 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. BALDURSGATA 1581 Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í 6 íb. steinhúsi. íb. er um 45 fm. Park- et á stofu og forstofu. Geymslur i kjallara ásamt útigeymslu f sam- eign. Hagstætt verð. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð aðeins 4,5 millj. Áhv. 2 millj. Mýbyggingar SUÐURAS 6422 Glæsil. raöh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilaö fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. strax. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Atuinnuhúsnæði o.fl. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eign- in þarfn. lagfæringar en gefur mikla mögu- lelka. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. SMIÐJUVEGUR 9232 Til sölu 106 fm atvinnuhúsn. sem gæti nýst fyrir ýmsan iönað. Mögul. á inn- keyrsludyrum. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 2,8 millj. Sumarbústadir ELLIÐAVATNSBL. 13272 Til sölu glæsil. sumarhús/heilsárshús á fallegum staö v. Elliðavatn. Mikill trjágróð- ur. Einstök eign. Verðhugm. 12 millj. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. KJÓS - HAGSTÆTT VERÐ 13247 Skemmtil. 40 fm sumarhús, auk þess 15 fm svefnl. Húsið er í landi Möðruvalla, stutt frá Meðalfellsvatni. V. aöeins 2,2 m. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarda og annarra eigna úti á landi. OPIÐ HUS FREYJUGATA 6 Til sölu góð 2ja herb. ib. um 60 fm á jarðhæð i góðu steinhúsi. Fráb. staðsetn. Kjör- ið fyrir ungt fólk sem er að byrja. Hagst. verð. Auður verður með oplð hús í dag, laugardag, frá kl. 14 til 16. StakfeH Logfrædmgur Þórhildur Sandholt Fasleignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Solumenn Gisli Sigurb/örnsson Sigurbjörn Þorbergsson Helgarsími 553-3771 Starengi 108-112 Timburhús á einni hæð 130 fm auk 35 fm bílskúrs. Sjá teikningu. Starengi 108 selst fullfrágengið bæði utan og innan að undanskildum gólf- efnum og flísum og er til afh. strax. Öll tæki og öll gjöld greidd. Húsin nr. 110-112 geta selst eins og þau eru nú, fullbúin að utan m. hita, rafmagnsheimtaug og einangruð. Möguleiki er að taka 2ja-3ja herb. íbúð uppí kaupin. Húsbréf fylgja 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Afföll og kostn- aður húsbréfa er innifalinn í verði. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Setbergshlíð - Hfj. Eigum nokkrar íbúðir eftir í þessu vandaða húsi við Klukkuberg. Allar íbúðir með sérinngangi, til afhendingar strax tilbúnar undir tréverk inni, lóð og hús að utan fullfrágengið. Sérmerkt stæði í bílgeymslu og/eða bílskúr getur fylgt. Frábært útsýni, nýr golfvöll- ur í hlaðvarpanum. Sveigjanleg greiðslukjör. Lyklar á skrifstofu. Nánari upplýsingar hjá: jr As fasteignasölu, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, sími 565-2790. 197Í1 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori UUL IIUUUUL lufU KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, 10GGIL1UR FASIEIGNASALI Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Við Digranesveg - Kóp. Endurnýjað einbýlish. með 3ja herb. stórri íb. á hæð. Nýtt eldhús. Ný sólstofa. Nýtt parket. Kjallari: 2 herb., bað, þvottahús og geymsla. Stór ræktuð lóð. Frábært útsýni. Tilboð óskast. Álfheimar - hagkvæm skipti Sólrík 5 herb. neðri hæð um 125 fm. Nýtt gler og gluggar. Allt sér. Góð lán. Mjög gott verð. Stórt endaraðhús við Brekkusel Húsið er jarðhæð og tvær hæðir, alls 6 herb., 2 stofur m.m. Sérbyggð- ur bílskúr. Góð lán fylgja. Tilboð óskast. Ódýr íbúð - góð kaup Sólrík 3ja herb. íb. um 70 fm við Ásbraut, Kóp. Nýtt eikarparket. 40 ára húsnæðislán kr. 2,7 millj. Verð aðeins 5,3 millj. Á góðu verði við Æsufell á 6. hæð í lyftuhúsi 4ra herb. suðuríb. um 90 fm. Sameign eins og ný. Mikið útsýni. Vinsæll staður. Traustir kaupendur óska eftir: Einbylishúsi í Árbæjarhverfi. Má þarfnast endurbóta. fbúðum og sérhæðum í Vesturborginni, nágrenni. Raðhúsi á einni hæð í borginni. Margskonar eignaskipti möguleg...... • • • Opiðídagkl. 10-14. Teikn.áskrifstofu. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 14. júlf 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAM UU6»VE6I18S. 552 1158-552 1371

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.